„Mjög alvarlegt brot“ á Grensásvegi 12

„Mjög alvarlegt brot“ á Grensásvegi 12

„Við höfum fengið viðbrögð en þau hafa verið algjörlega ófullnægjandi. Við gerum bara ráð fyrir því að þeir séu að vinna í sínum málum og vinna að úrbótum. Bannið nær ekki yfir að úrbætur séu gerðar á vinnustað,“ segir Björn Þór Rögnvaldsson, lögfræðingur hjá Vinnueftirlitinu. Meira »

Vinnustöðvun gegn Primera ólögmæt

Ótímabundnu verkfalli flugliða um borð í flugvélum Primera Air, sem átti að hefjast 15. september en var frestað og var áformað 24. nóvember, er ólögmætt. Þetta er niðurstaða félagsdóms frá því í dag. Meira »

Fær 15 daga til að yfirgefa landið

Kærunefnd útlendingamála hefur staðfest ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja Chuong Le Bui, kokkanema frá Víetnam, um dvalarleyfi hér á landi. Henni hafa verið gefnir fimmtán dagar til að yfirgefa landið. Meira »

Bíllinn gjörónýtur eftir slysið

Búið er að opna fyrir umferð á nýjan leik eftir alvarlegt umferðaslys sem varð á gatnamótum Grafningsvegar og Biskupstungnabrautar. Meira »

Betra fyrir barnshafandi að sofna á hliðinni

Barnshafandi konum á síðasta þriðjungi meðgöngunnar er ráðlagt að sofa á hliðinni til að minnka líkur á því að fæða andvana barn. Bresk rannsókn sem náði til þúsund kvenna leiddi í ljós að áhættan á því að fæða andvana barn tvöfaldaðist ef kona sofnar á bakinu. Meira »

Siglufjarðarvegur lokaður vegna snjóflóðs

Siglufjarðarvegur er lokaður um óákveðin tíma vegna snjóflóðs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Snjókoma er á Norðausturlandi og þungskýjað. Meira »

Gleymdi fyrir 20 árum hvar hann lagði

Hver hefur ekki lent í því að leggja bílnum og fara síðan að sinna erindum en geta svo ekki fyrir sitt litla líf munað hvar honum var lagt. Venjulega finnst bíllinn þó fljótlega en annað var uppi á teningnum hjá þýskum karlmanni fyrir tveimur áratugum. Meira »

Fastagestirnir eru óþreyjufullir

„Það er pressa; það eru náttúrlega margir búnir að nota innilaugina daglega í tugi ára,“ segir Logi Sigurfinnsson, forstöðumaður Sundhallarinnar í Reykjavík, en laugin hefur verið lokuð frá því í júní og því hafa fastagestir þurft að leita annað á meðan. Meira »

Brúnar og stæltar fitness-drottningar

Smartland Köttaðir og brúnir kroppar kepptu á bikarmótinu í fitness í Háskólabíói sem fram fór um helgina. Um 90 keppendur stigu á svið og voru þeir hver öðrum flottari eins og sést á myndunum. Meira »

Versala-draumurinn sem sló í gegn

Matur „Dáldið eins og að vera kominn til Versala,“ sagði Albert Eiríksson, einn dómaranna í Smákökusamkeppni KORNAX, um kökurnar sem höfnuðu í öðru sæti. Þær eru agalega lekkerar eins og sagt er, með möndlum og kókos og passa sérlega vel með kampavíni. Meira »

Veðrið kl. 16

Léttskýjað
Léttskýjað

-2 °C

NNA 3 m/s

0 mm

Spá 21.11. kl.12

Skýjað
Skýjað

-2 °C

N 3 m/s

0 mm

Spá 22.11. kl.12

Skýjað
Skýjað

0 °C

N 2 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Reykjavík

Skýjað
Skýjað

-2 °C

N 3 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Blönduós

Skýjað
Skýjað

2 °C

NA 4 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Vík í Mýrdal

Heiðskírt
Heiðskírt

-3 °C

NV 6 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Nýtt veiðigjaldakerfi samþykkt á Grænlandi

200 mílur Grænlenska þingið samþykkti í dag með yfirgnæfandi meirihluta nýtt veiðigjaldakerfi sem mun leysa núverandi lög af hólmi frá 1. janúar 2018. Í nýja kerfinu verður gjald innheimt af úthafsveiðum á rækju, grálúðu, þorski, karfa, ufsa, ýsu og uppsjávarfiski, makríl, loðnu, kolmunna, síld og gulllaxi. Meira »

Áfram í varðhaldi grunaður um peningaþvætti

Hæstirétt­ur staðfesti í dag að níg­er­ísk­ur karl­maður skuli áfram sæta gæslu­v­arðhaldi vegna gruns um pen­ingaþvætti. Varnaraðili hafði kært úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá því fyrir helgi en þar segir að manninum sé gert að sæta gæsluvarðhaldi til 14. desember. Meira »

Aubameyang úr agabanni og mætir Tottenham

Þýska knattspyrnuliðið Borussia Dortmund hefur aflétt agabanninu af Pierre-Emerick Aubameyang sem hann var settur í og hann er því klár í slaginn þegar Dortmund tekur á móti Tottenham í Meistaradeildinni annað kvöld. Meira »

Sértilboð á fimmtudagskvöldi

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 23. nóvember, verður opið hjá Toyota í Kauptúni til kl. 22. Þá verður aðeins 31 dagur til jóla og þess vegna verður 31 Toyota bíll boðinn á sjaldséðu tilboðsverði. Meira »

Hyundai Ioniq „konubíll ársins“

Bílaþrennan Hyundai Ioniq var nýlega kjörinn „Konubíll ársins“ af tímaritinu Women’s World Car. Ioniq er boðinn í þremur útfærslum hvað varðar orkugjafa; í hreinni rafmagnsútfærslu, sem tengitvinnbíll og tvinnbíll og veitti dómnefndin Ioniq verðlaunin óháð orkugjafanum. Meira »

Kvennaathvarfið hlaut viðurkenningu Barnaheilla

Kvennaathvarfið hlaut í dag viðurkenningu Barnaheilla – Save the Children á Íslandi árið 2017 fyrir að beina sjónum sínum í auknum mæli að þörfum og réttindum barna sem í athvarfinu búa hverju sinni. Meira »

Búið að reka fimm stjóra

Tony Pulis varð fimmti knattspyrnustjórinn sem fær reisupassann í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili en eins og fram kom í fréttum í morgun var Pulis rekinn frá WBA. Meira »

Mikil svifryksmengun í höfuðborginni

Styrk­ur svifryks og köfnunarefnisdíoxíðs er hár við helstu um­ferðargöt­ur borg­ar­inn­ar sam­kvæmt mæl­ing­um við Grens­ás­veg og færanlegum mælistöðvum Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur við Eiríksgötu 2 og Hringbraut 26. Meira »

Coleman vill fá tvo frá Liverpool

Chris Coleman, nýráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Sunderland, vill fá tvo leikmenn frá Liverpool þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. Meira »

„Norðrið dregur sífellt fleiri að“

Meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fór yfir í ræðu sinni á Hringborði norðurslóða, sem hófst í Edinborg í Skotlandi í dag, voru þær breytingar sem orðið hafa í norðrinu á undanliðnum áratugum og orðið til bættra lífshátta og aukinnar velmegunar. Meira »

Hlaut minniháttar meiðsl eftir bílveltu

Bílvelta varð á Hafnavegi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún fór nokkrar veltur utan vegar. Maðurinn slapp með lítil meiðsl en var fluttur með sjúkrabifreið undir læknishendur. Meira »

Þrír fluttir á Landspítalann

Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar af vettvangi eftir umferðarslyss á Biskupstungnabraut. Einn þeirra er alvarlega slasaður. Lögreglan á Suðurlandi stýrir umferð um Biskupstungnabraut en veginum var lokað tímabundið vegna slyssins. Meira »

Þyrfti ákafa jarðskjálftahrinu til

„Það eru ekki sjáanlegar neinar breytingar í dag miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir. Ég hef að vísu ekki fengið neinar fréttir af Kvíá í morgun. Hvort ennþá renni vatn niður í hana. Það er eitt af því sem við getum fylgst með að staðaldri,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Meira »

Tvær hrunskýrslur í janúar

Tvær skýrslur sem tengjast beint hruni íslenska fjármálakerfisins fyrir rúmlega níu árum síðan verða birtar í janúar. Er önnur skýrslan um veitingu þrautavaraláns Seðlabankans til Kaupþings rétt fyrir hrun bankans og hin skýrslan um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins. Meira »

Öflug vöktun vegna óhreinsaðs skólps

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur mun vakta strandlengjuna við og í nágrenni Faxaskjóls oftar en ella meðan á viðgerð Veitna stendur í skólpdælustöðinni Faxaskjóli dagana 20. til 27. nóvember samkvæmt áætlun. Niðurstöður mælinga eru birtar á vef Heilbrigðiseftirlitsins eftir því sem þær berast. Meira »

Verður kosið aftur í Þýskalandi?

