Álver í Reyðarfirði


Innlent | mbl | 9.4 | 18:39

Síðasta kerið gangsett í álveri Alcoa

Kerskáli Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði.

Síðasta rafgreiningarkerið var gangsett hjá Alcoa Fjarðaáli í Reyðarfirði í dag. Fyrirtækið segist ætla að fjölga starfsmönnum á næstu vikum vegna aukinna verkefna, meðal annars vegna fullvinnslu áls, en um 20 manns starfa við framleiðslu álvíra hjá fyrirtækinu. Meira

Innlent | mbl | 30.1 | 19:09

Fékk í sig rafstraum

Kerskáli álversins í Reyðarfirði.

Starfsmaður í álveri Alcoa Fjarðaáls slasaðist fyrir um hálfum mánuði þegar hann fékk í sig rafstraum við vinnu sína í kerskála álversins. Meiðsli mannsins voru ekki talin alvarleg í fyrstu en þegar frá leið fór hann að finna til óþæginda og var fluttur á sjúkrahús um síðustu helgi. Meira

Innlent | mbl | 25.1 | 16:35

Búið að gangsetja 200 ker

Álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði.

Tvöhundraðasta kerið var í gærkvöldi gangsett í álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Búist er við að gangsetningu ljúki um mánaðamótin mars-apríl, en samtals eru 336 ker í tveimur kerskálum álversins. Flutt hafi verið út um 40 þúsund tonn af áli sem fara á markað í Evrópu. Meira

Innlent | mbl | 10.7 | 14:24

Alcoa biðst velvirðingar á rafmagnsleysi

Álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði.

Í tilkynningu frá Alcoa Fjarðaál, segir að forsvarsmönnum fyrirtækisins þyki afar leitt að fólk og fyrirtæki á Austurlandi hafi orðið fyrir óþægindum vegna rafmagnsleysis í gær. Ástæða rafmagnsleysisins var sú að verið var að prófa tæknibúnað í álverinu, sem tengist háspennuvirki og það olli því að rafmagnið í kerskálanum sló út. Meira

Innlent | mbl | 20.6 | 17:01

Talið að starfsmenn Alcoa Fjarðaáls hafi fengið snert af matareitrun

Álver Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði.

Ekki er talið, að magakveisa, sem 15 starfsmenn Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði fengu í gærkvöldi, hafi haft alvarlegar afleiðingar. Grunur leikur á að starfsmennirnir hafi fengið snert af matareitrun. Þeir fengu aðkeyptan mat í bökkum þar sem mötuneyti álversins er ekki tilbúið og beinist grunurinn helst að kjötkássu sem var í matarbökkunum. Meira

Innlent | mbl | 13.3 | 10:17

Alcoa Fjarðaál fær nýtt starfsleyfi

 Alcoa Fjarðaál á Reyðarfirði í febrúarlok

Nýtt starfsleyfi Alcoa Fjarðaáls var gefið út af Umhverfisstofnun þann 25. janúar og birt í Stjórnartíðindum þann 9. febrúar sl. með 2ja vikna lögbundnum kærufresti. Engar kærur bárust, samkvæmt upplýsingum frá Alcoa Fjarðaál. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 20.2 | 5:30

Skautsmiðjan tilbúin

Framkvæmdir við byggingu álvers Alcoa Fjarðaáls eru nú á seinni stigum. Undanfarið hafa ýmsar forprófanir farið fram í spennistöð og straumi verið hleypt tímabundið á raflínur í tilraunaskyni. Meira

Innlent | mbl | 8.2 | 14:38

Hjörleifur segir vísbendingar um að álversframkvæmdir stríði gegn lögum

Frá byggingasvæði Alcoa við Reyðarfjörð.

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi alþingismaður, segir að svo virðist sem stofnanir hafi ekki gætt þess að Alcoa Fjarðaál og Fjarðabyggð fari að lögum og sé framkvæmdum við álverið á Reyðarfirði haldið áfram afskipta– og átölulaust af yfirvöldum þótt Alcoa Fjarðaál hafi ekki enn óskað framkvæmdaleyfis. Meira

Innlent | mbl | 1.9 | 17:54

Hjörleifur segir mörgum óvissuatriðum enn ósvarað varðandi álver Alcoa

Álver Alcoa Fjarðaáls er að rísa í Reyðarfirði.

