Asbestið „tímasprengja“ í Indónesíu

Asbestið „tímasprengja“ í Indónesíu

Einkennin voru væg og virtust saklaus í fyrstu. Aðallega hósti og þreyta. Það leið þó ekki á löngu þar til Sriyono fékk erfiða sjúkdómsgreiningu – hann er með asbestveiki. Sjúkdóminn fékk Sriyono eftir að hafa áratugum saman andað að sér asbest-trefjum í verksmiðjunni þar hann vinnur. Meira »

Níræð hjón gætu tapað draumasiglingunni

„Það er töluverður fjöldi sem hefur verið að hafa samband, enda vorum við að upplýsa alla okkar farþega um stöðuna í dag, um yfirvofandi verkfall,“ segir Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir, forstöðumaður notenda- og þjónustuupplifunar hjá Icelandair. Meira »

Samkennari beið á nærbuxum uppi í rúmi

„Í starfsmannaferð erlendis var veskistöskunni stolið, seint um árshátíðarkvöld. Ég fæ lobbystrákinn til að fylgja mér og opna fyrir mér þar sem lyklarnir voru í veskinu. Þar bíður samkennari á nærbuxunum, uppi í rúmi, án sængur, hvítvín bíðandi á borðinu.“ Meira »

Notuðu logsuðutæki til að brjótast inn

Fjórir New York-búar hafa lýst sig seka um að nota logsuðutæki til að komast inn i bankahvelfingar og stinga síðan af með rúmlega fimm milljón dollara í ráni sem minnir meira á Hollywood kvikmynd en raunveruleikann. Meira »

Samningar náðust ekki í kvöld

Fundi Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins, vegna flugvirkja hjá Icelandair, lauk í kvöld án þess að samningar næðust. Gunnar R. Jónsson, formaður samninganefndar flugvirkja, sagði þó einhverjar þreifingar vera í gangi á milli manna þegar mbl.is ræddi við hann á tíunda tímanum í kvöld. Meira »

Drógu vin sinn upp úr tjörninni

Lögreglan á Suðurnesjum varar við ótraustum ís á tjörnunum í Reykjanesbæ. Birti lögreglan í dag á Facebook-síðu sinni frásögn af 11 ára dreng sem datt ofan eina af tjörnunum, eftir að skilaboð bárust frá áhyggjufullu foreldri í bænum. Meira »

„Kippt út úr öllu sem heita mátti daglegt líf“

Samstarf Þegar Jónatan greindist með eitlakrabbamein umbylti það lífi hans á svipstundu. Hálfu öðru ári síðar er hann aftur við góða heilsu og hefur nýja sýn á mikilvægi sjúkdómatrygginga fyrir ungt fólk. Meira »

Flúði í tvígang úr helgileiknum

Kýrin Stormy lét lögregluyfirvöld í Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur betur hafa fyrir sér. Stormy átti að taka þátt í uppfærslu á helgileiknum. Henni hugnaðist þó ekki leikarastarfið betur en svo að hún flúði í tvígang úr gerðinu sem hún var geymd í við kirkju í borginni. Meira »

Michael Kors hættir að nota loðskinn

Tískurisinn Michael Kors, sem er eigandi Jimmi Choo, hefur tilkynnt að bæði fyrirtækin muni fyrir lok næsta árs hætta að nota loðskinn í vörur sínar. Þá hefur tískurisinn gengið til liðs við við verkefni sem stuðlar að feldlausri smásölu. Meira »

„Þetta er náttúrlega sorglegt“

200 mílur Tillaga starfshóps um niðurfellingu stærðar- og vélaraflstakmarkana skipa við veiðar hefur vakið hörð viðbrögð. Landssamband smábátaeigenda segir að vegið sé að framtíð smábátaútgerðar. Meira »