Fastlega er búist við því að boðað verði til nýrra þingkosninga í Þýskalandi í kjölfar þess að viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslyndra og Græningja runnu út í sandinn. Kosið var síðast í lok september og hefur síðan verið reynt að mynda ríkisstjórn. Meira »

Hunsar frest til að segja af sér

Stjórnarflokkur Simbabve, Zanu-PF, hefur boðað þingmenn sína á fund til að ræða framtíð Roberts Mugabe, forseta landsins.  Meira »

Tekur upp hanskann fyrir Spacey

Breski rokkarinn Morrissey hefur enn á ný náð að vekja athygli fyrir ummæli sín en hann hefur tekið upp hanskann fyrir bandaríska leikarann Kevin Spacey sem sakaður hefur verið um kynferðislegt ofbeldi og misnotkun. Meira »

Hagnaður Orkuveitunnar dregst saman

Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur á þriðja ársfjórðungi þessa árs var 3,2 milljarðar samanborið við 4,34 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira »

Sjá tækifæri í styttingu grunnskólanáms

Verðmæt tækifæri kunna að felast í styttingu grunnskólanáms á Íslandi um eitt ár að mati Samtaka atvinnulífsins en þau færa rök fyrir því að þannig væri hægt að auka fjárframlög á hvern nemanda og bjóða kennurum samkeppnishæfari laun. Meira »

Gera ráð fyrir auknu útflutningsverðmæti

Útflutningsverðmæti sjávarafurða á þessu ári mun nema 210 til 220 milljörðum króna í ár og þannig dragast saman um ríflega 7% á milli ára. Á komandi ári er hins vegar gert ráð fyrir 4% aukningu útflutningsverðmætis vegna veikara gengis krónu, hærra heimsmarkaðsverðs og aukins kvóta. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
Óttast ekki hið ókomna

„Það eru allir afskaplega rólegir fyrir þessu,“ segir Sigrún Sigurgeirsdóttir, landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði, um aukna virkni sem verið hefur í Öræfajökli. Sigrún hefur lifað góðu samlífi við jökulinn alla sína ævi og býst ekki við að það muni breytast í bráð. Hún fylgist þó grannt með gangi mála.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Félagið skyldað að binda tugi milljóna

„Það er ekki horft á hvert tilvik fyrir sig heldur er eitt látið yfir alla ganga,“ segir eigandi ferðaskrifstofu um reglur sem skylda ferðaskrifstofur til að leggja fram tryggingu sem nemur 15% af veltu.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Umdeild hetja í fjötrum hersins

Hinn 93 ára gamli Robert Mugabe, elsti þjóðhöfðingi heims, barðist fyrir sjálfstæði Simbabve undan nýlenduherrunum í Bretlandi og hafði sigur árið 1980. Á síðari árum hefur hann þótt sýna mikla einræðistilburði og er af mörgum álitinn kúga landa sína.

Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
„Staðan er brothætt“

„Mér finnst við ekki standa illa. Við stöndum þokkalega en staðan er brothætt,“ segir dósent við menntavísindasvið HÍ um læsi grunnskólabarna. Þetta kom fram í erindi sem hann hélt á ráðstefnunni Lestur er lykill að ævintýrum.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
„Kallar á stóraukið eftirlit“

„Þetta kallar á stóraukið eftirlit með Öræfajökli og með ánum sem eru þarna í kring, bæði vatnsmagni og leiðni, til að reyna að gefa okkur þó meiri tíma en mögulegt er því þetta fjall er afskaplega nálægt byggð,“ segir Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri á Höfn.

Baldur Guðmundsson Baldur Guðmundsson
„Þarf að hefjast handa strax“

„Ég leyfi mér að treysta því að VG fari ekki inn í þetta stjórnarmynstur nema að fá því framgengt að Ísland standist þær skuldbindingar sem við höfum undirgengist,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Árni er nú í Bonn í Þýskalandi á loftlagsþingi Sameinuðu þjóðanna.

Vill taka við ítalska landsliðinu

Claudio Ranieri hefur áhuga á að taka við þjálfun ítalska landsliðsins í knattspyrnu sem nú leitar að nýjum þjálfara.  Meira »

Jón Margeir sneri aftur í laugina og setti met

Íslandsmeistaramót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug fór fram í Laugardalslaug um síðastliðna helgi. Tvö ný Íslandsmet litu dagsins ljós og annað þeirra sett í sundhluta SSÍ en ÍM25 hjá ÍF þetta árið fór fram á milli mótshluta hjá Sundsambandi Íslands. Meira »

Valdís með risastökk á heimslistanum

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, tekur sannkallað risastökk á heimslistanum í golfi eftir að hafa hafnað í þriðja sæti á móti á LET-Evrópumótaröðinni í Kína um helgina. Meira »

„Vorum mjög ólíkir okkur í kvöld“

„Við vorum virkilega lélegir sóknarlega í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir 24:23 tap gegn Selfyssingum á útivelli í Olísdeild karla í handbolta í kvöld. Meira »

Strætó gengur fyrir kaffi

Frá og með deginum í dag mun hluti strætisvagna Lundúna ganga fyrir kaffiúrgangi borgarbúa, en hann nemur allt að 200.000 tonnum á ári samkvæmt fyrirtækinu bio-bean. Meira »

35,11% vefsíðna komnar aftur í gagnið

Samkvæmt Merði Ingólfssyni, framkvæmdastjóra 1984 ehf. hefur 35,11% þeirra vefsíðna sem fyrirtækið hýsir verið komið aftur í gagnið eftir kerfishrunið sem varð á miðvikudag. Á morgun vonast hann til að hlutfallið verði komið upp í 50% og að á mánudag verði allar vefsíðurnar komnar upp. Meira »

Google græðir milljónir á misnotkun

Google, sem er eigandi YouTube, græðir milljónir á myndböndum þar sem ung börn eru misnotuð og sem höfða til barnaníðinga. Fyrirtæki eru hins vegar ekki öll sátt við að auglýsingar þeirra birtist framan við slík myndskeið. Meira »

Gera ráð fyrir auknu útflutningsverðmæti

Útflutningsverðmæti sjávarafurða á þessu ári mun nema 210 til 220 milljörðum króna í ár og þannig dragast saman um ríflega 7% á milli ára. Á komandi ári er hins vegar gert ráð fyrir 4% aukningu útflutningsverðmætis vegna veikara gengis krónu, hærra heimsmarkaðsverðs og aukins kvóta. Meira »

Síldarlýsið komið í verslanir

Síldarlýsi frá frumkvöðlafyrirtækinu Margildi, með vægu appelsínubragði, er nú fáanlegt á Íslandi og herma nýjustu fréttir að fyrsta pöntun frá Litháen til dreifingar í Eystrasaltsríkjunum sé tilbúin til sendingar, að því er fram kemur á vef Matís. Meira »

„Eitt skemmtilegasta starf sem ég hef gegnt“

Þorgerður Katrín er full stolts og þakklætis þegar hún býr sig undir að kveðja sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Ýmis áhugaverð verkefni fóru af stað undir hennar stjórn og verður vonandi fylgt í land af arftakanum. Meira »
Ómar Ragnarsson | 20.11.17

Minnir um sumt á stjórnarmyndunina 1950.

Ómar Ragnarsson Þriggja flokka ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar sprakk snemma árs 1949. Ástæðan lá í efnahagsmálum og skattamálum, meðal annars í því hvort ætti að fella gengi íslensku krónunnar. Ólafur Thors myndaði minnihlutastjórn, sem vildi fella gengið, en Meira
Einar Björn Bjarnason | 20.11.17

Spurning hvort valdaferill Angelu Merkel er á enda?

Einar Björn Bjarnason Skv. fréttum hafa tilraunir hennar til stjórnarmyndunar runnið út í sandinn. Flokkur Frjálsra Demókrata yfirgaf stjórnarmyndunartilraun Merkelar ásamt hennar eigin flokki Kristilegum Demókrötum og Græningjaflokknum þýska. --Skv. yfirlýsingu Christian Meira
Jens Guð | 20.11.17

Illmenni

Jens Guð Varasamt er að lesa spádóma út úr dægurlagatextum. Einkum og sér í lagi spádóma um framtíðina. Bandaríski fjöldamorðinginn Charles Manson féll í þessa gryfju. Hann las skilaboð út úr textum Bítlanna. Reyndar er pínulítið ónákvæmt að kalla Manson Meira
Styrmir Gunnarsson | 20.11.17

"Hann talaði ekki svona....á Mogganum"

Styrmir Gunnarsson Á Facebook hafa orðið svolitlar umræður vegna útgáfu nýrrar bókar minnar, Uppreisnarmenn frjálshyggjunnar - byltingin sem aldrei varð og vegna ummæli minna í Silfri RÚV í gær. í þeim skoðanaskiptum segir Þráinn Bertelsson : "Það er dásamlegt að glataði Meira

Versala-draumurinn sem sló í gegn

„Dáldið eins og að vera kominn til Versala,“ sagði Albert Eiríksson, einn dómaranna í Smákökusamkeppni KORNAX, um kökurnar sem höfnuðu í öðru sæti. Þær eru agalega lekkerar eins og sagt er, með möndlum og kókos og passa sérlega vel með kampavíni. Meira »

