Valdar greinar síðustu daga

Fimmtudagur, 28. mars 2024

Bláfjöll Þessi skemmti sér vel á snjóbrettinu í Bláfjöllum í gær í eindæma bjartviðri, þótt aðeins blési fyrri part dags og ekki opnað fyrr en kl. 2.

Besta páskaveðrið í dag og á morgun

Margir hugsa sér gott til glóðarinnar að skíða í páskafríinu Meira

Orkuskortur

Orkuskortur

Bráðavanda þarf að mæta af hraða og festu Meira

Formaður „Flestir krakkar geta fundið íþrótt við sitt hæfi innan Fjölnis,“ segir Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir.

Fjölnir sé félag allra í Grafarvogi

Jarþrúður nýr formaður Fjölnis • Fjölmennasta íþróttafélagið í Reykjavík • 3.300 iðkendur • Flestir í fótboltanum sem fær góða aðstöðu við Egilshöll • Öflugt starf í almenningsíþróttum Meira

Peningatöskur Lögreglumenn rannsaka brunnar töskur í Hvalfirði 1995.

Nokkur stór rán eru enn óupplýst

Vopnað bankarán var framið árið 1995 • Tvívegis ráðist á starfsfólk fyrirtækja sem ætlaði að leggja fé inn í næturhólf banka • Fjórir menn komu gagngert til Íslands til að ræna dýrum úrum Meira

Eftirlit Heilbrigðiseftirlitið gerði í fyrrahaust athugasemdir við ófullnægjandi geymslu matvæla í lager í Sóltúni.

Kerfi heilbrigðiseftirlitsins úrelt

Verkferlar langir og flóknir og rof milli kerfa • Hætta á mistökum og villum • Skjalakerfið var innleitt árið 1998 • Borgarráð samþykkir kaup á nýjum kerfum • Umtalsverður tímasparnaður Meira

Í rykmekki

Í rykmekki

Götur borgarinnar eru grútskítugar og átak í hreinsun þeirra eru löngu tímabært Meira

Grænabyggð Hér má sjá drög að hverfinu þegar fyrstu áfangar eru fullbyggðir. Með Grænubyggð mun íbúum Voga fjölga mikið á næstu árum.

Nær allar íbúðirnar eru seldar

Um 100 íbúðir eru seldar í Grænubyggð, nýja hverfinu í Vogum á Vatnsleysuströnd • Grindvíkingar hafa sýnt íbúðum áhuga • Bríet, leigufélag í eigu HMS, hefur keypt um fjörutíu íbúðir í Grænubyggð Meira

Þvert á vilja eigendanna

Týr Viðskiptablaðsins lýsir þeirri skoðun sinni að álitaefnin varðandi kaup Landsbankans á TM snúist ekki um hvenær einhver upplýsti einhvern um eitthvað. Álitaefnin snúi að eignarhaldi ríkisins á bankanum og þeim vandamálum sem það skapi. Meira

Grindavík Mörg hús eru skemmd.

Holskefla umsókna borist um endurmat eigna

Afgreiðslutími nú metinn fjórar vikur l  Ljúka á kaupum í Grindavík í apríl Meira

Miðvikudagur, 27. mars 2024

Fjarvinna Hægt er að jafna aðstöðumun landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis með óstaðbundnum störfum hjá stofnunum landsins þar sem það á við.

Óstaðbundin störf styrkja landsbyggðina

Talið hægt að auglýsa fleiri óstaðbundin störf nú en áður • Háskólaráðuneytið telur 81% starfa geti verið óstaðbundin • Stjórnarsáttmálinn kveður á um stuðning við byggðaþróun Meira

Bessastaðabóndinn Guðni Th. Jóhannesson hefur gegnt embætti forseta Íslands frá árinu 2016.

Sótt að Guðna að sitja áfram

Forseta Íslands hafa borist áskoranir og beiðnir um að endurskoða ákvörðun sína um að stíga til hliðar • Segir „afar ríkar ástæður“ þurfa til Meira

Við Smáralind Seldar hafa verið íbúðir í Smárabyggð fyrir milljarða í ár.

