Beyoncé með nýja plötu í  heimildamyndinni

Beyoncé með nýja plötu í heimildamyndinni

Í gær, 21:14 Heimildamynd um bandarísku tónlistarkonuna Beyoncé sem kom inn á Netflix í gær geymir óvæntan glaðning — nýja Beyoncé plötu. Tónlistarkonan greindi sjálf frá þessu skömmu áður en heimildamyndin Homecoming, eða Heimkoma, datt inn á Netflix. Meira »

„Ég hef verið í sambandi í þrjú ár“

Í gær, 21:04 Íslandsvinurinn Frank Ocean staðfesti óvænt að hann hefði verið í sambandi í þrjú ár. Lítið er vitað um einkalíf tónlistarmannsins sem er lítið fyrir að mæta í viðtöl. Meira »

Uppselt varð á Tvíhöfða á 65 mínútum

Í gær, 18:21 Á 65 mínútum varð uppselt á sýningu Tvíhöfða sem fer fram í kvöld í Ísafjarðarbíói, segir Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri hátíðarinnar Aldrei fór ég suður, í samtali við mbl.is. „Það verður bara ein sýning, því miður, því síminn stoppar ekki,“ segir hann. Meira »

Kom á óvart með bleikt hár

Í gær, 14:00 Katy Perry er ein þeirra sem þorir að lita á sér hárið. Nýverið kom hún fram í fatnaði frá Emilio Pucci með hárið litað í stíl við bleika Pucci litinn. Meira »

Líf og fjör í páskaeggjaleit K100

Í gær, 12:49 Fjölmargir, ungir sem aldnir, litu við í Hádegismóum í dag þar sem fram fór páskaeggjaleit útvarpsstöðvarinnar K100. Líf og fjör var í leitinni og gestirnir nutu útivistarinnar til hins ýtrasta. Boðið var upp á veitingar fyrir alla. Meira »

Tímaferðalag Ævars á svið

Í gær, 10:00 Ævar Þór Benediktsson hefur samið við Þjoðleikhúsið um að ný gerð af Þínu eigin leikriti verði frumsýnd á næsta leikári í leikstjórn Stefáns Halls Stefánssonar. Nýja leikritið verður byggt á bók Ævars Þitt eigið ævintýri – Tímaferðalag. Meira »

Hætti ekki vegna drykkjuvanda

Í gær, 09:00 Anne Hathaway var þunn í fimm daga síðast þegar hún drakk. Nú er hún hætt að drekka en segist ekki hafa átt við vandamál að stríða. Meira »

Herra Hnetusmjör með eigin sjónvarpsþátt

í fyrradag Rapparinn Herra Hnetusmjör ásamt fríðu föruneyti hafa búið til sjónvarpsþáttinn Kling kling sem spyr allskonar spurninga eins og er það dýrasta alltaf best? Meira »

Nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu

í fyrradag Skandall er ný heimildaþáttaröð þar sem Boris Quatram, þýskur rannsóknarblaðamaður, leitar svara í Geirfinnsmálinu, sem íslenskum yfirvöldum tókst ekki að upplýsa en frömdu þess í stað dómsmorð á sex ungmennum. Meira »

Leoncie tekin fyrir í þætti Jimmy Fallon

í fyrradag Leoncie var til umræðu í þætti Jimmy Fallon og reyndi þáttastjórnandinn að syngja eins og Indverska prinsessan sem er heimsfræg á Íslandi. Nú er spurning hvort hún verði ekki bara heimsfræg í öllum heiminum. Meira »

Varð þunglynd á hápunkti frægðarinnar

í fyrradag Game of Thrones-stjarnan Sophie Turner byrjaði að finna fyrir þunglyndi þegar hún var 17 ára. Samfélagsmiðlar gerðu illt verra í þunglyndi hennar. Meira »

Hundruð páskaunga falin í Hádegismóum

í fyrradag Veðuguðirnir voru ekki með K100 í liði á laugardaginn sl. þegar hin árlega páskaeggjaleit stöðvarinnar átti að fara fram.  Meira »

Vilja Huffman í 4-10 mánaða fangelsi

í fyrradag Saksóknari fer fram á að bandaríska leikkonan Felicity Huffman verði dæmd í 4-10 mánaða fangelsi fyrir að koma dóttur sinni inn í háskóla með svikum. Meira »

Eins og „reunion“ fyrir „eitís-unglingana“

í fyrradag Í augum sumra eru þeir eflaust tákngervingar 9. áratugarins, sem stundum er kallaður eitís á slæmri íslensku. Og svo eru það þau sem fá ljóma í augu og roða í kinnar og ferðast á ljóshraða aftur til ársins 1982. Meira »

Ekkert breyst í yfir 20 ár

17.4. Modern Family-stjarnan Sofia Vergara er 46 ára en hefur þó lítið breyst síðan hún var um tvítugt og sat fyrir á fáklædd á sundfatamynd. Meira »