Ríkisstjórn sprengd yfir stormi í vatnsglasi

„Mikill stormur í vatnsglasi“

„Í mínum huga skiptir þetta verulegu máli. Það hefur miklu moldviðri verið þyrlað upp síðustu daga út af þessu máli. Mér finnst hinar greinargóðu skýringar umboðsmanns sýna að þarna hefur verið mikill stormur í vatnsglasi.“ Meira »

Íslandsdvölin tók óvænta stefnu

Spánverjinn Carlos Sanchis Collado hefur frá því í byrjun september ferðast hringinn í kringum landið í hjólastól sem er bæði handknúinn og rafmagnsknúinn. Bróðir Carlos slóst með í för en þeir komust hins vegar í hann krappann í Skaftafelli í vikunni þar sem framhjól á stóli Carlos brotnaði. Meira »

Barði móður sína með hillubút

28 ára gamall karlmaður var í dag dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir alvarlega líkamsárás á móður sína. Árásin var framin á heimili hennar og hlaut hún umtalsverða áverka af. Hann var dæmdur til greiða móður sinni 800 þúsund krónur í miskabætur auk um 560 þúsund króna í sakarkostnað. Meira »

Vonast enn til að finna fólk á lífi

„Ég er mjög þreytt,“ sagði 13 ára stúlka sem liggur föst undir húsarústum í Mexíkóborg eftir að 7,1 stiga skjálfti reið þar yfir, þegar grannvaxinn sjálfboðaliði náði til hennar með vatn og súrefni. Íbúar Mexíkó bíða nú fregna af stúlkunni og fleiri sem kunna að vera á lífi. Meira »

Telur ekki tilefni til athugunar

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, telur ekki tilefni til þess að embætti hans taki embættisfærslur ráðherra í tengslum við að dómsmálaráðherra tjáði forsætisráðherra að faðir hans hefði skrifað undir meðmæli fyrir einstakling sem sótti um uppreist æru, til athugunar að eigin frumkvæði. Meira »

Starfar í neyðarteymi í Karíbahafinu

Sólrún María Ólafsdóttir, sendifulltrúi og starfsmaður Rauða krossins á Íslandi er á leið í Karíbahafið þar sem hún mun starfa í svokölluðu FACT-neyðarteymi (Field Assessment Coordination Team) á vegum Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans. Meira »

MS safnar fyrir Kusu á Landspítalann

Söfnunarátakinu Mjólkin gefur styrk hefur verið ýtt úr vör fjórða árið í röð. Í ár verður meðal annars safnað fyrir tækinu Cusa sem fagfólk kallar gjarnan „Kusuna“ og nota við skurðaðgerðir á líffærum. Meira »

Biðst afsökunar á Control-Alt-Delete

Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur beðist afsökunar á því hversu ergilegt það getur verið að „logga sig inn“ á tölvur með Windows-hugbúnaðinum. „Ef ég gæti gert eina litla breytingu myndi ég setja hana í einn takka,“ sagði Gates um skipunina Control-Alt-Delete. Meira »

Sólveig kokkar í hringlaga eldhúsi

Smartland Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Culiacan, er með ansi flott eldhús heima hjá sér í Hrauntungu í Kópavogi. Eldhúsið er hringlaga. Meira »

Reglulega í kaffi hjá Ragga Bjarna

K100 Hraðfréttabræðurnir Benni og Fannar hafa slegið rækilega í gegn undanfarið með þáttunum Hásetar á RÚV. Þeir ræddu þættina og óvenjulegan vinskap Benna og Ragga Bjarna hjá Sigga Gunnars á K100 í morgun. Meira »

Veðrið kl. 15

Skýjað
Skýjað

11 °C

A 6 m/s

0 mm

Spá 22.9. kl.12

Lítils háttar rigning
Lítils háttar rigning

8 °C

SA 7 m/s

2 mm

Spá 23.9. kl.12

Rigning
Rigning

9 °C

A 9 m/s

8 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Föstudagur

Raufarhöfn

Alskýjað
Alskýjað

11 °C

SV 2 m/s

0 mm

Laugardagur

Akureyri

Skúrir
Skúrir

8 °C

NA 1 m/s

2 mm

Sunnudagur

Hornbjargsviti

Léttskýjað
Léttskýjað

12 °C

SA 6 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Fjólublár bláberjabjór á leið í verslanir

