Það er hefð fyrir því á Seltjarnarnesi að hóparnir sem mæta á þorrablótið séu með þema en þannig var það einnig í ár. Meira.
Sólveig Káradóttir, dóttir Kára Stefánssonar, ætlar að giftast Dhani Harrison, syni George Harrisons, í júní.
Við Holtsgötu í Reykjavík er 382 fm steinhús frá 1930 auglýst til sölu. Það sem vekur mesta athygli eru myndirnar sem birtast á fasteignavefnum.
Skandinavískur stíll er áberandi í heillandi íbúð við Háaleitisbraut. Blokkin er reyndar engin venjuleg blokk því íbúðin er í annarri Sigvalda-blokkinni. Blokkin er hönnuð af Sigvalda Thordarsyni arkitekt sem þykir hafa sett mikinn svip á byggingarlist á Íslandi. Blokkin er byggð 1964 og er íbúðin sjálf 143 fm að stærð.
Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri S4S hefur staðið í ströngu síðustu mánuði við að gera upp heimili sitt. Hún býr í Garðabænum ásamt fjölskyldu sinni og hér má sjá hvernig hún breytti eldhúsinu.
Inga Tinna Sigurðardóttir festi kaup á íbúð í janúar í fyrra og gerði hana upp á mettíma. Þegar hún var heimsótt á dögunum var hún nýbúin að koma öllu fyrir á sínum stað. Meira.