„Mikilvægt skref í átt að titlinum“

„Mikilvægt skref í átt að titlinum“

16:43 Lionel Messi hrósaði sínu liði eftir sigurinn dramatíska gegn Real Madrid í gærkvöld en Messi skoraði sigurmarkið með lokaskoti leiksins og Barcelona hrósaði 3:2 sigri í frábærum fótboltaleik. Meira »

Zlatan floginn til Bandaríkjanna

16:06 Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann gengst undir aðgerð á hné á miðvikudaginn en Svíinn varð fyrir því óláni að slíta krossband í Evrópuleiknum gegn Anderlecht í síðustu viku. Meira »

Sigtryggur Arnar til Stólanna

16:05 Úrvalsdeildarlið Tindastóls í körfuknattleik er byrjað að safna liði fyrir næstu leiktíð en á vefnum feykir.is er greint frá því að Tindastóll hafi samið við bakvörðinn Sigtrygg Arnar Björnsson um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira »

Breytingar á íslensku liðunum

16:00 Keppnistímabilið í íslensku knattspyrnunni er komið af stað en Lengjubikar kvenna og karla hófust um miðjan febrúar. Mbl.is fylgist vel með þeim breytingum sem hafa orðið á liðunum frá síðasta tímabili og uppfærir öll félagaskipti liðanna í efstu deildum karla og kvenna. Meira »

Aron í góðum hópi

15:42 Aron Pálmarsson, leikmaður ungverska meistaraliðsins Veszprém, er í liði umferðarinnar eftir fyrri leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fóru um nýliðna helgi. Meira »

Geir fer með nýliða til Noregs

15:11 Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða alþjóðlegu móti í Noregi 8., 9. og 10. júní í aðdraganda lokaleikjanna í undankeppni Evrópumótsins. Geir Sveinsson segir að í leikjunum í mótinu í Noregi muni margir lítt reyndir leikmenn fá tækifæri vegna þess að þeir leikmenn sem leika með félagsliðum í Þýskalandi geti ekki tekið þátt í leikjunum. Meira »

Tapar Grindavík stórt í þriðja sinn í Vesturbænum?

14:58 KR-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik með sigri á Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvíginu er liðin mætast í DHL-deildinni í Vesturbænum kl. 19:15. Sigri KR í kvöld verður liðið Íslandsmeistari fjórða árið í röð. Meira »

Gylfi Þór í liði helgarinnar

14:36 Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var valinn í lið helgarinnar hjá enska blaðinu the Telegraph í dag.   Meira »

Kemst Newcastle upp í kvöld?

13:58 Newcastle United getur í kvöld komist á ný upp í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. Til þess þarf liðið að vinna Preston í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni. Meira »

Efast um að Warnock vilji selja hann

13:20 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson býst ekki við því að Neil Warnock, stjóri hans hjá B-deildarliði Cardiff á Englandi, vilji selja hann í sumar en Aron Einar er á sinni sjöttu leiktíð hjá félaginu. Þetta kemur fram í viðtali við hann á vefmiðlinum 433.is í dag. Meira »

Erlingur og Gunnar aðstoða

14:23 Óskar Bjarni Óskarsson getur ekki verið Geir Sveinssyni landsliðsþjálfara innan handar í leikjunum tveimur við Makedóníu í undankeppni EM í byrjun maí vegna anna við starf sitt sem þjálfari Vals. Valur er nú kom í undanúrslitum í Áskorendakeppni Evrópu auk þess að vera í undanúrslitum Íslandsmótsins en þriðji leikur Vals og Fram í undanúrslitum Íslandsmótsins fer fram sama dag og landsleikurinn í Skopje. Meira »

Aron kemur inn í leikina við Makedóníu

13:52 Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni Evrópumótsins í Skopje 4. maí og þremur dögum síðar hér á landi. Geir valdi nánast sama hóp leikmanna og tók þátt í heimsmeistaramótinu í Frakklandi í janúar að því undanskildu að Aron Pálmarsson kemur inn í hópinn í stað Guðmundur Hólmars Helgason sem er meiddur. Meira »

