Kane markahæstur á HM

Kane markahæstur á HM

07:21 Þegar tveimur umferðum er lokið í riðlakeppni HM í knattspyrnu í Rússlandi er Harry Kane fyrirliði Englendinga markahæstur á mótinu. Meira »

Eina sem skiptir máli

07:00 Emil Hallfreðsson rammaði inn það eina sem skiptir máli fyrir viðureign Íslands og Króatíu í Rostov annað kvöld á fréttamannafundi landsliðsins í Kabardinka í gærmorgun. Meira »

„Varaliðið“ vann Spán

06:30 Það verða ferskir og frábærir fætur Króata sem mæta íslenskum starfsbræðrum sínum annað kvöld í lokaumferð D-riðils HM í knattspyrnu, í borginni Rostov. Meira »

Íslenska liðið er komið til Rostov

05:30 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom til rússnesku borgarinnar Rostov-na-Donu síðdegis í gær eftir 50 mínútna flugferð frá Gelendzhik við Svartahaf. Í Rostov mætir íslenska liðið Króatíu í lokaumferð D-riðils heimsmeistarakeppninnar annað kvöld. Meira »

Söguleg markaveisla

Í gær, 21:22 Markaveislan sem boðið hefur verið upp á í G-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi, þar sem England og Belgía hafa skorað átta mörk hvort um sig í leikjum gegn Túnis og Panama er sú mesta í einum riðli á HM í sextíu ár. Meira »

Ýfingar milli Pogba og Mourinho

Í gær, 20:59 Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba viðurkenndi í dag að honum og José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, kom ekki alltaf vel saman á síðasta tímabili. Meira »

Læknar gerðu mistök í Rússlandi

Í gær, 20:45 Tveir íslenskir læknar starfandi í Svíþjóð gerðu mistök á leið sinni til Volgograd í Rússlandi þar sem þeir ætluðu að sjá íslenska landsliðið í knattspyrnu spila á móti Nígeríu. Þeir misstu af tengiflugi sínu eftir að hafa farið á Rauða torgið til að taka nokkrar „sjálfur“ og fundu ekki annað flug. Meira »

Langþráður sigur Íslendingaliðsins

Í gær, 20:28 Start vann langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið hafði betur gegn Kristiansund, 2:0, á heimavelli. Meira »

Kólumbía með sýningu gegn Póllandi

Í gær, 19:55 Kólumbía vann sannfærandi 3:0-sigur á Póllandi í Jekaterínborg í annarri umferð H-riðilsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Pólverjar eru því úr leik fyrir lokaumferðina. Meira »

„Höfum oftast spilað betur“

Í gær, 19:32 Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, kom í stutt viðtal eftir að lið hans hafði tapað 0:2 fyrir Þór/KA á Akureyri í dag. Meira »

„Ég var ekki falleg“

Í gær, 19:14 Lillý Rut Hlynsdóttir spilaði eins og herforingi í vörn Þórs/KA í dag þegar Akureyrarliðið lagði topplið Blika að velli 2:0 í Pepsi-deild kvenna. Meira »

Náðum að galopna þær nokkrum sinnum

Í gær, 18:34 „Ég er mjög sáttur við að ná jafntefli hér í dag á þessum mjög svo erfiða útivelli og ÍBV stelpurnar eru mjög góðar í fótbolta,” sagði Ray Anthony Jónsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 1:1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Meira »

Ég hefði viljað vinna alla leikina

Í gær, 17:57 „Ég er mjög ánægður með þennan sigur. Ég hefði viljað skora fleiri mörk en að sama skapi hefði ég viljað sleppa við að fá þessi mörk á mig í seinni hálfleik en heilt yfir er ég bara mjög sáttur með stelpurnar,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals eftir 4:2-sigur liðsins gegn FH í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Kaplakrika í dag. Meira »

Lokahringur Valdísar skilaði 19. sætinu

Í gær, 17:56 Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL hafnaði í 19. sæti á Ladies European Thailand Championship mótinu sem er liður í Evrópumótaröð kvenna. Mótið fer fram í borginni Pattaya í Tælandi. Meira »

Jafnt í Vestmannaeyjum

Í gær, 17:58 ÍBV og Grindavík gerðu 1:1 jafntefli á Hásteinsvelli í dag. Þvert gegn gangi leiksins skoraði Grindavík fyrsta mark leiksins en markið skoraði Rio Hardy eftir að hafa sloppið ein inn fyrir. Meira »

Þór/KA hirti toppsætið af Blikum

Í gær, 17:57 Toppliðin tvö í Pepsi-deild kvenna áttust við á Akureyri í dag. Breiðablik sótti Þór/KA heim í fullkomnu fótboltaveðri og var leikurinn jafn og spennandi. Fyrir leik voru bæði lið ósigruð, Blikar á toppnum með átján stig en Þór/KA með sextán. Blikar höfðu unnið tólf deildarleiki í röð fyrir leikinn en þurftu að lúta í gras í dag þar sem Þór/KA vann 2:0. Meira »

Höfum ekki efni á svona hlutum

Í gær, 17:45 „Ég er óánægður með þessi úrslit og ósáttur með frammistöðuna líka,“ sagði Orri Þórðarson, þjálfari FH eftir 4:2 tap liðsins gegn Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í Kaplakrika í dag. Meira »

Birgir Leifur hafnaði í 71. sæti

Í gær, 17:26 Birgir Leifur Hafþórsson endaði í 71. sæti á BMW International mótinu sem fram fór í München í Þýskalandi og er liður í Evrópumótaröðinni. Meira »

Markmannsmistök í sviðsljósinu í jafntefli

Í gær, 16:51 Senegal og Japan gerðu 2:2-jafntefli í fjörugum leik í annarri umferð H-riðils á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í Jekaterínborg í dag. Meira »