Hjörleifur Guttormsson, fv. þingmaður og ráðherra, segir að matsskýrsla Alcoa og álit Skipulagsstofnunar staðfesti að losun mengandi efna frá álveri Alcoa sé langtum meiri en gert var ráð fyrir samkvæmt mati á stærra álveri Norsk Hydro. Varðandi losun brennisteinsdíoxíðs sé þessi munur stórfelldur þar eð Alcoa sé ekki gert að koma upp vothreinsibúnaði við verksmiðjuna. Meira

Innlent | mbl | 1.9 | 15:00

„Í samræmi við það sem við héldum og lögðum fram“

Mynd 408841

Niðurstaða Skipulagsstofnunar er „í samræmi við það sem við héldum og lögðum fram. Við höfum lagt mikla vinnu í málið, kallað til færustu sérfræðinga og metið margar og góðar ábendingar frá hagsmunaaðilum og áhugasömum á umsagnartímanum. Okkur sýnist niðurstaðan vera í samræmi við það og erum mjög ánægð með hana,“ sagði Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, um álit stofnunarinnar á umhverfisáhrifum álvers fyrirtækisins í Reyðarfirði. Meira

Innlent | mbl | 1.9 | 14:05

Skipulagsstofnun fellst á álver Alcoa með skilyrðumMyndskeið

Fréttamynd

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum álvers Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði og telur að fyrirhugað álver með allt að 346.000 tonna ársframleiðslu, eins og það er kynnt í matsskýrslu, sé viðunandi. Telur stofnunin, að þegar ákveðin skilyrði hafa verið uppfyllt muni álverið ekki valda verulega neikvæðum og óafturkræfum áhrifum á loftgæði, ásýnd, hljóðvist og menningarminjar. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 10.6 | 7:37

Segir stjórnarformann Alcoa hafa einfaldað mál um of

Jake L. Siewert, forstöðumaður upplýsingamála hjá Alcoa, segir að upplýsingar sem komu fram í grein í brasilísku dagblaði og Alcoa birti til skamms tíma á vefsíðu sinni, um að Alcoa greiði um helmingi minna fyrir raforkuna á Íslandi en í Brasilíu, vera byggðar á misskilningi, sem bæði megi rekja til Alain Belda, stjórnarformanns Alcoa, og blaðamannsins sem tók viðtal við hann. Belda hafi borið flókna samninga saman með of einföldum hætti og blaðamaðurinn hafi „svo einfaldað hlutina enn frekar með þeim afleiðingum að einhverjar upplýsingar fóru forgörðum í ferlinu,“ segir hann. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 9.6 | 5:30

Fjallað verði um umhverfisáhættu vegna siglinga stórra leiguskipa

Hjörleifur Guttormsson, fv. þingmaður og ráðherra, hefur sent til Skipulagsstofnunar athugasemdir í 15 liðum vegna frummatsskýrslu Alcoa Fjarðaáls vegna mats á umhverfisáhrifum álverksmiðju í Reyðarfirði, en frestur til að skila inn athugasemdum rann út í gær. Næsta skref í matsferlinu er að Skipulagsstofnun sendir framkomnar athugasemdir til Alcoa sem framkvæmdaraðila sem í framhaldinu þarf að útbúa sína matsskýrslu. Skipulagsstofnun fær síðan matsskýrsluna í hendur og gefur út sitt álit á henni. Meira

Innlent | mbl | 15.9 | 9:28

Margskonar framleiðsla verður í álveri Alcoa Fjarðaáls

Frá framkvæmdum við álverið í Reyðarfirði.

Gert er ráð fyrir að í álveri Alcoa Fjarðaáls í Fjarðabyggð verði í senn framleitt ál fyrir almenna iðnframleiðslu, hágæðaál og sérstakar álblöndur sem notaðar eru í bílaiðnaði. Einnig verða þar steyptir álvírar sem m.a. eru nýttir við framleiðslu háspennustrengja. Meira

Innlent | mbl | 3.8 | 17:45

Tillaga Fjarðaáls um umhverfismatsáætlun vegna álvers lögð fram

Alcoa Fjarðaál hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna byggingar álvers í Reyðarfirði, Fjarðabyggð, með allt að 346.000 tonna ársframleiðslu. Veittur er frestur til 15. ágúst til að gera athugasemdir við tillöguna en Alcoa Fjarðaál áætlar að skila matsskýrslu í nóvember. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 11.6 | 5:30

Meginskilyrði starfsleyfis álvers ekki uppfyllt

Starfsleyfi og framkvæmdaleyfi Alcoa falla ekki sjálfkrafa úr gildi við dóm Hæstaréttar síðastliðinn fimmtudag í máli Hjörleifs Guttormssonar gegn Alcoa Fjarðaáli og íslenska ríkinu, að mati Aðalheiðar Jóhannsdóttur, dósents í umhverfisrétti við Háskóla Íslands. Meira

Innlent | mbl | 9.6 | 17:19

Undirbúningur að umhverfismati vegna álvers í Reyðarfirði hafinn

Frá framkvæmdum við álverið í Reyðarfirði.

„Þetta breytir engu. Framkvæmdum verður haldið áfram samkvæmt áætlun,“ sagði Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, um staðfestingu Hæstaréttar í dag á niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að ógilda úrskurð umhverfisráðherra, sem staðfesti í apríl árið 2003 þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að 322 þúsund tonna álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að fara í umhverfismat. Alcoa Fjarðaál ætlar að láta framkvæma mat á umhverfisáhrifum og er undirbúningur þess þegar hafinn. Segist Tómas reikna með að matið liggi fyrir innan fárra vikna. Meira

Innlent | mbl | 9.6 | 16:46

Hæstiréttur ógildir úrskurð umhverfisráðherra um að álver Alcoa þurfi ekki í umhverfismat

Verið er að byggja álver Alcoa í Reyðarfirði.

Hæstiréttur hefur staðfest þá niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur að ógilda úrskurð umhverfisráðherra, sem staðfesti í apríl árið 2003 þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að 322 þúsund tonna álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að fara í umhverfismat. Meira

Viðskipti | mbl | 25.1 | 8:43

Samið um smíði vinnubúða vegna álversbyggingar

ATCO Europe Ltd, dótturfyrirtæki kanadíska fyrirtækisins ATCO Structures Inc., hefur gert samninga við verktakafyrirtækið Bechtel um að reisa vinnubúðir í Reyðarfirði í tengslum við byggingu álvers Alcoa. Meira

Innlent | mbl | 12.1 | 15:36

„Sé ekki betur en álverið sé komið á byrjunarreit“

Frá framkvæmdum í Reyðarfirði.

„Þetta er mjög merkileg niðurstaða og stórtíðindi sem í henni felast, ég sé ekki betur en að álverið á Reyðarfirði sé þar með komið á byrjunarreit,“ segir Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra, um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í dag um fyrirhugað álver á Reiðarfirði. Meira

Innlent | mbl | 12.1 | 13:56

Úrskurður um undanþágu álvers í Reyðarfirði frá umhverfismati ógiltur

Mynd af sigurtillögu í hönnunarsamkeppni sem Alcoa og...