Valur og FH mætast á ný

13:05 Íslandsmeistarar FH og bikarmeistarar Vals mætast í karlaflokki í Meistarakeppni KSÍ í kvöld kl. 19:15 að Hlíðarenda í þessum árlega viðburði þar sem meistarar síðasta árs mætast en segja má að leikurinn marki upphafið að nýju keppnistímabili. Meira »

Blendnar tilfinningar í endurkomunni

12:39 Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék langþráðar mínútur þegar hann kom inná í tapi Burnley gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gær. Jóhann Berg er vitanlega ánægður með að vera kominn aftur á ferðina eftir rúmlega fjögurra mánaða fjarveru. Meira »

Það býr ekkert að baki

11:57 Franski varnarmaðurinn Mamadou Sakho, sem er á mála hjá Liverpool en á láni hjá Crystal Palace hefur svarað fyrir umdeilda hegðun sína í sigri Crystal Palace á Liverpool í gær er hann fagnaði fyrra marki Christians Benteke. Meira »

United líklegast til að landa Griezmann

11:12 Manchester United virðist vera fremst á lista yfir þau félög sem talin eru líklegast til þess að kaupa franska sóknarmanninn Antoine Griezmann frá Atlético Madrid, fari svo að hann muni axla sín skinn. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Fjölnir 22 18 1 3 697:559 37
2 ÍR 22 15 3 4 654:542 33
3 Víkingur 22 15 0 7 557:519 30
4 KR 22 14 1 7 624:562 29
5 Þróttur 22 12 4 6 598:562 28
6 HK 22 13 2 7 573:530 28
7 Valur U 22 9 3 10 565:586 21
8 Stjarnan U 22 9 3 10 591:625 21
9 Akureyri U 22 8 2 12 573:633 18
10 ÍBV U 22 4 0 18 499:587 8
11 Hamrarnir 22 4 0 18 552:644 8
12 Mílan 22 1 1 20 495:629 3
08.04KR28:21Valur U
07.04Hamrarnir22:23Þróttur
07.04ÍR31:21HK
07.04Fjölnir32:21Mílan
07.04ÍBV U0:10Víkingur
07.04Stjarnan U35:30Akureyri U
31.03HK34:22Fjölnir
31.03Akureyri U34:30KR
31.03Þróttur26:34ÍR
31.03Valur U24:23ÍBV U
31.03Víkingur30:28Hamrarnir
30.03Mílan12:26Stjarnan U
24.03Hamrarnir25:30Valur U
24.03ÍR27:21Víkingur
24.03Fjölnir31:31Þróttur
24.03Mílan20:26HK
24.03Stjarnan U34:30KR
17.03Akureyri U30:26Hamrarnir
17.03KR24:18ÍBV U
17.03Valur U24:31ÍR
17.03HK31:29Stjarnan U
17.03Víkingur30:24Fjölnir
17.03Þróttur30:18Mílan
14.03HK26:32Þróttur
10.03Hamrarnir28:41KR
10.03Stjarnan U29:28ÍBV U
10.03Mílan26:28Víkingur
10.03Fjölnir28:29Valur U
10.03ÍR35:24Akureyri U
04.03Akureyri U26:36Fjölnir
03.03KR26:33ÍR
03.03Þróttur25:24Stjarnan U
03.03Valur U24:17Mílan
03.03Víkingur29:26HK
18.02Akureyri U22:19Mílan
17.02Hamrarnir22:21Mílan
17.02Fjölnir29:25KR
17.02ÍR37:24ÍBV U
17.02Þróttur26:23Víkingur
17.02HK29:21Valur U
11.02Akureyri U31:31HK
04.02ÍBV U29:35Fjölnir
03.02Hamrarnir27:41ÍR
03.02KR28:18Mílan
03.02Víkingur25:24Stjarnan U
03.02Valur U23:23Þróttur
31.01Stjarnan U23:23ÍR
28.01Fjölnir42:21Hamrarnir
27.01Mílan27:34ÍBV U
27.01Víkingur26:25Valur U
27.01HK20:21KR
27.01Stjarnan U33:32Hamrarnir
21.01Þróttur32:26Akureyri U
21.01ÍBV U30:27Hamrarnir
20.01Hamrarnir27:26ÍBV U
14.01ÍBV U30:23Akureyri U
13.01Akureyri U26:25ÍBV U
08.01Akureyri U27:27Stjarnan U
17.12Akureyri U22:25Víkingur
16.12ÍR26:30Fjölnir
16.12ÍBV U24:29HK
14.12Valur U30:26Stjarnan U
14.12KR37:27Þróttur
11.12Mílan29:31ÍR
10.12Þróttur10:0ÍBV U
09.12Stjarnan U24:35Fjölnir
09.12Valur U22:25Akureyri U
09.12Víkingur24:29KR
06.12HK25:24ÍR
03.12HK26:22Hamrarnir
02.12Víkingur27:22ÍBV U
02.12Þróttur30:25Hamrarnir
02.12Mílan14:29Fjölnir
01.12Valur U21:28KR
25.11Hamrarnir23:25Víkingur
25.11KR28:24Akureyri U
25.11ÍR33:28Þróttur
25.11Fjölnir37:18HK
25.11Stjarnan U33:32Mílan
25.11ÍBV U27:32Valur U
18.11KR33:26Stjarnan U
18.11Víkingur26:21ÍR
18.11Þróttur30:39Fjölnir
18.11HK35:24Mílan
15.11Hamrarnir24:25Akureyri U
15.11Valur U24:29Fjölnir
13.11Mílan22:34Þróttur
12.11ÍBV U25:35KR
11.11Stjarnan U20:32HK
11.11ÍR35:21Valur U
11.11Fjölnir32:27Víkingur
29.10Valur U28:24Hamrarnir
29.10Akureyri U24:27ÍR
28.10KR31:24Hamrarnir
28.10Víkingur26:17Mílan
28.10Þróttur26:26HK
28.10ÍBV U25:28Stjarnan U
21.10HK21:28Víkingur
21.10Mílan23:31Valur U
21.10ÍR27:27KR
21.10Stjarnan U27:26Þróttur
18.10Þróttur28:25KR
18.10Valur U26:27HK
16.10Hamrarnir29:24Stjarnan U
15.10Mílan28:29Akureyri U
14.10KR25:29Fjölnir
14.10Víkingur23:22Þróttur
14.10HK33:20Akureyri U
10.10ÍBV U22:34ÍR
07.10Stjarnan U28:26Víkingur
07.10Mílan22:23KR
07.10Þróttur29:29Valur U
07.10Fjölnir29:27ÍBV U
02.10Akureyri U26:29Þróttur
30.09Hamrarnir26:33Fjölnir
30.09KR26:31HK
30.09ÍR28:19Stjarnan U
30.09Valur U27:24Víkingur
30.09ÍBV U37:33Mílan
27.09Fjölnir27:25ÍR
24.09ÍR29:26Hamrarnir
24.09Víkingur35:25Akureyri U
23.09Fjölnir33:25Akureyri U
23.09Mílan30:27Hamrarnir
23.09Stjarnan U30:30Valur U
23.09HK10:0ÍBV U
17.09Akureyri U29:23Valur U
16.09Hamrarnir17:16HK
16.09KR24:19Víkingur
16.09ÍR22:22Mílan
16.09Fjölnir36:22Stjarnan U
16.09ÍBV U23:31Þróttur

„Ég sá Ramos benda á mig“

09:15 Varnarmennirnir Gerard Pique hjá Barcelona og Sergio Ramos hjá Real Madrid hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina og einkum og sér í lagi undanfarnar vikur. Meira »

Lykilhlekk kippt út úr keðjunni

08:30 Haukakonur þurfa nú að vinna þrjá leiki í röð gegn Fram til að komast í úrslitaeinvígið á Íslandsmóti kvenna í handbolta. Fram vann annan leik liðanna á Ásvöllum í gær. Meira »

Formúlustjóri handtekinn

18.4. Eigandi og liðsstjóri Force India liðsins í formúlu-1, Vijay Mallya, hefur verið handtekinn í Englandi í tengslum við beiðni um framsals hans til Indlands. Meira »

Ágætishringur hjá Valdísi Þóru

í gær Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni, lék lokahringinn á Estrella Damm Med­iterra­ne­an-mótinu, sem er hluti af Evr­ópu­mótaröðinni og fer fram í Sit­ges á Spáni, á tveimur höggum yfir pari vallarins. Meira »