Messi íhugar að kalla þetta gott

Messi íhugar að kalla þetta gott

23:00 Lionel Messi, sóknarmaður spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, íhugar nú að leggja landsliðsskóna á hilluna en það er TNT Sport sem greinir frá þessu. Messi átti ekki gott heimsmeistaramót með Argentínu en liðið féll úr leik í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi eftir 4:3-tap gegn Frakklandi í Kazan. Meira »

Voru ekki tilbúnir í verkefnið

22:40 „Við vorum ekki tilbúnir í þetta verkefni. Mér fannst við eiga geta gert betur og ég hef oft átt betri leiki,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram og markahæsti leikmaður deildarinnar í samtali við mbl.is eftir 2:0-tap liðsins gegn ÍA í kvöld í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu. Meira »

Ómetanlegt að spila með Jeppe

22:20 „Það er mjög gaman að spila með Jeppe Hansen í framlínunni. Ómetanlegt fyrir mig að spila með svona reynslumiklum leikmanni. Jeppe er duglegur og er í því hlutverki sem ég var kannski í áður. Að fá boltann í fætur og byggja upp spilið. Núna er ég í aðeins frjálsara hlutverki og þetta hentar mér vel.“ Meira »

U16 í átta liða úrslit á EM

22:00 Íslenska drengjalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, vann í kvöld 88:78-sigur á Kýpur í framlengdum leik í B-deild Evrópumótsins sem fram fer í Sarajevó í Bosníu. Kýpverjar náðu að knýja fram framlengingu með þriggja stiga körfu þegar um fimm sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. Meira »

Ramos lætur Klopp heyra það duglega

21:40 Sergio Ramos, fyrirliði spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid, er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, meiddist á öxl eftir samskipti sín við leikmanninn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor í Kiev. Meira »

Villa og Reading áfram í deildabikarnum

21:20 Yeovil Town tók á móti Aston Villa í 1. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu í kvöld á Huish Park en leiknum lauk með 1:0-sigri Aston Villa. Meira »

Fyrsti sigur Sindra í sumar

21:00 Sindri tók á móti Aftureldingu/Fram í frestuðum leik í 8. umferð Inkasso-deildar kvenna í knattspyrnu á Hornafirði í kvöld en leiknum lauk með 2:1-sigri heimakvenna. Valdís Ósk Sigurðardóttir brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina á 26. mínútu og það var Monique Goncalves sem kom heimakonum yfir á 59. mínútu. Meira »

Malmö úr leik í Meistaradeildinni

20:30 Vidi tók á móti Malmö á Pancho-vellinum í Felcsút í Ungverjalandi í dag í seinni leik liðanna í 3. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fyrri leik liðanna lauk með 1:1-jafntefli í Svíþjóð og ungverska liðið fer því áfram í næstu umferð en Malmö er úr leik í Meistaradeildinni í ár. Meira »

Arnór hetja Njarðvíkinga gegn Haukum

20:23 Haukar tóku á móti Njarðvík í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í Hafnarfirði í kvöld en leiknum lauk með 2:1-sigri Njarðvíkinga. Meira »

Ísland í undanúrslit á EM

20:15 Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrir stundu með því að vinna þýska landsliðið, 23:22, á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu. Íslenska liðið er þar með öruggt um að hafna í efsta sæti milliriðils tvö hvernig sem leikir lokaumferðarinnar á morgun enda. Meira »

Toppliðin öll með sigra

20:01 HK, Þór og Þróttur úr Reykjavík unnu leiki sína í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í kvöld og eru öll áfram á fullri ferð í toppbaráttu deildarinnar. Meira »

Stefán skaut ÍA á toppinn

20:00 ÍA tók á móti Fram í 16. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 2:0 sigri heimamanna. Staðan að loknum fyrri hálfleik var markalaus en á 59. mínútu kom Stefán Teitur Þórðarson heimamönnum yfir eftir laglegan undirbúning Steinars Þorsteinssonar. Meira »

Hannes og félagar úr leik

18:59 Qarabag er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eftir 1:1-jafntefli liðsins í kvöld gegn BATE á Borisov-vellinum í Borisov í Hvíta-Rússlandi. Fyrri leiknum lauk með 1:0-sigri BATE í Aserbaídsjan og gestirnir urðu því að vinna í kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram. Meira »

Tiémoué Bakayoko til AC Milan

18:00 Tiémoué Bakayoko er genginn til liðs við ítalska knattspyrnufélagið AC Milan en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í dag. Bakayoko skrifar undir eins árs lánssamning við ítalska félagið en AC Milan hefur forkaupsrétt á honum næsta sumar. Meira »

