Myndskeið frá íþróttadeild

Dæmi hver fyrir sig - myndskeið

Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu tékknesku dómaranna, Lukas Frieser og Radoslav Kavolic, í seinni leik Vals og rúmenska liðsins Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta karla í dag. Myndskeið sem fylgir þessari frétt sýnir nokkra furðulega dóma. Meira »

Með Sigur Rós í Disney Hall í LA

Sigur Rós lék ásamt Fílharmóníusveit Los Angeles á þrennum tónleikum í Disney Hall í Los Angeles fyrr í mánuðinum. mbl.is fylgdist með undirbúningi fyrstu tónleikanna 13. apríl og ræddi við strákana áður en þeir stigu á svið. Meira »

Vilja fá Gylfa til Liverpool

Stuðningsmenn Liverpool hvetja félagið til að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson frá Swansea í sumar en Gylfi á fyrirsagnirnar í enskum fjölmiðlum í dag eftir að hafa tryggt sínum mönnum jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford með frábæru marki úr aukaspyrnu. Meira »

Gripnir við veiðar í Skagafirði

Lögreglan á Norðurlandi vestra þurfti að hafa afskipti af tveimur skotveiðimönnum sem höfðu skotið nokkrar gæsir í Skagafirði í morgun. Meira »

Leynigesturinn reyndist Zuckerberg

Fjölskylda í Ohio fékk að vita með skömmum fyrirvara að leynigestur væri væntanlegur í kvöldmat. Sá reyndist vera enginn annar en forstjóri og stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg. Meira »

Óttast að verða send til Íraks

Sabre-fjölskyldan stendur frammi brottvísun úr landi og verður líklega send aftur til Íraks þar sem framtíð hennar er óljós. Þau höfðu verið á flótta í ár áður en þau komu til Íslands fyrir ári síðan til að sækja um hæli en á mánudag fengu þau skilaboð um að umsókn þeirra hefði verið hafnað. Meira »

Ricky Gervais borðaði sama borgarann tvisvar

Matur Hin heimsþekkti grínisti Ricky Gervais borðaði sama réttinn tvö kvöld í röð í Reykjavík. Hann sagðist aldrei hafa bragðað annað eins. Meira »

Leiknir hafði betur í nágrannaslag

Fjórir leikir fóru fram í annarri umferð Borgunarbikars karla í knattspyrnu í dag. Leiknir Fáskrúðsfirði hafði betur gegn Fjarðabyggð, Haukar lögðu Reyni Sandgerði að velli, Völsungur bar sigurorð af Dalvík/Reyni og loks vann Grótta sigur gegn KFG. Meira »

„Ekki of mikið, ekki of lítið“

Smartland Í fyrra var það hygge sig, nú er það lagom. Lagom er sænsk hugmyndafræði sem fjallar um réttu hlutföllin. Þessa hugmyndafræði er hægt að nýta inni á nútímaheimili eða til þess að stjórna vinnutíma. Meira »

Hönnun og eftirréttir sem trylla ferðamenn

Matur Endrum og eins verður einhvers konar samruni tímalausrar hönnunar og matar sem dáleiðir skilningarvitin og skilur eftir einskæra undrun og áður óþekkta upplifun. Meira »

Veðrið kl. 23

Lítils háttar súld
Lítils háttar súld

8 °C

ASA 6 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Rigning
Rigning

5 °C

SA 3 m/s

8 mm

Spá 2.5. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

9 °C

SA 10 m/s

1 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Þriðjudagur

Hella

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

SA 3 m/s

0 mm

Miðvikudagur

Vopnafjörður

Heiðskírt
Heiðskírt

18 °C

S 0 m/s

0 mm

Fimmtudagur

Hólmavík

Heiðskírt
Heiðskírt

15 °C

SA 1 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Tyrknesk ungmenni elska SKAM

Tyrkneskir unglingar eru hissa á jafnöldrum sínum í Noregi að skemmta sér hvern föstudag. En þau elska Yousef sem kemur fram í fjórðu þáttaröð SKAM. Því að hann er tyrkneskur. Meira »

Dularfullt kattarmál í smábæ

Lögreglan í smábæ í Waynesboro í Virginia stendur frammi fyrir mikilli ráðgátu. Einhver í bænum fer um og rakar feldinn af köttum bæjarins. Flestir kettirnir eru annað hvort rakaðir á fótunum eða kviðnum. Þetta hafa orðið örlög að minnsta kosti sjö katta í bænum síðustu mánuði. Meira »