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi þremur kröfum Hjörleifs Guttormssonar, fyrrverandi ráðherra, af fjórum varðandi fyrirhugað álver á Reyðarfirði. Dómurinn ómerkti hins vegar að kröfu hans úrskurð umhverfisráðherra frá 15. apríl 2003, þar sem staðfest var ákvörðun Skipulagsstofnunar 20. desember 2002 um að álver fyrir allt að 322 þúsund tonna ársframleiðslu þyrfti ekki að sæta umhverfismati. Meira

Innlent | mbl | 13.10 | 15:50

Álvershöfn á Reyðarfirði tilbúin um mitt næsta ár

Vegna fyrirhugaðs álvers á Reyðafirði mun hafnasjóður Fjarðarbyggðar vinna á næstu tveimur árum við byggingu Álvershafnar. Bryggjan verður 380 metra löng með -14,3 m dýpi, en það er mesta dýpi sem þekkist við bryggju hér á landi. Allt að 100.000 tonna skip eiga að geta lagst að bryggjunni. Inn- og útflutningur um höfnina er áætlaður 1,2 milljónir tonna á ári. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 9.7 | 5:30

750 ný störf skapast vegna álvers Alcoa

Fyrstu skóflustungur að Fjarðaáli, álveri Alcoa, voru teknar í gær á jörðinni Hrauni við Reyðarfjörð í blíðskaparveðri að viðstöddum boðsgestum. Miklar öryggisráðstafanir voru gerðar á staðnum og var gestum ekið í rútum frá Reyðarfirði. Meira

Innlent | mbl | 8.7 | 12:48

Fyrsta skóflustungan tekin að álveri Fjarðaáls

Fyrsta skóflustungan tekin að álveri Fjarðaáls.

Fyrsta skóflustungan var tekin að álveri Fjarðaáls á lóð Hrauns í Reyðarfirði um klukkan 12:30 í dag. Fyrsti áfangi jarðvegsvinnu hefst um miðjan mánuðinn og verður jarðvegurinn notaður sem uppfyllingarefni í nýja höfn sem verður tilbúin til notkunar sumarið 2005. Jarðvegsvinnu verður síðan að fullu lokið á næsta ári og í apríl 2005 verður byrjað að steypa kerskála álversins. Í janúar 2007 verður höfnin tilbúin til löndunar á þeim hráefnum sem þarf til framleiðslu á áli og í apríl sama ár verður álverið tilbúið að hefja starfsemi. Reiknað er með að byggingarkostnaður álversins verði um 84 milljarðar króna og mun sá kostnaður dreifast á fjögur ár. Fjarðaál mun fá raforku frá Kárahnjúkavirkjun. Meira

Innlent | mbl | 23.2 | 16:40

Verksmiðja Alcoa hlýtur umhverfisverðlaun

Innlent | Morgunblaðið | 29.9 | 5:30

Alcoa fjárfestir í álveri og orkuveri

Innlent | Morgunblaðið | 3.7 | 5:31

Fjarðarbyggð samþykkir fjárhagsáætlun til ársins 2010

Viðskipti | AFP | 13.5 | 17:57

Alcoa segir upp 4.250 manns í Mexíkó

Innlent | mbl | 31.3 | 14:22

Kæra útgáfu á starfsleyfi fyrir Fjarðaál

Innlent | mbl | 15.3 | 18:57

Alcoa-skiltið afhjúpað

Innlent | mbl | 15.3 | 15:44

Valgerður: Heillaspor fyrir þjóðina

Innlent | Morgunblaðið | 7.2 | 5:30

Stefnt að undirritun samninga við Alcoa í mars

Innlent | Morgunblaðið | 23.1 | 5:30

200 milljóna fasteignaskattar vegna álvers í Reyðarfirði

Innlent | Morgunblaðið | 20.1 | 5:30

Aukin umferð um Egilsstaðaflugvöll

Innlent | Morgunblaðið | 16.1 | 5:30

Kárahnúkavirkjun kölluð stríð gegn fósturjörðinni

Innlent | Morgunblaðið | 16.1 | 5:30

Ráðstöfunarréttur Fjarðaáls bundinn skilyrðum

Innlent | Morgunblaðið | 10.1 | 5:30

Ákvarðana Alcoa og Landsvirkunar að vænta í dag

Innlent | Morgunblaðið | 10.1 | 5:30

Flaggar fána Alcoa í dag

Innlent | Morgunblaðið | 24.12 | 5:30

Samningar áritaðir og sendir til Alcoa

Innlent | mbl | 20.12 | 12:12

Smári Geirsson: Rökrétt niðurstaða

Innlent | mbl | 13.12 | 11:49

Samningaviðræðum við Alcoa lokið

Innlent | Morgunblaðið | 10.12 | 5:30

Samningamenn Alcoa á fundum með Landsvirkjun á morgun

Innlent | Morgunblaðið | 14.11 | 5:30

Talsmaður Alcoa: Mikilvægt skref í átt að álveri

Viðskipti | mbl | 13.11 | 14:33

Alcoa kaupir allt hlutafé Reyðaráls

Innlent | Morgunblaðið | 26.10 | 5:55

Niðurstöðu að vænta af viðræðum við Reyðarál

Innlent | Morgunblaðið | 10.10 | 5:55

Mikilvægir fundir áður en ákvörðun er tekin

Innlent | mbl | 8.10 | 22:18

Hærra menntunarstig með álveri

Innlent | Morgunblaðið | 28.9 | 17:30

Viðræður hafa tekið lengri tíma en ætlað var

Innlent | mbl | 20.8 | 14:59

Alcoa opnar íslenska vefsíðu

Innlent | Morgunblaðið | 3.8 | 5:55

Stækkun Norðuráls 30 milljarða framkvæmd

Innlent | Morgunblaðið | 20.7 | 5:55

Bjartsýni fyrir austan

Innlent | Morgunblaðið | 20.7 | 5:55

Vekur tiltrú á að hlutirnir geti gengið hratt fyrir sig

Innlent | Morgunblaðið | 20.7 | 5:55

Stefnt að lokasamkomulagi um eða eftir áramót

Innlent | Morgunblaðið | 18.7 | 5:55

Viljayfirlýsing Alcoa mikilvægt skref í viðræðunum

Viðskipti | mbl | 12.7 | 16:41

Alcoa heldur áfram viðræðum um byggingu álvers

Innlent | Morgunblaðið | 12.7 | 5:55

Álver á Reyðarfirði á dagskrá í dag

Innlent | Morgunblaðið | 2.7 | 5:55

Telur áhrif af virkjun algerlega vanmetin

Innlent | Morgunblaðið | 28.6 | 5:55

WWF fordæmir fyrirhugað álver í Reyðarfirði

Innlent | Morgunblaðið | 14.6 | 5:55

Aðalforstjóri Alcoa væntanlegur til landsins í dag

Innlent | Morgunblaðið | 25.5 | 5:55

Höfum enn áhuga á álveri í Reyðarfirði

Innlent | mbl | 23.5 | 12:11

"Ótrúleg breyting á svo skömmum tíma"