Valskonur í annað sætið eftir sigur á FH

Í gær, 16:50 FH tók á móti Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4:2 sigri gestanna. Thelma Björk Einarsdóttir kom Valskonum yfir á 17. mínútu og Crystal Thomas tvöfaldaði forystu gestanna á 40. mínútu og staðan því 2:0 í hálfleik. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Man. City 38 32 4 2 106:27 100
2 Man. Utd 38 25 6 7 68:28 81
3 Tottenham 38 23 8 7 74:36 77
4 Liverpool 38 21 12 5 84:38 75
5 Chelsea 38 21 7 10 62:38 70
6 Arsenal 38 19 6 13 74:51 63
7 Burnley 38 14 12 12 36:39 54
8 Everton 38 13 10 15 44:58 49
9 Leicester 38 12 11 15 56:60 47
10 Newcastle 38 12 8 18 39:47 44
11 Crystal Palace 38 11 11 16 45:55 44
12 Bournemouth 38 11 11 16 45:61 44
13 West Ham 38 10 12 16 48:68 42
14 Watford 38 11 8 19 44:64 41
15 Brighton 38 9 13 16 34:54 40
16 Huddersfield 38 9 10 19 28:58 37
17 Southampton 38 7 15 16 37:56 36
18 Swansea 38 8 9 21 28:56 33
19 Stoke 38 7 12 19 35:68 33
20 WBA 38 6 13 19 31:56 31
13.05Crystal Palace2:0WBA
13.05Liverpool4:0Brighton
13.05West Ham3:1Everton
13.05Southampton0:1Man. City
13.05Newcastle3:0Chelsea
13.05Man. Utd1:0Watford
13.05Burnley1:2Bournemouth
13.05Tottenham 5:4Leicester
13.05Huddersfield 0:1Arsenal
13.05Swansea1:2Stoke
10.05West Ham0:0Man. Utd
09.05Tottenham 1:0Newcastle
09.05Man. City3:1Brighton
09.05Leicester3:1Arsenal
09.05Chelsea1:1Huddersfield
08.05Swansea0:1Southampton
06.05Arsenal5:0Burnley
06.05Chelsea1:0Liverpool
06.05Man. City0:0Huddersfield
05.05Everton1:1Southampton
05.05Bournemouth1:0Swansea
05.05WBA1:0Tottenham
05.05Watford2:1Newcastle
05.05Leicester0:2West Ham
05.05Stoke1:2Crystal Palace
04.05Brighton 1:0Man. Utd
30.04Tottenham 2:0Watford
29.04Man. Utd2:1Arsenal
29.04West Ham1:4Man. City
28.04Swansea0:1Chelsea
28.04Newcastle0:1WBA
28.04Southampton2:1Bournemouth
28.04Crystal Palace5:0Leicester
28.04Burnley0:0Brighton
28.04Huddersfield 0:2Everton
28.04Liverpool0:0Stoke
23.04Everton1:0Newcastle
22.04Man. City5:0Swansea
22.04Stoke1:1Burnley
22.04Arsenal4:1West Ham
21.04Watford0:0Crystal Palace
21.04WBA2:2Liverpool
19.04Leicester0:0Southampton
19.04Burnley1:2Chelsea
18.04Bournemouth0:2Man. Utd
17.04Brighton 1:1Tottenham
16.04West Ham1:1Stoke
15.04Man. Utd0:1WBA
15.04Newcastle2:1Arsenal
14.04Tottenham 1:3Man. City
14.04Liverpool3:0Bournemouth
14.04Burnley2:1Leicester
14.04Crystal Palace3:2Brighton
14.04Swansea1:1Everton
14.04Huddersfield 1:0Watford
14.04Southampton2:3Chelsea
08.04Chelsea1:1West Ham
08.04Arsenal3:2Southampton
07.04Man. City2:3Man. Utd
07.04Bournemouth2:2Crystal Palace
07.04Brighton 1:1Huddersfield
07.04Leicester1:2Newcastle
07.04Stoke1:2Tottenham
07.04Watford1:2Burnley
07.04WBA1:1Swansea
07.04Everton0:0Liverpool
01.04Chelsea1:3Tottenham
01.04Arsenal3:0Stoke
31.03Everton1:3Man. City
31.03Brighton 0:2Leicester
31.03Man. Utd2:0Swansea
31.03Newcastle1:0Huddersfield
31.03Watford2:2Bournemouth
31.03WBA1:2Burnley
31.03West Ham3:0Southampton
31.03Crystal Palace1:2Liverpool
17.03Liverpool5:0Watford
17.03Bournemouth2:1WBA
17.03Stoke1:2Everton
17.03Huddersfield 0:2Crystal Palace
12.03Stoke0:2Man. City
11.03Bournemouth1:4Tottenham
11.03Arsenal3:0Watford
10.03Chelsea2:1Crystal Palace
10.03WBA1:4Leicester
10.03West Ham0:3Burnley
10.03Everton2:0Brighton
10.03Newcastle3:0Southampton
10.03Huddersfield 0:0Swansea
10.03Man. Utd2:1Liverpool
05.03Crystal Palace2:3Man. Utd
04.03Man. City1:0Chelsea
04.03Brighton 2:1Arsenal
03.03Liverpool2:0Newcastle
03.03Tottenham 2:0Huddersfield
03.03Swansea4:1West Ham
03.03Leicester1:1Bournemouth
03.03Watford1:0WBA
03.03Southampton0:0Stoke
03.03Burnley2:1Everton
01.03Arsenal0:3Man. City
25.02Man. Utd2:1Chelsea