Sviðið var allt of stórt fyrir okkur

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur var að sjálfsögðu svekktur eftir 95:56 tap sinna manna gegn KR í oddaleik lokaúrslitanna um Íslandsmeistaratitilinn. Hans menn náðu sér engan vegin á strik í kvöld, eins og lokatölurnar gefa til kynna. Meira »

Það skoraði enginn neitt hjá þeim

Darri Hilmarsson skoraði átta stig fyrir KR sem hafði betur gegn Grindavík í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Lokatölur voru 95:56 í ansi sannfærandi sigri KR. Darri segir þetta vera einn besta leik KR í vetur. Meira »

Mjög þakklátur að vinna titil á Íslandi

„Við vorum staðráðnir í að vinna þennan leik. Finnur talaði við okkur og við löguðum það sem fór úrskeiðis í síðustu tveim leikjum. Við fórum vel yfir það sem betur mátti fara og við spiluðum eins og við höfum verið að gera alla leiktíðina," sagði Philip Alawoya, leikmaður KR eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með því að vinna Grindavík, 95:56. Meira »

„Við ætluðum okkur að gera meira en þetta“

„Við ætluðum að gera eitthvað meira en þetta. Við ætluðum að spila okkar leik þar sem við erum þéttir fyrir og svo ætluðum við að nýta færin okkar,“ sagði Guðmundur Steinn Hafsteinsson framherji og fyrirliði Víkinga Ólafsvíkur eftir 0:2 tap gegn Val í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar á Valsvelli í kvöld. Meira »

Lauk maraþoninu á sex dögum

Enskur lögreglumaður klæddur górillubúningi lauk í gær við að „hlaupa“ maraþonið í London. Tæp vika er síðan hlauparar voru ræstir. Reyndar hljóp hann ekki, því hann skreið ýmist á hnjánum eða gekk á höndum og fótum. Meira »

Verkfall eini kosturinn í stöðunni

Flugfreyjufélag Íslands hefur boðað til atkvæðisgreiðslu um vinnustöðvun hjá flugfélaginu Primera Air Nordic í því skyni að ná fram kjarasamningum við félagið. Þetta kemur fram í tölvupósti sem formaður FFÍ sendi á félagsmenn. Meira »

Hundrað á baki í miðbænum

Í tilefni hestadaga hélt fjöldi knapa úr hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu niður í miðbæ í dag til að taka þátt í skrúðreið. Þetta er í sjötta sinn sem Hestadagar eru haldnir og lýkur þeim á morgun á alþjóðlegum degi íslenska hestsins. Meira »

Stakk mann og lét millifæra milljón

Hæstiréttur hefur úrskurðað karlmann í áframhaldandi gæsluvarðhald til 24. maí en hann er grunaður um að hafa ógnað manni með hnífi til að millifæra á sig rúmlega 1 milljón króna. Meira »

Annar kajakræðarinn látinn

Annar kajakræðarinn sem lenti í sjónum við Þjórsárósa í gær er látinn.   Meira »

Spá allt að 20 stiga hita

Loksins sér fyrir endann á þessari kuldatíð. Gert er ráð fyrir hlýindum í vikunni, allt að 20 stigum. Samfara þessu hlýja lofti má búast við leysingum vítt og breitt um landið. Meira »

Vísbending um viðbrögð við genginu

Ferðamönnum, sem komu til landsins í febrúar, fjölgaði um 44% samkvæmt tölum Ferðamálastofu, en á sama tíma fjölgaði heildargistinóttum á hótelum ekki nema um 17% samkvæmt tölum Hagstofunnar. Meira »

Frakkar felldu hóp skæruliða

Franski herinn hefur um helgina fellt yfir tuttugu skæruliða sem földu sig í skógi á landamærum Vestur-Afríkuríkjanna Malí og Búrkína Fasó. Farið var í aðgerðina í kjölfar þess að franskur hermaður var drepinn fyrr í þessum mánuði. Meira »

Um 300 Bretar berjast með Ríki íslams

Allt að 300 Bretar eru enn að berjast sem liðsmenn Ríkis íslams í Sýrlandi og Írak. Þetta segir Breti sem sjálfur barðist með vígamönnunum en lagði svo á flótta frá þeim. Meira »