Innlent | Morgunblaðið | 7.5 | 5:55

Aðalsamningamaður Alcoa segist sjá tækifæri á Íslandi

Viðskipti | Morgunblaðið | 3.5 | 5:55

Hlutafé aukið úr 50 í 500 milljónir króna

Innlent | Morgunblaðið | 25.4 | 5:55

Rætt verður við fleiri álfyrirtæki á næstunni

Innlent | Morgunblaðið | 25.4 | 5:55

Segir hik Norðmanna valda vonbrigðum

Innlent | Morgunblaðið | 6.4 | 5:55

Kannast við samtöl við stjórnendur Alcoa

Innlent | Morgunblaðið | 4.4 | 5:55

Leitum ætíð að nýjum tækifærum

Innlent | Morgunblaðið | 4.4 | 5:55

Skoða á alla kosti og ekkert útilokað fyrirfram

Innlent | Morgunblaðið | 3.4 | 5:55

Jákvæð ákvörðun í fyrsta lagi tekin í árslok 2003

Innlent | Morgunblaðið | 19.3 | 5:55

Enginn fundur boðaður með fulltrúum Norsk Hydro

Innlent | Morgunblaðið | 17.3 | 7:55

Hefur átt samskipti við forstjóra Norsk Hydro

Innlent | Morgunblaðið | 17.3 | 5:55

Norsk Hydro vill fresta álveri

Innlent | Morgunblaðið | 15.3 | 5:55

Umhverfisráðherra staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar

Innlent | Morgunblaðið | 15.3 | 5:55

Norsk Hydro vill frestun á byggingu álvers

Innlent | mbl | 18.12 | 10:08

Von á sendinefnd Norsk Hydro til landsins

Viðskipti | Morgunblaðið | 10.10 | 5:55

Landsbankinn hefur trú á álvinnslunni

Innlent | Morgunblaðið | 20.9 | 5:55

Hópur frá Norsk Hydro skoðar aðstæður í Reyðarfirði

Innlent | Morgunblaðið | 1.9 | 5:55

Úrskurðurinn ítarlegur og vel unninn

Innlent | Morgunblaðið | 1.9 | 5:55

Skilyrði sett vegna verulegrar mengunar

Innlent | Morgunblaðið | 1.9 | 5:55

Á að geta þrifist í góðri sátt við umhverfið

Innlent | Morgunblaðið | 28.8 | 5:55

Gangsetning nýrra kera gekk vel

Innlent | Morgunblaðið | 9.8 | 5:55

Úrskurður um álver í lok ágúst

Innlent | Morgunblaðið | 8.8 | 5:55

Hafa ekki áhrif á stækkun Norðuráls

Innlent | Morgunblaðið | 4.8 | 5:55

Málinu er síður en svo lokið

Innlent | Morgunblaðið | 4.8 | 5:55

Bíðum eftir úrskurði ráðherra

Innlent | Morgunblaðið | 4.8 | 5:55

Áfall ef fólki yrði meinað að nýta orkulindirnar

Innlent | Morgunblaðið | 4.8 | 5:55

Mikill misskilningur að málinu sé lokið

Innlent | Morgunblaðið | 4.8 | 5:55

Ekki sammála Össuri

Innlent | Morgunblaðið | 4.8 | 5:55

Álver ekki lausn til frambúðar

Innlent | Morgunblaðið | 1.8 | 5:55

Vilja fá völd í samræmi við eignarhlut

Innlent | Morgunblaðið | 8.7 | 5:55

Ekki óbrúanlegt bil milli aðila

Innlent | Morgunblaðið | 6.7 | 5:55

Álverið mun valda mjög mikilli mengun

Innlent | Morgunblaðið | 6.7 | 5:55

Gerð verði grein fyrir áhrifum rafskautaverksmiðju

Innlent | Morgunblaðið | 6.7 | 5:55

Mikil mengun hlýst af álverinu

Innlent | Morgunblaðið | 14.6 | 5:55

Rætt við eigendur allra jarða á Kárahnjúkasvæði

Innlent | Morgunblaðið | 12.6 | 5:55

Samfélags- og efnahagslegar forsendur óljósar

Innlent | Morgunblaðið | 25.5 | 13:49

Álver getur lifað í góðri sátt við umhverfið

Viðskipti | mbl | 30.11 | 15:09

400 störf skapast í 1. áfanga Reyðaráls

Innlent | Morgunblaðið | 28.11 | 5:30

60 þúsund tonna skip munu geta lagst að bryggju

Innlent | Morgunblaðið | 28.11 | 5:30

Stækkun getur haft áhrif á byggðaþróun í landinu

Innlent | Morgunblaðið | 28.11 | 5:30

Hugur Austfirðinga til álvers kannaður

Innlent | Morgunblaðið | 6.10 | 5:30

Ráðherra segir ekkert hik á mönnum

Innlent | Morgunblaðið | 6.10 | 5:30

Vinnan gengur vel og allt er samkvæmt áætlun

Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:13

Engin afstöðubreyting Norðmanna

Innlent | mbl | 18.8 | 19:46

Stöðugt meiri eftirspurn eftir áli

Innlent | Morgunblaðið | 6.7 | 5:30

Vantar reglugerð um umhverfismat

Innlent | mbl | 26.5 | 9:57

NAUST ályktar gegn Kárahnjúkavirkjun

Innlent | mbl | 24.5 | 9:58

Arðsemi skilyrði virkjunarframkvæmda

Innlent | Morgunblaðið | 24.5 | 5:30

Stefnt að ákvörðun um álver í ársbyrjun 2002