Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Vilja meira en bara þorsk og ýsu

Í gær, 16:50 Íslenskir neytendur eru orðnir opnari fyrir því að kaupa og matreiða fisktegundir sem áður sáust varla í eldhúsum landsmanna. Dýrari fiskurinn selst betur eftir því sem dregur nær helginni. Meira »

Smálánaskuldir aftur skráðar hjá Creditinfo

í fyrradag Smálánafyrirtækið eCommerce 2020, sem rekur meðal annars Hraðpeninga og Smálán, hefur náð samkomulagi við Creditinfo um að endurskrá lán sem Creditinfo hafði áður hafnað að setja á vanskilaskrá. Heildarkostnaður lánanna var vel umfram lögbundið hámark kostnaðar samkvæmt lögum. Meira »

Þoturnar ekki í notkun á þessu ári

í fyrradag Flugáætlun Icelandair til ársloka hefur verið uppfærð en félagið gerir ekki ráð fyrir því að Boeing 737 MAX-vélar þess verði komnar í notkun fyrir þann tíma og tekur uppfærð flugáætlun mið mið af því og annarri þróun á markaði. Meira »

Milljarðsgreiðsla til Skúla til skoðunar

í fyrradag Skiptastjórar WOW air eru með til skoðunar 8 milljóna dala greiðslu WOW air til móðurfélagsins Títans ehf., sem er alfarið í eigu Skúla Mogensen fyrrverandi forstjóra WOW í nóvember 2017. Greiðslan var innt af hendi ári áður en til þess kom að hana þyrfti að greiða. Meira »

Jóhann Gunnar ráðinn til Isavia

í fyrradag Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Isavia en hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjármála- og mannauðssviðs hjá Ölgerðinni og tengdum félögumað því er segir í fréttatilkynningu. Meira »

Veitur endurgreiða 50.000 viðskiptavinum

í fyrradag Veitur eru um þessar mundir að endurgreiða um 50.000 viðskiptavinum fyrir ofgreidd vatnsgjöld árið 2016. Flestir fá smærri upphæðir en eitt fyrirtæki í umfangsmiklum rekstri í Reykjavík fær 2 milljónir. Meira »

8,5 milljarða hagnaður Landsvirkjunar

í fyrradag Hagnaður Landsvirkjunar fyrir óinnleysta fjármagnsliði og skatta á fyrri hluta ársins nam 96,4 milljónum Bandaríkjadala, eða sem nemur 12 milljörðum íslenskra króna. Forstjóri Landsvirkjunar segir stöðu stærstu viðskiptavinanna vera krefjandi um þessar mundir. Meira »

Novator og Lego fjárfesta í Klang

í fyrradag Tölvuleikjafyrirtækið Klang hefur safnað 22,33 milljónum dala í fjárfestingalotu sem leidd var af Novator, en meðal annarra fjárfesta er Lego. Klang er staðsett í Berlín í Þýskalandi en var stofnað af Íslendingum og er framkvæmdastjóri þess Guðmundur Hallgrímsson, betur þekktur sem Mundi Vondi. Meira »

Kostnaður vegna skipta 121 milljón

í fyrradag Kostnaður þrotabús WOW vegna skipta félagsins nemur 121 milljón króna, frá því vinna hófst í lok mars. Af því nemur þóknun skiptastjóranna tveggja, Þorsteins Einarssonar og Sveins Andra Sveinssonar, 33,3 milljónum króna en fram kom á skiptafundi félagsins, sem nú stendur yfir, að skiptastjórar rukki 29.500 krónur á klukkustund í verktöku, að viðbættum virðisaukaskatti. Meira »

Lausafé WOW var 3 milljónir

í fyrradag WOW air varð ógjaldfært eigi síðar en um mitt ár 2018. Lausafé félagsins reyndist þrjár milljónir króna við gjaldþrot 28. mars 2019. Ekkert mun fást upp í almennar kröfur. Meira »

Vilja rifta 108 milljóna greiðslu

í fyrradag Skiptastjórar WOW air gera kröfu um að tæplega 108 milljóna króna greiðslu WOW air til félagsins Títan hf., sem er í eigu Skúla Mogensen, verði rift. Greiðslan var innt af hendi þremur mánuðum fyrir gjalddaga, þrátt fyrir að félagið ætti í miklum fjárhagserfiðleikum. Meira »

Segir aðgerðir SÍ hafa laskað orðsporið

í fyrradag Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hefur stefnt Má Guðmundssyni og Seðlabanka Íslands, fyr­ir sína eig­in hönd, í kjöl­far þess að Seðlabank­inn hafnaði kröfu Þor­steins um viðræður um bæt­ur vegna mála­rekst­urs Seðlabank­ans gegn Sam­herja. Meira »

Segir ekkert fjártjón af Lindsor

í fyrradag Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings hf., segir lánveitingu bankans til aflandsfélagsins Lindsor Holding og kaup þess á skuldabréfum útgefnum af bankanum árið 2008 ekki hafa skapað fjártjón fyrir bankann. Meira »

Titringur á mörkuðum víða um heim

í fyrradag Fjárfestar vestanhafs og austan óttast að stærstu hagkerfi heimsins horfi fram á samdrátt á komandi mánuðum. Nýjar tölur frá Þýskalandi sýna að landsframleiðsla þar hafi dregist saman um 0,1% á öðrum ársfjórðungi. Meira »

Jafnar stöðu á auglýsingamarkaði

í fyrradag Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, telur fyrirhugað fjölmiðlafrumvarp geta leitt til verulegra breytinga á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Veik staða einkarekinna fjölmiðla sé áhyggjuefni. Meira »

Mikill meirihluti að standa sig vel

15.8. „Fyrir það fyrsta er rétt að ítreka það, sem ég hef sagt í hverju einasta viðtali um þetta mál, að það er ánægjulegt að þessar tölur eru komnar fram og við fordæmum að sjálfsögðu öll brot gagnvart launþegum á vinnumarkaði. Við erum auðvitað samherjar hvað það varðar en ekki mótherjar.“ Meira »

Kaup á sölufélögum samþykkt

15.8. Tillögur sem lagðar voru fyrir hluthafafund HB Granda í dag um kaup á sölufélögum og um að breyta nafni félagsins í Brim voru samþykktar með um 90% greiddra atkvæða. Meira »

Þriðjungur tekna frá hinu opinbera

15.8. Hagnaður fasteignafélagsins Regins eftir tekjuskatt nam rúmum 2,1 milljarði króna fyrstu sex mánuði þessa árs sem er um 42% hækkun frá fyrra ári. Meira »

Rauður dagur í Kauphöllinni

15.8. Dagurinn var rauður í íslensku Kauphöllinni eins og víðar um heim, en skjálfti er víða á mörkuðum, sem sérfræðingar segja að megi auk annars rekja til ótta við að enn harðni í viðskiptadeilu Bandaríkjanna og Kína með tilheyrandi kulnunaráhrifum á alheimshagkerfið. Meira »

Laun íslenskra bankamanna of há

15.8. Snorri Jakobsson, forstöðumaður greiningardeildar Capacent, segir í samtali við Viðskiptapúlsinn, hlaðvarp ViðskiptaMoggans, að grunnlaun bankamanna hér á landi séu of há. Þá hafi reglur, sem hamla bönkum að greiða meira en 25% af árslaunum í bónus til starfsmanna, dregið allverulega úr rekstrarsveigjanleika þeirra. Meira »

Þrettán sagt upp hjá Sýn

15.8. Þrettán manns hefur verið sagt upp störfum hjá Sýn, móðurfélagi Vodafone, Stöðvar 2, Vísis og fleiri miðla. Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, segir í samtali við mbl.is að uppsagnirnar tengist sameiningu sviða innan fyrirtækisins sem sé hér með lokið. Meira »

Vilja að kaupverðið sé tengt afkomu

15.8. Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lagt fram breytingartillögu við þá tillögu sem liggur fyrir hluthafafundi HB Granda síðar í dag og varðar kaup á fjórum félögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur. Vill lífeyrissjóðurinn að endanlegt kaupverði verði tengt við afkomu næstu ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sjóðnum. Meira »

Hlutabréf lækka víða um heim

15.8. Hlutabréf víða um heim hafa lækkað í dag, en lækkunin er rakin til viðvarana frá kínverskum stjórnvöldum um að þau myndu bregðast enn frekar við tollahækkunum Bandaríkjanna. Óttast fjárfestar að fram undan sé alþjóðlegur efnahagssamdráttur. Meira »

„Ruslakista“ Kaupþings

15.8. Peningamarkaðslán Kaupþings hf., að upphæð 171 milljón evra, til aflandsfélagsins Lindsor Holding Corporation og kaup félagsins á skuldabréfum útgefnum af bankanum þann sama dag, 6. október 2008, eru enn til rannsóknar af yfirvöldum í Lúxemborg. Um er að ræða síðasta efnahagsbrotamálið sem tengist Meira »

Boeing frestar framleiðslu á 777X-breiðþotu

15.8. Boeing-flugvélaframleiðandinn tilkynnti í dag að búið sé að fresta afhendingu fyrstu véla af lengri útgáfu 777X-breiðþotunnar. Boeing, sem er enn að takast á við afleiðingar kyrrsetningar 737 Max-farþegaþotanna, þarf nú einnig að takast á við vélavandræði sem upp hafa komið við smíði 777X-breiðþotunnar. Meira »

Aflandsfélag enn til rannsóknar

15.8. Aflandsfélagið Lindsor Holding Corp., sem Kaupþing hf. lánaði 171 milljón evra (26,5 milljarða kr. á gengi þess tíma) til að kaupa skuldabréf útgefin af bankanum 6. október 2008, er enn til rannsóknar hjá yfirvöldum í Lúxemborg. Meira »

Spá óbreyttri verðbólgu milli mánaða

15.8. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,2% hækkun á vísitölu neysluverðs þegar Hagstofan birtir ágústmælingu vísitölu neysluverðs 29. ágúst. Gangi spáin eftir helst verðbólgan óbreytt í 3,1% milli mánaða að því er fram kemur í Hagsjá bankans. Meira »

Vill klára stefnurnar áður en Már fer

14.8. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, ætlar að stefna Seðlabanka Íslands, bæði fyrir sína eigin hönd og fyrir hönd Samherja í kjölfar þess að Seðlabankinn hafnaði kröfu Þorsteins um viðræður um bætur vegna málareksturs Seðlabankans gegn Samherja. Meira »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir