Skúli og Gríma opna dyrnar í Hvammsvík

Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen búa vel í Hvammsvík í Hvalfirði. Meira.

Bústaður með partípall í Bláskógabyggð

Bústaður með partípall í Bláskógabyggð

Í landi Efsta-Dals í Bláskógabyggð er að finna dásamlega fallegan bústað, með stóran pall, heitan pott og einstaka, alltumlykjandi náttúru. Bústaðurinn er einstaklega smekklega innréttaður og hefur greinilega verið tekinn í gegn fyrir ekki svo löngu.
Bústaðurinn stendur á fallegum stað og er með góðum partípalli. 
22. apríl 2014
Gengu í hjónaband á skírdag

Orri Hauksson forstjóri Símans og Selma Ágústsdóttir innanhússarkitekt gengu í heilagt hjónaband á skírdag.

18. september 2018
Skúli aldrei verið flottari fimmtugur

Skúli Mogensen fagnar 50 ára afmæli í dag, 18. september. Smartland lítur hér yfir farinn veg og svo virðist sem Skúli eldist eins og gott rauðvín.

20. desember 2020
„Ég mun aldrei drekka aftur“

Tinna Aðalbjörnsdóttir hefur verið mikið úti að vinna að undanförnu og getur ekki beðið þess að klæða sig upp á um jól og áramót.

9. maí 2021
Óreiðan kom ekki í veg fyrir að húsið seldist

Í tilefni af 10 ára afmæli Smartlands er vert að rifja upp gamlar fréttir. Árið 2013, þegar Smartland var tveggja ára, birtist frétt á vefnum um að steinhús nokkurt við Holtsgötu væri auglýst til sölu. Það sem vakti athygli var að á myndunum af húsinu var mikil óreiða. Þar mátti sjá til dæmis þvottasnúru inni í stofu, bjórdós á borðstofuborði en þar var líka vínflaska og notaðir matardiskar sem átti eftir að vaska upp.

Heimilislíf »

Arnar Þór býr í einstöku húsi í Arnarnesinu

Dómarinn Arnar Þór Jónsson býr í heillandi húsi í Arnarnesinu ásamt eiginkonu sinni, Hrafnhildi Sigurðardóttur, og fimm börnum þeirra. Fjölskyldan hefur búið í húsinu í sex ár en það sem heillaði þau var að húsið er byggt í hring. Í miðju hússins er garður sem er mjög óvenjulegt þegar kemur að íslenskum heimilum. Það var líka annað sem hentaði fjölskyldunni og það var að í húsinu eru fimm barnaherbergi sem passaði akkúrat þannig að öll börnin hefðu sérherbergi. Meira.

Fasteignablað

Fasteignablað Morgunblaðsins
Geggjuð stemning á sumargrilli Supernova-hraðalsins

Geggjuð stemning á sumargrilli Supernova-hraðalsins

Startup Supernova-hraðalinn er í fullum gangi og var annar viðburður sumarsins haldinn í Grósku á fimmtudag í síðustu viku. Icelandic Startups keyra hraðalinn en bakhjarlar verkefnisins eru Nova og Gróska auk þess sem Huawei styrkti sérstaklega teymið FOMO.
Svavar Berg Johannsoon, Elsa Bjarnadóttir, Ása Þórhallsdóttir og Sunna Halla Einarsdóttir skemmtu sér vel. 

Spurt og svarað

Jenna Huld Eysteinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Alma Hafsteinsdóttir

fíkni- og fjölskyldumarkþjálfi með sérhæfingu í spilafíkn

Valgerður Halldórsdóttir

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Lögfræðistofa Reykjavíkur

svarar spurningum lesenda

Gamlir þættir

Áttan
Vala Grand
Nilli
Hraðfréttir