Andri með mark og stoðsendingu

19:07 Örgryte tók á móti Helsinborg í 18. umferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4:3-sigri gestanna. Andri Rúnar Bjarnason var atkvæðamikill í liði Helsinborg í dag en hann kom liðinu yfir á 4. mínútu leiksins. Meira »

Denis Tsjerishev til Valencia

18:30 Rússneski knattspyrnumaðurinn Denis Tsjerishev er genginn til liðs við Valencia en hann kemur til félagsins frá Villarreal. Tsjerishev skrifaði undir eins árs lánssamning við Valencia sem gildir út leiktíðina en hann hefur verið í herbúðum Villarreal frá árinu 2016. Meira »
ÍA ÍA 2 : 0 Fram Fram lýsing

Ronaldo útskrifaður af sjúkrahúsi

17:40 Brasilíska stjórstjarnan Ronaldo og fyrrverandi besti knattspyrnumaður heims var í dag útskrifaður af sjúkrahúsi á Ibiza en það er BBC sem greinir frá þessu. Leikmaðurinn var lagður inn á spítala fyrir helgi vegna lungnabólgu og var á gjörgæslu um tíma. Meira »

Shaqiri sagður hafa hafnað United

17:20 Xherdan Shaqiri, sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hafnaði því að ganga til liðs við Manchester United í sumar en það er svissneski miðillinn Blick sem greinir frá. Liverpool borgaði Stoke 13 milljónir punda fyrir Shaqiri sem féll með Stoke úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Meira »

Jóhann sendi Albert skemmtilega kveðju

17:00 Albert Guðmundsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar. Albert kemur til félagsins frá PSV í Hollandi en PSV borgar tvær milljónir evra fyrir Albert. Meira »

