Nýtt bankaráð greiði úr TM-klemmunni

Það verður sett í verkahring nýs bankaráðs Landsbankans að greiða úr þeirri flækju sem upp er komin í kjölfar kaupa fráfarandi bankaráðs á tryggingafélaginu TM. Kaupin voru gerð í skýrri andstöðu við vilja eiganda bankans.

Rafmyntir byggt undir mikla verðmætasköpun hér á landi

Rafmyntagröftur var mikilvægur þáttur í því að hægt var að byggja hratt og vel upp öflugan gagnaversiðnað hér á landi. Þetta bendir Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Viska Digital Assets á í viðtali í Dagmálum.

Símenntun starfsfólks er mikilvæg fjárfesting

Ætli fyrirtæki að halda samkeppnisforskoti og tryggja framlegð verða þau að horfa til símenntunar og - þjálfunar starfsfólks. Þetta segir Guðmundur Arnar Guðmundsson, stofnandi Akademias.

Útlitið ekki alltof bjart

Margt bendir til þess að ferðaþjónustan á Íslandi eigi krefjandi ár framundan. Þetta segir Pétur Óskarsson, nýr formaður Samtaka ferðaþjónustunnar í viðtali í Dagmálum.