Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

mán. 14. okt. 2019

Ódýrara ađ grafa drasliđ í holu
Eggert Jóhannesson
„Ţađ hefur í gegnum tíđina veriđ dýrara ađ leysa málin međ umhverfisvćnum hćtti en óumhverfisvćnum hćtti. Ţađ hefur veriđ ódýrari leiđ ađ grafa drasliđ í holu frekar en ađ fara hina ábyrgu leiđ. Ţađ hvarflar hins vegar ekki ađ okkur,“ segir Ágúst Torfi Hauksson framkvćmdastjóri Norđlenska.
meira


Hagnađur Procar skrúfast niđur vegna svindlsins
Hagnađur bílaleigunnar Procar á síđasta ári var tćp hálf milljón króna og lćkkar um 34,4 milljónir króna á milli ára, samkvćmt ársreikningi félagsins fyrir áriđ 2018. Í skýrslu stjórnar bílaleigunnar segir ađ komiđ hafi í ljós í febrúar „ađ einn af stjórnendum félagsins hafđi átt viđ ökumćla á afmörkuđum fjölda bifreiđa félagsins“ og ađ kostnađur vegna ţessa hafi veriđ fćrđur inn í ársreikninginn.
meira

Ráđherra hćttir viđ ađ mćta á leikinn
Ut­an­rík­is­ráđherra Frakk­lands, Jean-Yves Le Dri­an, hefur hćtt viđ ađ vera viđstaddur leik Frakklands og Tyrklands í undankeppni EM í knattspyrnu en leikiđ verđur í París í kvöld. Talsverđ spenna er í ađdraganda leiksins vegna árása Tyrkja á Kúrda viđ landamćri Sýrlands.
meira

Forgangsmál ađ yfirgefa ESB 31. október
Bretar stefna á útgöngu úr Evrópusambandinu í lok ţessa mánađar líkt og stađiđ hefur til um tíma. Ţetta er međal ţess sem kom fram í stefnurćđu Elísabetar Englandsdrottningar á breska ţinginu í morgun. Drottningin sagđi ţađ vera forgangsmál ríkisstjórnarinnar ađ ganga úr ESB fyrir 31. október.
meira

Slasađur eftir bílveltu á Reykjanesbraut
Einn var fluttur slasađur á slysadeild eftir bílaveltu viđ afleggjarann viđ Straumsvík á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Allt tiltćkt liđ lögreglu og sjúkraflutningsfólks var kallađ á vettvang.
meira

Gul viđvörun á Suđurlandi
Gul viđvörun er í gildi vegna veđurs fyrir Suđurland og Suđausturland. Fram kemur á vef Veđurstofu Íslands ađ á Suđurlandi er gert ráđ fyrir austan stormi, 13-23 metrun á sekúndu og rigningu.
meira

Fannst látin á heimili sínu
Ţekkt K-poppstjarna, sem hefur lengi veriđ fórnarlamb eineltis á netinu, fannst látin á heimili sínu í dag, ađ sögn lögreglunnar í Suđur-Kóreu.
meira