Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

sun. 21. jan. 2018

Íslendingur í annađ sinn
María ásamt manni sínum.
Í lok árs veitti Alţingi 76 einstaklingum ríkisborgararétt. Hinir nýju Íslendingar koma hvađanćva af úr heiminum, til ađ mynda Líbíu, Sýrlandi og Austurríki. Uppruni eins hinna nýju ríkisborgara er ţó óvenjulegri en flestra annarra. Ţađ er María Kjarval, en hún er fćdd á Íslandi áriđ 1952
meira


Jörđ skelfur í Grindavík
Jarđskjálfti af stćrđ 3,5 mćldist um kílómetra norđaustur af Grindavík á tíunda tímanum í kvöld. Hulda Rós Helgadóttir, náttúruvársérfrćđingur hjá Veđurstofunni, segir skjálftann hafa fundist vel í bćnum og fjölmargar tilkynningar hafi borist Veđurstofunni.
meira

Kastađist út úr bílnum
Ţyrla Landhelgisgćslunnar var kölluđ út fyrr í kvöld eftir ađ bíll valt út af veginum um Lyngdalsheiđi. Einn farţeganna kastađist úr bílnum og var hann fluttur međ ţyrlunni á bráđamóttökuna í Fossvogi. Mađurinn er ţó ekki talinn í lífshćttu.
meira

Páskaegg í búđir 10 vikum fyrir páska
Ţrátt fyrir ađ enn séu um 10 vikur í páska eru páskaegg komin í sölu, alla vega í einni verslun Hagkaupa. Ţegar ljósmyndara mbl.is bar ađ garđi í verslun fyrirtćkisins í Skeifunni var búiđ ađ koma upp einni appelsínugulri körfu ţar sem hćgt var ađ finna lítil páskaegg í stćrđ tvö.
meira

Ţrot blasir viđ United Silicon
Á morgun verđur haldinn stjórnarfundur hjá Sameinuđu sílikoni vegna niđurstöđu Umhverfisstofnunar um ađ ljúka ţurfi 3 milljarđa úrbótum í stađ 630 milljóna króna úrbótum til ađ fyrirtćkiđ geti hafiđ rekstur á ný. Ţrot virđist blasa viđ verksmiđjunni eftir langa ţrautagöngu.
meira

8-10 vikna biđ eftir dagvistun
Biđtími eftir dagvistunarplássi fyrir yngstu börn í Hafnarfirđi er á bilinu 8-10 vikur samkvćmt ţeim biđlista sem eru upplýsingar um hjá daggćslufulltrúa Hafnarfjarđar. Ţetta segir Einar Bárđarson, samskiptastjóri Hafnarfjarđar.
meira

Stórsigur Spánverja á Makedóníumönnum
Spánverjar áttu ekki í miklum vandrćđum međ ađ sigra Makedóníumenn í milliriđli Evrópumóts karla í handbolta í Króatíu í kvöld, 31:20. Spánverjar skoruđu sex af fyrstu sjö mörkum leiksins og var seinni hálfleikurinn formsatriđi enda stađan 15:6 í hálfleik.
meira