Veðrið kl. 02

Skýjað
Skýjað

-4 °C

A 3 m/s

0 mm

Spá í dag kl.12

Rigning
Rigning

1 °C

SA 9 m/s

7 mm

Spá 17.12. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

1 °C

S 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Sunnudagur

Kvísker

Skýjað
Skýjað

2 °C

SV 2 m/s

0 mm

Mánudagur

Vopnafjörður

Alskýjað
Alskýjað

7 °C

V 1 m/s

0 mm

Þriðjudagur

Egilsstaðir

Heiðskírt
Heiðskírt

3 °C

SV 4 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

78 ára og saknar sjálfsfróunar

Smartland „Ég er 78 ára og hef notið þess að stunda kynlíf með sjálfri mér. Að undanförnu hef ég stundað mjög æsandi kynlíf en get ekki fróað mér.“ Meira »

City ekki búið að gefast upp á Sánchez

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki búinn að gefast upp á að fá Alexis Sánchez, leikmann Arsenal, til félagsins í janúar. City reyndi að fá Sánchez í sumar en það gekk ekki upp. Meira »

Perla og Elvar íþróttafólk Selfoss

Handknattleiksfólkið Perla Ruth Albertsdóttir og Elvar Örn Jónsson voru valin íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá Ungmennafélagi Selfoss, en verðlaunahátíð félagsins var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í kvöld. Meira »

Undrabarnið nýr kanslari Austurríkis

Austuríski Þjóðarflokkurinn og Frelsisflokkurinn tilkynntu nú í kvöld að flokkarnir hafi náð samkomulagi um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Tveir mánuðir eru síðan þingkosningar fóru fram í Austurríki og fóru hægri flokkar með sigur í kosningunum. Meira »

Fram U með sinn annan sigur

Ungmennalið Fram vann sinn annan sigur í 1. deild kvenna, Grill 66-deildinni í kvöld. Fram mætti þá Aftureldingu á útivelli og hafði betur, 22:16. Meira »

Toppliðin öll með góða sigra

Skallagrímur og Breiðablik eru enn efst í 1. deild karla í körfubolta eftir sigra í kvöld. Breiðablik lagði Hamar í Kópavogi, 83:74. Jeremy Smith skoraði 33 stig og tók 12 fráköst fyrir Breiðablik og Larry Thomas gerði 21 stig fyrir Hamar. Meira »

Eldur í ruslagámi á Seltjarnarnesi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á tíunda tímanum í kvöld eftir að tilkynnt var um eld í ruslagámi á Seltjarnarnesi. Meira »

Ægir maður leiksins í sigri á toppliðinu

Ægir Þór Steinarsson var maður leiksins í 76:70-sigri Castello á Prat í spænsku B-deildinni í körfubolta í kvöld. Hann skoraði 16 stig og tók sex fráköst. Hann var stigahæsti maður vallarins og með flesta framlagspunkta síns liðs. Meira »

Frakkar mæta Norðmönnum í úrslitum

Frakkland er komið í úrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir 24:22-sigur á Svíþjóð í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en sænska liðið var með 12:11-forystu í hálfleik. Meira »

Enginn fékk milljarðana 2,6

Fyrsti vinn­ing­ur í Eurojackpot gekk ekki út í kvöld en rúm­lega 2,6 millj­arðar króna voru í pott­in­um. Annar vinningur gekk heldur ekki út að þessu sinni, en hann hljóðaði upp á tæpar 170 milljónir króna. Meira »

„Góður fjölskyldufagnaður“

Senn líður að besta eða versta tíma ársins í matargerð á Íslandi, eftir því hver á í hlut, en það er Þorláksmessan. Þá er gjarnan tekið forskot á jólahátíðina og slegið upp veislu þar sem kæst skata og tindabikkja er borin á borð. Meira »

„Svo fylgdi Hofsjökull með í pakkanum“

Guðni A. Jóhannesson Orkumálastjóri leggur til að aðgengi að fjölsóttum og viðkvæmum ferðamannastöðum verði takmarkað við lestarsamgöngur í jólaerindi sínu til starfsmanna. Hann telur heldur ekki nægar hömlur settar á notkun díselbílar og skammast yfir notkun þeirra í íslenskri náttúru. Meira »

Þöggun beitt gegn starfsfólki spítalans

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, sagði í umræðu um fjárlagafrumvarpið í dag að þöggun væri beitt gegn starfsfólki Landspítalans. Hann sagði að starfsfólk mætti ekki tjá sig um nýjan Landspítala á nýjum stað. Gunnar sagði þetta hafa komið fram á fundi um spítalann sem haldinn var í Norræna húsinu í kosningabaráttunni. Meira »

Fyrstu umræðu um fjárlög lokið

Fyrstu umræðu um fjármálafrumvarpið er lokið á Alþingi, en henni lauk klukkan rétt rúmlega átta í kvöld. Frumvarpið gengur nú til fjárlaganefndar og annarrar umræðu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra tók til máls við lok umræðunnar og sagði að honum hefði þótt málefnalega farið yfir frumvarpið. Meira »

U-beygja um samning sjúkrabíla

„Fyrir rúmu ári síðan var nýr samningur í lokayfirlestri en þá kom u-beygja frá velferðarráðuneytinu um að bílarnir skyldu vera í eigu ríkisins. Þeir eru og hafa verið í eigu sjúkrabílasjóðs Rauða krossins. Staðan er sú að ekki er komin lausn í það mál.“ Þetta segir starfsmaður Sjúkratrygginga Íslands. Meira »

30 ára dómi fyrir fósturlát ekki áfrýjað

Lögfræðingur konu í Salvador sem fékk ekki áfrýja 30 ára fangelsisdómi eftir að vera dæmd sek um að hafa valdið fósturláti sakaði í dag dómstólinn um óskammfeilni. Meira »

Sjálfsvígsmaður skotinn af lögreglu

Palestínumaður, íklæddur sprengjuvesti, lést í dag eftir að ísraelska lögreglan skaut hann til bana er hann stakk einn landamæravörð í mótmælum við landamæri Palestínu og Ísraels á Vesturbakkanum. Meira »

Johnson drakk ferskjusafa frá Fukushima

Myndband af Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, að drekka ferskjusafa frá Fukushima, svæðinu þar sem kjarnorkuslys varð í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011, hefur ferðast um samfélagsmiðla í dag. Meira »

Flugliðar WOW air felldu kjarasamning

Flugliðar hjá WOW air hafa fellt kjarasamning sem gerður var milli Flugfreyjufélags Íslands og WOW air í byrjun mánaðar og sem átti að gilda til tveggja ára. Meira »

28 milljarða kröfu Þorsteins vísað frá

Hæstiréttur Íslands hefur vísað frá dómi meðalgöngusök Þorsteins Hjaltested á hendur Kópavogsbæ og tíu erfingjum Sigurðar Hjaltested. Meira »

Fasteignasölum hafi verið hótað

Eigandi fasteignasíðunnar Procura.is segir að Eftirlitsnefnd fasteignasala hafi gróflega misbeitt valdi sínu gegn vefsíðunni, meðal annars með því að hóta fasteignasölum sviptingu réttinda og kæru fyrir að eiga í viðskiptum við Procura. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Erla María Markúsdóttir Erla María Markúsdóttir
„Crossfit bjargaði lífi mínu“

Fjórir dagar eru í settan dag hjá dr. Önnu Huldu Ólafsdóttur, lektor við verkfræðideild HÍ, og afrekskonu í crossfit. Það stoppar hana hins vegar ekki í því að gera upphífingar, ketilbjöllusveiflur og hnébeygjur með lóðum. Hún hefur deilt myndböndum af æfingunum og fengið góð viðbrögð, langoftast.

Freyr Bjarnason Freyr Bjarnason
„Einn af þessum litningagöllum í kerfinu“

Faðir fatlaðs pilts gagnrýnir að velferðarsvið Reykjavíkurborgar taki ekki við umsóknum um framtíðarbúsetu fyrr en börnin verða átján ára. „Þetta er einn af þessum litningagöllum í kerfinu,“ segir Skarphéðinn Erlingsson.

