Jón söng svanasöng Nasa

Jón söng svanasöng Nasa

16:22 Í dag gaf Jón Jónsson tónlistarmaður út myndband við lagið Lost í lifandi flutningi. Jón tók lagið upp á Nasa deginum áður en staðurinn var rifinn. Meira »

Eru samfélagsmiðlar að rugla í þér?

15:00 Instagram bloggarinn Chessie King er komin með nóg af allri vitleysunni á samfélagsmiðlunum. Hún sýnir fólki inn í sinn raunverulega heim á Instagram og er dugleg að benda á hvernig hægt er að rugla í öðrum með því að vera það sem hún kallar „fake“. Meira »

Er hún að tapa sér á samfélagsmiðlunum?

13:17 Heidi Klum virðist vera að ganga lengra en við höfum áður séð með að sýna líkama sinn og nekt á samfélagsmiðlum.   Meira »

Hætt að gráta

12:15 Ariana Grande er komin fram á sjónarsviðið aftur með nýtt lag eftir hryðjuverkaárasina fyrir utan tónleikahöllina hennar í maí á síðasta ári. Hún kynnti lagið í morgun „No Tears Left To Cry“ þar sem hún hvetur aðdáendur sína að koma út úr óttanum með sér. Meira »

Vil helst ekki að fleiri sjái rassinn á mér

11:00 „Þó að flestir Íslendingar hafi nú séð á mér rassinn á forsíðum blaðanna fyrir tveimur árum þá eru það ekki uppákomur sem mig langar til að gera að reglulegum hluti. Þannig að það er búið að sauma pils aftan á rassinn og vonandi allir sáttir,“ segir Greta Salóme og hlær. Meira »

Mikið kynjamisrétti í fótboltanum

K100 09:49 Kynjamisrétti er algert í umgjörð fótboltaliða í efstu deild á Íslandi samkvæmt rannsókn sem Margrét Björg Ástvaldsdóttir gerði og skrifaði BA-ritgerð um í félagsfræði við Háskóla Íslands. Margrét Björg og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, voru viðmælendur í Ísland vaknar í morgun. Meira »

Sætasta stelpan í Los Angeles?

09:24 Hvað gerðist ef þú værir full af óöryggi en eftir óvænt fall á höfuðið í ræktinni værir þú allt í einu orðin fallegasta konan á jörðinni? Frumsýning „I feel pretty“ gekk vonum framar og var rauði dregillinn fullur af stjörnum sem voru allar einstaklega sætar. Meira »

Snillingur, brandari, sigurvegari

09:23 Sindri Þór er maður vikunnar í huga Áslaugar Huldu Jónsdóttur og Breka Logasonar í vikkunni í hnotskurn í Ísland vaknar.   Meira »

Enginn ákærður vegna dauða Prince

Í gær, 17:07 Saksóknari í Minnesota ætlar ekki að leggja fram ákærur vegna dauða tónlistarmannsins Prince af völdum of stórs skammts af verkjalyfjum. Meira »

Á framandi slóðir í brúðkaupsferðinni

í gær Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga í hjónaband eftir mánuð. Eftir brúðkaupið bíður þeirra spennandi ferðalag.   Meira »

Dan Brown kemur til landsins

í fyrradag „Honum fannst það sjarmerandi er ég sagði honum að hann gæti gengið um götur hér í friði,“ segir Páll Valsson bókaútgefandi, en rithöfundurinn heimsþekkti Dan Brown er væntanlegur til Íslands um helgina í nokkurra daga frí. Meira »

Tvær plötur frá Kanye West

Í gær, 21:13 Kanye West hefur tilkynnt að hann ætli að gefa út tvær nýjar plötur. Rapparinn hvarf af sjónarsviðinu fyrir einu og hálfu ári síðan af völdum andlegra veikinda, að því talið er. Meira »

Áhrifaríkasta frammistaðan á árinu

í gær „Nestuð safaríkum efnivið vinnur Nína Dögg sannkallaðan leiksigur í hlutverki fíkilsins og þetta er áhrifaríkasta frammistaði leikara á leikárinu,“ skrifar Silja Björk Huldudóttir í leikdómi sínum um frammistöðu Nínu Daggar Filippusdóttur í leiksýningunni Fólk, staðir og hlutir. Meira »

Chris Pratt tjáir sig um skilnaðinn

í fyrradag Anna Fari og Chris Pratt tilkynntu um skilnað sinn síðasta sumar. Leikarinn segir að þau bæði séu á betri stað nú en áður þótt lífið sé ekki fullkomið. Meira »

Vikugömul með 180 þúsund fylgjendur

í fyrradag Dóttir Khloé Kardashian er aðeins vikugömul en strax byrjuð að láta taka til sín á samfélagsmiðlum.   Meira »

Myndir af berbrjósta prinsessu í dreifingu

18.4. Marie Danaprinsessa lá berbrjósta í fríi í Frakklandi með eiginmanni sínum þegar götuljósmyndarar náðu mynd af henni.   Meira »

Trunt, trunt og tröllin

18.4. „Er niðurstaða verksins að nettröllið er á endanum jafn innantómt og laust við kjarna og Pétur Gautur?“ spyr Silja Björk Huldudóttir í leikdómi sínum um Hans Blævi eftir Eirík Örn Norðdahl sem leikhópurinn Óskabörn ógæfunnar sýnir í Tjarnarbíói. Meira »

Náði af sér 20 aukakílóum

18.4. Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron þurfti að bæta á sig um 20 kílóum fyrir nýjustu mynd sína, Tully. Theron hafði þrjá mánuði til að þyngjast en það tók hana hins vegar eitt og hálft ár að ná af sér kílóunum. Meira »

Sá fyrsti sem strýkur

18.4. Leit stendur enn yfir að Sindra Þór Stefánssyni sem strauk úr fangelsinu að Sogni. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir að hann hafi ekki verið talinn líklegur til að flýja og hann finnist örugglega. Meira »