Mosaviðgerðir heppnuðust mjög vel

Mosaviðgerðir heppnuðust mjög vel

Viðgerðir á skemmdarverkum í mosanum í Litlu Svínahlíð við Nesjavelli lauk núna í vikunni og lítur út fyrir að þær hafi tekist mjög vel. Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar, fór fyrir átta manna hóp sem fór til að laga skemmdirnar. Meira »

„Guðrún kaus sjálf að stíga til hliðar“

„Guðrún kaus sjálf að stíga til hliðar, vegna þess að spjótin hafa beinst að henni. Hún gerir það til að tryggja faglega úttekt,“ segir Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, sem hefur tekið við hluverki talskonu Stígamóta eftir að Guðrún Jónsdóttir steig til hliðar fyrr í dag. Meira »

Tala látinna óljós til áramóta

Endanleg tala þeirra sem létust í eldsvoðanum í Grenfell-turni verður ekki kunn fyrr en í fyrsta lagi undir lok þessa árs að sögn lögreglu í Bretlandi. Talið er að um 80 manns hafi látið lífið en óvíst er hvort unnt verði að bera kennsl á þá alla. Meira »

Húsráðendur slökktu eldinn

Eldur kom upp við eldamennski í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti um hálfþrjúleitið í dag. Húsráðendum hafði þegar tekist að slökkva eldinn þegar slökkvilið bar að garði en töluverður reykur var í íbúðinni sem þurfti að reykræsta. Meira »

Ónýtur eftir harðan árekstur

Þrír voru fluttir á heilsugæslustöð eftir harða aftanákeyrslu á Snæfellsnesi nú skömmu eftir hádegi. Annar bílanna tveggja er talinn gjörónýtur eftir áreksturinn. Meira »

Afleit ráðstöfun fyrir flugmenn

„Að flugmenn komi til starfa hjá flugfélögum í gegnum áhafnaleigur verður sífellt algengara.“ Þannig hefst pistill Örnólfs Jónssonar, flugstjóra og formanns Fé­lags ís­lenskra at­vinnuflug­manna (FÍA) í fréttablaði félagsins. Meira »

Tekur Trump nafnið af hótelinu

Nýr eigandi Trump-hótelsins í Toronto í Kanada mun taka nafn forsetans Donald Trump af byggingunni en kaupin voru tilkynnt í gær. Hótelið er 65 hæða hátt og stendur í miðborg Toronto. Hótelið varð gjaldþrota á síðasta ári en eftir að Trump varð kjörinn forseti var við og við mótmælt fyrir utan hótelið. Meira »

Starfsmönnum fækkað jafn og þétt

Hjá Ríkisútvarpinu eru 258 stöðugildi og eru í þeirri tölu þeir sem eru í fullu starfi og þeir sem eru í hlutastarfi. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar, mennta- og menningarmálaráðherra, við skriflegri fyrirspurn frá Kolbeini Óttarssyni Proppé, þingmanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs um verktakavinnu hjá stofnuninni. Meira »

Úlfur og Sara selja draumahúsið

Smartland Tónlistarmaðurinn Úlfur Eldjárn og kona hans Sara María Skúladóttir, textílhönnuður og klæðskeri, hafa sett húsið sitt á sölu. Þetta er eitt af fallegu gömlu bárujárnshúsunum í gamla vesturbænum, hús sem var byggt 1904 en endurnýjað og flutt á nýjan grunn árið 1980 - þar sem það stendur nú við Vesturgötu 27B. Þetta er algjört draumahús fyrir þá sem kunna að meta sígilda fegurð og góðan anda. Meira »

Eru dagar plastfilmunnar taldir?

Matur Eins og flest eldhússleipt fólk getur tekið undir er plastfilman eitt það mikilvægasta í eldhúsinu. Hún hjúpar matinn og ver hann og margur getur vottað að án plastfilmunnar væri eldhúslífið ansi mikið flóknara. Meira »

Veðrið kl. 15

Skýjað
Skýjað

12 °C

VNV 2 m/s

0 mm

Spá 29.6. kl.12

Alskýjað
Alskýjað

12 °C

SV 2 m/s

0 mm

Spá 30.6. kl.12

Skýjað
Skýjað

12 °C

SA 3 m/s

0 mm

Besta veðrið næstu daga, kl. 12

Fimmtudagur

Kirkjubæjarklaustur

Skýjað
Skýjað

14 °C

SV 2 m/s

0 mm

Föstudagur

Kirkjubæjarklaustur

Skýjað
Skýjað

13 °C

S 3 m/s

0 mm

Laugardagur

Stykkishólmur

Heiðskírt
Heiðskírt

9 °C

NA 2 m/s

0 mm

icelandair
Meira píla

Borini að ganga í raðir AC Milan

Fabio Borini, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Sunderland er á leið í læknisskoðun hjá AC Milan, eftir að félögin komust að samkomulagi um kaupverð upp á 5,3 milljónir punda. Meira »

Þetta pantar Beckham á McDonald's

David Beckham er ekkert óvenjulegri en aðrir og fær sér greinilega McDonald's af og til. Hann er ekkert í salatinu það er bara allt eða ekkert hjá fótboltakappanum fyrrverandi. Meira »

Fölsuð forsíða Donalds Trump

Ljósmynd sem sýnir Donald Trump Bandaríkjaforseta á forsíðu tímaritsins Time frá 1. mars 2009 er fölsuð að sögn forsvarsmanna Time. Málið hefur vakið töluverða athygli enda hangir umrædd mynd á veggjum golfklúbba sem eru í eigu Trumps. Meira »

Umsókn skoðuð á grundvelli nýrra upplýsinga

Útlendingastofnun staðfestir að mál Bala Kamallakharan, sem synjað var um ríkisborgararétt, sé í skoðun. Ákvörðun Útlendingastofnunar byggir á umsögn frá lögreglu og í tilfelli Bala er nú til skoðunar hvort umsögnin byggi á réttum upplýsingum. Meira »

Hóta fyrrverandi forseta Suður-Kóreu lífláti

Norður-Kórea hótaði því í dag að beita dauðarefsingu gegn fyrrverandi forseta Suður-Kóreu, Park Geun-Hye vegna gruns um að ætlunin hafi verið að ráða leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Un, af dögum. Meira »

Sex íslenskir keppendur á HM í ár

Þetta árið eru það heimsmeistaramótin sem eru hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF. Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum er núna 14.-23. júlí í London en heimsmeistaramót fatlaðra í sundi fer fram í Mexíkóborg 29. september-7. október. Þá fer heimsmeistaramótið í bogfimi fram í Peking í Kína 12.-17. september. Meira »

Taka stefnu Obama fram yfir Trump

Borgarstjórar fleiri en 7.400 borga víðsvegar í heiminum hafa heitið því að grípa til aukinna aðgerða í baráttunni gegn loftslagsbreytingum í ljósi þess að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu svokallaða. Meira »

Íslendingur dæmir í sumardeild NBA

Körfuboltadómarinn Ísak Ernir Kristinsson mun dæma í sumardeild NBA sem fram fer í Las Vegas í næsta mánuði. Sumardeild NBA er hluti af undirbúningstímabili körfuboltans vestanhafs og taka mörg af stærstu liðum Bandaríkjanna þátt í mótinu. Meira »

Æfðu viðbrögð við sprengjuhótun

Farþegaskipum er skylt að halda æfingar einu sinni í viku þar sem æfð eru viðbrögð við eldsvoða og skipið yfirgefið. Einnig þarf að æfa viðbrögð við því ef sprengjuhótun berst skipunum eða önnur ógn steðjar að þeim. Meira »

Flateyringar safna fyrir Grænland

Björgunarsveitin Sæbjörg hefur efnt til söfnunar á meðal Flateyringar vegna hamfaranna í Grænlandi. Flateyringar vilja með því endurgjalda þann stuðning sem Grænlendingar sýndu þeim í kjölfar snjóflóðsins árið 1995. Meira »

Gerð úttekt á starfsumhverfi Stígamóta

Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta mun stíga til hliðar á meðan athugun fer fram á vinnumhverfi samtakanna. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir tekur við hennar hlutverki. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef samtakanna. Meira »

Vinna að því að útvíkka jafnréttið

Vinna er í gangi í velferðaráðuneytinu við að útvíkka jafnréttishugtakið og falla málefni transfólks og intersex-einstaklinga undir þá vinnu. Þetta kemur fram í svari Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttisráðherra, við skriflegri fyrirspurn frá Kötlu Hólm Þórhildardóttur, varaþingmanni Pírata, um málefni fólks með ódæmigerð kyneinkenni. Meira »

160% fjölgun ferðafyrirtækja á áratug

Fyrirtækjum í ferðaþjónustu hefur fjölgað gífurlega mikið á síðustu tíu árum og eru nú um 3.500 fyrirtæki sem sjá um gistiþjónustu, afþreyingu tengda ferðaþjónustu, rútuþjónustu, bílaleigu og sem starfa sem ferðaskrifstofur. Meira »

Skráðu sig óvart úr prófinu

Ýmsir tæknilegir erfiðleikar komu upp við samræmd próf 4. og 7. bekkjar í fyrra. Var það í fyrsta sinn sem prófin voru lögð fyrir á rafrænu formi samhliða því sem próftíminn var styttur. Meira »

Smáríkjafundur WHO verður á Íslandi

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur þegið boð íslenskra stjórnvalda um að halda fund smáríkja um heilbrigðismál á Íslandi að ári. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra kynnti boð þessa efnis á árlegum fundi smáríkjanna sem lauk á Möltu í gær. Meira »

Sonur njósnara verður aftur kanadískur

Sonur tveggja rússneskra KGB njósnara, sem voru afhjúpaðir og handteknir af bandarísku alríkislögreglunni FBI árið 2010, hefur nú endurheimt kanadískan ríkisborgararétt sinn eftir langa baráttu. Eldri bróðir hans berst hins vegar enn fyrir sínum ríkisborgararétti. Meira »

120 háhýsi standast ekki kröfur

Klæðning sem notuð er í 120 háhýsum í alls 37 sveitarfélögum í Englandi uppfyllir ekki kröfur um eldvarnir. Theresa May greindi þingmönnum neðrideildar breska þingsins frá þessu í dag en klæðningin fellur 100% á eldvarnarprófi sem gert var í kjölfar brunans í Grenfell-turni í London. Meira »

Loftárás gerð á óbreytta borgara

Að minnsta kosti 30 óbreyttir borgarar eru taldir hafa látist í loftárás á Deir Ezzor hérað í austurhluta Sýrlands, fyrr í dag. Um er að ræða svæði sem hryðjuverkasamtökin ríki íslams hafa tekið yfir í landinu. AFP fréttastofan greinir frá. Meira »

Tesco leggur niður 1.200 störf

Breska verslunarkeðjan Tesco ætlar að leggja niður 1.200 störf á aðalskrifstofu sinni sem jafngildir fjórðungi allra starfsmanna skrifstofunnar. Aðgerðirnar eru hluti af áætlun fyrirtækisins sem á að skera niður kostnað um 1,5 milljarð punda. Meira »

Fleira sem hefur áhrif en ferðamenn

Í þessum mánuði hefur krónan veikst um 6% gagnvart evru sem er þvert á væntingar margra sem bjuggust við gengisstyrkingu samfara háannatíma í ferðaþjónustu. Mjög erfitt er að spá fyrir um gengi krónunnar, sérstaklega til skemmri tíma og veikingin síðustu vikur er ágæt áminning um að fjölmargir aðrir þættir en ferðamenn hafa áhrif á krónuna. Meira »

Englandsdrottning fær 78% meiri styrk frá ríkinu

Elísabet Englandsdrottning fær 76,1 milljón punda í fjárveitingar frá ríkinu á þessu ári eða því sem nemur 10,2 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 78% hækkun milli ára en á síðasta ári fékk hún 42,8 milljónir punda frá ríkinu. Meira »

Gengi »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY
Fleiri gjaldmiðlar
Andri Steinn Hilmarsson Andri Steinn Hilmarsson
Minni þyrlur koma ekki í stað stærri

Ekki ert gert ráð fyrir sjúkraþyrlu í kaupum Landhelgisgæslunnar á þremur nýjum þyrlum á árunum 2019 til 2021 en þyrlurnar þrjár koma í stað núverandi vélakosts Landhelgisgæslunnar sem á eina af þremur þyrlunum sem stofnunin hefur til umráða. Sú sem er í eigu Gæslunnar er yfir 30 ára en hinar tvær eru leigðar.

Skapti Hallgrímsson Skapti Hallgrímsson
Gekk einfættur á Hvannadalshnjúk

Ragnar Hjörleifsson er einn fjölmargra sem undanfarið hafa gengið á hæsta tind landsins, sjálfan Hvannadalshnjúk í Vatnajökli. Það væri varla í frásögur færandi nema vegna þess að Ragnar notast við gervifót. Hann missti hægri fótinn fyrir neðan hné í slysi fyrir 40 árum.

Ingileif Friðriksdóttir Ingileif Friðriksdóttir
Ekki standi til að sameina MR og Kvennó

Ekki stendur til að sameina Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann í Reykjavík, eins og fyrrverandi rektor MR segist óttast á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þetta staðfestir Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra í samtali við mbl.is.

Hallur Már Hallsson Hallur Már Hallsson
Sárin í mosanum grædd

Fyrir stuttu voru unnin skemmdarverk í mosanum í Litlu Svínahlíð við Nesjavelli. Í dag var vinnuhópur á vegum Orku Náttúrunnar að græða sárin með því að planta mosa í þau. Aðferðin er einföld og segir landgræðslustjóri ON að allir geti grætt sár í mosa í sínu nærumhverfi.

Auður Albertsdóttir Auður Albertsdóttir
Hefur veikst um rúm 4% gagnvart evru

Síðustu 30 daga hefur krónan veikst um rúmlega 4% gagnvart evru og 4,5% gagnvart Bandaríkjadal. Þá hefur gengisvísitalan hækkað um 6,5% frá 9. júní. Forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans segir þetta talsvert miklar sveiflur en alls ekki óeðlilegar.

Hjörtur J. Guðmundsson Hjörtur J. Guðmundsson
Evrópuherinn kemur að lokum

„Við munum ekki koma á evrópskum her á morgun. Það sem er mögulegt er að koma á, til skemmri tíma litið, er nánara samstarf á milli evrópskra herja. Það er algerlega nauðsynlegt að samræma hernaðargetuna og herina,“ sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í samtali við mbl.is þegar hann heimsótti Ísland á dögunum.

Handtekinn vegna heimilisofbeldis

Knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München, hefur verið handtekinn fyrir heimilisofbeldi ef marka má fréttir í Frakklandi. Eftir hávær rifrildi við fyrrum kærustu hans á laugardaginn var, var hann handtekinn. Meira »

Ronaldo reiður en verður áfram í Madríd

Florentino Pérez, forseti spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid segir Cristiano Ronaldo vera reiðan, en hann á engu að síður von á því að Portúgalinn verði áfram hjá Real Madrid. Ronaldo var á dögunum sakaður um skattsvik og í kjölfarið vildi hann yfirgefa spænska félagið. Meira »

EM-skeggið í nýju hlutverki

„Víkingaskegg“ landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar vakti athygli víða um heim á Evrópumótinu í knattspyrnu í fyrra en hefur nú fengið nýtt hlutverk. Meira »

Ný regla, fjör og 485 stelpur á Króknum

Það var mikið líf og fjör á Sauðárkróki um helgina þegar Landsbankamót Tindastóls fór fram. Alls tóku 485 stelpur úr 21 félagi þátt á mótinu en það er fyrir 6. flokk kvenna. Meira »

Aron búinn að semja við Barcelona

Veszprém vildi halda honum, Kiel og PSG vildu fá hann, en handboltastórstjarnan Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórliðið Barcelona. Meira »

„Bóluefni“ getur stöðvað vírusinn

Vísindamenn hafa fundið upp á „bóluefni“ gegn tölvuvírusnum sem gerði árás á stórfyrirtæki um allan heim í gær sem samanstendur af einni skrá sem kemur í veg fyrir að tölvan smitist. Meira »

Ekki vitað um sýktar tölvur hér

Póst- og fjarskiptastofnun hafði í gærkvöldi ekki fengið neinar upplýsingar um sýktar tölvur hér á landi, en í gær breiddist tölvuvírusinn Petya hratt um heimsbyggðina. Meira »

Notendur Facebook orðnir tveir milljarðar

Fjöldi notenda á samfélagsmiðlinum Facebook er orðinn meiri en tveir milljarðar. Þetta tilkynnti Mark Zuckerberg, stofnandi fyrirtækisins, á notandaaðgangi sínum í dag. Meira »

Ágreiningur við SA virðist djúpstæður

Í frétt í Morgunblaðinu 23. júní sl. var greint frá því að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hefðu samþykkt á aðalfundi sínum í maí að láta gera úttekt á kostum og göllum þess að vera áfram innan vébanda Samtaka atvinnulífsins (SA). Meira »

Fögnuður um borð í Rogalandi þegar skipsbjallan kom heim

Gamla Stavangerferjan m/s Rogaland hefur endurheimt skipsbjöllu sína. Hún reyndist hafa verið á Íslandi í meira en 40 ár og uppgötvaðist fyrir tilviljun á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Meira »

Síldarstofninn minnkar

Norsk-íslenski síldarstofninn er um 4,2 milljónir tonna, sem er umtalsverð minnkun frá í fyrra er stofninn mældist 5,4 milljónir tonna. Þetta er niðurstaða alþjóðlegs uppsjávarleiðangurs í Noregshafi sem fram fór í maí. Meira »
FORNLEIFUR | 28.6.17

Að sækja vatnið yfir lækinn - íslenska aðferðin

FORNLEIFUR Á seinni árum hefur óþarflega fjölmenn "stétt" fornleifafræðinga á Íslandi, meira eða heldur minna menntaðra, skemmt fólki með uppistandi í sjónvarpsfréttum og dagblöðum í stað fræðastarfs. Margfrægar eru "eskimóakonurnar" og "fílamaðurinn" á Meira
Páll Vilhjálmsson | 28.6.17

Grætt á falsfréttum um Trump

Páll Vilhjálmsson Falsfréttir um Trump er góð söluvara. Einkum fréttir sem ekki er hægt af afsanna, eins og þær að Trump sé handbendi Pútín Rússlandsforseta. Þetta er niðurstaða Glenn Greenwald sem segir fréttamiðla eins og CNN og Washington Post hvorki skeyta um skömm né Meira
Björn Bjarnason | 28.6.17

Í minningu heitra deilumála

Björn Bjarnason Tvær fréttir í  Morgunblaðinu  í morgun vekja minningar um heit deilumál á árum mínum í stjórnmálunum. Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 28.6.17

Rekur Hitler CNN? - og náttúrubólan að verða búin

Gunnar Rögnvaldsson Eins og við var að búast er nú komið í ljós að viðskiptalíkan fjölmiðilsins CNN byggir á því að búa til sögusagnir um Donald J. Trump, forseta Bandaríkjanna. Það er frekar ógeðfellt að verða vitni að svona lágkúru eins víðtækasta nets "frétta" í Meira

Eru dagar plastfilmunnar taldir?

Eins og flest eldhússleipt fólk getur tekið undir er plastfilman eitt það mikilvægasta í eldhúsinu. Hún hjúpar matinn og ver hann og margur getur vottað að án plastfilmunnar væri eldhúslífið ansi mikið flóknara. Meira »

Meiriháttar góður kjúklingur Alberts

Albert Eiríksson svíkur ekki frekar en fyrri daginn en þessi réttur hittir beint í mark. Hér töfrar hann fram marókóskan kjúklingarétt sem fer með bragðlaukana á suðrænar slóðir með þurrkuðum ávöxtum og framandi kryddum. Meira »

Skotheld ráð til að hlaupa ekki í spik í fríinu

Það er fátt betra en að slappa af í sumarfríi og borða algjöra vitleysu. Þá nýtir fólk tækifærið og gerir vel við sig í mat og drykk enda um hálfgerða uppskeruhátíð að ræða eftir vel unnin störf. Meira »
Uppskriftir frá Sollu

Með 15,7 þúsund fylgjendur á Instagram

Sunneva Eir Einarsdóttir samfélagsmiðlastjóri hjá umboðsskrifstofunni Eylenda er með 15,7 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún er 21 árs en hún ákvað að taka sér ársfrí frá námi eftir að hún útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum við Sund í fyrra. Auk þess er Sunneva Eir að vinna í allskonar verkefnum. Meira »

Í fullkomnum sumarsíðkjól

Melania Trump klæddist skærgulum blómasíðkjól í vikunni en kjóllinn er aðeins frjálslegri en sá klæðnaður sem frú Trump er vön að klæðast við opinberar athafnir. Meira »

Trylltur sumarbústaður í Kjós

Dreymir þig um afdrep í sveit en nennir ekki að vera of langt frá borginni? Ef svo er þá er þessi krúttbústaður í Kjós örugglega eitthvað fyrir þig. Meira »

Bílar »

Kia efst hjá J.D. Power

Kia er í efsta sætinu í nýrri áreiðanleikakönnun bandaríska greiningafyrirtækisins J.D. Power fyrir árið 2017. Þetta er annað árið í röð sem Kia er í á toppnum í þessari áreiðanleikakönnun á meðal bílaframleiðenda heims. Meira »

Gráhærður Steve Carell orðinn kyntákn

Steve Carell er kominn í hóp reffilegra silfurrefa Hollywood en hann var ekki þekktur sem kyntákn þegar sló í gegn í gamanmyndinni The 40-Year-Old-Virgin. Meira »

Höfundur Paddington látinn

Bretinn Michael Bond, höfundur Paddington-bókanna, er látinn 91 árs að aldri. Bækur Bonds um Paddington hafa selst í 30 milljónum eintaka um heim allan en auk þess kom út stórmynd um ævintýri bjarnarins frá Perú út fyrir þremur árum síðan. Meira »

Búgarður Big Bang Theory-stjörnu brann

Mikill eldsvoði varð í Kaliforníu á mánudaginn og brann þar meðal annars búgarður leikarans Johnny Galecki.   Meira »

Hafið aftur á svið

Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar verður jólasýning Þjóðleikhússins sem frumsýnd er á Stóra sviðinu 26. desember. Meira »

Með falska forsíðumynd í golfskálum sínum

Time Magazine forsíðumynd hangir uppá veggjum golfskála Bandaríkjaforseta um allan heim, en hún er fölsk.   Meira »

Mynd dagsins: Aftur í tímann
Ómar Bjarki Hauksson

Takið þátt! Glæsileg verðlaun í boði!

Ný mynd Skoða myndir

Í loftinu núna: Erna Hrönn

Erna Hrönn var aðeins þriggja ára þegar hún ákvað að verða leik- og söngkona. Níu ára byrjaði hún í klassísku söngnámi sem hún stundaði í tíu ár en... Síða þáttarins »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til fullmikillar aðhaldssemi gagnvart sjálfum þér og öðrum. Leggðu þig fram um að líta sem best út.
Lottó  20.5.2017
13 20 24 33 34 39
Jóker
2 0 3 9 6  
Áskrift á www.lotto.is
Birt án ábyrgðar