Þorsteinn Ásgrímsson Þorsteinn Ásgrímsson
Dómur í sama máli sama dag 2 árum síðar

Nákvæmlega tveimur árum eftir að dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stím-málinu svokallaða verður aftur kveðinn upp dómur í málinu eftir seinni umferð þess hjá héraðsdómi. Hittir svo á að í bæði skiptin var dómur kveðinn upp 21. desember. Í fyrra skiptið árið 2015, en núna árið 2017.

Skúli Halldórsson Skúli Halldórsson
„Þetta er náttúrlega sorglegt“

Tillaga starfshóps um niðurfellingu stærðar- og vélaraflstakmarkana skipa við veiðar hefur vakið hörð viðbrögð. Landssamband smábátaeigenda segir að vegið sé að framtíð smábátaútgerðar.

Jóhann Ólafsson Jóhann Ólafsson
Óhugnanleg árás í Garðabæ óupplýst

Ráðist var að 10 ára stúlku sem var á gangi í Garðabæ síðdegis á mánudag. Stúlkan náði að sleppa en talið er að gerandinn sé piltur á aldrinum 17-19 ára. Lögregla rannsakar málið.

Anna Sigríður Einarsdóttir Anna Sigríður Einarsdóttir
Verðum 5 árum á undan Norðurlöndunum

Góður rómur var gerður á leiðtogafundi um loftslagsmál í París í dag að þeirri ákvörðun íslenskra stjórnvalda að ganga lengra en Parísarsamkomulagið kveður á um. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, sem kynnti áform­ nýrr­ar rík­is­stjórn­ar í um­hverf­is- og lofslags­mál­um á fundinum.

Griezmann má yfirgefa Atletico

Diego Simeone, knattspyrnustjóri spænska liðsins Atletico Madrid segir að Antoine Griezmann, besti leikmaður liðsins megi yfirgefa félagið. Griezmann hefur verið orðaður við Manchester United að undanförnu. Meira »

Jón Arnór og Ólafía íþróttafólk Reykjavíkur

Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson og kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir voru valin íþróttamaður og íþróttakona Reykjavíkur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Verðlaunin voru veitt í 39. skipti. Meira »

Hólmar og félagar í undanúrslit

Hólmar Örn Eyjólfsson og liðsfélagar hans í Levski Sofia eru komnir í undanúrslit í búlgarska bikarnum í fótbolta eftir 2:0-útisigur á Dunav Rousse í dag. Meira »

Davíð Þór gerir nýjan samning við FH

Davíð Þór Viðarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. Davíð er 33 ára miðjumaður, sem er uppalinn hjá FH og hefur aldrei leikið með öðru liði hér á landi. Hann lék um tíma sem atvinnumaður í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Belgíu. Meira »

Viggó með átta mörk í svekkjandi jafntefli

West Wien þurfti að sætta sig við svekkjandi 32:32-jafntefli gegn Krems í A-deild Austurríkis í handbolta í kvöld. Krems skoraði jöfnunarmarkið þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Meira »

100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg

Í síðustu viku var fyrst greint frá því að gagnasafn með 1,4 milljörðum lykilorða væri aðgengilegt á vefnum, en það hafði áður gengið kaupum og sölum á svokölluðu hulduneti (e. dark web). Að lágmarki 100 þúsund íslensk lykilorð er að finna í þessu gagnasafni og líklega eru þau mun fleiri. Meira »

Risamörgæs á stærð við mann

Steingervingar sem fundust á Nýja-Sjálandi sýna að þar þreifst fyrir um 56-60 milljónum ára mörgæs sem var á hæð við mann.  Meira »

Grænland án ísbreiðunnar

Vísindamenn hafa birt magnað myndskeið af Grænlandi án ísbreiðunnar. Um er að ræða mynd byggða á rannsóknargögnum unnum á löngum tíma sem sýnir stöðu og lögun Grænlands, berggrunn þess og hafið í kring. Meira »

Viðey komin út á Atlantshaf

Ferð ísfisktogarans Viðeyjar RE frá Tyrklandi til Íslands miðar vel og er skipið nú komið út á Atlantshaf eftir siglingu um Eyjahaf og Miðjarðarhaf. Meira »

Áhyggjur af gangi humarveiða

Á samráðsfundi um humarrannsóknir, sem hagsmunaaðilar í humarveiðum og fulltrúar Hafrannsóknastofnunar sóttu í vikunni, komu fram áhyggjur af gangi humarveiða. Meira »

Botnfiskaflinn jókst um 12%

Fiskafli íslenskra skipa í nóvember var 77.902 tonn sem er 1% meiri afli en í nóvember 2016. Botnfiskaflinn nam rúmum 44 þúsund tonnum og jókst um 12%. Meira »
Gústaf Adolf Skúlason | 15.12.17

Öfgaíslamistar í Malmö hrópa "Skjótum Gyðinga"

Gústaf Adolf Skúlason Öfgaíslamistar í Malmö kynda undir "heilagt stríð", brenna fána Ísraels og hrópa: "Skjótum Gyðinga". Búið er að kæra áróðurinn til lögreglu sem "æsingu gegn þjóðfélagshópi". Þrír voru handteknir vegna árásar á synagógu Gyðinga í Gautaborg í síðustu viku. Meira
Jens Guð | 15.12.17

Íslenskar vörur ódýrari í útlendum búðum

Jens Guð Íslensk skip hafa löngum siglt til Færeyja. Erindið er iðulega fyrst og fremst að kaupa þar olíu og vistir. Þannig sparast peningur. Olían er töluvert ódýrari í Færeyjum en á Íslandi. Meira að segja íslenska landhelgisgæslan siglir út fyrir íslenska Meira
Bergþóra Gísladóttir | 15.12.17

Föðurlandsstríðiðið mikla: Ótrúlega góð bók

Bergþóra Gísladóttir Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrofanova eftir G. Jökul Gíslason er ótrúlega góð bók. Ég ætla í þessum stutta pistli að gera grein fyrir því af hverju mér finnst hún góð. Ég valdi bókina eftir að hafa hlustað á viðtal við höfundinn, þar sem hann Meira
Páll Vilhjálmsson | 15.12.17

Vinstrisókn Samfylkingar, hægrisókn Miðflokksins

Páll Vilhjálmsson Samfylkingin ætlar að sækja að ríkisstjórninni frá vinstri en Miðflokkur Sigmundar Davíðs sækir að frá hægri. Ríkisstjórnin verður næmari gagnvart þeim armi stjórnarandstöðunnar sem býður upp á sterkari málflutning. Sigmundur Davíð er líklegri Meira

Granateplakokteill sem fær þig til að kikna í hnjánum

Heimalagaða granatsírópið er guðdómlegt en auðvitað er hægt að kaupa granateplasafa ef vill.  Meira »

Skinkurúllur eru 80's-góðgæti sem við söknum

Upp úr 1980 var partímatur ákaflega vinsæll en ég sakna þess að sjá kokteilpinnamat oftar í veislum. Til dæmis eru ostapinnar mikil snilld sem ég vil gjarnan endurvekja! Meira »

Uppstúfurinn

Klassískt uppstúf er ómissandi hluti af jólahaldinu. Misjafnt er milli fjölskyldna hvort fólk vill hafa sósuna mjög sæta eður ei en millivegur er farinn hér í þessari klassísku sósu. Meira »

Fylltar kjúklingabringur með sólþurrkuðum tómötum og mozzarella

Þessi uppskrift er fremur auðveld en alltaf slær hún í gegn. Það má vel bæta við basilíkulaufi ef vill eða rauðu pestói. Með réttinum ber ég yfirleitt fram salat og sætar kartöflur. Meira »

Vill hafa hlýlegt í kringum sig

Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur virðist vera lítið fyrir svart leður, stál, gler og spegla ef marka má heimaskrifstofur hans á Íslandi og í Bandaríkjunum. Hann kýs hlýleika, listaverk, þægilega skrifborðsstóla og fallega lampa. Meira »

Ævintýrafólk í mikilli stemningu

Það var glatt á hjalla þegar Fjallakofinn og Holmland buðu í bíó á magnaða ævintýramynd sem heitir Drop Everything.   Meira »

170 milljóna einbýli við Skildinganes

Húseignirnar gerast ekki mikið fallegri en þetta 284 fm hús sem Davíð Pitt arkitekt hannaði. Það stendur við Skildinganes í 101 Reykjavík, er opið og bjart og skemmtilegt. Hjartað slær í eldhúsinu sem er opið inn í borðstofu og stofu. Meira »

Bílar »

BL innkallar Range Rover

BL hefur innkallað 18 bifreiðar af gerðinni Range Rover og Range Rover Sport, árgerð 2017. Ástæða innköllunar er sú að skyndilega getur slökknað á mælaborðinu. Þegar þetta gerist koma engar upplýsingar fram í mælaborðinu en það kviknar á því aftur í akstri. Meira »

Leikkonurnar mæta í svörtu

Fjölmargar leikkonur ætla að mæta á Golden Globe-verðlaunin svartklæddar til þess að mótmæla kynferðislegri áreitni. Metoo-byltingin hófst í haust þegar upp komst um kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein. Meira »

Jónsi í Sigur Rós og fjölskylda opna búð

Verslunin Fischer í Fischersundi opnar í dag. Verslunarrýmið var áður stúdíó Jónsa sem kenndur er við Sigur Rós. Systir Jónsa, Lilja Birgisdóttir, segir að öll fjölskyldan komi að versluninni og mikið hefur verið lagt til. Meira »

Tók upp Perfect með Andrea Bocelli

Ed Sheeran fékk ítalska tenórinn Andrea Bocelli til þess að syngja með sér dúettútgáfu af laginu Perfect. Lagið er á ensku og ítölsku og reynir Sheeran fyrir sér á ítölskunni í lok lagsins. Meira »

Brúðkaupsdagurinn tilkynntur

Kensington-höll er búin að tilkynna hvaða dag Harry mun giftast unnustu sinni, Meghan Markle. Brúðkaupsáhugafólk getur byrjað að taka daginn frá fyrir brúðkaup ársins 2018. Meira »

Svaf bara hjá þremur kryddpíum

Tónlistarmaðurinn Robbie Williams er nokkuð viss um að fólk sé meðvitað um það hjá hverjum hann hefur sofið. Hann segist hafa verið að grínast þegar hann lýsti því yfir að hann hefði sofið hjá fjórum kryddpíum. Meira »

Mynd dagsins: Tjörnin
Ester Gísladóttir

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Endalaus tónlist (utan dagskrár)

Endalaus tónlist á K100

Hlustaðu eða horfðu á K100 á FM 100,5, K100.is eða á rás 9 á Sjónvarpi Símans. Finndu upptökur úr þáttunum, heila þætti og vel valdar hljóðklippur á vefnum. Skoða dagskrána »

„Sá myndbandið við Thriller og bara vá“

Chase Anton Hjaltested hefur vakið athygli á árinu en hann söng eitt vinsælasta lag ársins, „Ég vil það“, sem kom út í sumar. Í jólaboði K100 Live Lounge sýndi hann á sér mýkri hlið og flutti fögur jólalög. Meira »

Hrútur

Sign icon Þú vilt ekki setja margar reglur í samböndum þínum, og þess vegna er auðvelt að vera vinur þinn. Settu þér nokkur markmið fyrir komandi mánuði.
Víkingalottó 13.12.17
2 9 26 28 32 37
0 0   4
Jóker
9 4 7 3 0  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar