Þrot blasir við United Silicon

Þrot blasir við United Silicon

20:01 Á morgun verður haldinn stjórnarfundur hjá Sameinuðu sílikoni vegna niðurstöðu Umhverfisstofnunar um að ljúka þurfi 3 milljarða úrbótum í stað 630 milljóna króna úrbótum til að fyrirtækið geti hafið rekstur á ný. Þrot virðist blasa við verksmiðjunni eftir langa þrautagöngu. Meira »

20 borgir í skoðun hjá Amazon

í gær Netverslunarrisinn Amazon hefur birt lista yfir þær tuttugu borgir sem koma til greina sem aðrar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Amazon er stærsta netverslun heims og hefur vaxið á ógnarhraða undanfarin ár. Meira »

Húsnæði 365 sett á leigu

í gær Fasteignafélagið Reitir hefur sett á leigu húsnæði að Skaftahlíð 24. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins. Húsin tvö, sem samtals eru um 5.000 fermetrar, hafa um nokkurt skeið hýst skrifstofur 365 miðla, sem rekið hafa Fréttablaðið, Vísi, Stöð 2 og fleiri miðla. Meira »

Samkeppni um heimsendingar á matvöru

í gær Heimsending á matvöru virðist vera orðin raunverulegur valkostur á Íslandi. Tilraunir hafa verið gerðar með slíkt undanfarin misseri en nú stefnir í samkeppni á þessum markaði og það eru góð tíðindi fyrir neytendur. Meira »

Katrín vill auðga sparibaukasafnið

19.1. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Seðlabanka Íslands í gær og ræddi við stjórnendur og annað starfsfólk.   Meira »

Leita leiða til að auka útflutning ufsa

19.1. Nemendur Háskólans í Reykjavík leita nú leiða til að auka útflutning á sjófrystum ufsa til Bandaríkjanna, en Hnakkaþon 2018, útflutningskeppni HR og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hófst í gær. Áskorun Hnakkaþonsins í ár felst í að finna leiðir til að auka sölu á sjófrystum ufsa til hótela og veitingahúsakeðja í Bandaríkjunum. Meira »
Svæði

Bankastjóri ræddi við róbót

19.1. Stafrænar lausnir og gervigreind voru áberandi á starfsdegi Arion banka. Vélmennið Pepper gaf fólki innsýn í framtíðina.  Meira »

Lífeyrissjóðirnir auki við erlendis

19.1. Lífeyrissjóðirnir þurfa að auka vægi erlendra eigna og gera grein fyrir því hvernig þeir greina atkvæði á hluthafafundum hjá þeim félögum sem þeir fjárfesta í. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi. Meira »

Fær þrjár vikur til að endurskoða kjararáð

19.1. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa starfshóp um kjararáð. Hópurinn skal bera saman fyrirkomulag um ákvörðun launa hjá kjörnum fulltrúum, dómurum og embættismönnum í nágrannalöndum og leggja fram tillögur að breyttu fyrirkomulagi. Hann skal vinna hratt að tillögum um úrbætur. Meira »

Hagar eiga yfir 5% í sjálfum sér

19.1. Verslunarfyrirtækið Hagar á nú rétt yfir 5% í sjálfu sér en félagið hefur keypt eigin bréf samkvæmt endurkaupaáætlun.   Meira »

Tryggja sér raforku frá Hvalárvirkjun

19.1. Vesturverk og Marigot hafa undirritað viljayfirlýsingu um kaup á allt að átta megavöttum af raforku í tengslum við fyrirhugaða kalkþörungaverksmiðju Marigot í Súðavík. Búist er við að verskmiðjan skapi 30 störf. Meira »

Úthlutun ársins á við Seltjarnarnes

19.1. Alls voru samþykktar lóðaúthlutanir fyrir 1.711 íbúðir í borgarráði á síðasta ári. Mikill meirihluti úthlutaðra lóða var fyrir byggingarfélög sem starfa án hagnaðarsjónarmiða. Meira »