Matur Til að fagna komu nýja bjórsins verða bruggararnir með smakk á Bjórgarðinum, Fosshóteli, í kvöld.  Meira »

Sigur er besta meðalið

Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton segir að sigurinn gegn Sunderland í deildabikarnum í gær verði að vera fyrsta skrefið í áttina að betra gengi en fyrir leikinn í gær hafði Everton tapað fjórum leikjum í röð án þess að skora mark. Meira »

Kosningar jafn kósý og freyðibað

Getur ofurfyrirsæta í freyðibaði með freyðivín og kökusneið fengið þýskar konur til að nýta kosningarétt sinn? Því trúa útgefendur þýskra tímarita sem höfða til kvenna sem hafa farið af stað með heldur óhefðbundna herferð vegna þingkosninga sem fram fara í Þýskalandi á sunnudag. Meira »

Tony Abbott skallaður af „já-sinna“

Tony Abbott, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, var skallaður í Hobart í Tasmaníu í dag, þar sem hann átti hádegisverðarfund með andstæðingum lögleiðingar hjónabanda hinsegin fólks. Meira »

Fjölnir - FH kl. 16.30, bein lýsing

Fjölnir og FH mætast á Extravellinum kl. 16.30 í frestuðum leik úr 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. Meira »

Egill sagður vera á leið til Stjörnunnar

Handknattleiksmaðurinn Egill Magnússon er sagður vera á leið frá danska úrvalsdeildarliðinu Tvis Holstebro til Stjörnunnar.  Meira »

Aron spilar ekki og arftakinn kosinn bestur

Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handknattleik, er ekki inni í myndinni hjá ungverska stórliðinu Veszprém eins og ítarlega hefur verið greint frá og hefur liðið þurft að treysta á aðra leikmenn í hans stað. Meira »

Valdís Þóra hálfnuð á einu yfir

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, er þessa stundina í eldlínunni á Costa del Sol Open-mótinu í Andalúsíu á Spáni sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Hún er hálfnuð með fyrsta hringinn. Meira »

Hefja samstarf undir forstöðu Sjafnar

Fyrirtækin SagaMedica og KeyNatura hafa hafið formlegt samstarf sín á milli en Sjöfn Sigurgísladóttir, fyrrverandi forstjóri Matís ohf., veitir báðum fyrirtækjum forstöðu. Meira »

Nýr listabókstafur fyrir 10. október

Þeir stjórnmálaflokkar sem hafa ekki skráðan listabókstaf og ætla að bjóða fram lista fyrir næstu kosningar þurfa að gera það eigi síðar en á hádegi, þriðjudaginn 10. október næstkomandi, eða þremur sólarhringum áður en framboðsfrestur rennur. Meira »

Dæmd fyrir árásir á son sinn

36 ára gömul kona var í dag dæmd til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir tvær líkamsárásir gegn barnungum syni sínum. Í febrúar í fyrra greip hún fast um upphandleggi of axlir barnsins og kleip í báðar kinnar þess með þeim afleiðingum að það hlaut mar í andliti. Meira »

Mikill og útbreiddur misskilningur

Utanríkisráðherra boðaði sendiherra erlendra ríkja á Íslandi á sinn fund í utanríkisráðuneytinu í dag og upplýsti þá um stöðuna sem uppi er í stjórnmálum hér á landi. „Við höfum orðið vör við mikinn og útbreiddan misskilning hjá alþjóðlegum fjölmiðlum um tildrög stjórnarslitanna.“ Meira »

„Þá fallast manni hendur“

„Stjórnmálin hafa um margra ára skeið skort tiltrú meðal almennings. Við stjórnmálamenn verðum að líta í eigin barm og gera allt sem í okkar valdi stendur til að endurheimta það traust sem verður að ríkja til að lýðræðið þrífist. Hér er ég ekki að tala um stuðning við tiltekna stefnu, heldur almennt traust á að þrátt fyrir ólíkar skoðanir sé unnið heiðarlega.“ Meira »

Vængur rakst í skrokk vélarinnar

Tildrög flugslyss sem varð þegar tvær litlar flugvélar rákust saman í háloftunum vestan við Langjökul 5. september eru nú til rannsóknar hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. „Vængur á annarri flugvélinni fór í skrokkinn á hinni flugvélinni,“ segir Ragnar Guðmundsson, rannsakandi á flugsviði RNSA, í samtali við mbl.is. Meira »

Margrét ráðin til Geðhjálpar

Margrét Marteinsdóttir hefur verið ráðin sem kynninga– og viðburðarstjóri hjá landssamtökunum Geðhjálp.  Meira »

Týnd mjúkdýr á Glasgow „Bearport“

Glasgow-flugvöllur í Skotlandi hefur birt myndskeið á YouTube sem sýnir fjölda mjúkdýra sem skilin hafa verið eftir á vellinum síðustu misseri. Um er að ræða átak til að gera börnum kleift að endurheimta besta vininn en það ber yfirskriftina „Lost Teddies at Glasgow Bearport.“ Meira »

Frysta laun „draugaverkamanna“

Stjórnvöld í Gíneu-Bissaú hafa haldið eftir launagreiðslum nærri þriðjungs 13.000 opinberra starfsmanna ríkisins, sem þau gruna um að vera svokallaðir „draugastarfsmenn.“ Meira »

Kallaði ráðherra „loftslags-barbí“

Þingmaður Íhaldsflokksins í Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa kallað umhverfisráðherra landsins, Catherine McKenna, „loftslags-barbí“ (e. climate Barbie). Meira »

Margrét ráðin til Geðhjálpar

Margrét Marteinsdóttir hefur verið ráðin sem kynninga– og viðburðarstjóri hjá landssamtökunum Geðhjálp.  Meira »

Áformar að stækka hlut sinn í RB

Gísli Heimisson hefur áform um að stækka frekar við hlut sinn í Reiknistofu bankanna en 7,2% hlutur hans hefur ekki verið færður í hlutaskrá RB vegna mótmæla frá Sparisjóði Höfðhverfinga. Enn er deilt um málið fyrir dómi. Meira »

Meira en sex ára bið eftir vélum

Boeing 737 MAX-vélarnar hafa nú hafið sig til flugs og flugfélög vítt og breitt um heiminn hafa pantað nærri 4.000 eintök af henni. Meðal þeirra er Icelandair sem mun á næstu fjórum árum taka við 16 slíkum vélum frá framleiðandanum. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Guðrún Hálfdánardóttir Guðrún Hálfdánardóttir
Kemur ekki inn í stað BF

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingmaður og varaformaður Framsóknarflokksins, segir það ljóst að Framsóknarflokkurinn fari ekki inn í núverandi ríkisstjórn.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
„Ekki lengra gengið að sinni“

„Þetta er búið að vera ansi erfitt. Við upplifðum því miður fréttir í fjölmiðlum í kvöld, sérstaklega af dómsmálaráðherra, um að það hafi verið trúnaðarbrestur á milli stjórnarflokkanna.“ Þetta segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
„Það er allt í hers höndum“

„Ástandið er eins og Franco hefði komið og tekið yfir. Það er allt í hers höndum. Þeir loka fyrirtækjum og nú [fyrr í dag] er Katalóníutorg fullt af fólki,“ segir Jón Arason, sem er búsettur skammt fyrir utan Barcelona.

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Sólrún Lilja Ragnarsdóttir
„Mikill stormur í vatnsglasi“

„Í mínum huga skiptir þetta verulegu máli. Það hefur miklu moldviðri verið þyrlað upp síðustu daga út af þessu máli. Mér finnst hinar greinargóðu skýringar umboðsmanns sýna að þarna hefur verið mikill stormur í vatnsglasi.“

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
„Ég stóð varla í fæturna“

Fjölskylda Signýjar Bergsdóttur þurfti að flýja heimili sitt eftir að jarðskjálfti upp á 7,1 reið yfir Mexíkóborg í gær og eru sprungur í húsi þeirra. Hún stóð varla í fæturna er skjálftinn reið yfir og sá fjölda hruninna og skemmdra húsa á leið sinni heim. Signý segir hús enn vera að falla saman.

Þorsteinn Friðrik Halldórsson Þorsteinn Friðrik Halldórsson
Taka yfir 98% hlut í United Silicon

Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa tekið yfir 98,13% hluta United Silicon. Ákvörðunin var tekin á hlutahafafundi félagsins sem fór fram í gær.