Brúðarterta sem lætur fólk falla í yfirlið

Kökur eru eins misjafnar og þær eru margar en við leyfum okkur að fullyrða að þessi kaka frá Le Novelle Cake-bakaríinu í Indónesíu sé það stórkostlegasta sem við höfum séð. Meira »

Nutribullet sagt stórhættulegt - hópmálsókn höfðuð

Það blæs ekki byrlega fyrir Nutribullet græjunni góðu sem milljónir manna um heim allan treysta á.  Meira »

Síldarlýsið komið í verslanir

Síldarlýsi frá frumkvöðlafyrirtækinu Margildi, með vægu appelsínubragði, er nú fáanlegt á Íslandi og herma nýjustu fréttir að fyrsta pöntun frá Litháen til dreifingar í Eystrasaltsríkjunum sé tilbúin til sendingar, að því er fram kemur á vef Matís. Meira »

Stuð í sendiherrabústaðnum í Berlín

Flugfélagið Icelandair og sendiráð Íslands í Berlín efndu til teitis í tilefni af flugi félagsins til Berlínar sem hófst í byrjun nóvember. Einnig var 80 ára afmæli flugfélagsins fagnað. Um það bil 100 manns létu sjá sig í boðinu en á meðal gesta var Stefan Seibert, sem er blaðafulltrúi þýsku ríkisstjórnarinnar og hægri hönd Angelu Merkel kanslara. Meira »

Klæddist þremur kjólum í brúðkaupinu

Serena Williams fékk Söruh Burton hjá Alexander McQueen til þess að hanna brúðarkjólinn sinn. Burton hannaði einnig brúðarkjól Katrínar hertogaynju. Meira »

Skvísuveisla á Garðatorgi

Það var glatt á hjalla þegar Baum und Pferdgarten-verslun var opnuð á Garðatorgi. Fötin hafa hingað til fengist í Ilse Jacobsen á Garðatorgi en nú er öll línan fáanleg í versluninni. Helstu skvísur landsins mættu í partíið. Meira »

Bílar »

Tesla sýnir trukk og sportbíl

Rafbílaframleiðandinn Tesla birti í dag myndir af fyrsta vöruflutningabílinn sem það ætlar að framleiða og af opnum sportbíl. Meira »

Vinir vors og blóma til Ósló

Íslendingafélagið í Ósló ætlar aldeilis að halda flott þorrablót á næsta ári því nefndin hefur fengið hljómsveitina Vinir vors og blóma til að halda uppi stuðinu. Þorrablótið fer fram 24. febrúar 2018. Meira »

Pink ögraði þyngdaraflinu með Íslandsvinum

Í stað þess að syngja á sviðinu á Bandarísku tónlistarverðlaunum ákvað söngkonan Pink að koma fram á hlið háhýsis. Þar söng hún og dansaði eins og ekkert væri. Meira »

Enn og aftur í flegnu niður á maga

Fyrirsætan Heidi Klum stal aftur senunni í gær þegar hún mætti í flegnum kjól niður á maga. Fataskápur Klum virðist vera fullur af velflegnum fatnaði. Meira »

Hættir eftir ásakanir um kynferðislega áreitni

Leikarinn Jeffrey Tambor er hættur að leika í sjónvarpsþáttunum Transparent eftir að tveir vinnufélagar hans ásökuðu hann um kynferðislega áreitni. Meira »

„Þetta verður klikkað“

„Þetta verður klikkað, þannig er það alltaf hjá mér. Mikil orka, margir búningar og mikil samskipti við gesti,“ segir hin óviðjafnanlega Peaches um tónleikana sem hún mun halda á hátíð Sigur Rósar, Norður og niður, í Hörpu milli jóla og nýárs. Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Magasínið — Hulda og Hvati

Hulda Bjarnadóttir og Sighvatur „Hvati“ Jónsson leiða Magasínið á K100. Magasínið er líflegur dægurmála- og lífstílsþáttur klukkan 16-18... Síða þáttarins »

Tók vörur fyrir meira en hálfa milljón

Tryggvi Geir Magnússon var dreginn út í leiknum 100,5 sekúndur í ELKO og fékk hann tækifæri í morgun til að ná sér í sem flestar vörur í ELKO á 100,5 sekúndum Meira »

Hrútur

Sign icon Þú verður að létta einhverjum verkefnum af þér, ef ekki á illa að fara. Bæld sjálfstjáning kveikir eld sköpunarinnar innra með þér.
Lottó  18.11.2017
15 16 18 29 33 9
Jóker
7 4 8 5 8  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar