Tobba Marinósdóttir ritstjóri DV mun opna veitingastað ásamt fjölskyldu sinni í mars. Um er að ræða heilsustað sem mun bjóða upp á sykurlausar kræsingar í húsnæðinu þar sem 17 sortir voru áður til húsa úti á Granda. Meira.
Þjóðin þekkir Sigmar Vilhjálmsson sjónvarpsstjörnu sem nú er eigandi Barion, Hlöllabáta og Minigarðsins svo eitthvað sé nefnt. Fyrr á þessu ári flutti hann eftir að hafa lent í sóttkví í gömlu íbúðinni. Þegar þeir feðgar, Sigmar og synir hans, höfðu verið innilokaðir í tíu daga í íbúðinni komust þeir að því að hún var allt of smá fyrir stórmenni eins og þá. Fyrir valinu varð fallegt raðhús í Mosfellsbæ með einstöku útsýni til fjalla og út á sjó. Meira.