Óðaverðbólgan í Venesúela magnast upp

19.1. Merki eru þess að óðaverðbólgan í Venesúela sé komin úr böndunum og að landið horfi fram á illrjúfanlegan vítahring. Þó að Venesúela hafi glímt við mjög háa verðbólgu á undanförnum árum hefur hún aldrei náð jafnháu stigi og nú. Meira »

Framúrskarandi fyrirtækjum fjölgar ört

19.1. „Fjölgun framúrskarandi fyrirtækja er óvenjumikil í ár og við teljum að það sé til marks um stöndugra atvinnulíf og betra rekstrarumhverfi,“ segir Brynja Baldursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo. Meira »

Sumarhús á Suðurlandi hækka mikið

19.1. Verð á sumarbústöðum hefur hækkað í takt við aukna eftirspurn og á það einkum við um eftirsótta staði á Suðurlandi samkvæmt greiningu hagfræðideildar Landsbankans. Verðhækkunin var rúm 50% frá 2010 til 2017, þar af 16% milli 2016 og 2017. Meira »

Stefan Árni nýr forstjóri Límtré Vírnets

19.1. Stefán Árni Einarsson hefur verið ráðinn forstjóri Límtrés Vírnets. Stefán tekur við starfinu af Stefáni Loga Haraldssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1999. Meira »

Kortanotkunin stórjókst erlendis

19.1. Mikil veltuaukning íslenskra debetkorta erlendis á nýliðnu ári er að stórum hluta rakin til aukinnar netverslunar ungs fólks. Það hagnýtir sér í miklum mæli nýja tegund debetkorta sem gerir því kleift að versla á netinu. Meira »

Fyrsti Harry Potter-leikurinn í sex ár

18.1. Snjallsímaleikurinn Harry Potter: Hogwarts Mystery verður gefin út í vor fyrir iOS og Android og er fyrsti Harry Potter-tölvuleikurinn í sex ár. Meira »

Emirates kemur Airbus til bjargar

18.1. Flugfélagið Emirates Airlines hefur skrifað undir 16 milljarða dala samning við franska flugvélaframleiðandann Airbus um kaup á 36 þotum af tegundinni A380 superjumbo. Fyrir aðeins fáeinum dögum tilkynnti Airbus að framleiðsla á þotunum yrði hætt ef engar pantanir bærust. Meira »

Gjaldeyrisforðinn kostar 17 milljarða

18.1. Gjaldeyrisforðinn hefur aukist myndarlega frá fjármálahruni. Stærð gjaldeyrisforðans er hæfileg um þessar mundir að mati seðlabankastjóra. Meira »

Segja enga kjaradeilu til staðar

18.1. Flugþjónar Primera Air eiga ekki í kjaradeilu við félagið og ríkissáttasemjari hefur enga lögsögu í því máli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Primera Air sem segir ASÍ og Flugfreyjufélagið misnota verkfallsréttinn. Meira »

Tapaði 4,5 billjónum á tveimur vikum

18.1. Rafmyntin ripple hefur fallið um 74% í verði frá því að hún náði hámarki í 3,84 Bandaríkjadölum þann fjórða janúar. Lækkunin hefur þurrkað út 4.548 milljarða króna af auðæfum skapara ripple. Meira »

Fannst áletrunin ekki rasísk

18.1. Móðir drengsins sem sat fyrir á mynd í peysu frá H&M sem vakti gríðarleg viðbrögð segist ekki hafa tengt áletrun á peysunni við rasisma. Hins vegar verði að bera virðingu fyrir upplifun og skoðun annarra. Meira »

Norðurbakki með flesta stjóra

18.1. Flestir framkvæmdastjórar íslenskra fyrirtækja búa við Norðurbakka í Hafnarfirði, samkvæmt samantekt sem Creditinfo gerði fyrir ViðskiptaMoggann, eða 64 framkvæmdastjórar í 81 fyrirtæki. Meira »

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir