Lewandowski einn markahæstur

Lewandowski einn markahæstur

Í gær, 23:16 Pólski framherjinn Robert Lewandowski í liði Bayern München er orðinn einn markahæstur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Þróttur í átta liða úrslitin

Í gær, 23:05 Þróttur Reykjavík tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni karla í handknattleik.  Meira »

Þetta snýst ekki um Liverpool

Í gær, 22:50 José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United var ekki mjög sáttur þegar hann var spurður út í leikinn á móti Liverpool á sunnudaginn eftir tap sinna manna gegn Valencia í lokaumferð Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Meira »

Liðin sem komust í 16-liða úrslitin

Í gær, 22:27 Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu lauk í kvöld og á mánudaginn verður dregið í 16-liða úrslitum keppninnar.  Meira »

United og Juventus töpuðu

Í gær, 22:05 Franska liðið Lyon varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en riðlakeppninni lauk í kvöld. Meira »

Ísland getur mætt Þóri í HM-umspili

Í gær, 21:47 Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld er ljóst hvaða níu liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í vor í leikjum um farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Japan undir lok næsta árs. Meðal þeirra eru eru Norðurlandaþjóðirnar þrjár, Danmörk, Svíþjóð og Noregur en Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson er landsliðsþjálfari Noregs. Meira »

Noregur einu marki frá undanúrslitunum

Í gær, 21:30 Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska landsliðinu í handknattleik ná ekki að verja Evrópumeistaratitilinn. Það var ljóst eftir sigur Hollendinga gegn Þjóðverjum í lokaumferð í milliriðli tvö á Evrópumótinu í Frakklandi í kvöld. Meira »

KR jafnaði toppliðin

Í gær, 21:18 KR komst upp að hlið Keflavíkur og Snæfells á topp Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld.  Meira »

Arnór fetaði í fótspor Aubemyang

Í gær, 21:07 Arnór Sigurðsson varð fyrsti leikmaðurinn til að skora og gefa stoðsendingu gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Meistaradeildinni síðan Pierre-Emerick Aubemyang gerði það í leik með Borussia Dortmund í desember 2016. Meira »

Barcelona er óstöðvandi

Í gær, 20:55 Barcelona hélt sigurgöngu sinni áfram í spænsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en liðið burstaði Huesca 39:23.  Meira »

Stærsta tap Real Madrid á heimavelli í Evrópukeppni

Í gær, 20:37 Real Madrid beið sinn versta ósigur á heimavelli í Evrópukeppni frá upphafi þegar liðið tapaði fyrir Íslendingaliðinu CSKA Moskva 3:0 í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Meira »

Með mark og stoðsendingu gegn Evrópumeisturunum

Í gær, 19:47 Stjarna Skagamannsins unga Arnórs Sigurðssonar skein skært á Santiago Bernabeu-vellinum í Madrid í kvöld þegar rússneska liðið CSKA Moskva skellti Evrópumeisturum Real Madrid 3:0 í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira »

Mourinho gerir átta breytingar

Í gær, 18:57 José Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United gerir átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Valencia í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Arnór og Hörður fengu góða dóma

Í gær, 20:50 Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon fengu góða dóma fyrir frammistöðu sína í frábærum 3:0 sigri CSKA Moskva gegn Evrópumeisturum Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Meira »

Foreldrar Arnórs: Galið að vera á vellinum

Í gær, 20:15 Foreldrar Arnórs Sigurðssonar, þau Sigurður Sigursteinsson og Margrét Ákadóttir, ásamt tveimur systkinum Arnórs, kærustu hans og afa og ömmu og frændfólki voru á Santigo Bernabeu vellinum í Madrid í kvöld þar sem Arnór skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3:0 sigri CSKA Moskva gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira »

Grétu þegar Neagu var borin af velli

Í gær, 19:23 Óttast er að rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu hafi slitið krossband í hægra hné en hún var borin af velli þegar um 10 mínútur voru til leiksloka í viðureign Rúmena og Ungverja á Evrópumótinu í handknattleik í Frakklandi í kvöld. Meira »

Ungverjaland gerði Noregi greiða

Í gær, 18:42 Ungverjar veittu Norðmönnum hjálparhönd þegar þeir lögðu Rúmena 31:29 í milliriðli tvö á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Frakklandi í kvöld. Meira »

Mikið áfall fyrir Huddersfield

Í gær, 17:41 Enska úrvalsdeildarliðið Huddersfield hefur orðið fyrir miklu áfalli en nú er ljóst að ástralski miðjumaðurinn Aaron Mooy verður frá keppni vegna meiðsla í hné fram í miðjan febrúar. Meira »

Jón Daði kominn aftur af stað

Í gær, 17:22 Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er mættur til æfinga hjá enska B-deildarliðinu Reading á nýjan leik en Selfyssingurinn hefur verið frá æfingum og keppni síðustu vikurnar vegna meiðsla. Meira »

Matip viðbeinsbrotinn

Í gær, 17:07 Joel Matip miðvörður Liverpool verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Napoli í Meistaradeildinni á Anfield í gærkvöld. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Þór Ak. 9 8 0 1 872:731 16
2 Fjölnir 9 6 0 3 868:781 12
3 Höttur 8 6 0 2 719:643 12
4 Vestri 9 6 0 3 801:722 12
5 Hamar 9 6 0 3 879:834 12
6 Selfoss 9 3 0 6 759:766 6
7 Sindri 10 1 0 9 805:954 2
8 Snæfell 9 0 0 9 547:819 0
07.12Sindri98:104Hamar
07.12Fjölnir98:93Vestri
06.12Selfoss93:113Þór Ak.
06.12Höttur84:67Snæfell
03.12Sindri74:100Höttur
03.12Snæfell72:91Vestri
30.11Hamar94:88Selfoss
30.11Þór Ak.87:81Fjölnir
24.11Þór Ak.91:71Vestri
23.11Sindri92:41Snæfell
23.11Hamar102:113Fjölnir
22.11Höttur80:97Selfoss
16.11Snæfell61:96Þór Ak.
16.11Vestri92:85Hamar
16.11Fjölnir87:91Höttur
15.11Selfoss86:70Sindri
10.11Selfoss96:51Snæfell
09.11Hamar116:118Þór Ak.
09.11Sindri83:117Fjölnir
28.10Vestri96:74Sindri
27.10Vestri97:70Sindri
26.10Fjölnir84:73Selfoss
26.10Snæfell60:86Hamar
26.10Þór Ak.87:88Höttur
20.10Sindri84:103Þór Ak.
19.10Fjölnir111:78Snæfell
19.10Selfoss84:89Vestri
19.10Höttur92:93Hamar
12.10Snæfell70:83Höttur
12.10Þór Ak.95:61Selfoss
12.10Hamar109:92Sindri
12.10Vestri92:101Fjölnir
05.10Fjölnir76:82Þór Ak.
05.10Höttur101:68Sindri
05.10Vestri80:47Snæfell
04.10Selfoss81:90Hamar
14.12 19:15Hamar:Höttur
14.12 19:15Þór Ak.:Sindri
14.12 19:15Vestri:Selfoss
14.12 19:15Snæfell:Fjölnir
20.12 19:15Höttur:Þór Ak.
21.12 19:15Hamar:Snæfell
21.12 19:15Sindri:Vestri
21.12 19:15Selfoss:Fjölnir
11.01 18:00Fjölnir:Sindri
11.01 19:15Snæfell:Selfoss
11.01 19:15Vestri:Höttur
11.01 19:15Þór Ak.:Hamar
17.01 19:15Höttur:Fjölnir
18.01 19:15Þór Ak.:Snæfell
18.01 19:15Hamar:Vestri
18.01 19:15Sindri:Selfoss
24.01 19:15Selfoss:Höttur
25.01 19:15Snæfell:Sindri
25.01 19:15Vestri:Þór Ak.
28.01 18:00Fjölnir:Hamar
01.02 19:15Vestri:Snæfell
01.02 19:15Fjölnir:Þór Ak.
01.02 19:15Selfoss:Hamar
01.02 19:15Sindri:Höttur
08.02 19:15Vestri:Fjölnir
08.02 19:15Þór Ak.:Selfoss
08.02 19:15Hamar:Sindri
08.02 19:15Snæfell:Höttur
18.02 19:15Fjölnir:Snæfell
18.02 19:15Selfoss:Vestri
18.02 19:15Sindri:Þór Ak.
18.02 19:15Höttur:Hamar
22.02 18:00Fjölnir:Selfoss
22.02 19:15Snæfell:Hamar
22.02 19:15Þór Ak.:Höttur
01.03 19:15Selfoss:Snæfell
01.03 19:15Sindri:Fjölnir
01.03 19:15Höttur:Vestri
01.03 19:15Hamar:Þór Ak.
02.03 15:00Höttur:Vestri
08.03 19:15Snæfell:Þór Ak.
08.03 19:15Vestri:Hamar
08.03 19:15Selfoss:Sindri
08.03 20:00Fjölnir:Höttur
15.03 19:15Sindri:Snæfell
15.03 19:15Höttur:Selfoss
15.03 19:15Hamar:Fjölnir
15.03 19:15Þór Ak.:Vestri
urslit.net

Hörður og Arnór byrja gegn Evrópumeisturunum

Í gær, 16:46 Landsliðsmennirnir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru báðir í byrjunarliði CSKA Moskva sem mætir Evrópumeisturum Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Santigo Bernabu vellinum í Madrid en flautað verður til leiks klukkan 18. Meira »

Stelpurnar hans Þóris halda í vonina

Í gær, 16:15 Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, heldur enn í vonina um að komast í undanúrslit á Evrópumótinu í Frakklandi. Meira »

Sviptingar í sandinum

25.11. Óhætt er að segja að lokakappakstur ársins í Yasmarina-brautinni í Abu Dhabi hafi verið sviptingasamur. Þó ekki beint um toppsætið en Lewis Hamilton var öruggur sigurvegari 11 mótsins í ár. Annar varð Sebastian Vettel á Ferrari og þriðji Max Verstappen á Red Bull. Meira »

Nýr völlur bætist í flóruna

Í gær, 09:52 Fyrirhugað er að byggja nýjan golfvöll á Rifi á Snæfellsnesi sem mun leysa af Fróðárvöll hjá Golfklúbbnum Jökli í Ólafsvík.   Meira »

Búið að velja landsliðshópinn í blaki

Í gær, 15:47 Christophe Achten þjálfari karlalandsliðsins í blaki hefur valið 15 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir tvo leiki í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í janúar. Meira »