„Íslendingar allir eiga þessa náttúruperlu“

„Íslendingar allir eiga þessa náttúruperlu“

„Það er gleðidagur í dag,“ segir Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, í samtali við mbl.is en í dag undirritaði hún reglugerð sem felur í sér friðlýsingu Jökulsárlóns. Meira »

Berlínarmúrsbrotið verði málað á ný

Brotið úr Berlín­ar­múrn­um, sem stend­ur skammt frá Höfða, er nú í endurgerð. Upprunalega verkið hefur verið fjarlægt og brotið grunnað. Listamaður verksins er á leiðinni til landsins til að mála það á ný, með íslenska veðráttu frekar í huga. Meira »

Skátakunnáttan nýtist víða

Skátamótið World Scout Moot var sett í troðfullri Laugardalshöll í morgun og óhætt er að segja að stemningin hafi verið frábær. mbl.is var á staðnum og ræddi við nokkra skáta, þar á meðal var öldungurinn Michael sem segir skáta vera áberandi í ríkisstjórn Donalds Trumps. Meira »

Töskur 200 skáta týndust

Töluverð óvissa skapaðist í dag hjá hátt í tvö hundruð skátum á alþjóðlega skátamótinu World Scout Moot sem enn áttu eftir að fá farangur sinn afhentan. Útilegur vítt og breitt um landið hófust í dag, en þar sem útilegubúnaður skátanna er í töskunum var erfitt fyrir þá að fara af stað í ferðirnar. Meira »

Flestir hættir við

John Snorri Sigurjónsson stefnir ótrauður áfram á topp fjallsins K2, þrátt fyrir að flestir aðrir séu hættir við. Útlit er fyrir að veður leyfi áframhaldandi för í fyrramálið. Meira »

Liggja milljarðar við strendur Íslands?

Hópur breskra fjársjóðsleitarmanna hefur fundið kistu í þýska flakinu Minden, sem sökk suður af Íslandi árið 1939, sem gæti innihaldið nasistagull að andvirði hundrað milljónir punda eða hátt í fjórtán milljarða króna. Þessu heldur breski miðillinn Mail Online fram. Meira »

Púsl fyrir lokaleik og vinna Heimis ekki í vaskinn

„Það er ekki búið að tilkynna né ákveða byrjunarliðið. Það er smá púsluspil, bæði út frá líkamlegu ástandi og svo því hvernig andlegt ástand er. Við sjáum það betur eftir æfinguna í kvöld,“ sagði Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, daginn fyrir síðasta leik Íslands á EM. Meira »

Ekkert persónulegt gagnvart þessari ágætu konu

Carina Vitulano, ítalski dómarinn sem dæmdi leik Íslands og Frakklands í fyrstu umferð á EM kvenna í knattspyrnu í Hollandi, verður aftur á ferðinni þegar Ísland mætir Austurríki í Rotterdam annað kvöld. Meira »

Fangelsi breytt í lúxushótel

Smartland Það eru ekki margir sem geta ímyndað sér að borga tugi þúsunda króna til þess að gista í fangelsi yfir nótt. Samt sem áður hefur fangelsum út um allan heim verið breytt í falleg lúxushótel sem fólk keppist um að fá að gista í. Meira »

Makrílvertíðin hafin fyrir alvöru

200 mílur „Við fengum aflann í fjórum holum og það var aldrei togað lengur en í fjóra tíma,“ segir Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK sem kom til Neskaupstaðar í morgun með 640 tonn af makríl. Meira »