25.02Crystal Palace0:1Tottenham
24.02Watford1:0Everton
24.02Bournemouth2:2Newcastle
24.02Brighton 4:1Swansea
24.02Burnley1:1Southampton
24.02Liverpool4:1West Ham
24.02WBA1:2Huddersfield
24.02Leicester1:1Stoke
12.02Chelsea3:0WBA
11.02Southampton0:2Liverpool
11.02Newcastle1:0Man. Utd
11.02Huddersfield 4:1Bournemouth
10.02Man. City5:1Leicester
10.02West Ham2:0Watford
10.02Everton3:1Crystal Palace
10.02Stoke1:1Brighton
10.02Swansea1:0Burnley
10.02Tottenham 1:0Arsenal
05.02Watford4:1Chelsea
04.02Liverpool2:2Tottenham
04.02Crystal Palace1:1Newcastle
03.02Arsenal5:1Everton
03.02Leicester1:1Swansea
03.02Bournemouth2:1Stoke
03.02Brighton 3:1West Ham
03.02WBA2:3Southampton
03.02Man. Utd2:0Huddersfield
03.02Burnley1:1Man. City
31.01Stoke0:0Watford
31.01Tottenham 2:0Man. Utd
31.01Man. City3:0WBA
31.01Everton2:1Leicester
31.01Chelsea0:3Bournemouth
31.01Newcastle1:1Burnley
31.01Southampton1:1Brighton
30.01Huddersfield 0:3Liverpool
30.01West Ham1:1Crystal Palace
30.01Swansea3:1Arsenal
22.01Swansea1:0Liverpool
21.01Southampton1:1Tottenham
20.01Man. City3:1Newcastle
20.01Stoke2:0Huddersfield
20.01Burnley0:1Man. Utd
20.01Arsenal4:1Crystal Palace
20.01West Ham1:1Bournemouth
20.01Everton1:1WBA
20.01Leicester2:0Watford
20.01Brighton 0:4Chelsea
15.01Man. Utd3:0Stoke
14.01Liverpool4:3Man. City
14.01Bournemouth2:1Arsenal
13.01Tottenham 4:0Everton
13.01Newcastle1:1Swansea
13.01Watford2:2Southampton
13.01WBA2:0Brighton
13.01Huddersfield 1:4West Ham
13.01Crystal Palace1:0Burnley
13.01Chelsea0:0Leicester
04.01Tottenham 1:1West Ham
03.01Arsenal2:2Chelsea
02.01Man. City3:1Watford
02.01West Ham2:1WBA
02.01Southampton1:2Crystal Palace
02.01Swansea0:2Tottenham
01.01Everton0:2Man. Utd
01.01Stoke0:1Newcastle
01.01Burnley1:2Liverpool
01.01Leicester3:0Huddersfield
01.01Brighton 2:2Bournemouth
31.12WBA1:1Arsenal
31.12Crystal Palace0:0Man. City
30.12Man. Utd0:0Southampton
30.12Huddersfield 0:0Burnley
30.12Bournemouth2:1Everton
30.12Chelsea5:0Stoke
30.12Watford1:2Swansea
30.12Liverpool2:1Leicester
30.12Newcastle0:0Brighton
28.12Crystal Palace2:3Arsenal
27.12Newcastle0:1Man. City
26.12Liverpool5:0Swansea
26.12Bournemouth3:3West Ham
26.12Watford2:1Leicester
26.12Man. Utd2:2Burnley
26.12WBA0:0Everton
26.12Huddersfield 1:1Stoke
26.12Chelsea2:0Brighton
26.12Tottenham 5:2Southampton
23.12Leicester2:2Man. Utd
23.12Burnley0:3Tottenham
23.12Brighton 1:0Watford
23.12Swansea1:1Crystal Palace
23.12Stoke3:1WBA
23.12Southampton1:1Huddersfield
23.12Man. City4:0Bournemouth
23.12West Ham2:3Newcastle
23.12Everton0:0Chelsea
22.12Arsenal3:3Liverpool
18.12Everton3:1Swansea
17.12Bournemouth0:4Liverpool
17.12WBA1:2Man. Utd
16.12Man. City4:1Tottenham
16.12Stoke0:3West Ham
16.12Brighton 0:0Burnley
16.12Arsenal1:0Newcastle
16.12Chelsea1:0Southampton
16.12Watford1:4Huddersfield
16.12Leicester0:3Crystal Palace
13.12Tottenham 2:0Brighton
13.12West Ham0:0Arsenal
13.12Man. Utd1:0Bournemouth
13.12Liverpool0:0WBA
13.12Southampton1:4Leicester
13.12Swansea0:4Man. City
13.12Newcastle0:1Everton
12.12Crystal Palace2:1Watford
12.12Huddersfield 1:3Chelsea
12.12Burnley1:0Stoke
10.12Man. Utd1:2Man. City
10.12Liverpool1:1Everton
10.12Southampton1:1Arsenal
09.12Newcastle2:3Leicester
09.12Huddersfield 2:0Brighton
09.12Tottenham 5:1Stoke
09.12Burnley1:0Watford
09.12Crystal Palace2:2Bournemouth
09.12Swansea1:0WBA
09.12West Ham1:0Chelsea
03.12Man. City2:1West Ham
03.12Bournemouth1:1Southampton
02.12Arsenal1:3Man. Utd
02.12Leicester1:0Burnley
02.12Stoke2:1Swansea
02.12WBA0:0Crystal Palace
02.12Everton2:0Huddersfield
02.12Brighton 1:5Liverpool
02.12Watford1:1Tottenham
02.12Chelsea3:1Newcastle
29.11Everton4:0West Ham
29.11Man. City2:1Southampton
29.11Stoke0:3Liverpool
29.11Chelsea1:0Swansea
29.11Arsenal5:0Huddersfield
29.11Bournemouth1:2Burnley
28.11WBA2:2Newcastle
28.11Watford2:4Man. Utd
28.11Leicester2:1Tottenham
28.11Brighton 0:0Crystal Palace
26.11Huddersfield 1:2Man. City
26.11Burnley0:1Arsenal
26.11Southampton4:1Everton
25.11Liverpool1:1Chelsea
25.11Swansea0:0Bournemouth
25.11Tottenham 1:1WBA
25.11Newcastle0:3Watford
25.11Man. Utd1:0Brighton
25.11Crystal Palace2:1Stoke
24.11West Ham1:1Leicester
20.11Brighton 2:2Stoke
19.11Watford2:0West Ham
18.11Man. Utd4:1Newcastle
18.11Bournemouth4:0Huddersfield
18.11Leicester0:2Man. City
18.11Burnley2:0Swansea
18.11Liverpool3:0Southampton
18.11WBA0:4Chelsea
18.11Crystal Palace2:2Everton
18.11Arsenal2:0Tottenham
05.11Chelsea1:0Man. Utd
05.11Everton3:2Watford
05.11Man. City3:1Arsenal
05.11Tottenham 1:0Crystal Palace
04.11West Ham1:4Liverpool
04.11Southampton0:1Burnley
04.11Newcastle0:1Bournemouth
04.11Swansea0:1Brighton
04.11Huddersfield 1:0WBA
04.11Stoke2:2Leicester
30.10Burnley1:0Newcastle
29.10Leicester2:0Everton
29.10Brighton 1:1Southampton
28.10Bournemouth0:1Chelsea
28.10Crystal Palace2:2West Ham
28.10Watford0:1Stoke
28.10Liverpool3:0Huddersfield
28.10WBA2:3Man. City
28.10Arsenal2:1Swansea
28.10Man. Utd1:0Tottenham
22.10Tottenham 4:1Liverpool
22.10Everton2:5Arsenal
21.10Southampton1:0WBA
21.10Huddersfield 2:1Man. Utd
21.10Newcastle1:0Crystal Palace
21.10Man. City3:0Burnley
21.10Stoke1:2Bournemouth
21.10Swansea1:2Leicester
21.10Chelsea4:2Watford
20.10West Ham0:3Brighton
16.10Leicester1:1WBA
15.10Southampton2:2Newcastle
15.10Brighton 1:1Everton
14.10Watford2:1Arsenal
14.10Man. City7:2Stoke
14.10Swansea2:0Huddersfield
14.10Tottenham 1:0Bournemouth
14.10Crystal Palace2:1Chelsea
14.10Burnley1:1West Ham
14.10Liverpool0:0Man. Utd
01.10Newcastle1:1Liverpool
01.10Everton0:1Burnley
01.10Arsenal2:0Brighton
30.09Chelsea0:1Man. City
30.09West Ham1:0Swansea
30.09WBA2:2Watford
30.09Stoke2:1Southampton
30.09Bournemouth0:0Leicester
30.09Man. Utd4:0Crystal Palace
30.09Huddersfield 0:4Tottenham
25.09Arsenal2:0WBA
24.09Brighton 1:0Newcastle
23.09Leicester2:3Liverpool
23.09Man. City5:0Crystal Palace
23.09Southampton0:1Man. Utd
23.09Stoke0:4Chelsea
23.09Swansea1:2Watford
23.09Burnley0:0Huddersfield
23.09Everton2:1Bournemouth
23.09West Ham2:3Tottenham
17.09Man. Utd4:0Everton
17.09Chelsea0:0Arsenal
16.09Tottenham 0:0Swansea
16.09Newcastle2:1Stoke
16.09WBA0:0West Ham
16.09Huddersfield 1:1Leicester
16.09Liverpool1:1Burnley
16.09Watford0:6Man. City
16.09Crystal Palace0:1Southampton
15.09Bournemouth2:1Brighton
11.09West Ham2:0Huddersfield
10.09Swansea0:1Newcastle
10.09Burnley1:0Crystal Palace
09.09Stoke2:2Man. Utd
09.09Southampton0:2Watford
09.09Arsenal3:0Bournemouth
09.09Brighton 3:1WBA
09.09Everton0:3Tottenham
09.09Leicester1:2Chelsea
09.09Man. City5:0Liverpool
27.08Liverpool4:0Arsenal
27.08Tottenham 1:1Burnley
27.08WBA1:1Stoke
27.08Chelsea2:0Everton
26.08Man. Utd2:0Leicester
26.08Crystal Palace0:2Swansea
26.08Huddersfield 0:0Southampton
26.08Newcastle3:0West Ham
26.08Watford0:0Brighton
26.08Bournemouth1:2Man. City
21.08Man. City1:1Everton
20.08Tottenham 1:2Chelsea
20.08Huddersfield 1:0Newcastle
19.08Stoke1:0Arsenal
19.08Liverpool1:0Crystal Palace
19.08Burnley0:1WBA
19.08Bournemouth0:2Watford
19.08Southampton3:2West Ham
19.08Leicester2:0Brighton
19.08Swansea0:4Man. Utd
13.08Man. Utd4:0West Ham
13.08Newcastle0:2Tottenham
12.08Brighton 0:2Man. City
12.08Crystal Palace0:3Huddersfield
12.08WBA1:0Bournemouth
12.08Southampton0:0Swansea
12.08Everton1:0Stoke
12.08Chelsea2:3Burnley
12.08Watford3:3Liverpool
11.08Arsenal4:3Leicester
urslit.net

Reiknaðu möguleika Íslands

Í gær, 16:14 Handhæg reiknivél er nú aðgengileg á netinu sem hjálpar knattspyrnuáhugamönnum að reikna út möguleika Íslands, eða annarra liða D-riðils, á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Meira »

Eva Björk áfram í Kaupmannahöfn

21.6. Landsliðskonan í handknattleik, Eva Björk Davíðsdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við danska úrvalsdeildarliðið Ajax Köbenhavn. Eva Björk gekk til liðs við Ajax fyrir ári síðan og lék alla leiki liðsins á keppnistímabilinu sem lauk í vor. Meira »

Hamilton óviðráðanlegur í 65. sigri

Í gær, 15:44 „Gleðilegan sunnudag,“ sagði Lewis Hamilton í talstöðinni eftir að hafa ekið fyrstur yfir endamark franska kappakstursins í Le Castellet. Var þetta 65. sigur hans á ferlinum í samtals 20 mismunandi brautum. Meira »

Par var ekki nóg fyrir Ólafíu

í gær Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Walmart-mótinu í Arkansas eftir að hún lék annan hringinn á 73 höggum í gærkvöld, tveimur yfir pari vallarins. Meira »

Leikurinn í gær - Myndir

í fyrradag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2:0 fyrir landsliði Nígeríu á heimsmeistaramótinu á Volgograd Arena í Rússlandi í gær, eins og flestum er líklega kunnugt. Eggert Jóhannesson ljósmyndari var á vellinum í gær og fangaði stemninguna. Meira »