Mannfall í ofsaveðri

Björgunarsveitir leita logandi ljósi að fólki á lífi í rústum húsa eftir að skýstrókar fóru um og ollu mikilli eyðileggingu í þremur ríkjum Bandaríkjanna. Að minnsta kosti sex eru látnir. Meira »

Ferðaþjónustan veðjar á Kársnes

Hönnun nýrrar brúar yfir Fossvog gæti hafist á næsta ári ef áætlanir ganga eftir. Brúin mun tengja saman Kópavog og Reykjavík og stefnt að því að almenningsvagnar aki yfir brúna ásamt gangandi og hjólandi umferð. Meira »

Forstjóri Google þénar vel

Sundar Pichai, forstjóri Google, er ekki á flæðiskeri staddur fjárhagslega. Tekjur hans voru helmingi hærri árið 2016 en árið á undan. Meira »

Ár lækkana hjá Icelandair

Í dag er eitt ár síðan hlutabréf Icelandair Group náðu sögulegu hámarki í Kauphöll Íslands. Síðan hafa þau fallið um 63%. Um 120 milljarðar króna af markaðsvirði félagsins hafa þurrkast út á þessum tíma. Gengi bréfanna fyrir ári á toppnum var 38,9 en í dag standa þau í 14,2. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
13 metrum hærri en deiliskipulag leyfir

Byggingar sem bætt var inn á lóð United Silicon eftir að skýrsla um umhverfismat var gerð eru ekki í samræmi við þær deiliskipulagsbreytingar sem bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar halda fram að jafngildi tilkynningu um breytingar á umhverfismati. Hærri byggingin er 13 metrum hærri en deiliskipulag leyfir.

Sunna Sæmundsdóttir Sunna Sæmundsdóttir
Benedikt vill ekki hærri bónusa

Fjármálaráðherra segist ekki hafa áhuga á að heimila hærri kaupauka í fjármálakerfinu líkt og forveri hans í starfi lagði til. Formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja telur líklegt að hægur stígandi verði í bónusgreiðslum innan íslenska bankakerfisins.

Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Fjórða aftakan á viku

Fjórði fanginn á aðeins viku var tekinn af lífi í Arkansas í nótt en yfirvöldum í ríkinu er mikið í mun að ljúka af sem flestum aftökum áður en lyfið sem notað er til þess að drepa fangana rennur út.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
Heimild í fjárlögum dugar ekki til

Heimild þarf í settum lögum til að ríkið megi selja fasteignir sínar. Heimild í fjárlögum dugar þar ekki til. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari. Vakið hefur umræðu í samfélaginu og á þingi sala rík­is­ins á jörð Víf­ilsstaða til Garðabæj­ar.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Ákvæðið um þjóðaratkvæði fallið úr gildi

Heimild sem sett var inn í stjórnarskrá lýðveldisins fyrir þingkosningarnar 2013 til bráðabirgða, þar sem gert er ráð fyrir að hægt verði að breyta stjórnarskránni í krafti þjóðaratkvæðagreiðslu, er fallin úr gildi en heimildin rann út á miðnætti.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Með Sigur Rós í Disney Hall í LA

Sigur Rós lék ásamt Fílharmóníusveit Los Angeles á þrennum tónleikum í Disney Hall í Los Angeles fyrr í mánuðinum. mbl.is fylgdist með undirbúningi fyrstu tónleikanna 13. apríl og ræddi við strákana áður en þeir stigu á svið.

„Hélt eiginlega meira með þeim en sjálfri mér“

„Það eru 25 núna í júdó og fjórir í BJJ [brasilískt jiu-jitsu], svo þetta eru 29 Íslandsmeistaratitlar í heildina,“ sagði Anna Soffía Víkingsdóttir, sem má með réttu nefna margfaldan Íslandsmeistara í júdó þegar mbl.is ræddi við hana að loknu Íslandsmeistaramótinu í Laugardalshöll í dag. Meira »
Stjarnan Stjarnan 29 : 25 Grótta Grótta lýsing
ÍA ÍA 2 : 4 FH FH lýsing
ÍBV ÍBV 0 : 0 Fjölnir Fjölnir lýsing
KR KR 93 : 56 Grindavík Grindavík lýsing
Valur Valur 2 : 0 Víkingur Ó. Víkingur Ó. lýsing

Björn skoraði tvisvar framhjá Ingvari

Það voru Íslendingaslagir í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og þar vantaði ekki fjörið þar sem Íslendingarnir komu mikið við sögu. Meira »

„Við tökum bara einn leik í einu“

„Þetta var erfiður fyrri hálfleikur, þeir eru sterkt lið. En ég var sáttur þegar boltinn fór svo loksins inn,“ sagði Dion Acoff leikmaður Vals eftir sigur liðsins á Víking Ólafsvík á Valsvelli fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Meira »

Til háborinnar skammar

„Ég veit ekki hvað ég að segja eða þori að segja,” sagði Orri Freyr Gíslason, fyrirliði Vals sem vissi vart hvort hann átti að hlæja eða gráta eftir níu marka tap fyrir Poatissa Turda í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik í Turda í dag þar sem dómgæslan var Valsliðinu afar mótdræg. Meira »

Vill græða heila í annað höfuð

Ítalskur skurðlæknir fullyrðir að fólk sem láti djúpfrysta heilann úr sér geti „vaknað“ innan þriggja ára í nýjum líkama. Hann stefnir að því að framkvæma fyrstu höfuðígræðsluna innan tíu mánaða og vill þá hefja tilraunir með heilaígræðslur. Meira »

Flaug í Iron Man-búningnum

Breskur uppfinningamaður, sem hefur búið til flugbúning að hætti Járnmannsins (e. Iron Man) flaug fyrir gesti TED-ráðstefnunnar í Vancouver. Meira »

Rannsaka samspil hafíss og lofts

„Fyrir nokkrum árum kom ég til Íslands og ræddi við gamlan kollega minn, Pál Bergþórsson fyrrverandi veðurstofustjóra, yfir kaffibolla,“ segir Hafliði Helgi Jónsson, prófessor við veðurfræðideild Flotaháskólans (Naval Postgraduate School, NPS) í Monterey í Kaliforníu. Meira »

Nýr krani á smábátabryggjuna

Nýr krani var tekinn í notkun á dögunum í Norðurfjarðarhöfn sem sveitarfélagið Árneshreppur rekur. Unnið hefur verið að því að tengja kranann og prófa en hann lyftir um 1.650 kílóum í lengstu stöðu sem er átta metrar en mun meiru þegar hann nær styttra út. Meira »

Fleiri dagar vegna dræmrar veiði

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fjölga veiðidögum á grásleppuvertíð úr 36 í 46 samkvæmt tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu. Verður það gert með reglugerð sem tekur gildi miðvikudaginn 3. maí. Meira »

HB Grandi gerir samning við Völku

Hb Grandi hefur skrifað undir samning við Völku ehf. um kaup á á vatnsskurðarvél og sjálfvirkum afurðaflokkara sem sérhannaður er fyrir karfavinnslu. Meira »
Gunnar Rögnvaldsson | 30.4.17

Sigur: skilaboð til fimmflokksins: Ákvæðið um þjóðar­at­kvæði fallið úr gildi!

Gunnar Rögnvaldsson Þeir, fimmflokkurinn , eru orðnir svo jafnir, að fótur manna með rautt blóð í æðum, getur ekki lengur flatt þá þynnri út Skilaboð til Ónýta-Íslands liðsins. Í því vonda liði er allur fjórflokkurinn: Samfylkingin Vinstri grænir Björt framtíð Píratar - og Meira
Skák.is | 30.4.17

NM stúlkna 2017 – Nansý með silfur í b-flokki

Skák.is Úrslit fimmtu umferðar: Nansý Davíðsdóttir – Tyra Kvendseth (Noregur) ½-½ Elsa Wass (Svíþjóð) - Svava Þorsteinsdóttir 0-1 Batel Goitom Haile – Sara-Olivia Sippola (Finnlandi) 0-1 Nanna Ehrenreich (Danmörk) - Freyja Birkisdóttir 0-1 Í b-flokki Meira
Páll Vilhjálmsson | 30.4.17

Endalok stóra stjórnarskrármálsins - byltingin næst á dagskrá

Páll Vilhjálmsson Stóra stjórnarskrármálið var tilbúningur vinstrimanna. Þeir kenndu stjórnarskránni um hrunið og gerðu breytingar á henni að forgangsmáli. Stjórnarskráin er eldri en lýðveldið og aðeins dómgreindarlaust fólk tengir hana við hrunið. Stefið um ónýta Ísland Meira
Ómar Geirsson | 30.4.17

"Almannahagsmunir fram yfir sérhagsmuni".

Ómar Geirsson Segir fjármálaráðherra þegar hann réttlætir kommúnískar skattahækkanir Engeyingastjórnarinnar. Eins og það séu almannahagsmunir að slátra mjólkurkú þjóðarinnar. Það má reyndar vel vera að kýrin sé ofalin og mætti við megrun, en náðarskot er hvergi talið Meira

Ricky Gervais borðaði sama borgarann tvisvar

Hin heimsþekkti grínisti Ricky Gervais borðaði sama réttinn tvö kvöld í röð í Reykjavík. Hann sagðist aldrei hafa bragðað annað eins. Meira »

Hönnun og eftirréttir sem trylla ferðamenn

Endrum og eins verður einhvers konar samruni tímalausrar hönnunar og matar sem dáleiðir skilningarvitin og skilur eftir einskæra undrun og áður óþekkta upplifun. Meira »

Gullfallegt eldhús í 29 fermetra íbúð

Allt er hægt ef skapandi hugsun og hagkvæmni er sett í verkið. Arkitektinn Ewa Czerny er ein þeirra sem þurfa að nýta hvern fermetra til hins allra ýtrasta en hún býr í 29 fermetra micro-íbúð í Wroclaw, Polandi. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Ástæðan fyrir því að fólk þykist fá það

Ástæðan fyrir því að fólk þykist fá fullnægingu getur verið mismunandi, allt frá því að finnast það gott yfir í það að vilja fá að stjórna. Stór hluti bæði karla og kvenna hefur gert sér upp fullnægingu. Meira »

Góð ráð fyrir feimna atvinnuleitendur

Þeir sem eru feimnir þurfa að eiga jafngóða möguleika á að fá störf eins og þeir sem eru opnir og eiga auðvelt með að tjá sig. Sumir þurfa einfaldlega að undirbúa sig betur. Meira »

Fimm mistök þegar heimili eru innréttuð

Að þekkja sinn stíl og þarfir er mikilvægt þegar kemur að því að taka réttar ákvarðanir þegar íbúðir eru innréttaðar. Það má til dæmis alveg losa sig við gamlar bækur og mála í öðrum lit en hvítum. Meira »

Bílar »

100.000 braggar enn í umferðinni

Rúmlega fimm milljónir eintaka hinna annáluðu Citroën-„bragga“ voru smíðaðar á árabilinu 1948 til 1990. Skyldu margir þeirra enn vera til? Meira »

Timberlake í fríi á Suðurlandi

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake og eiginkona hans, leikkonan Jessica Biel, eru stödd í fríi á Íslandi að því er fram kemur í frétt Vísis. Meira »

Setur hjarta sitt og sál í flutninginn

Myndband sem sýndi nokkrar sekúndur úr atriðið Íslands í Eurovision fékk 10 þúsund áhorf á Youtube áður en það var tekið niður þar sem því var lekið ólöglega á netið. „Það var eiginlega bara gott að þetta gerðist, byggir upp spennu fyrir atriðinu,“ segir Svala Björgvinsdóttir. Meira »

Coachella-hátíðin tekin út

Coachella-tónlistarhátíðin sem haldin er í samnefndum eyðimerkurdal í Kaliforníu skammt frá Palm Springs hefur öðlast sérstakan sess í tónlistarheiminum á undanförnum áratug. Blaðamaður mbl.is fór á hátíðina á dögunum sem þykir leiðandi og gefa tóninn fyrir það sem koma skal. Meira »
Lottó  29.4.2017
8 23 24 30 39 3
Jóker
7 7 1 0 1  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar

Hrútur

Sign icon Kannski veistu ekki svarið af því að þú spyrð rangrar spurningar. Leggðu á ráðin um ferðalög eða aukna menntun.

Sjana úr Voice gefur út nýtt lag

19.4. Sjana Rut Jóhannsdóttir var að gefa út lagið Bitter Sweet Sound, sem hún samdi sjálf auk þess að leikstýra og klippa tónlistarmyndbandið. Svana vakti mikla athygli í þáttunum The Voice Ísland fyrir sérstaka og hljómfagra rödd sína. Meira »