4 ráð til að auka kynhvötina

Það getur komið fyrir öll kyn að missa kynhvötina á einhverjum tímapunkti í lífinu. Fólk hikar hins vegar við að leita sér aðstoðar af því það skammast sín fyrir það, eða jafnvel hefur oft miklar áhyggjur af því. Meira.

197 milljóna hús í Garðabæ

197 milljóna hús í Garðabæ

Við Hörgslund í Garðabæ er að finna sérlega skemmtilegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er 241 fm að stærð og státar af einstaklega heillandi innbúi. Lesendur Smartlands þekkja eldhúsið en fjallað var um það fyrr á þessu ári. Sigríður Arngrímsdóttir arkitekt hannaði eldhúsið.
23. október 2014
Sigga Dögg og Valdimar selja hæðina

Sigríður Dögg Auðunsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttatímans og eiginmaður hennar, Valdimar Birgisson, hafa sett hæð sína við Mímisveg á sölu en íbúðin er sérlega vel heppnuð.

24. desember 2016
Hætt að opna pakkana á aðfangadag

Sigvaldi Kaldalóns eða Svali eins og hann er kallaður og eiginkona hans, Jóhanna Katrín Guðnadóttir, ákváðu að breyta jólahefðum sínum og eru hætt að opna gjafirnar á aðfangadag.

20. janúar 2017
9 herbergja hönnunarhöll í Fossvogi

Við Undraland í Fossvogi stendur glæsilegt 9 herbergja einbýlishús. Búið er að gera húsið upp á yfirmáta smekklegan hátt.

7. ágúst 2019
„Skapið ræðst stundum af tískunni“

Brynja Dan Gunnarsdóttir er með einstakan fatastíl. Hún klæðir sig eftir skapi en segir að stundum ráðist skapið líka af tískunni.

Heimilislíf »

Hún var sjúk í íbúðina og hann þráði útsýnið

Tónlistarmennirnir og leikararnir, Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, féllu fyrir hvort öðru og búa nú saman í útsýnisíbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Hann starfar í Arion banka ásamt því að vinna í tónlistinni og Þórdís Björk er í Reykjavíkurdætrum ásamt því að vera að leika hjá Leikfélagi Akureyrir og svo les hún líka inn hljóðbækur. Meira.

Sérblað: Heimili og hönnun

Heimili og hönnun 2022
Kamilla og Júlía mættu með mömmu

Kamilla og Júlía mættu með mömmu

Það var sannarlega bleik stemning í Háskólabíói í gærkvöldi á opnunarviðburði Bleiku slaufunnar. Rithöfundasysturnar Kamilla og Júlía Margrét Einarsdætur mættu ásamt móður sinni Hildur Baldursdóttur.
Kamilla Einarsdóttir, Hildur Baldursdóttir og Júlía Einarsdóttir létu sig ekki vanta á opnunarviðburð Bleiku slaufunnar. 

Spurt og svarað

Jenna Huld Eysteinsdóttir

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

Þórdís Kjartansdóttir

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

Valgerður Halldórsdóttir

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Elínrós Líndal

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Lögfræðistofa Reykjavíkur

svarar spurningum lesenda

Gamlir þættir

Áttan
Vala Grand
Nilli
Hraðfréttir