Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | Fjölskyldan | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Forsíða

lau. 27. apr. 2024

Felix mun tala öðruvísi á Bessastöðum
Baldur Þórhallsson mætti í Hörpu í gær til að skila inn framboði sínu til embættis forseta. Með honum í för var eiginmaður hans, Felix Bergsson.
Felix Bergsson mun ábyggilega haga orðum sínum öðruvísi en áður fyrr, nái eiginmaður hans kjöri sem forseti. Þetta segir Baldur Þórhallsson þegar rætt er um ýmis stóryrði eiginmanns hans á samfélagsmiðlum.
meira


Rothissa á vinnubrögðum forystu BÍ
„Þau vinnubrögð eru fyrir neðan allar hellur og þetta dæmir sig auðvitað sjálft. Ég er eiginlega rothissa á þessu í ljósi starfa minna fyrir félagið gegnum tíðina. Hvers vegna fékk ég ekki tækifæri á þremur mánuðum til að koma mínum sjónarmiðum á framfæri? Blaðamönnum ber að vera sanngjarnir og ég hef áhyggjur af því hvaða augum almenningur lítur þessi vinnubrögð.“
meira

Samskiptastjóri OS í frí og kosningastarf
Karen Kjartansdóttir, samskiptastjóri Orkustofnunar (OS), fór í leyfi frá og með gærdeginum, en hún hefur samhliða þeim störfum verið í innsta hring forsetaframboðs Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra. Þau störf munu unnin í sjálfboðaliðveislu.
meira

Grunnskólakennari á Nesinu datt í lukkupottinn
Birna Rún Erlendsdóttir trúði vart sínum eigin eyrum þegar gleðitíðindin bárust, enda ekki á hverjum degi sem maður hreppir aðalvinningin í gjafaleik á Facebook.
meira

Klopp hendir stjörnum Liveroool á bekkinn
Jürgen Klopp knattspyrnustjóri karlaliðs Liverpool gerir fimm breytingar á liði sínu frá tapinu gegn nágrönnunum í Everton, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
meira

Íbúar tóku þátt í slökkvistarfinu
Brunavarnir Suðurnesja sinntu tveimur útköllum í gær til þess að slökkva sinuelda. Annars vegar var tilkynnt um sinueld á Ásbrú og hins vegar nærri Sandgerði.
meira

Hvenær falla hin „frábæru sjö“ fyrirtæki í verði?
Ólíklegt er að þau sjö fyrirtæki sem teljast í dag hin frá „frábæru fyrirtæki“ (e. the magnificent seven) á bandarískum hlutabréfamarkaði nái að halda sömu siglingu og þau hafa gert á liðnum árum.
meira