Fallið blasir við

Höskuldur Gunnlaugsson lagði upp eina mark Halmstad í gær þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við Kalmar á heimavelli. Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson var í fyrsta sinn í byrjunarliði Halmstad og lék rúmar 80 mínútur. Meira »
Fjölnir Fjölnir 0 : 0 FH FH lýsing

Birgir Leifur á pari eftir skrautlegan hring

Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson var að koma í hús eftir fyrsta hring á Opna Kasakstan-mótinu þar í landi í Áskorendakeppni Evrópu, en hann kom í hús á 72 höggum eða pari vallarins. Meira »

Nóg eftir af tímabilinu hjá Ólafíu

Línur eru að skýrast varðandi þau mót sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR fær þátttökurétt í undir lok keppnistímabilsins á bandarísku LPGA-mótaröðinni í golfi. Meira »

Fram vill halda Hipólito

Forráðamenn 1. deildarliðs Fram í knattspyrnu hafa hafið samningaviðræðum við portúgalska þjálfarann Pedro Hipólito um að hann haldi áfram með liðið eftir yfirstandandi tímabil. Meira »

Sigfús Páll er gjaldgengur

Handknattleiksmaðurinn Sigfús Páll Sigfússon er loksins orðinn gjaldgengur með Fjölni, nýliðum Olís-deildarinnar. Félagsskipti hans frá japanska liðinu Wakunaga hafa loksins gengið í gegn eftir nokkra bið. Meira »

Nema ekki eigið mökunarkall

Vísindamenn hafa komist að því að tvær tegundir appelsínugulra smáfroska eru hættar að nema eigin mökunarköll. Um er að ræða einsdæmi í dýraríkinu að því best er vitað. Meira »

Stórt skref í erfðaráðgjöf

Íslensk erfðagreining greindi frá nýrri rannsókn í dag sem fjallar um áhrif aldurs foreldra á stökkbreytingar í börnum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að með rannsókninni séu hann og samstarfsmenn hans að færa heiminum nokkuð gott tæki til að nota í erfðaráðgjöf. Meira »

Apple truflar viðskiptamódel

Auglýsendur á internetinu standa frammi fyrir fordæmalausum truflunum á viðskiptamódeli sínu venga nýrra möguleika í væntanlegri hugbúnaðaruppfærslu Apple. Hugbúnaðaruppfærslan mun innihalda fídus sem kemur í veg fyrir auglýsingar sem elta notendur um allt internetið. Meira »

Byggt yfir Hafró við Fornubúðir

Stefnt er að því að starfsemi Hafrannsóknastofnunar geti flutt í nýtt hús við Fornubúðir 5 í Hafnarfirði í ársbyrjun 2019, en áætlað er að þessi áfangi hússins rísi á um 15 mánuðum. Reiknað er með að jarðvinna við bygginguna geti hafist upp úr næstu mánaðamótum eða um leið og framkvæmdaleyfi verður veitt. Meira »

Vilja fá að veiða í fleiri veiðarfæri

Minni afli línubáta frá Snæfellsnesi hefur skapað erfiðleika í haust fyrir þá sem beita í landi. Aflatregða og smár fiskur bætast við lægra verð á fiskmörkuðum, en á sama tíma hefur tilkostnaður í landi aukist. Meira »

Byggðastofnun hefði mátt vanda betur til verka

Atvinnu- og menningarráð Vesturbyggðar lýsir ánægju sinni með niðurstöðu starfshóps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um stefnumótun í fiskeldi fyrir sunnanverða Vestfirði. Meira »
Gunnar Rögnvaldsson | 21.9.17

Hefur Angela Merkel eyðilagt Þýskaland og kannski Evrópu líka?

Gunnar Rögnvaldsson Meginland Evrópu er að fyllast af "öfgaflokkum" Enginn svo kallaður öfgaflokkur ( upphafsréttur: fjölmiðlar ) hefur komst inn á þing í Bretlandi. Og enginn slíkur flokkur hefur séns í Bandaríkjunum En lönd Evrópusambandsins virðast hins vegar vera að Meira
Halldór Jónsson | 21.9.17

Hversu margir bæjarfulltrúar?

