Tuchel rekinn frá Dortmund

Tuchel rekinn frá Dortmund

11:04 Stórféttir voru að berast úr þýsku knattspyrnunni en Thomas Tuchel hefur hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Borussia Dortmund. Meira »

Ólafía tók stórt stökk upp heimslistann

10:54 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 56. sæti á Volvik mótinu um síðustu helgi á LPGA mótaröðinni í golfi. Ólafía lék alls á þremur höggum undir pari, en þetta var áttunda mótið sem hún tók þátt í á sterkustu mótaröð heims. Meira »

Skiluðu sér um miðja nótt

10:52 Íslenska íþróttafólkið er nú allt komið til San Marínó. Keppni á Smáþjóðaleikunum hófst í morgun en mörg þeirra sem lentu í maraþonferðalagi vegna vandræða hjá British Airways þurfa að keppa strax í dag. Meira »

Agüero fer hvergi

10:27 Argentínski sóknarmaðurinn Sergio Agüero verður áfram í herbúðum Manchester City að sögn Khaldoon Al Mubarak stjórnarformanns Manchester-liðsins. Meira »

Tap hjá Önnu og Heru í fyrstu umferð

10:20 Anna Soffía Gronholm og Hera Björk Brynjarsdóttir töpuðu báðar í fyrstu umferð í tennis í San Marínó.  Meira »

Samira glímir við alvarleg veikindi

10:06 Knattspyrnukonan Samria Suleman frá Gana sem leikið hefur með liði Víkings Ólafsvíkur undanfarin ár mun ekki spila meira með liðinu vegna veikinda. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingi Ólafsvík. Meira »

Óskar Örn með sitt 60. mark

09:45 Óskar Örn Hauksson úr KR skoraði 60. mark sitt í efstu deild hér á landi í fyrrakvöld þegar hann jafnaði gegn FH, 1:1, í leik liðanna í Vesturbænum. Hann er 28. leikmaðurinn í sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu sem skorar sextíu mörk í deildinni. Meira »

Kristján Orri er á leið í Breiðholtið

09:17 Örvhenti hornamaðurinn Kristján Orri Jóhannsson, sem leikið hefur með Akureyri handboltafélagi síðustu fjögur keppnistímabil, hefur ákveðið að ganga til liðs við ÍR. Meira »

United frekar en Barcelona

08:35 Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera, leikmaður ársins hjá Manchester United, hefur verið orðaður við spænska liðið Barcelona á undanförnum vikum. Meira »

„Fagnað fram eftir vikunni“

07:42 „Þetta var afar kærkomið, hreinlega frábært,“ sagði Arnór Atlason, fyrirliði danska meistaraliðsins í handknattleik, Aalborg Håndbold, í gærmorgun, en liðið varð danskur meistari á sunnudaginn eftir sannfærandi sigur, 32:25, á Skjern í síðari úrslitaleik liðanna á heimavelli Skjern. Meira »

Haraldur ofar en Tiger á heimslistanum

08:50 Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús, sem hefur átt góðu gengi að fagna í Nordic Golf-mótaröðinni í golfi, tekur risastökk á nýjum heimslista karla í golfi. Meira »

Spalletti farinn frá Roma

08:07 Ítalska knattspyrnuliðið Roma hefur sagt skilið við þjálfarann Luciano Spalletti en félagið greindi frá þessu á vef sínum í dag. Meira »

Skrykkjótt ferðalag

07:14 Smáþjóðaleikarnir voru settir með formlegum hætti í San Marínó í gærkvöld og hefst keppni í dag í tíu greinum. Heimamenn sýna leikunum töluverðan áhuga og var uppselt á setningarhátíðina í forsölu. Meira »

Hinir mega bara kvarta

06:58 Jósef Kristinn Jósefsson, vinstri bakvörður Stjörnunnar, vann það fágæta afrek í sigrinum á Fjölni í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu að leggja upp öll þrjú mörk liðsins í 3:1 útisigrinum á Fjölni. Meira »

Woods: Var ekki undir áhrifum áfengis

06:17 Kylfingurinn Tiger Woods neitar því að hafa verið undir áhrifum áfengis þegar hann var handtekinn í Flórída aðfaranótt mánudags. Meira »

Smáþjóðaleikarnir settir í kvöld

Í gær, 23:54 Sautjándu Smáþjóðaleikarnir voru settir í San Marínó í kvöld en þangað er Ísland mætt með stóran hóp íþróttafólks í fjölmörgum greinum. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 HK/Víkingur 3 3 0 0 9:1 9
2 Hamrarnir 3 2 1 0 3:1 7
3 ÍA 3 2 0 1 9:3 6
4 Þróttur R. 3 2 0 1 3:3 6
5 Keflavík 3 2 0 1 3:3 6
6 Selfoss 3 1 0 2 6:4 3
7 Sindri 3 1 0 2 3:4 3
8 ÍR 3 1 0 2 4:8 3
9 Víkingur Ó. 3 0 1 2 0:5 1
10 Tindastóll 3 0 0 3 0:8 0
28.05Þróttur R.1:0Víkingur Ó.
27.05ÍA1:2HK/Víkingur
27.05Keflavík1:3ÍR
26.05Hamrarnir1:0Tindastóll
26.05Selfoss1:2Sindri
20.05Sindri1:2Hamrarnir
19.05Víkingur Ó.0:4Selfoss
19.05ÍR1:2ÍA
19.05Tindastóll0:1Keflavík
17.05HK/Víkingur2:0Þróttur R.
14.05Keflavík1:0Sindri
13.05Hamrarnir0:0Víkingur Ó.
13.05ÍR0:5HK/Víkingur
13.05Selfoss1:2Þróttur R.
12.05ÍA6:0Tindastóll
01.06 19:15ÍA:Keflavík
05.06 15:00Tindastóll:Selfoss
05.06 16:00Sindri:Þróttur R.
05.06 16:00ÍR:Hamrarnir
06.06 19:15HK/Víkingur:Víkingur Ó.
09.06 19:15Þróttur R.:Tindastóll
10.06 14:00Keflavík:HK/Víkingur
10.06 14:00Hamrarnir:ÍA
10.06 15:00Víkingur Ó.:Sindri
11.06 15:00Selfoss:ÍR
15.06 18:00Keflavík:Hamrarnir
15.06 19:15ÍA:Selfoss
15.06 19:15ÍR:Þróttur R.
16.06 19:15HK/Víkingur:Sindri
16.06 19:15Tindastóll:Víkingur Ó.
22.06 18:00Sindri:Tindastóll
22.06 19:15Þróttur R.:ÍA
22.06 19:15Selfoss:Keflavík
23.06 19:15Víkingur Ó.:ÍR
24.06 14:00Hamrarnir:HK/Víkingur
28.06 19:15Keflavík:Þróttur R.
29.06 19:15ÍA:Víkingur Ó.
30.06 19:15HK/Víkingur:Tindastóll
01.07 14:00Hamrarnir:Selfoss
02.07 14:00ÍR:Sindri
04.07 19:15Þróttur R.:HK/Víkingur
05.07 19:15Víkingur Ó.:Keflavík
07.07 18:00Sindri:ÍA
07.07 19:15Tindastóll:ÍR
10.07 19:15Keflavík:Tindastóll
10.07 19:15Þróttur R.:Selfoss
12.07 19:15HK/Víkingur:ÍR
14.07 19:15Tindastóll:ÍA
14.07 20:00Þróttur R.:Hamrarnir
15.07 14:00Sindri:Keflavík
16.07 14:00Víkingur Ó.:Hamrarnir
16.07 19:15Selfoss:HK/Víkingur
20.07 19:15ÍA:ÍR
21.07 19:15Selfoss:Víkingur Ó.
22.07 14:00Hamrarnir:Sindri
28.07 19:15Víkingur Ó.:HK/Víkingur
28.07 19:15Keflavík:ÍA
29.07 14:00Selfoss:Tindastóll
29.07 14:00Hamrarnir:ÍR
30.07 17:00Þróttur R.:Sindri
01.08 19:15HK/Víkingur:ÍA
02.08 16:30Sindri:Selfoss
02.08 19:15Víkingur Ó.:Þróttur R.
02.08 19:15ÍR:Keflavík
03.08 18:00Tindastóll:Hamrarnir
10.08 19:15HK/Víkingur:Keflavík
11.08 19:15Tindastóll:Þróttur R.
12.08 13:00Sindri:Víkingur Ó.
12.08 13:00ÍA:Hamrarnir
14.08 19:15ÍR:Selfoss
18.08 18:00Selfoss:ÍA
19.08 14:00Þróttur R.:ÍR
19.08 14:00Víkingur Ó.:Tindastóll
19.08 14:00Hamrarnir:Keflavík
19.08 14:00Sindri:HK/Víkingur
23.08 18:00Keflavík:Selfoss
25.08 18:00ÍA:Þróttur R.
25.08 18:00ÍR:Víkingur Ó.
25.08 20:00HK/Víkingur:Hamrarnir
26.08 14:00Tindastóll:Sindri
27.08 14:00Selfoss:Hamrarnir
01.09 19:15Þróttur R.:Keflavík
02.09 14:00Víkingur Ó.:ÍA
02.09 14:00Sindri:ÍR
03.09 14:00Tindastóll:HK/Víkingur
09.09 14:00Keflavík:Víkingur Ó.
09.09 14:00HK/Víkingur:Selfoss
09.09 14:00ÍA:Sindri
09.09 14:00ÍR:Tindastóll
09.09 14:00Hamrarnir:Þróttur R.
urslit.net

„Rútuferðin heim verður alveg geggjuð“

Í gær, 22:20 „Stelpurnar komu frábærlega til baka eins og þeirra er von og vísa,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Þórs/KA við mbl.is eftir sjöunda sigur liðsins í röð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Sex nýliðar en enginn Gísli í hópi Geirs

Í gær, 17:25 Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur valið 18 leikmenn til þátttöku í Gjensidige-bikarnum, fjögurra þjóða móti í Noregi dagana 8.-11. júní. Sex nýliðar eru í hópnum. Meira »

Firnasterkir í furstadæminu

í fyrradag Ferrariliðið drottnaði í kappakstrinum sem var að ljúka í Mónakó. Kimi Räikkönen leiddi af ráspól en tapaði sætinu til Sebastians Vettel um miðbik kappakstursins að því er virtist vegna undarlegrar herfræði liðsstjóranna. Meira »

Tiger Woods handtekinn

Í gær, 15:45 Golfstjarnan Tiger Woods var handtekinn í nótt fyrir að keyra undir áhrifum. En golfarinn hefur mátt muna sinn fífil fegurri á gólfvellinum og hefur áður átt erfitt í einkalífinu. Meira »

Í 2. sæti á móti í Blackpool

Í gær, 21:20 Pétur Gunnarsson og Polina Oddr lentu í 2. sæti á The British Open í U21 í latín-dönsum sem haldið var í Blackpool og lauk í nótt en alls voru 230 pör skráð í keppnina og er þetta besti árangur Íslendinga í þeirra aldurshópi í keppninni hingað til. Meira »