Veðrið kl. 16

Skýjað
Skýjað

16 °C

SSA 5 m/s

0 mm

Spá 26.7. kl.12

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

A 1 m/s

0 mm

Spá 27.7. kl.12

Léttskýjað
Léttskýjað

20 °C

NA 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Miðvikudagur

Húsafell

Heiðskírt
Heiðskírt

20 °C

N 2 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Reykjavík

Léttskýjað
Léttskýjað

20 °C

NA 3 m/s

0 mm

Föstudagur

Reykjavík

Léttskýjað
Léttskýjað

16 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Ekki henda bananahýðinu

Matur Mörgum kann að þykja þessi frétt harla einkennileg en það er með þetta eins og svo margt annað að það margborgar sig að lesa Matarvefinn reglulega enda leynist hér fróðleikur sem er bráðnauðsynlegt að búa yfir. Meira »

Sif hjálpað mér ótrúlega mikið

Ingibjörg Sigurðardóttir heldur heim frá Hollandi með fullar töskur af reynslu eftir að hafa á skömmum tíma unnið sér sæti í íslenska landsliðshópnum og fengið sæti í byrjunarliðinu bæði gegn Frakklandi og Sviss á Evrópumótinu í knattspyrnu. Meira »

Trump sakar Sessions um veiklyndi

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur ráðist gegn dómsmálaráðherra sínum Jeff Sessions og m.a. sakað hann um að hafa tekið „veika“ afstöðu gagnvart meintum glæpum Hillary Clinton. Meira »

Upp með einu liði en fór til annarra nýliða

Chelsea hefur lánað framherjann Izzy Brown til nýliða Brighton í ensku úrvalsdeildinni, en Brown þessi komst raunar upp úr B-deildinni með öðru liði á síðasta tímabili. Meira »

Allt klikkar á leiksýningu

Halldóra Geirharðsdóttir sest aftur í leikstjórastólinn á næsta leikári og stýrir breska gamanleiknum The play that goes wrong sem frumsýndur verður á Nýja sviðinu. Meira »

Litast áfram um eftir Begades

Georgíumaðurinn Nika Begades sem féll í Gullfoss í síðustu viku hefur ekki enn fundist. Formlegri leit að honum var hætt um sinn á laugardaginn var og segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, að framhaldið verði skoðað einhverntímann í næstu viku. Meira »

Breytingar á ensku liðunum

Frá og með 1. júlí var endanlega opnað fyrir öll félagaskipti í ensku knattspyrnunni. Mbl.is fylgist að vanda vel með öllum breytingum sem verða á ensku úrvalsdeildarliðunum og þessi frétt er uppfærð daglega, stundum oft á dag, þar til glugganum verður lokað í byrjun september. Meira »

Úthrópaður fyrir meint refamorð

Leikarinn og fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Vinnie Jones hefur séð sig tilneyddan til að grípa til varna eftir að hafa verið sakaður um „fjöldamorð“ á refum. Jones sagðist hafa verið „hakkaður“ eftir að mynd af 100 dauðum refum birtist á Twitter-aðgangi hans. Meira »

Oliver samdi til þriggja ára í Noregi

Oliver Sigurjónsson gekk í dag formlega í raðir norska B-deildarfélagsins Bodø/Glimt og samdi við félagið til þriggja ára eftir að hafa staðist læknisskoðun en þetta hefur legið í loftinu síðustu daga. Meira »

Inga Sæland ætlar í borgarmálin

Flokkur fólksins meira en tvöfaldaði fylgið sitt á sléttum mánuði í könnum MMR og mælist nú með 6,1 prósenta fylgi. Niðurstöður nýrrar könnunar voru birtar í morgun. Flokkurinn er þannig orðinn stærri en Viðreisn og Björt framtíð og sjötti stærsti flokkur landsins á eftir Framsóknarflokknum. Meira »

Alvarlegt bílslys á Reyðarfirði

Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurfjarðarvegi skammt frá bænum Sléttu í botni Reyðarfjarðar snemma á sunnudagsmorgun. Ungur ökumaður var einn í bílnum sem hafnaði utan vegar að sögn lögreglunnar á Eskifirði. Meira »

