HljóðMogginn - Hlustaðu á Morgunblaðið!

HljóðMogginn er fréttayfirlit ásamt nokkrum helstu fréttum dagsins úr Morgunblaðinu á upplestrarformi. Einnig eru leiðarar og Staksteinar lesnir. HljóðMogginn er opinn öllum áskrifendum. Skráðu þig inn hér að neðan til að hlusta á efni dagsins.

Hljóðmoggi Þriðjudagur, 19. mars 2024

Fréttayfirlit
Mikið dregið úr gosinu og horft til Eldvarpa í vestri
Ráðgátan um skilti Ormsson enn óleyst
Efla eftirlitið og herða viðurlög
Vísbendingar um að dóttir Kims verði arftakinn
Landsbanki bauð langhæst
Umhverfisvísindi og þjóðleg fræði
Hart barist um stöður
Landsbankastjóri í innkaupaleiðangri
Skrípaleikur í Rússlandi
Óvinir Dana drepast úr hlátri