Kvikmyndin „Lof mér að falla“ til Toronto

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ til Toronto

21:27 Lof mér að falla, nýjasta kvikmynd Baldvins Z, hefur verið valin á Kvikmyndahátíðina í Toronto sem fram fer 6.-16. september. Myndin, sem verður frumsýnd hér á landi 7. september, segir frá hinni 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Meira »

Khloé og Kendall í paraferð í Mexíkó

19:45 Khloé Kardashian og systir hennar Kendall Jenner eru að njóta lífsins í paraferð ásamt kærustum sínum í Mexíkó þessa dagana. Meira »

Ekkert vöfflukaffi hjá Degi í ár

19:45 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ætlar ekki að halda vöfflukaffi fyrir gesti og gangandi á Menningarnótt í ár, eins og hann hefur gert síðastliðin tíu ár. Þennan tiltekna dag hefur fjölskyldan opnað heimili sitt fyrir almenningi og borgarstjórinn sjálfur staðið sveittur við vöfflujárnið, ásamt fleirum. Meira »

Náðu samkomulagi á síðustu stundu

18:11 Ísraelska ríkissjónvarpið greindi frá því í dag að samkomulag hefði náðst um greiðslu skuldar við Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU. Án greiðslu skuldarinnar hefði verið óvíst hvort Eurovision-söngvakeppnin færi fram í Ísrael á næsta ári. Meira »

Hraunað yfir Sam Smith á Twitter

16:30 Tónlistarmaðurinn Sam Smith sagði í myndbandi á Instagram-síðu Adam Lambert að hann sé ekki hrifinn af Michael Jackson. Lambert eyddi myndbandinu en Smith hefur verið úthúðað á Twitter fyrir skoðun sína. Meira »

Hleypur 10 km í kleinuhringjabúningi

13:59 Útvarpsmaðurinn Rikki G ætlar að hlaupa 10 kílómetra í kleinuhringjabúningi í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardaginn næsta. Aron Einar Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa heitið drjúgum upphæðum á Rikka. Meira »

Bróðir Meghan Markle segir hana sjálfselska

12:45 Thomas Markle yngri sagði í viðtali að Meghan væri sjálfelsk og vond við föður þeirra. Meghan hefur ekki talað við föður sinn, Thomas Markle eldri, síðan fyrir brúðkaupið og hefur hann tjáð sig ítrekað um það. Meira »

Lovato í meðferð í Chicago

11:04 Tónlistarkonan Demi Lovato er komin til Chigaco í meðferð þar sem hún mun vinna með sérfræðingi í geðheilsu sinni. Lovato var lögð inn á sjúkrahús í júlí síðastliðinn eftir að hafa tekið inn of stóran skammt fíkniefna. Meira »

Segir Musk ekki vera kominn með fjárfesta

10:00 Tónlistarkonan Azealia Banks segist hafa orðið vitni að samningaviðræðum Elon Musk um helgina og hann sé ekki kominn með fjármagn til að taka Tesla af hlutabréfamarkaði, líkt og hann tísti um í síðustu viku. Meira »

„Hættum í rauninni aldrei“

í gær Íslenska rokkhljómsveitin Jeff Who? hefur ákveðið að halda tvenna endurkomutónleika í lok september.  Meira »

Aretha Franklin mjög veik

í gær Tónlistarkonan Aretha Franklin er þungt haldin og liggur inni á sjúkrahúsi í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum.   Meira »

Bean styður búrkubrandara Borisar

11:02 Breski gamanleikarinn Rowan Atkinson, sem Íslendingar þekkja væntanlega best í hlutverki hins klaufalega Bean, segir ummæli Boris Johnsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, um búrkuna vera fyndin og hvetur Johnson til að biðjast ekki afsökunar. Meira »

Rappar um að stunda kynlíf með kollegum sínum

í gær Nicki Minaj lætur rappara sem hafa reynt að sofa hjá henni í gegnum tíðina fá það óþvegið í nýju lagi sínu „Barbie Dreams“ þar sem hún rappar um að sofa hjá þeim. Meira »

Bakar brúðartertuna sjálf

K100 í gær Ofursnapparinn Hrönn Bjarnadóttir mætti í Magasínið og deildi góðum ráðum varðandi brúðkaup og skreytingar. Auk þess sagði Hrönn frá eigin brúðkaupstertu sem hún bakar sjálf. Meira »

Hélt fagnaðarlátunum áfram í Las Vegas

í gær Kylie Jenner varð 21 árs á dögunum og lét ekki eina afmælisveislu duga til að fagna áfanganum. Hún bauð öllum vinum sínum til Las Vegas um helgina þar sem fagnaðarlætin héldu áfram. Meira »

Segist hafa skellt á Harry bretaprins

í gær Thomas Markle segist hafa skellt á Harry bretaprins þegar hann skammaði hann fyrir að hafa greitt papparazzi-ljósmyndurum fyrir að taka myndir af sér að kaupa föt fyrir konunglega brúðkaupið. Meira »

Andrea Röfn og Arnór Ingvi eiga von á barni

í gær Fyrirsætan Andrea Röfn og Arnór Ingvi eiga von á sínu fyrsta barni, en parið tilkynnti um óléttuna í gær.   Meira »

Viðurkenningin kom á óvart

í gær Kvikmyndin Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hlaut nýverið Roger Ebert-verðlaunin fyrir bestu frumraun leikstjóra á Traverse City-kvikmyndahátíðinni, sem haldin er í Michigan í Bandaríkjunum. Meira »

Kanye myndi „negla“ mágkonur sínar

í gær Kanye West sagði í nýútgefnu lagi sínu að hann langi til að negla allar fjórar mágkonur sínar, Khloé, Kourtney, Kendall og Kylie. Meira »