The Shape of Water valin besta myndin á PGA

The Shape of Water valin besta myndin á PGA

10:49 Rómantíska fantasían The Shape of Water í leikstjórn Mexíkanans Guillermos del Toros var valin besta kvikmynd ársins á Producers Guild Awards-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Meira »

Katy Perry um fegrunaraðgerðir

09:00 Söngkonan Katy Perry segir að nef og varir sínar séu raunveruleg en hún lætur hins vegar sprauta aðeins í sig undir augun til þess að losna við bauga. Meira »

Bassaleikari Kinks látinn

06:43 Breski tónlistarmaðurinn Jim Rodford er látinn 76 ára að aldri. Rodford var bassaleikari Kinks í átján ár eða frá árinu 1979. Hann lék einnig með hljómsveitunum Argent og The Zombies. Meira »

Ed Sheeran og Cherry Seaborn trúlofuð

í gær Söngv­ar­inn Ed Sheer­an trúlofaðist kærustu sinni, Cherry Sea­born, um áramótin. „Við erum mjög hamingjusöm,“ skrifaði Sheeran við mynd þar sem hann tilkynnti trúlofunina á Instagram-síðu sinni. Meira »

Tom Petty lést eftir of stóran skammt

í gær Bandaríski tónlistarmaðurinn Tom Petty, sem er sennilega þekktastur fyrir að hafa verið söngvari hljómsveitarinnar Tom Petty and The Heartbreakers og einn stofnenda Traveling Wilburys, lést eftir að hann tók óvart of stóran skammt af verkjalyfjum. Meira »

Eignuðust börn með hjálp staðgöngumæðra

í gær Staðgöngumæðrun er ekki leyfð á Íslandi en úti í hinum stóra heimi eru stjörnurnar óhæddar við að fá staðgöngumæður til þess að ganga með börn sín af ýmsum ástæðum. Meira »

Kim og Kanye búin að afhjúpa nafnið

19.1. Kim Kar­dashi­an og Kanye West hafa greint frá því hvað nýfædd dóttir þeirra, þriðja barn hjónanna, heitir. Stúlkan fæddist 14. janúar. Meira »

Margar geta tekið við af Kim Cattrall

19.1. Kim Cattrall vill ekki taka þátt í nýrri Sex and the City mynd. Hún er sátt við að önnur leikkona taki við hlutverkinu og kom með nokkrar uppástungur. Meira »

Lína Birgitta og Sverrir hætt saman

19.1. Söngvarinn Sverrir Bergmann og Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir Snapchat-stjarna eru hætt saman. Lína Birgitta tjáði sig um sambandsslitin á Snapchat og segir að hún taki það nærri sér að fólk sé að slúðra um hana. Meira »

Blöðrur og botnlaust stuð

19.1. Söngkonan og lagahöfundurinn Unnur Sara Eldjárn útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH árið 2015 þar sem hún nam jazz, popp og rokksöng. Sama ár sendi hún frá sér sína fyrstu sólóplötu. Meira »

Taktu vitsmunapróf Trumps

19.1. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, sýnir engin merki sem gefa tilefni til þess að efast um andlegt heilsufar hans og er almennt séð við frábæra heilsu að sögn læknis hans. Meira »

Að ættleiða höfrung eða fæða barn

19.1. Er framtíðin komin? Þróunarfræðingurinn Hrund Gunnsteinsdóttir vinnur við það að spá fyrir um þróun næstu áratuga. Í Magasíninu var víða komið við og rætt um mikilvægi forvitninnar, valið um að eignast dýr frekar en börn, fjórðu iðnbyltinguna, genaverkfræði og umhverfisvá vegna barneigna. Meira »

Allar með eins barnavagna

19.1. Kris Jenner er góð amma og hugsar vel um barnabörnin sín, fædd og ófædd. Hún splæsti nýlega í fimm nýja vagna fyrir dætur sínar en það er mikil fjölgun í fjölskyldunni. Meira »

Underworld á Sónar

19.1. Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu. Meira »

Snoðaður og sáttur við skallann

19.1. Vilhjálmur virðist vera búinn að taka hárleysi sitt í sátt og skartar nú minna hári en nokkru sinni fyrr. Sem annar í erfðaröðinni getur hann huggað sig við að hans bíður kóróna sem getur falið skallann. Meira »

Birgitte Bardot lýsir MeToo sem hræsni

19.1. Franska leikkonan Birgitte Bardot segist aldrei hafa verið fórnarlamb kynferðislegrar áreitni. Hún virðist ekki bera mikla virðingu fyrir þeim sem hafa stigið fram og deilt sögum sínum. Meira »

Obama gleymdi ekki afmæli eiginkonunnar

19.1. Barack Obama veit hvernig á að gera eiginkonu sína, Michelle Obama, hamingjusama. Hann gaf henni klassíska gjöf þegar hún fagnaði 54 ára afmæli á þriðjudaginn. Meira »

Yfir hundrað manns mætti

19.1. Páll Óskar Hjálmtýsson er byrjaður að æfa Rocky Horror í Borgarleikhúsinu. Fjöldi fólks mætti á opinn samlestur leikhópsins á verkinu. Meira »

Enginn tími fyrir íþróttir út af börnunum

18.1. Katrín hertogaynja hefur ekki eins mikinn tíma fyrir tennisæfingar nú og áður. Með bráðum þrjú lítil börn þarf hún að forgangsraða eins og aðrir foreldrar. Meira »