Flýta verkefnum vegna góðrar sölu

ÞG Verk hraðar uppbyggingu • Líf að færast í markaðinn Meira

Glundroði og ofbeldi

Glundroði og ofbeldi

Glæpagengi hafa tekið völdin á Haítí Meira

George Orwell

Holur hljómur innviðaráðherrans

Kallinn, dálkur Viljans, minnir á lýsingu George Orwells í 1984 á „nýlenskunni“, villandi orðfæri Stóra bróður, til að halda lýðnum blekktum og þægum. Um leið var fólki tamin „tvíhyggja“, að geta haft tvær gagnstæðar skoðanir samtímis. Meira

Þriðjudagur, 26. mars 2024

Það vantar ekki átakamálin

Það vantar ekki átakamálin

Ekki að vekja gamlan draug fyrr en þarf Meira

Sanna Marin

Brugðist seint og illa við innrásinni

Það voru nokkur ár sem sjá mátti fyrir, svo að ekki fór á milli mála, að Rússland hafði dregið saman mikið lið við landamæri Rússlands og Hvíta-Rússlands annars vegar og Úkraínu hins vegar. Meira

Ríkið Landlæknir neitar að bjóða út nokkuð sem tengist hugbúnaðarkerfum sem sinna öllu heilbrigðiskerfinu.

Landlæknir vill ekki útboð

Embættið skirrist við þrátt fyrir lagaskyldu • Lögmaður líkir málinu við einokunarstöðu á öllu internetinu • Dæmt útboðsskylt en ekki farið eftir því • Kærður Meira

Á Keflavíkurflugvelli Isavia er að ganga frá sumarráðningum.

Ráða 300 starfsmenn í sumar

Isavia hyggst ráða 300 starfsmenn til starfa á Keflavíkurflugvelli í sumar • Álíka margir sumar­starfsmenn og í fyrra • Alls verða Isavia og Fríhöfnin með um 1.380 starfsmenn á vellinum í sumar Meira

Stjórnsýsla Sífellt meiri hiti færist í bæjarpólitíkina í Hveragerði.

Kom meirihlutanum í Hveragerði í opna skjöldu

Óljóst hvort Ölfus fær að taka afstöðu til samnings um viðbyggingu Meira

Kalt stríð og stríð á ís

Kalt stríð og stríð á ís

Áfram er barist en ekki til úrslita Meira

Mánudagur, 25. mars 2024

Læknalaust Grundfirðingar búa við það óöryggi að vita sjaldnast hvenær reikna megi með að læknir sé í bænum.

Uppgjöf komi ekki til greina

Læknaskortur í Grundarfirði öryggismál sem varði 870 íbúa auk ferðamanna • Sveitarfélögin á Vesturlandi hafi boðið HVE upp í dans við leit að lausnum Meira

Margrét Gísladóttir

Miklir möguleikar til hagræðingar

Samtök fyrirtækja í landbúnaði fagna breyttum búvörulögum • Sameining og samstarf í kjötiðnaði nú heimilt • Ávinningurinn gæti numið milljörðum kr. • Staðan jöfnuð • Burðugri rekstrareiningar Meira

Þýðingarmikil skilaboð

Þýðingarmikil skilaboð

Forsendur eru að skapast fyrir vaxtalækkanir en kurlin eru ekki öll komin til grafar Meira

Ísland Útlit er fyrir að spár um að ferðamönnum fjölgi á árinu rætist ekki. Bókunarstaða fyrstu fimm mánuðina hefur valdið vonbrigðum.

Samdráttur fyrstu mánuði ársins

Önnur lönd ódýrari • Fréttaflutningur hefur áhrif á bókanir Meira

Þarf Ísland nýjan ríkissjóð?

Ríkisumsvif eru mjög mikil hér á landi og fara vaxandi eins og sést til dæmis á þróun fjölda opinberra starfsmanna og þróun launa þeirra miðað við laun á almennum markaði. Í ViðskiptaMogganum var í liðinni viku vakin athygli á tölum um heildarútgjöld hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Þessi útgjöld, að frádregnum útgjöldum vegna varnarmála og lífeyrismála, voru hvergi meiri meðal OECD-ríkja en hér á landi árið 2021. Hér voru þau 42,5% en meðaltalið innan OECD var 34%. Meira

Kröftug húsnæðisuppbygging næstu ár

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikilli fjölgun íbúa í Reykjanesbæ verður mætt með kröftugri húsnæðisuppbyggingu á næstu misserum og árum. Fyrirhugað er að um 3.500 íbúðir verði byggðar á næstu árum í sveitarfélaginu. Þétta á byggð á nokkrum svæðum en mesta uppbyggingin verður á Ásbrú. Alls er ráðgert að íbúum þar fjölgi um 10.000 á næstu tveimur áratugum. Meira

Vinnusemi á Vesturlöndum

Vinnusemi á Vesturlöndum

Mette skiptir aftur um skoðun Meira

Laugardagur, 23. mars 2024

Hernámið Forsíða Morgunblaðsins 11. maí 1940 fjallaði vel um hernám Breta frá deginum áður.

Þegar stríðið barst til Íslands

Hernámið ruddi auglýsingum af forsíðu Morgunblaðsins • Brot á hlutleysisstefnu Íslands • Drunurnar fyrsti boðberinn • Flestir fegnir því að Bretar voru á ferðinni en ekki Þjóðverjar Meira

Fráveita Evrópusambandið áformar að herða reglur um fráveitumál, sem yrðu kostnaðarsöm fyrir Ísland, yrðu þær innleiddar hér á landi.

Innleiðing gæti kostað 159 milljarða

ESB endurskoðar tilskipun um fráveitumál • Heildarkostnaður við uppbyggingu fráveitu í landinu gæti orðið 97 til 159 milljarðar • Skólp frá 97% þéttbýlisstaða í landinu fer út gróf- eða óhreinsað Meira

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Kemur niður á fátækum

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, gagnrýnir fyrirhugað útboð Kópavogsbæjar á lóðum í Vatnsendahvarfi. Bærinn taki ekki tillit til efnaminna fólks heldur reyni að hámarka tekjur sínar af lóðasölunni. Meira

Austurey Dæmigert færeyskt smáþorp. Mörg lítil timburhús með risi, máluð í áberandi litum. Byggð í bröttum brekkum og alls staðar eru kirkjur.

Færeyjar áfangastaður til framtíðar

Fyrsta ferð Icelandair á nýjan áfangastað 1. maí • 5 til 6 ferðir í viku á áætlun sem gildir út október • Lengja ferðamannatímabilið • Margt er heillandi og náttúrufegurðin er mikil Meira

Skrílslæti Mótmælandi við Alþingi vottar hér þinginu virðingu sína.

Í reglulegu sambandi við lögreglu

„Lögreglan hefur það hlutverk að tryggja öryggi þingsins og fundarfrið hér. Lögum samkvæmt ber lögreglan ábyrgð á öryggi æðstu stjórnar ríkisins og við erum í viðræðum við lögregluna um hvernig það verður best tryggt og í reglulegu sambandi við hana í ljósi þeirra atvika sem átt hafa sér stað síðustu vikur,“ segir Birgir Ármannsson forseti Alþingis í samtali við Morgunblaðið. Meira

Javier Milei

Framboðsskortur á íslenskum Milei?

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar á blog.is um nýjan forseta Argentínu, Javier Milei, róttækan frjálshyggjumann sem hafi lofað að vinda ofan af verðbólgunni, skuldasöfnuninni og spillingunni. Hann hafi lofað að „við tæki mjög erfitt tímabil en að eftir það tæki við gott tímabil.“ Meira

Mannslíf í húfi

Mannslíf í húfi

Bregðast þarf við vaxandi neyslu ópíóíða hér á landi í samræmi við alvöru málsins Meira

Föstudagur, 22. mars 2024

Mikilvægt ­hagræðingarskref

Mikilvægt ­hagræðingarskref

Íslenskur landbúnaður verður að fá að þróast með eðlilegum hætti Meira

Nýbygging Hin nýja farþegamiðstöð mun nýtast sem slík og einnig sem ráðstefnuhús fyrir utan háannatímann.

Nýja farþegamiðstöðin rís brátt

Fyrsta skóflustungan tekin á Skarfabakka í dag • Verður 5.700 fermetra fjölnota bygging Meira

Kristrún Frostadóttir

Orðaskak og efni máls

Kauptilboð Landsbankans til Kviku í TM tryggingar er mál málanna í stjórnmálum og viðskiptum. Skörugleg framganga Kristrúnar Frostadóttur í Kastljósi Rúv. á þriðjudag vakti nokkra athygli og gaman að sjá hvað hún var áfram um að sínum gamla vinnuveitanda bæru skaðabætur ef ekki yrði af kaupunum. Meira

Bílastæði Sífellt erfiðara er að fá bílastæði í miðbæ Reykjavíkur.

„Það er verið að úthýsa einkabílnum úr miðbænum“

Sífellt hærra bílastæðisverð er ekki aðgangsstýring heldur pólitísk stefna Meira

Valgerður Rúnarsdóttir

Dauðsföllunum fjölgað um 100%

Notkun ópíóíðalyfja hefur aukist til muna hjá fólki 25 ára og yngra • 11% þeirra sem koma í fyrsta skipti á Vog koma vegna ópíóíða en 26% þeirra sem koma aftur • Dauðsföllum vegna ópíóíða fjölgar hratt Meira

Þingfundur Lögin voru samþykkt eftir miklar umræður þar sem stjórnarandstaðan reyndi að fresta atkvæðagreiðslu.

Geti minnkað framleiðslukostnað

Breytingar á búvörufrumvarpi festar í lög • Ætlað að styrkja stöðu frumframleiðenda • „Veit ekki um neinn sem fagnar því ekki“ • Fjöldi hagsmunasamtaka varaði við að frumvarpið yrði samþykkt Meira

Fimmtudagur, 21. mars 2024

Vextir og verkalýðshreyfing

Vextir og verkalýðshreyfing

Óboðlegt uppreisnartal formanns VR Meira

Einkennileg birtingarmynd þakklætis Palestínumanna

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég velti fyrir mér hvaða löggjafarþing í heiminum myndi leyfa aðra eins framkomu við helgasta reit lýðræðis hvers lands. Það er með ólíkindum hvernig Palestínumenn sem hér hafa leitað hælis sýna þjóðþinginu og Íslendingum þakklæti sitt,“ sagði Ásmundur Friðriksson alþingismaður í ræðu á Alþingi undir dagskrárliðnum störf þingsins. Meira

Vindorkugarður Vindmyllurnar eru vel sýnilegar frá þjóðvegi 1 í Norðurárdal á samsettri mynd sem birt er í matsáætlun vegna umhverfismats.

Allt að 14 vindmyllur á Grjóthálsi

Hrjónur ehf. leggja fram endurnýjuð áform í matsáætlun um vindorkugarð á Grjóthálsi í Borgarbyggð • Uppsett heildarafl á bilinu 66 til 100 MW • Vindmyllurnar um 180 metra háar með spaða í efstu stöðu Meira

Drónahernaður Úkraínskir hermenn sjást hér æfa sig í að setja dróna á loft. Drónahernaður hefur tekið stakkaskiptum frá því að innrásin hófst.

Mikilvægi drónahernaðar að aukast

Úkraínumenn beina nú fjölda sjálfseyðingardróna að skotmörkum í Rússlandi • Olíuhreinsistöðvar meðal helstu skotmarka • Drónarnir geta ekki knúið fram sigur einir og sér • Gríðarleg framþróun Meira

Útgáfa Dominic Scott hefur sent frá sér fimm laga plötu með gáfumannapoppi og fagnar útgáfunni í kvöld.

Sækir í áhugaverðan bakgrunn

Írski tónlistarmaðurinn Dominic Scott fagnar útgáfu EP-plötu með tónleikum í kvöld • Hefur búið hér á landi í sex ár og semur tónlist í hjáverkum • Einn stofnenda bresku sveitarinnar Keane Meira

Ferjuflugmennirnir Félagarnir Micke Lang og Aron Luis Gilbertsson sigri hrósandi í flugstjórnarklefanum.

Á mannlausum alþjóðaflugvelli

Flaug rúma 9.000 kílómetra í ferjuflugi til Suður-Afríku • Ævintýri að hringsóla umhverfis píramídana • Vegabréfastimpill í Malaví ekki það einfaldasta • Einn í klefanum yfir Atlantsála Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Öfugsnúin ­launaþróun

Týr Viðskiptablaðsins ræðir um sjónarmið sem Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, stéttarfélags háskólamenntaðs fólks, hafi sett fram um að launamunur sé of lítill hér á landi. Týr dregur þá ályktun að formaðurinn vilji auka misskiptingu en sé þar á villigötum. Meira

Selfossfundur Frá vinstri: Elínborg, Guðmundur Karl og Guðrún.

Framsækin kirkja sem taki afstöðu

Biskupsefni kynna sig • Afl fjöldahreyfingar • Vörður réttlætis • Menning og sagnaheimur Meira

Enn sama skrítna fréttamatið

Enn sama skrítna fréttamatið

Vel hermannað sjúkrahús Meira

Þriðjudagur, 19. mars 2024

Geldinganes Í Geldinganesi, efst til hægri á myndinni, má koma fyrir 15-20.000 manna íbúðabyggð, í nágrenni miðborgarinnar með tilkomu Sundabrautar.

Tillaga um byggð í Geldinganesi

Sjálfstæðismenn vilja skipuleggja byggingarland í Geldinganesi • Gæti rúmað 15-20 þúsund manna íbúðabyggð • Gerir mögulegt að úthluta lóðum á viðráðanlegu verði • Rætt á borgarstjórnarfundi í dag Meira