Þekki tilfinninguna og hún er viðbjóðsleg

Þekki tilfinninguna og hún er viðbjóðsleg

08:15 Línu- og varnarmaðurinn sterki Orri Freyr Gíslason, er spenntur fyrir komandi einvígi Vals og Aftureldingar í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta, sem fer af stað á morgun. Orri og liðsfélagar hans í Val, fengu aðeins eitt stig á móti Aftureldingu í deildarkeppninni í vetur. Meira »

Einhverjir leikmenn hafa brotnað

08:00 „Stemningin er virkilega góð og menn eru mjög spenntir fyrir því að byrja úrslitakeppnina. Við erum búnir að bíða eftir þessu allt tímabilið," sagði Einar Ingi Hrafnsson, línumaður Aftureldingar, í samtali við mbl.is fyrir úrslitakeppnina í handboltanum sem fer af stað á morgun. Meira »

Diego Costa neitar að æfa

Í gær, 23:06 Framherjinn Diego Costa hefur neitað að æfa með Atlético Madríd eftir að félagið sektaði hann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik gegn Barcelona á dögunum. Costa fékk átta leikja bann fyrir ógeðfeld ummæli við dómara leiksins. Meira »

Gáfum allt en staðan var erfið

Í gær, 22:43 „Við gerðum andleg mistök í þessari seríu og skotin okkar duttu ekki, sem er óvenjulegt. Þetta eru ekki nema 1-2 skot sem skilja að," sagði svekktur Collin Pryor, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við mbl.is eftir 79:83-tap fyrir ÍR í oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. Meira »

Höldum áfram að spila með hjartanu

Í gær, 22:33 „Við lögðum mikið á okkur, vorum agaðir og skildum ekkert eftir," sagði kampakátur Borche Ilievski, þjálfari ÍR, í samtali við mbl.is eftir 83:79-sigur á Stjörnunni í kvöld. Með sigrinum tryggði ÍR sér sæti í úrslitum við KR, en ÍR vann einvígið 3:2. Meira »

Stjarnan meistari eftir sigur í vítakeppni

Í gær, 22:11 Stjarnan er meistari meistaranna eftir sigur á Val á Origo-vellinum á Hlíðarenda í Meistarakeppni karla í fótbolta í kvöld. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og réðust úrslitin því í vítakeppni, þar sem Stjarnan var sterkari og vann 6:5. Meira »

ÍR í úrslit eftir sigur í oddaleik

Í gær, 21:13 ÍR leikur til úrslita við KR á Íslandsmóti karla í körfubolta eftir 83:79-sigur á Stjörnunni í oddaleik á útivelli í kvöld. ÍR vann einvígið 3:2, þrátt fyrir að liðið endaði í sjöunda sæti deildarinnar og að Stjarnan sé deildar- og bikarmeistari. Meira »

Arsenal og Chelsea í úrslitaleik?

Í gær, 21:00 Ensku liðin Arsenal og Chelsea tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Þar sem þau munu ekki mætast þar gætu þau orðið andstæðingar í úrslitaleik keppninnar í Bakú í Aserbaídsjan í lok maí. Meira »

Hannes byrjar á rauðu spjaldi og fer í bann

Í gær, 20:52 Ferill Hannesar Þórs Halldórssonar landsliðsmarkvarðar í knattspyrnu með Valsmönnum hófst ekki eins og best varð á kosið í kvöld því hann var rekinn af velli í fyrsta leik sínum. Meira »

Íslandsbikar á loft á Akureyri

Í gær, 20:11 Skautafélag Akureyrar varð í kvöld Íslandsmeistari í íshokkí kvenna 2019 með því að sigra lið Reykjavíkur örugglega í öðrum úrslitaleik liðanna sem fram fór á Akureyri, 7:0. Meira »

Naumur sigur hjá Alfreð - Alexander sterkur

Í gær, 18:50 Alfreð Gíslason og lærisveinar hans eiga enn þá möguleika á að vinna Þýskalandstitilinn í handbolta eftir nauman 30:29-útisigur á Füchse Berlín í dag. Kiel er tveimur stigum frá toppliði Flensburg, en Flensburg á leik til góða. Meira »

HK sterkara í Laugardalshöll

Í gær, 17:56 HK er komið 1:0 yfir í umspilsviðureign sinni við Þrótt um sæti í efstu deild karla í handbolta eftir 27:24-sigur á útivelli í dag. Staðan í hálfleik var 14:13, Þrótti í vil. Sigurliðið mætir Víkingi í baráttu um laust sæti í deild þeirra bestu. Meira »

Íslendingaslagur í undanúrslitum

Í gær, 16:56 Kristianstad tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum sænska handboltans eftir 25:22-útisigur á Redbergslid. Kristianstad vann einvígið 3:1 og mætir Sävehof í undanúrslitum. Meira »

Ferli Ramsey hjá Arsenal lokið?

Í gær, 20:00 Útlit er fyrir að velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey hafi leikið sinn síðasta leik með Arsenal í kvöld en leikur liðsins gegn Napoli í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar stendur nú yfir á Ítalíu. Meira »

Breiðablik er deildabikarmeistari

Í gær, 18:02 Breiðablik er deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 3:1-sigur á Val í úrslitaleik Lengjubikarsins á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag. Staðan í hálfleik var 1:0, Breiðabliki í vil. Meira »

United þarf yfirmann knattspyrnumála

Í gær, 17:32 Manchester United ætti að ráða yfirmann knattspyrnumála til að hjálpa til við þá uppbyggingu sem félagið þarf. Það gæti tekið nokkur ár," segir Danny Higgonbotham, fyrrverandi leikmaður liðsins. Meira »

Franski þjóðsöngurinn í ítalska boltanum

Í gær, 16:42 Franski þjóðsöngurinn verður spilaður fyrir hvern einasta leik í næstu umferð í ítalska körfuboltanum vegna eldsvoðans í Notre Dame kirkjunni. Meira »

Víkingar úr leik eftir tap gegn Úlfunum

Í gær, 16:10 Víkingur frá Ólafsvík er úr leik í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu eftir óvænt tap gegn fjórðu deildarliði Úlfanna í Ólafsvík í dag í 2. umferð bikarkeppninnar en leiknum lauk með 6:2-sigri Úlfanna. Meira »

Brynjar framlengir við HK

Í gær, 15:45 Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára en þetta staðfesti félagið á Facebook-síðu sinni í dag. Meira »

Afturelding og Þróttur fóru áfram

Í gær, 15:25 Afturelding og Þróttur úr Reykjavík eru komin áfram í 3. umferð Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir góða sigra í dag.  Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Þór Ak. 21 17 0 4 2039:1717 34
2 Hamar 21 15 0 6 2091:1876 30
3 Fjölnir 21 15 0 6 1945:1777 30
4 Höttur 21 13 0 8 1951:1720 26
5 Vestri 21 12 0 9 1859:1737 24
6 Selfoss 21 9 0 12 1745:1718 18
7 Snæfell 21 2 0 19 1306:1895 4
8 Sindri 21 1 0 20 1546:2042 2
15.03Þór Ak.89:81Vestri
15.03Höttur96:66Selfoss
15.03Hamar112:80Fjölnir
14.03Sindri63:69Snæfell
08.03Fjölnir98:82Höttur
08.03Selfoss109:66Sindri
08.03Vestri84:101Hamar
08.03Snæfell62:88Þór Ak.
02.03Höttur79:100Vestri
01.03Sindri68:85Fjölnir
01.03Hamar101:82Þór Ak.
01.03Höttur97:86Vestri
01.03Selfoss73:55Snæfell
22.02Snæfell63:99Hamar
22.02Þór Ak.95:89Höttur
22.02Fjölnir95:82Selfoss
18.02Selfoss95:97Vestri
18.02Höttur75:96Hamar
18.02Fjölnir89:65Snæfell
15.02Sindri81:99Þór Ak.
11.02Vestri88:67Fjölnir
10.02Hamar103:67Sindri
08.02Þór Ak.92:78Selfoss
08.02Snæfell36:122Höttur
01.02Sindri76:139Höttur
01.02Vestri105:63Snæfell
01.02Fjölnir100:98Þór Ak.
01.02Selfoss94:97Hamar
28.01Fjölnir113:98Hamar
25.01Vestri89:85Þór Ak.
25.01Snæfell89:79Sindri
24.01Selfoss77:75Höttur
18.01Sindri62:82Selfoss
18.01Hamar109:108Vestri
18.01Þór Ak.97:62Snæfell
17.01Höttur94:78Fjölnir
12.01Vestri60:87Höttur
11.01Snæfell58:72Selfoss
11.01Þór Ak.107:93Hamar
11.01Fjölnir103:61Sindri
21.12Hamar105:70Snæfell
21.12Sindri66:86Vestri
21.12Selfoss81:85Fjölnir
20.12Höttur98:111Þór Ak.
14.12Þór Ak.124:52Sindri
14.12Hamar98:99Höttur
14.12Vestri74:77Selfoss
13.12Snæfell67:84Fjölnir
07.12Fjölnir98:93Vestri
07.12Sindri98:104Hamar
06.12Selfoss93:113Þór Ak.
06.12Höttur84:67Snæfell
03.12Sindri74:100Höttur
03.12Snæfell72:91Vestri
30.11Þór Ak.87:81Fjölnir
30.11Hamar94:88Selfoss
24.11Þór Ak.91:71Vestri
23.11Sindri92:41Snæfell
23.11Hamar102:113Fjölnir
22.11Höttur80:97Selfoss
16.11Fjölnir87:91Höttur
16.11Snæfell61:96Þór Ak.
16.11Vestri92:85Hamar
15.11Selfoss86:70Sindri
10.11Selfoss96:51Snæfell
09.11Hamar116:118Þór Ak.
09.11Sindri83:117Fjölnir
28.10Vestri96:74Sindri
27.10Vestri97:70Sindri
26.10Fjölnir84:73Selfoss
26.10Snæfell60:86Hamar
26.10Þór Ak.87:88Höttur
20.10Sindri84:103Þór Ak.
19.10Höttur92:93Hamar
19.10Selfoss84:89Vestri
19.10Fjölnir111:78Snæfell
12.10Þór Ak.95:61Selfoss
12.10Vestri92:101Fjölnir
12.10Hamar109:92Sindri
12.10Snæfell70:83Höttur
05.10Höttur101:68Sindri
05.10Fjölnir76:82Þór Ak.
05.10Vestri80:47Snæfell
04.10Selfoss81:90Hamar
urslit.net

Þessi viðtöl eru oft með klisjur

Í gær, 10:00 „Það er mjög mikill spenningur. Við getum ekki beðið og það er búið að vera of löng pása út af landsleikjunum og það er mikil eftirvænting. Við verðum 100 prósent klárir," sagði Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður ÍR í samtali við mbl.is fyrir átta liða úrslit Íslandsmótsins í handbolta. Meira »

Hamilton öruggur með sigurinn

14.4. Lewis Hamilton á Mercedes var í þessu að vinna Kínakappaksturinn í Sjanghæ og annar varð liðsfélagi hans Valtteri Bottas, sem hóf keppni af ráspól en missti Hamilton fram úr sér með slakari ræsingu. Þriðji varð Sebastian Vettel á Ferrari. Meira »