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk Stig
1 Stjarnan 15 9 4 2 34:17 31
2 Breiðablik 15 9 4 2 24:9 31
3 Valur 14 8 5 1 24:12 29
4 KR 16 6 6 4 24:16 24
5 FH 16 6 5 5 24:24 23
6 Grindavík 15 7 2 6 17:17 23
7 KA 16 6 4 6 26:20 22
8 ÍBV 16 5 4 7 18:18 19
9 Víkingur R. 15 5 3 7 15:26 18
10 Fjölnir 16 3 6 7 15:25 15
11 Fylkir 16 4 3 9 17:29 15
12 Keflavík 16 0 4 12 7:32 4
13.08Valur4:0Grindavík
13.08Víkingur R.2:3Breiðablik
12.08Fylkir0:1Stjarnan
12.08KR0:0Fjölnir
12.08Keflavík0:3KA
12.08FH0:2ÍBV
08.08Stjarnan:Valur
08.08Fjölnir0:0Keflavík
08.08Grindavík2:1Víkingur R.
08.08KA1:1FH
07.08Breiðablik1:0KR
04.08ÍBV0:1Fylkir
30.07Keflavík1:3Breiðablik
30.07KR2:0Grindavík
30.07FH1:0Fjölnir
30.07Fylkir0:0Valur
29.07Víkingur R.0:4Stjarnan
29.07ÍBV2:1KA
23.07Grindavík3:0Keflavík
22.07Breiðablik4:1FH
22.07Breiðablik:FH
22.07KA5:1Fylkir
22.07KR1:0Stjarnan
22.07Valur4:1Víkingur R.
22.07Fjölnir1:1ÍBV
16.07Fylkir2:5KR
16.07Breiðablik2:1Fjölnir
13.07Víkingur R.1:0Keflavík
12.07Grindavík1:2KA
09.07Fylkir2:3Víkingur R.
07.07Keflavík0:2Stjarnan
07.07ÍBV0:0Breiðablik
07.07FH2:1Grindavík
05.07KR1:1Valur
05.07KA2:0Fjölnir
02.07FH2:3Stjarnan
01.07Fjölnir2:1Fylkir
01.07KR0:1Víkingur R.
01.07Keflavík0:2Valur
01.07ÍBV3:0Grindavík
01.07KA0:0Breiðablik
20.06Valur2:1FH
19.06Stjarnan2:1ÍBV
14.06Fjölnir0:1Grindavík
14.06FH3:0Víkingur R.
14.06Keflavík0:4KR
14.06KA1:2Stjarnan
13.06Breiðablik2:0Fylkir
13.06ÍBV0:1Valur
10.06KR2:2FH
10.06Stjarnan6:1Fjölnir
09.06Valur3:1KA
09.06Grindavík0:2Breiðablik
09.06Víkingur R.2:1ÍBV
08.06Fylkir2:0Keflavík
04.06Grindavík2:1Fylkir
04.06Fjölnir0:2Valur
04.06FH2:2Keflavík
03.06Breiðablik0:1Stjarnan
03.06ÍBV2:0KR
03.06KA4:1Víkingur R.
28.05FH1:1Fylkir
27.05Valur2:1Breiðablik
27.05Stjarnan1:1Grindavík
27.05Víkingur R.1:2Fjölnir
27.05KR2:0KA
27.05Keflavík1:3ÍBV
23.05Breiðablik0:0Víkingur R.
23.05Grindavík2:1Valur
23.05Stjarnan3:0Fylkir
22.05KA0:0Keflavík
21.05Fjölnir1:1KR
21.05ÍBV0:0FH
18.05Keflavík1:2Fjölnir
18.05Valur2:2Stjarnan
18.05Víkingur R.0:1Grindavík
18.05KR1:1Breiðablik
17.05FH3:1KA
17.05Fylkir2:1ÍBV
14.05Stjarnan3:3Víkingur R.
13.05Valur2:2Fylkir
13.05Fjölnir2:3FH
12.05KA2:0ÍBV
12.05Breiðablik1:0Keflavík
12.05Grindavík1:1KR
07.05Víkingur R.0:0Valur
07.05FH1:3Breiðablik
07.05Keflavík0:2Grindavík
06.05Stjarnan2:3KR
06.05Fylkir2:1KA
06.05ÍBV1:1Fjölnir
28.04Víkingur R.1:0Fylkir
28.04Fjölnir2:2KA
28.04Grindavík0:1FH
28.04Breiðablik4:1ÍBV
27.04Stjarnan2:2Keflavík
27.04Valur2:1KR
18.08 16:00ÍBV:Keflavík
19.08 16:00KA:KR
19.08 18:00Grindavík:Stjarnan
19.08 18:00Fylkir:FH
20.08 18:00Breiðablik:Valur
20.08 18:00Fjölnir:Víkingur R.
25.08 16:00Víkingur R.:KA
25.08 20:00Valur:Fjölnir
26.08 14:00KR:ÍBV
26.08 18:00Keflavík:FH
27.08 18:00Fylkir:Grindavík
27.08 19:15Stjarnan:Breiðablik
31.08 17:30Keflavík:Fylkir
02.09 14:00ÍBV:Víkingur R.
02.09 14:00KA:Valur
02.09 14:00Breiðablik:Grindavík
02.09 14:00Fjölnir:Stjarnan
02.09 17:00FH:KR
16.09 14:00KR:Keflavík
16.09 14:00Víkingur R.:FH
16.09 14:00Grindavík:Fjölnir
16.09 17:00Valur:ÍBV
16.09 17:00Fylkir:Breiðablik
16.09 17:00Stjarnan:KA
23.09 14:00KR:Fylkir
23.09 14:00Fjölnir:Breiðablik
23.09 14:00Keflavík:Víkingur R.
23.09 14:00KA:Grindavík
23.09 14:00FH:Valur
23.09 14:00ÍBV:Stjarnan
29.09 14:00Stjarnan:FH
29.09 14:00Fylkir:Fjölnir
29.09 14:00Grindavík:ÍBV
29.09 14:00Víkingur R.:KR
29.09 14:00Valur:Keflavík
29.09 14:00Breiðablik:KA
urslit.net

KSÍ greiðir út 200 milljónir vegna HM

16:40 Knattspyrnusamband Íslands greiðir 200 millljónir króna til aðildarfélaga sambandsins vegna HM í Rússlandi en sjö félög fá rúmlega 7,5 milljónir króna í sinn hlut. Íslenska knattspyrnusambandið fékk háa fjárhæð frá FIFA. Meira »

Matthías Örn aftur í Selfoss

í fyrradag Matthías Örn Halldórsson hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss. Matthías er 27 ára Selfyssingur og spilaði með Selfoss í nokkur ár áður en hann fór til Fjölnis í eitt tímabil. Meira »

Alonso hættir í formúlu-1

15:39 McLarenliðið staðfesti í dag, að Fernando Alonso muni hætta keppni í formúlu-1 er yfirstandandi keppnistíð lýkur í nóvember. Meira »

Tiger Woods upp um 630 sæti

12:15 Tiger Woods er nú kominn í 26. sæti heimslistans í golfi eftir góða frammistöðu í tveimur síðustu risamótum, The Open og PGA-meistaramótinu. Meira »

Tveir erlendir leikmenn til Grindavíkur

14:25 Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við tvo erlenda leikmenn fyrir komandi keppnistímabil. Tilkynninguna í heild sinni má sjá á Facebook-síðu deildarinnar. Meira »