Geislabyssa seldist á hálfa milljón dala

Geislabyssa seldist á hálfa milljón dala

Í gær, 22:33 Geislabyssa Han Solo, sem Harrison Ford lék í Stjörnustríðsmyndunum, seldist á 550 þúsund dollara á uppboði í New York í gær. Meira »

Nicki Minaj var ólöglegur innflytjandi

Í gær, 22:00 Nicki Minaj deildi sögu sinni á Instagram frá því þegar hún kom til Bandaríkjanna ásamt foreldrum sínum aðeins 5 ára gömul.  Meira »

J Hus í haldi lögreglu í London

Í gær, 14:31 Rapparinn J Hus, sem átti samkvæmt dagskrá að koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í kvöld, var handtekinn í austurhluta London fyrir helgi og ákærður fyrir að hafa hníf í fórum sínum. Meira »

Brigitte Nielsen fæddi sitt fimmta barn

Í gær, 12:43 Leikkonan Brigitte Nielsen hefur eignast sitt fimmta barn, 54 ára að aldri. Lítil stúlka kom í heiminn á föstudag en fyrir átti Nielsen fjóra syni. Meira »

Nígerískir lögreglumenn tala íslensku

Í gær, 09:47 Íslenskir lögreglumenn eru meðal þeirra sem fylgt hafa landsliðinu okkar til Rússlands á HM. Þeir hafa unnið með lögreglumönnum þeirra landa sem Íslendingar hafa att kappi við og kennt þeim íslensku. Að minnsta kosti eitt orð. Meira »

Óþekkjanleg án farðans

Í gær, 08:20 Gwen Stefani er þekkt fyrir mikinn farða og eldrauðar varir. Hún málaði sig hins vegar aðeins minna en venjulega þegar hún var í fríi í Oklahoma á dögunum. Meira »

Milljón fylgir Rúrik á Instagram

í fyrradag Rúrik Gíslason landsliðsmaður í knattspyrnu er kominn með milljón fylgjendur á samfélagsmiðlinum Instagram. Þessum áfanga náði Rúrik í kvöld, en þegar HM í Rússlandi byrjaði var knattspyrnukappinn einungis með um 30 þúsund fylgjendur. Meira »

Trommari Pantera látinn

í fyrradag Vinnie Paul, einn af stofnendum rokksveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Tilkynnt var um andlátið í yfirlýsingu á Facebook-síðu hljómsveitarinnar. Meira »

Skoðar myndir af Kim þegar hann semur tónlist

22.6. Rapparinn Kanye West skoðar myndir af eiginkonu sinni þegar hann vantar innblástur til að semja tónlist.   Meira »

Roseanne aftur á dagskrá - án Roseanne

22.6. Nýir „spin-off“ þættir munu hefja göngu sína í haust og munu fjalla um Conner fjölskylduna. Roseanne Barr mun ekki koma að gerð þáttanna. Meira »

Konur landsliðsmannanna klárar fyrir leikinn

22.6. Landsliðsmennirnir eru ekki þeir einu sem er tilbúnir í leikinn heldur er konurnar þeirra það líka.   Meira »

Fann hamingjuna þegar hún varð móðir 51 árs

í fyrradag Janet Jackson segist hafa glímt við lélegt sjálfsálit og þunglyndi. Í dag er hún hins vegar hamingjusöm og þakkar bæði guði og syni sínum fyrir það. Meira »

„Við sitjum ekki í Rostov!“

22.6. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir og Ómar Ingi Bragason eru stödd í Volgograd en þau hafa fylgt landsliðinu eftir í fyrstu tveimur leikjunum og ætla sér nú til Rostov í síðasta leik landsliðsins í riðlakeppninni. Þau segja gaman í Rússlandi þrátt fyrir tap. Meira »

Skór frá Íslandi komnir til Nígeríu

22.6. Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu í gær afhenta að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpinu Gwagwalada í Abuja, höfuðborg Nígeríu, daginn áður en þjóðirnar mætast á HM í fótbolta. Meira »

Demi Lovato ekki lengur edrú

22.6. Söngkonan Demi Lovato gaf nýverið út lagið Sober þar sem hún segir frá því að hún er ekki lengur edrú. Í mars greindi hún frá því að hún væri búin að vera edrú í sex ár. Meira »

Uma Thurman sækir um sænskan ríkisborgararétt

22.6. Hollywood leikkonan Uma Thurman hefur sótt um sænskan ríkisborgararétt og íhugar að flytja til Svíþjóðar.  Meira »

Lenti á botninum eftir skilnað og gjaldþrot

22.6. Johnny Depp segist hafa lent á botninum eftir skilnað sinn við Amber Heard og gjaldþrot.   Meira »

Kærastan ólétt þegar XXXTentacion var myrtur

22.6. Kærasta rapparans XXXTentacion var ólétt þegar rapparinn var skotinn til bana á mánudaginn. Móðir rapparans birti sónarmynd á Instagram. Meira »

Ari tók víkingaklappið í Mock the Week

22.6. Ari Eldjárn var gestur í grínþættinum Mock the Week á BBC Two í gær, fimmtudag. Ísland kom töluvert við sögu og þar á meðal víkingaklappið góða. Meira »