Storytel leitar að næsta stóra hlaðvarpi

Á hverju ári stendur Storytel fyrir handritasamkeppninni Eyranu. Valin verður ein hugmynd úr innsendum tillögum sem unnin verður áfram og gefin út hjá Storytel. Innsendingum er nú lokið en dómnefndin fer nú yfir þær tillögur sem bárust og velur þá bestu sem hlýtur 1.000.000 krónur í verðlaunafé. Sigurvegarinn verður kynntur opinberlega þriðjudaginn 26. október. Meira.

Haukur og Hadda ætla að hætta á toppnum

Haukur og Hadda ætla að hætta á toppnum

„Árið 2009 urðu þáttaskil. Þá opnuðum við formlega Hrífunes Guesthouse og stofnuðum ferðaskrifstofu. Ég hætti svo hjá lyfjafyrirtækinu 2011 og einbeitti mér alfarið að rekstrinum hér. Ég fór meira að segja að elda fyrir gesti.“
Haukur Snorrason og Hadda Björk Gísladóttir hafa ákveðið að selja hótelið sitt. 
21. september 2012
Innlit í eldhús Bjarna Ben og Þóru

„Bjarni er reyndar ekki sá liðtækasti í eldhúsinu en hann á samt tvo eða þrjá rétti sem hann gerir mjög vel, hann má alveg eiga það,“ bætir Þóra við og kímir.

26. desember 2012
Sítrónuvatn getur breytt lífi þínu

Sítrónuvatn er allra meina bót og það er ekki bara fyrir sérvitringa eða jógakennara. Á vefnum MindBodyGreen kemur fram að sítrónuvatn geti bætt heilsu okkur svo um munar.

8. júní 2013
Innlit hjá Hildi Gunnlaugs arkítekt

Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt og umhverfisfræðingur, býr í fallegri íbúð á besta stað í Reykjavík. Smartland heimsótti hana.

17. desember 2020
Sigmar flutti eftir að hafa lent í sóttkví í gömlu íbúðinni

Þjóðin þekkir Sigmar Vilhjálmsson sjónvarpsstjörnu sem nú er eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins svo eitthvað sé nefnt. Fyrr á þessu ári flutti hann eftir að hafa lent í sóttkví í gömlu íbúðinni. Þegar þeir feðgar, Sigmar og synir hans, höfðu verið innilokaðir í tíu daga í íbúðinni komust þeir að því að hún var allt of smá fyrir stórmenni eins og þá. Fyrir valinu varð fallegt raðhús í Mosfellsbæ með einstöku útsýni til fjalla og út á sjó.

Heimilislíf »

Fann draumamanninn og auglýsti eftir draumahúsinu á Facebook

Sigríður Indriðadóttir og unnusti hennar, Gísli Svanur Gíslason, búa í fallegu húsi í Garðabæ. Þau fundu hvort annað þegar þau voru komin yfir fertugt. Sigríður segir að fólk verði að vita hvað það vill þegar það leitar að rétta makanum. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Emil Hjörvar hélt glæsiteiti

Emil Hjörvar hélt glæsiteiti

„Ég er að sjálfsögðu hæstánægður með viðtökurnar og feginn því að bókin sé komin út og það á öllum formum. Þetta er saga sem hefur verið mér hugleikin lengi og ég gæti ekki beðið um betra samstarf um útgáfu,“ segir Emil Hjörvar Petersen.
Emil Hjörvar Petersen og Óskar Guðmundsson. 

Spurt og svarað

Jenna Huld Eysteinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valgerður Halldórsdóttir

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Lögfræðistofa Reykjavíkur

svarar spurningum lesenda

Gamlir þættir

Áttan
Vala Grand
Nilli
Hraðfréttir