Jökulsárlón nú hluti þjóðgarðsins

Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði nú klukkan 13 í dag friðlýsingu Jökulsárlóns og umfangsmikilla svæða sem liggja að lóninu. Með friðlýsingunni var svæðið um leið fellt inn í Vatnajökulsþjóðgarð. Meira »

Eitt stærsta verkefni hreyfingarinnar

Skátamótið World Scout Moot 2017 er hafið en mótið var sett við hátíðlega athöfn sem hófst í Laugardalshöll klukkan tíu í morgun. Um 5.200 manns frá um 100 lönd­um taka þátt í mót­inu. Meira »

Kindurnar lausar og heilsast vel

Ær og lamb hennar sem festust í klettabelti hjá Reynivöllum fyrr í þessum mánuði eru nú laus úr prísundinni. „Þær fóru nú bara sjálfar niður,“ segir Björn Þorbergsson, bóndi á Gerði og eigandi kindanna. Aðeins einn bauð sig fram til aðstoðar við að ná kindunum úr klettabeltinu. Meira »

Stærri en BF og Viðreisn

Flokkur fólksins er orðinn stærri en bæði Viðreisn og Björt framtíð samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR á fylgi stjórnmálaflokka. Flokkurinn mælist með 6,1 prósents fylgi í könnuninni og hækkar mikið frá síðustu könnun þegar flokkurinn mældist með 2,8 prósent. Meira »

Vilja að drengurinn fái að deyja heima

For­eldr­ar hins ell­efu mánaða gamla Charlie Gard sem þjá­ist af ban­væn­um hrörn­un­ar­sjúk­dómi hafa krafist þess að fá að fara með son sinn heim til að deyja. Dómsmál sem þau hafa staðið í síðustu mánuði lauk í gær þegar þau drógu til baka kröfur sínar um að fá að ferðast með drenginn til Bandaríkjanna til tilraunarmeðferðar. Meira »

Hvatti alla múslima til að heimsækja og „standa vörð um Jerúsalem“

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur hvatt alla múslima til að ferðast til Jerúsalem og vernda borgina. Ummælin lét forsetinn falla í kjölfar þess að til átaka kom þegar Ísraelsmenn settu upp málmleitarhlið við Musterishæðina. Meira »

Skrifaði undir þriðja frumvarpið

Andrzej Duda, forseti Póllands, hefur skrifað undir umdeilt lagafrumvarp eftir að hafa heitið því að beita neitunarvaldinu gagnvart tveimur öðrum. Frumvörpin þrjú varða öll breytingar á dómskerfinu, sem hafa sætt mikilli gagnrýni. Meira »

Hugbúnaðarlausnir Valitor í sókn í Bretlandi

Undanfarin ár hefur Valitor þróast mikið og einbeitt sér í auknum mæli að hugbúnaðarlausnum og erlendum mörkuðum og hefur erlend velta Valitor aukist úr 18% af heildarveltu í byrjun árs 2013 í um 70% í dag. Meira »

Gjaldþrotabeiðnum fækkaði um 55%

Nýskráningum einkahlutafélaga fækkaði um 11% á öðrum ársfjórðungi 2017, borið saman við annan ársfjórðung 2016. Á sama tímabili fækkaði gjaldþrotabeiðnum fyrirtækja á um 55% frá öðrum ársfjórðungi 2016. Meira »

Flugmönnum þarf að fjölga um 637.000

Flugfélög munu þurfa að ráða til sín 637.000 flugmenn næstu 20 árin til að mæta aukinni eftirspurn. Þetta kemur fram í árlegri skýslu Boeing en fyrirtækið gerir nú ráð fyrir 3,6% viðbótarþörf eftir flugmönnum frá fyrra mati. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Þórunn Kristjánsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir
Verslunarhúsnæði rís við Akrabraut

