Get alltaf leitað til Olgu Færseth

Get alltaf leitað til Olgu Færseth

Í gær, 22:07 „Mér líður ótrúlega vel. Við vissum að þetta yrði hörkuleikur gegn frábæru KR-liði. Við höfðum þetta í dag og þetta gæti ekki verið sætara," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, eftir 2:1-sigur á KR í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta í dag. Meira »

Góður lokahringur skilaði Axel öðru sætinu

Í gær, 21:58 Atvinnukylfingurinn Axel Bóasson hafnaði í 2-3. sæti á Åhus KGK ProAm 2019 mótinu í Svíþjóð en það er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. Var þetta hans besti árangur þar í ár. Meira »

Að uppskera ekki neitt er sárt

Í gær, 21:27 „Við lögðum mikið í þetta og að uppskera ekki neitt er mjög sárt," sagði svekktur Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari KR, í samtali við mbl.is í kvöld. KR tapaði fyrir Selfossi í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld, 2:1, í framlengdum leik. Meira »

Fjölmargir Íslendingar í þýska bikarnum

Í gær, 21:20 Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni er nýtt tímabil í þýska handboltanum hófst í dag á fyrstu umferðinni í bikarkeppninni en alls taka 64 lið þátt. Meira »

Selfosshjartað slær mjög hratt í dag

Í gær, 21:07 Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, lyfti fyrsta bikarnum í sögu félagsins í fótbolta í dag er liðið vann KR í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1:1, en Selfoss tryggði sér sigur í framlengingu. Meira »

Öll mörk dagsins úr enska boltanum

Í gær, 21:01 Það var boðið upp á fullt af mörkum og dramatík í leikjunum sjö úr ensku úrvalsdeildinni í dag en önnur umferðin hófst í hádeginu. Arsenal og Liverpool unnu fjöruga leiki sína en Englandsmeistarar Manchester City máttu þola afar svekkjandi jafntefli í umdeildum leik. Meira »

Löngu búin að ákveða að skjóta

Í gær, 20:52 „Þetta er ólýsanlegt. Það var frábært að skora á þessu augnabliki," sagði Þóra Jónsdóttir í samtali við mbl.is. Þóra var hetja Selfoss, í 2:1-sigri á KR í bikarúrslitum í fótbolta í kvöld. Hún skoraði sigurmark liðsins í framlengingu eftir að hún kom inn á sem varamaður. Meira »

Mörkin og dramatíkin í stórleiknum (myndskeið)

Í gær, 19:57 Manchester City og Totten­ham gerðu há­drama­tískt 2:2-jafn­tefli á Eti­had vell­in­um í ann­arri um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag. Meist­ar­arn­ir virt­ust vera að hirða stig­in þrjú með marki í upp­bót­ar­tíma en markið var dæmt af þökk sé VAR. Meira »

Kristján Viggó Norðurlandameistari

Í gær, 19:40 Fyrri dagur á Norðurlandamóti 19 ára og yngri fór fram í dag. Ísland og Danmörk skipa sameiginlegt lið gegn Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Meira »

Selfoss bikarmeistari í fyrsta skipti

Í gær, 19:33 Selfoss er bikarmeistari kvenna í fótbolta í fyrsta skipti í sögunni eftir 2:1-sigur á KR í framlengdum úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í dag. Meira »

„Þeir verða að laga þetta“

Í gær, 19:05 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir VAR-dómgæsluna þurfa á lagfæringu að halda eftir að mark, sem hefði verið sigurmark, var dæmt af meisturum í 2:2-jafntefli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira »

Dramatískt jafntefli á Etihad

Í gær, 18:34 Manchester City og Tottenham gerðu hádramatískt 2:2-jafntefli á Etihad vellinum í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Meistararnir virtust vera að hirða stigin þrjú með marki í uppbótartíma en markið var dæmt af þökk sé VAR. Meira »

Dýrmætur stórsigur Íslands

Í gær, 17:46 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik er á góðri leið með að vinna sinn riðil í forkeppninni fyrir EM 2021 eftir stórsigur á Portúgal 96:68 í Laugardalshöllinni í dag. Liðið sem vinnur riðilinn fer í undankeppni sem hefst í vetur. Meira »

„Ég spila fyrir Liverpool í dag“

Í gær, 16:23 „Mér þykir leitt að þetta séu mínir gömlu félagar en ég er í Liverpool treyju og þarf að skora mörk. Southampton er frábært félag en ég spila fyrir Liverpool í dag,“ sagði sóknarmaðurinn Sadio Mané eftir að hafa skorað í naumum 2:1-sigri á Southampton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira »

„Ótrúlega góð frammistaða hjá mörgum“

Í gær, 19:25 Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í körfuknattleik, segir að ekki sé heppilegt fyrir íslenskt landslið að fara í landsleik með það á bak við eyrað að mega tapa. Ísland er komið með annan fótinn áfram úr forkeppni EM 2021 en stórt tap í síðasta leiknum í Sviss er það eina sem getur komið í veg fyrir það. Meira »

Magni úr fallsæti

Í gær, 18:38 Magni lyfti sér upp úr fallsæti í Inkasso-deild karla í knattspyrnu, 1. deild, með 3:1-heimasigri á Aftureldingu í Grenivík í dag. Meira »

„Framar okkar björtustu vonum“

Í gær, 18:16 Pavel Ermolinskij fann sig einstaklega vel á parketinu í Laugardalshöllinni í dag þegar Ísland vann stórsigur á Portúgal 96:68 í forkeppni EM í körfuknattleik sem fram fer 2021. Meira »
Southampton Southampton 1 : 2 Liverpool Liverpool lýsing
Ísland Ísland 96 : 68 Portúgal Portúgal lýsing
Man.City Man.City 2 : 2 Tottenham Tottenham lýsing
KR KR 1 : 2 Selfoss Selfoss lýsing

Bale lagði upp í fyrsta leik Real

Í gær, 17:38 Real Madríd fór vel af stað og vann 3:1-útisigur á Celta Vigo í fyrstu umferð spænsku efstu deildarinnar í knattspyrnu í dag. Meira »

Liverpool slapp með skrekkinn - Gylfi vann

Í gær, 16:00 Liverpool er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2:1-útisigur á Southampton í dag. Liverpool komst í 2:0, en Southampton var hársbreidd frá því að jafna í seinni hálfleik. Meira »

Íslendingaliðið að stinga af

Í gær, 15:47 Íslensku leik­menn Aalesund sem leik­ur í norsku B-deild­inni í knatt­spyrnu voru allt í öllu í 3:2-útisigri liðsins á Sogndal í dag en fjór­ir Íslend­ing­ar leika með liðinu. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 KR 16 11 3 2 35:20 36
2 Breiðablik 16 9 2 5 31:19 29
3 FH 16 7 4 5 22:23 25
4 HK 16 7 3 6 23:18 24
5 Stjarnan 16 6 6 4 26:24 24
6 Valur 16 7 2 7 28:24 23
7 ÍA 16 6 4 6 21:19 22
8 Fylkir 16 6 4 6 25:27 22
9 Víkingur R. 16 4 7 5 25:26 19
10 KA 16 6 1 9 23:28 19
11 Grindavík 16 3 8 5 13:18 17
12 ÍBV 16 1 2 13 12:38 5
12.08Fylkir2:1Grindavík
11.08Valur2:3FH
11.08KA4:2Stjarnan
11.08Víkingur R.3:1ÍBV
11.08HK4:1KR
11.08ÍA1:2Breiðablik
07.08Valur1:0Fylkir
07.08Stjarnan2:1Víkingur R.
07.08Breiðablik4:0KA
06.08KR5:2Grindavík
06.08FH1:0ÍA
03.08ÍBV0:1HK
29.07Víkingur R.3:2Breiðablik
29.07HK1:1Stjarnan
28.07ÍA1:2Valur
28.07Fylkir1:4KR
28.07KA1:0FH
28.07Grindavík2:1ÍBV
22.07Breiðablik0:0Grindavík
22.07HK2:0FH
21.07KR2:2Stjarnan
21.07Víkingur R.2:2Valur
21.07KA1:1ÍA
21.07Fylkir3:0ÍBV
15.07Grindavík1:1ÍA
15.07Víkingur R.1:1Fylkir
14.07HK2:1KA
13.07ÍBV1:2FH
08.07FH1:0Víkingur R.
07.07Breiðablik1:2HK
06.07ÍBV1:2KR
06.07ÍA2:0Fylkir
05.07Stjarnan0:0Grindavík
04.07Valur3:1KA
01.07Grindavík0:0FH
01.07Víkingur R.0:0ÍA
01.07KR2:0Breiðablik
30.06HK1:2Valur
30.06Fylkir3:2KA
30.06ÍBV0:2Stjarnan
23.06FH1:2KR
23.06KA3:4Víkingur R.
23.06Stjarnan5:1Fylkir
23.06Valur1:0Grindavík
22.06ÍA0:2HK
22.06Breiðablik3:1ÍBV
19.06KR3:2Valur
18.06Stjarnan1:3Breiðablik
15.06KA2:1Grindavík
15.06Valur5:1ÍBV
15.06ÍA1:3KR
14.06Víkingur R.2:1HK
14.06Fylkir4:3Breiðablik
14.06FH2:2Stjarnan
02.06HK1:2Fylkir
02.06Stjarnan2:1Valur
02.06Breiðablik4:1FH
02.06KR1:0KA
02.06ÍBV3:2ÍA
01.06Grindavík0:0Víkingur R.
26.05Fylkir2:2FH
26.05Valur0:1Breiðablik
26.05ÍA2:0Stjarnan
25.05Víkingur R.0:1KR
25.05KA2:0ÍBV
25.05HK0:0Grindavík
20.05KR3:2HK
20.05Grindavík1:0Fylkir
20.05FH3:2Valur
19.05Breiðablik0:1ÍA
19.05Stjarnan0:2KA
19.05ÍBV1:1Víkingur R.
16.05Fylkir0:1Valur
16.05Grindavík2:1KR
16.05HK2:0ÍBV
15.05KA0:1Breiðablik
15.05Víkingur R.3:4Stjarnan
15.05ÍA2:0FH
12.05KR1:1Fylkir
11.05Valur1:2ÍA
11.05ÍBV2:2Grindavík
10.05Breiðablik3:1Víkingur R.
10.05Stjarnan1:0HK
10.05FH3:2KA
06.05Víkingur R.1:1FH
05.05Fylkir2:2ÍA
05.05Grindavík1:1Stjarnan
05.05KR3:0ÍBV
05.05KA1:0Valur
04.05HK2:2Breiðablik
27.04Stjarnan1:1KR
27.04ÍA3:1KA
27.04FH2:0HK
27.04ÍBV0:3Fylkir
27.04Grindavík0:2Breiðablik
26.04Valur3:3Víkingur R.
18.08 16:00ÍBV:KA
18.08 17:00Grindavík:HK
18.08 18:00FH:Fylkir
18.08 19:15Stjarnan:ÍA
19.08 18:00KR:Víkingur R.
19.08 19:15Breiðablik:Valur
24.08 16:00ÍA:ÍBV
25.08 16:00KA:KR
25.08 18:15FH:Breiðablik
25.08 19:15Víkingur R.:Grindavík
26.08 19:15Valur:Stjarnan
26.08 19:15Fylkir:HK
31.08 16:00Grindavík:KA
31.08 19:15Stjarnan:FH
01.09 16:00HK:Víkingur R.
01.09 16:00ÍBV:Valur
01.09 17:00KR:ÍA
01.09 19:15Breiðablik:Fylkir
15.09 16:00KA:HK
15.09 16:00ÍA:Grindavík
15.09 16:00FH:ÍBV
16.09 19:15Breiðablik:Stjarnan
16.09 19:15Fylkir:Víkingur R.
16.09 19:15Valur:KR
22.09 14:00ÍBV:Breiðablik
22.09 14:00Grindavík:Valur
22.09 14:00Víkingur R.:KA
22.09 14:00HK:ÍA
22.09 14:00KR:FH
22.09 14:00Fylkir:Stjarnan
28.09 14:00Breiðablik:KR
28.09 14:00ÍA:Víkingur R.
28.09 14:00FH:Grindavík
28.09 14:00Valur:HK
28.09 14:00KA:Fylkir
28.09 14:00Stjarnan:ÍBV
urslit.net

Coutinho á leið til Þýskalands

Í gær, 12:43 Brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho hefur samþykkt að ganga í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Er um lánssamning sem gildir í eitt tímabil að ræða, en Bayern getur keypt leikmanninn eftir leiktíðina. Meira »

Stórleikur Dags dugði ekki gegn Frökkum

Í gær, 11:49 Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri leikur um sjöunda sæti á HM í Norður-Makedóníu eftir 24:30-tap fyrir Frökkum í dag. Meira »

Gasli settur af hjá Red Bull

12.8. Red Bull tilkynnti í morgun að Alexander Albon myndi taka við starfi Pierre Gasly hjá liðinu frá og með belgíska kappakstrinum í lok mánaðarins. Meira »

Ein hola skemmdi fyrir Guðrúnu

14.8. Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék í dag á 75 höggum, fjórum höggum yfir pari, á fyrsta hring á Bossey Ladies Championship-mótinu á LET Access-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Evrópu. Meira »

16 íslensk á Norðurlandamótinu um helgina

15.8. Um helgina fer fram Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri. Mótið er haldið í Kristiansand í Noregi og Ísland teflir fram sextán keppendum í sameiginlegum liðum Íslands og Danmerkur. Meira »