Heitir eftir Bacardi

Heitir eftir Bacardi

20:56 Söngkonan Belcalis Marlenis Almanzar, betur þekkt sem Cardi B, varð um síðustu helgi fyrsta konan til að hljóta Grammy-verðlaun fyrir bestu rappplötuna. Cardi B, sem er 26 ára, varð heimsfræg þegar lag hennar „Bodak Yellow“ fór á topp vinsældalista árið 2017. Meira »

Yngdist um tíu ár við raksturinn

08:24 Hinn 46 ára gamli Ben Affleck hefur skartað þykku og miklu skeggi undanfarin ár. Nú er hann hins vegar búinn að raka sig og er nær óþekkjanlegur. Meira »

Slagari Bjartmars lifir

00:29 Týnda kynslóðin, gamall slagari Bjartmars Guðlaugssonar, lifir góðu lífi í Garðabænum. Lagið var sett á fóninn í Laugardalshöll í dag nánast um leið og Stjarnan hafði tryggt sér sigur í bikarúrslitaleiknum gegn Njarðvík. Meira »

Hríðir betri en keppni kvöldsins?

í gær Seinna undanúr­slita­kvöld Söngv­akeppn­inn­ar 2019 fór fram í Há­skóla­bíó í kvöld. Friðrik Ómar, Tara Mo­bee og Krist­ina Skou­bo Bær­endsen komust áfram í úr­slit og eins og við mátti bú­ast fóru áhorf­end­ur ham­förum á Twitter. Meira »

Tara, Friðrik Ómar og Kristina í úrslit

í gær Tara Mo­bee og Friðrik Ómar komust áfram í úr­slita­keppni Söngv­akeppn­inn­ar 2019 í kvöld þegar seinni undanúr­slit fóru fram í Há­skóla­bíói. Valið var í hönd­um áhorf­enda sem greiddu at­kvæði með síma­kosn­ingu. Kristina Bær­endsen komst einnig áfram. Meira »

Pitt sér eftir hvernig hann fór með Aniston

í gær Brad Pitt vill frekar hugsa um framtíðina en fortíðina en sér þó eftir því hvernig fór þegar hann skildi við Jennifer Aniston. Meira »

Alltaf með smyglað á sunnudögum

15.2. Myndband úr Áramótaskaupinu gengur nú á leifturhraða á netinu en í færslunni má sjá Jón Baldvin og Bryndísi lýsa matseðli vikunnar. Meira »

„Betri án þín“ með Töru áfram?

K100 15.2. Seinna undanúrslitakvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram á morgun laugardag. Álitsgjafar síðdegisþáttar K100 spá því að lagið Betri án þín í flutningi Töru Mobee, fari áfram á seinni undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Áður höfðu þeir spá Hatari og Heru Björk áfram í úrslitin. Meira »

Ritstjóri hjá Vogue sagði af sér

15.2. Tískuritstjóri tímaritsins Vogue í Brasilíu hefur sagt af sér eftir að myndir úr fimmtugsafmæli hans, þar sem þemað var nýlendutíminn, voru birtar opinberlega. Meira »

Karen og Þorsteinn í Föstudagskaffinu

K100 15.2. Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verkefnastjóri hjá Bataskóla Íslands og Karen Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar kíktu í föstudagskaffi til Huldu og Loga í síðdegisþættinum á K100. Meira »

Hvar var giftingarhringurinn?

15.2. Hjónin Wayne og Coleen Rooney eru sögð afar óhamingjusöm. Drykkja knattspyrnukappans hefur enn og aftur sett allt í hnút. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem giftingarhringurinn fær að fjúka. Meira »

Orlando Bloom fór á skeljarnar

15.2. Söngkonan Katy Perry skartar nú ógnarstórum trúlofunarhring eftir að kærasti hennar, Orlando Bloom, fór á skeljarnar.   Meira »

Nauðsynleg fræðsla um forleggjara

15.2. Útón, Útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, og STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar, halda námskeið um tónlistarforleggjara á Kex hosteli um helgina, 16. og 17. febrúar. Tónlistarforleggjarar sýna íslenskum markaði sífellt meiri áhuga. Meira »

Kvæntist í fjórða sinn á Valentínusardaginn

15.2. Ástin spyr ekki að aldri. Hinn 56 ára gamli rokkari Tommy Lee kvæntist unnustu sinni í gær sem er 24 árum yngri en hann.   Meira »

Missti meydóminn 21 árs

15.2. „Ég var hrein mey þangað til ég var 21 árs. Ég held ég geti verið stolt af því,“ sagði Cox og hóf að segja hvernig móðir hennar reyndi að hjálpa henni með því að kaupa nærbuxur fyrir hana. Meira »