Við Akrabraut 1 í Garðabæ eru hafnar framkvæmdir á lóð þar sem um 1.400 fermetra verslunarhúsnæði rís. Íbúi í nágrenninu er ekki sáttur við framkvæmdirnar sem hann segir að ekki hafi verið greint frá í kynningarefni á aðalskipulagi ársins 2016 - 2030 í vor.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Opnuðu íslenska ísbúð í Stavanger

Íslensk ísbúð var opnuð í norsku borginni Stavanger í gær. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og var röð út úr dyrum bæði í gær og í dag. Eigendur ísbúðarinnar, sem heitir Moogoo, eru tvö íslensk pör, þau Elín Jónsdóttir, Daníel Sigurgeirsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Sigurður Rúnar Ragnarsson.

Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Íhuga einstefnu á hluta Þingvallavegar

Það er til skoðunar að gera hluta Þingvallavegar að einstefnuvegi. Rúta með 43 farþega valt á veginum í síðustu viku þar sem ástand vegarins er verst. Meiri háttar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á veginum og standa vonir til að þær geti hafist í nóvember.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Nýr viti mun rísa við Sæbraut

Um tíu ár eru síðan innsiglingarvitinn í turni Sjómannaskólans við Háteigsveg hvarf nánast úr augsýn sjómanna, eftir að ýmsar turnbyggingar voru reistar við Höfðatorg. Nú horfir til breytinga, en í bígerð er nýr viti sem staðsettur verður á landfyllingu við Sæbraut.

Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
Börnin eru mín besta lyfjagjöf

Arnrún Magnúsdóttir hefur gengið í gegnum miklar hremmingar síðustu misseri. Rúmt ár er síðan hún fékk tvívegis blóðtappa í höfuðið með stuttu millibili. Hún og eiginmaður hennar, Friðrik V. Karlsson, ráku árum saman veitingastaðinn Friðrik V við góðan orðstír. Þau lokuðu staðnum er hún veiktist.

Sunna Ósk Logadóttir Sunna Ósk Logadóttir
Múrar enn á vígvelli Vandræðanna

Múrinn sem aðskilur hverfi kaþólikka og mótmælenda í norðurírsku borginni Belfast var reistur við lok 7. áratugar síðustu aldar og átti að standa í sex mánuði. Hann stendur enn, tæpum fjörutíu árum síðar.

Bayern hafði betur gegn Chelsea

Bayern München og Chelsea mættust í æfingaleik í knattspyrnu í Síngapúr í hádeginu og svo fór að þýska liðið hafði betur, 3:2. Thomas Müller skoraði tvö mörk fyrir Bayern. Meira »

Mónakó hefur ekki samþykkt tilboð Real

Fréttir bárust af því í morgun að Mónakó hefði samþykkt tilboð Real Madrid upp á 150 milljónir evra í Kylian Mbappe. Félagið hefur hins vegar stigið fram og hafnað þessum fregnum. Meira »

Guðbjörg og Birna komust í úrslit

Fyrsta keppnisdegi hjá íslensku þátttakendunum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi lauk í gær. Veður var nokkuð rysjótt um miðjan daginn og hafði áhrif á keppni dagsins í nokkrum greinum. Meira »

Mótherjar FH-inga byrja vel

Maribor, mótherji FH í þriðju umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld, er með sex stig eftir tvo fyrstu leiki sína í slóvensku 1. deildinni, efstu deildinni þar í landi. Meira »

Ætla að verða heimsmeistarar

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Túnis í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem haldið er í Alsír. Liðið mætti Króatíu í gær í riðlakeppninni og tapaði 29:26. Króatar höfðu undirtökin allan tímann og voru níu mörkum yfir í hálfleik, 17:8. Meira »

Paint mun lifa

Microsoft hefur ákveðið að halda áfram að bjóða upp á teikniforritið Paint í nýjustu uppfærslu á Windows 10. Fyrirtækið tilkynnti í gær að það hugðist fjarlægja forritið ásamt öðrum forritum. Meira »

Vara við hraðari bráðnun Grænlandsjökuls

Vísindamenn eru „mjög áhyggjufullir“ yfir að bráðnandi jökulbreiða Grænlands geti hækkað sjávarmál meira en upprunalega var gert ráð fyrir. Að þeirra sögn ýta hlýnandi aðstæður undir þörungavöxt, sem dekkir yfirborð jökulsins. Því dekkri sem hann er því hraðar bráðni hann. Meira »

Ætla að örmerkja starfsfólkið

Bandaríska fyrirtækið Three Square Market hyggst verða fyrst bandarískra fyrirtækja til að örmerkja starfsmenn sína. Flagan er á stærð við hrísgrjón og mun gera starfsmönnum kleift að opna dyr, skrá sig inn í tölvukerfi og jafnvel kaupa í matinn. Meira »

Vilja íbúafund um fiskeldi

Sveitarstjórnir Fjarðabyggðar og Djúpavogshrepps hafa þungar áhyggjur af stöðu framtíðaruppbyggingar fiskeldis á Austfjörðum í kjölfar áhættumats Hafrannsóknastofnunar. Lagt er til að laxeldi verði ekki aukið í Berufirði og þá er lagst gegn eldi í Stöðvarfirði, vegna nálægðar við Breiðdalsá. Meira »

Væru rúmar tíu mínútur frá Landeyjahöfn

Hópurinn Horft til framtíðar hefur sent Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra og Hreini Haraldssyni vegamálastjóra lista yfir hentugar ferjur, sem leyst geta Herjólf af þegar hann fer til viðgerðar. Meira »

Ný bryggja við Fáskrúðsfjarðarhöfn

Ný bryggja er í smíðum við Fáskrúðsfjarðarhöfn og er ráðgert að byggingu hennar ljúki í september nk. Bryggjan er 90 metra löng og um tíu metra dýpi er við hana. Meira »
Jón Magnússon | 25.7.17

Fjármálaráðherra seðlar, evra og króna

Jón Magnússon Fjármálaráðherra hefur ítrekað lýst þeirri skoðun, að takmarka eigi eða banna viðskipti í íslenskri mynt. Þess í stað skuli öll viðskipti fara í gegn um debet- eða kreditkort. Fjármálaráðherra hefur einnig ítrekað amast við því að við skulum vera með 10 Meira
Styrmir Gunnarsson | 25.7.17

Veik staða tveggja stjórnarflokka á eftir að valda vandkvæðum í stjórnarsamstarfi

Styrmir Gunnarsson Veik staða tveggja stjórnarflokka af þremur, þ.e. Viðreisnar og Bjartrar Framtíðar, veikir ríkisstjórnina að sjálfsögðu . Flokkarnir tveir fengju hvorugur mann á þing skv. nýrri könnun MMR. Staða af þessu tagi veldur ólgu í þeim hópum, sem standa að Meira
Valur Arnarson | 25.7.17

Frumspekileg náttúruhyggja

Valur Arnarson Frumspekileg Náttúruhyggja getur verið spaugileg. Hún lýsir þeirri skoðun að "efnisheimurinn sé allt sem sé til og ekkert sé til utan hans." Þetta er eins og að búa í kassa þar sem allt sem gerist innan kassans á sér orsök frá einhverju sem er innan hans Meira
Skák.is | 25.7.17

Radek Wojtaszek sigurvegari Dortmund-mótsins

Skák.is Pólverjinn Radek Wojtaszek (2736) stal senunni á ofurskákmótinu í Dortmund sem lauk í gær. Pólverjinn vann Þjóðverjann Liviu-Dieter Nisipeanu (2683) í lokaumferðinni. Rússinn Vladimir Fedoseev (2726) og Frakkinn Maxime Vachier-Legrave (2791) urðu jafnir Meira

Ekki henda bananahýðinu

Mörgum kann að þykja þessi frétt harla einkennileg en það er með þetta eins og svo margt annað að það margborgar sig að lesa Matarvefinn reglulega enda leynist hér fróðleikur sem er bráðnauðsynlegt að búa yfir. Meira »

Eldhúsgræjan sem öllu breytir

Sumar eldhúsgræjur eru þess eðlis að þær breyta lífi manns - bókstaflega - til hins betra. Þessi græja er ein af þeim en hún gerir nánast allt sem hún er beðin um og gott betur. Meira »

Parmesan-kjötbollur sem klikka aldrei

„Það eiga allir nokkrar uppskriftir sem þeir elska og gera aftur og aftur. Þessi uppskrift er mín uppáhalds og er gerð oft á mínu heimili, jafnvel nokkrum sinnum í mánuði og stundum tvöfalda ég uppskriftina og geri aukaskammt til að frysta,“ segir Linda Björk Ingimarsdóttir, matgæðingur Matarvefjarins. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Stjörnurnar hafa tjáð sig um fósturmissi

Fósturmissir er oft eitthvað sem fólk talar ekki mikið um en þó eru nokkrar stjörnur sem hafa tjáð sig málefnið og sagt frá sinni reynslu. Meira »

Breytir þegar maðurinn er ekki heima

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, á undursamlega fallegt heimili í Kópavogi þar sem speglar og annað fínerí fær að njóta sín. Meira »

Morgunmatur á dag veldur þyngdartapi

Ef þig langar að losa þig við aukakílóin er lykillinn fólginn í því hversu stórar máltíðir þú borðar og hvenær þú borðar þær samkvæmt nýjustu rannsóknum. Meira »

Bílar »

Fagna 70 ára afmæli Fiat 500

Því er fagnað á Ítalíu og víðar um þessar mundir, að 70 ár eru frá því fyrsta eintakið af 500-bílnum litla og knáa rann af færiböndum bílsmiðju Fiat. Meira »

Dæmd úr leik fyrir að styðja Trump

Förðunarfræðingur frá Kansas-ríki Bandaríkjanna vann förðunarkeppni fjármagnaða af Kat Von D áður en fréttist að hún styðji Donald Trump. Meira »

Fá tíu milljónir fyrir hvern þátt

Eldri krakkar bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Modern Family sömdu um launahækkun og fá nú rúmlega tíu milljónir íslenskra króna fyrir hvern þátt. Meira »

90 manns á spítala eftir tónleikana

Rúmlega 90 manns voru lagðir inn á spítala eftir tónleika bandaríska rapparans Chance the Rapper í Conneticut-ríki.  Meira »

Ráðskonan kom að líkinu

Ráðskona Linkin Park-söngvarans Chesters Benningtons var sú fyrsta sem kom að líki hans eftir að hann hengdi sig í síðustu viku. Meira »

James Cromwell handtekinn í SeaWorld

Leikarinn James Cromwell truflaði hvalasýningu í sædýragarðinum SeaWorld ásamt öðrum meðlimum PETA og var handtekinn í kjölfarið. Meira »

Mynd dagsins: Á lofti
Nína Midjord Erlendsdóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Magasínið — Hulda og Hvati

Hulda Bjarnadóttir og Sighvatur „Hvati“ Jónsson leiða Magasínið á K100. Magasínið er líflegur dægurmála- og lífstílsþáttur klukkan 16-18... Síða þáttarins »

Þarf sex lífverði til að gæta sín dag og nótt

Harry Styles er nú komin með sex lífverði sem gæta hans allan sólarhringinn á meðan hann er að kynna stórmyndina Dunkirk. En af hverju þarf Harry svona mikla gæslu? Meira »

Hrútur

Sign icon Vertu viðbúinn, á næstunni gefast tækifæri til ferðalaga, útgáfu og aukinnar menntunar. Flas er aldrei til fagnaðar.
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Iceland Monitor »

News from Iceland, events and travel information