Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Ívar Ketilsson

Ívar Ketilsson fæddist á Ytra-Fjalli í Aðaldal 5. júlí 1943. Hann lést á Skógarbrekku, Húsavík, 13. apríl 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir frá Ytri-Tungu og Ketill Indriðason, bændur á Ytra-Fjalli Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Orri Freyr Jóhannsson

Orri Freyr Jóhannsson fæddist 27. desember 1983. Hann lést 7. mars 2024. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Hallsson

Sveinbjörn Hallsson fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Hnappadal 11. apríl 1940. Hann lést 14. apríl 2024 á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar hans voru hjónin Hallur Magnússon og Hrafnhildur Einarsdóttir í Hallkelsstaðahlíð Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Sigurður Pálmi Kristjánsson

Sigurður Pálmi Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 20. nóvember 1937. Hann lést 20. apríl 2024. Foreldrar hans voru Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1894, d. 26. ágúst 1988, og Kristján Albert Guðmundsson sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
27. apríl 2024 | Minningargreinar | 71 orð | 1 mynd

Viktor Hjartarson

Viktor Hjartarson fæddist 31. mars 1951. Hann lést 25. mars 2024. Útför Viktors fór fram 12. apríl 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 3387 orð | 1 mynd

Erna Björk Guðmundsdóttir

Erna Björk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur J. Gíslason múrarameistari, f. í Reykjavík 28. júní 1915, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 163 orð | 1 mynd

Árni Reynir Óskarsson

Árni Reynir Óskarsson fæddist 21. janúar 1934. Hann lést 18. mars 2024. Útförin fór fram 26. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist í Króktúni í Hvolhreppi 30. ágúst 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 14. apríl 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Páll Jónsson bóndi, f. 14. nóvember 1903, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 3225 orð | 1 mynd

Páll Bergsson

Páll Bergsson fæddist á Hofi í Öræfum 30. september 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. apríl 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Bergur Þorsteinsson bóndi, f. 22. júlí 1903, frá Litla-Hofi í Öræfum, d Meira  Kaupa minningabók
26. apríl 2024 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

Unnur Fríða Hafliðadóttir

Unnur Fríða Hafliðadóttir fæddist á Akranesi 15. desember 1943. Hún lést á Landakotsspítala 26. mars 2024. Hún var dóttir hjónanna Önnu Sigríðar Guðmundsdóttur og Hafliða Páls Stefánssonar og var næstyngst sjö systkina Meira  Kaupa minningabók