Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

lau. 17. ágú. 2019

Hyggst kćra ólögmćta handtöku
Elínborg Harpa međ grímuna sem henni var meinađ ađ bera.
„Ég er hissa á lygunum sem lögreglan lćtur frá sér og mér finnst mjög sárt ađ vera handtekinn fyrir ţađ hver ég er en ekki fyrir eitthvađ sem ég gerđi. Ég hélt ađ slík vinnubrögđ liđust ekki,“ segir Elínborg Harpa Önundardóttir, sem var handtekin fyrir meint mótmćli í miđri Gleđigöngunni fyrr í dag.
meira


Taliđ ađ fjöldi manns hafi látist
Tuttugu manns ađ minnsta kosti sćrđust og óttast er ađ fjölmargir hafi látist ţegar sprengja sprakk síđdegis í dag í brúđkaupi sem fram fór á hóteli í Kabúl, höfuđborg Afganistan.
meira

Bílstjóri Dr Strangelove
Á sjöunda áratugnum starfađi listamađurinn Jón Valgeir Stefánsson sem bílstjóri í Berkeley, en međal farţega hans var eđlisfrćđingurinn Edward Teller, sem er ađ mörgum talinn fađir vetnissprengjunnar. Teller er fyrirmynd kvikmyndapersónunnar Dr Strangelove í samnefndri mynd Stanley Kubrick.
meira

Svipti táninga frelsi međ skotvopni
Fjórum ţeldökkum táningum í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum var ógnađ međ skotvopni og ţeir sviptir frelsi sínu er ţeir gengu hús í hús ađ safna pening fyrir skólaliđ sitt nú fyrr í ágúst. Jerri Kelly, hvít kona á fimmtugsaldri, mćtti drengjunum međ byssu er ţeir nálguđust hús hennar og skipađi ţeim ađ leggjast í jörđina.
meira

Svona eru reglurnar á nektarströndum
Ţú ţarft ekki endilega ađ afklćđast en mátt alls ekki mćna á ađra strandgesti ţó ţeir leyfi sólinni ađ skína á sig alla.
meira

Reykir gras fyrir 5 milljónir á mánuđi
Mike Tyson sagđi í hlađvarpsţćtti sínum ađ hann reykir kannabis fyrir um 40 ţúsund bandaríkjadali á mánuđi, eđa um 5 milljónir íslenskra króna.
meira

Öll mörk dagsins úr enska boltanum
Ţađ var bođiđ upp á fullt af mörkum og dramatík í leikjunum sjö úr ensku úrvalsdeildinni í dag en önnur umferđin hófst í hádeginu. Arsenal og Liverpool unnu fjöruga leiki sína en Englandsmeistarar Manchester City máttu ţola afar svekkjandi jafntefli í umdeildum leik.
meira