Halldór Jónsson eiga að vera í bæjarstjórn Kópavogs? Í Kópavogi bjuggu um síðustu áramót 35.246.Þar er nú einn bæjarfulltrúi á hverja 3.204 íbúa. Í Helsinki eru 85 borgarfulltrúar eða einn borgarfulltrúi á hverja 7.406 íbúa. Í Reykjavík eru 15 borgarfulltrúar eða einn Meira
Björn Bjarnason | 21.9.17

RÚV í kosningabaráttu

Björn Bjarnason Nærtækast er að skora á þá starfsmenn RÚV sem taka ekki á heilum sér þegar þeir hugsa um Sjálfstæðisflokkinn að flytja sig úr Efstaleiti í framboð svo að unnt sé að ræða við þá um stjórnmál á jafnréttisgrunni. Meira
G. Tómas Gunnarsson | 21.9.17

Allt of langt gengið

G. Tómas Gunnarsson Það er sjálfsagt að einstaklingar, dánarbú og erfingjar verndi rétt sinn og sjálfsagt að berjast gegn því að óprúttnir aðilar noti "eignir" annara til að selja vörur sínar. En hér er allt of langt gengið. Það er full ástæða til að berjast gegn því að Meira

Fjólublár bláberjabjór á leið í verslanir

Til að fagna komu nýja bjórsins verða bruggararnir með smakk á Bjórgarðinum, Fosshóteli, í kvöld.  Meira »

Besta gúllassúpa í heimi

Ef þú ætlar að gera eina súpu á ári skaltu gera þessa! Hún er klárlega besta gúllassúpa í heimi.  Meira »

Mexíkósúpa á mettíma og of mikið brúnkukrem

Tobba setti á sig of mikið brúnkukrem í stresskasti og Þóra fór í ljótan jakka. En það er ekkert hægt að setja út á veitingarnar þótt kokkarnir hafi litið illa út. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Saga Garðars og Snorri eiga von á barni

Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason eru að fara að takast á við nýtt hlutverk innan skamms en þau eiga von á sínu fyrsta barni. Meira »

Ekki þverfótað fyrir glæsikonum

Gleðin var við völd þegar Erna Gísladóttir eigandi Snyrtistofunnar á Garðatorgi hélt teiti í tilefni af stækkun stofunnar. Í boðinu varð ekki þverfótað fyrir glæsilegum konum. Meira »

10 óþolandi hlutir sem fólk gerir í ræktinni

Ert þú einn af þeim sem gengur aldrei frá lóðunum eða ráfar um búningsklefann á sprellanum? Þá gæti verið að þú værir í ónáð hjá nokkuð mörgum. Meira »

Bílar »

Aldrei fleiri bílar keyptir í ágúst

Í nýliðnum ágústmánuði keyptu Norðmenn fleiri nýja bíla en nokkru sinni öðru í þessum mánuði. Og vegna aukinnar sölu mánuð eftir mánuð er árið í ár það besta í 30 ár í Noregi. Meira »

Rígmontnir og spenntir

Hin þrítuga en þó síunga hljómsveit Nýdönsk sendi frá tíundu hljóðversskífuna, Á plánetunni jörð , 13. september sl.  Meira »

Grisebach upprennandi meistari

Þýski leikstjórinn Valeska Grisebach er upprennandi meistari Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár.   Meira »

Þar sem ástinni er úthýst

„Uppfærsla Borgarleikhússins á 1984 er áhrifamikið innleg inn í samtímann. Umfjöllunarefnið er drungalegt, en myndirnar sem dregnar eru upp lifa lengi með áhorfendum,“ skrif­ar Silja Björk Huldu­dótt­ir í leik­dómi sín­um um leik­sýn­ing­una 1984.  Meira »

Undir trénu Óskarsframlag Íslands

Kvikmyndin Undir trénu í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018. Meira »

Norður og niður með Sigur Rós

Milli jóla og nýárs leikur Sigur Rós á fernum tónleikum í Hörpu, spilar 27., 28., 29. og 30. desember í Eldborgarsalnum. Á sama tíma verður listahátíðin Norður og niður haldin í Hörpu. Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Erna Hrönn

Erna Hrönn var aðeins þriggja ára þegar hún ákvað að verða leik- og söngkona. Níu ára byrjaði hún í klassísku söngnámi sem hún stundaði í tíu ár en... Síða þáttarins »

Fasteignasalinn og jóladívan Hera Björk

Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona hefur hafið forsölu á jólatónleika sína „Ilmur af jólum“. Í hressilegu viðtali í Magasíninu á K100 sagðist hún vera að læra að verða fasteignasali. Meira »

Hrútur

Sign icon Minniháttar árekstur getur leitt til margskonar erfiðleika ef þú tekur ekki strax af skarið og leysir málið. Þú átt fullt í fangi með að fylgjast með tækninýjungum.
Víkingalottó 20.9.17
6 13 23 27 37 46
0 0   6
Jóker
5 6 5 7 2  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar