Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

miđ. 1. júlí 2020

Enn klórađ í bakkann í Hagen-máli
Lögreglan óskar nú eftir ađ ná tali af ţessum manni sem sést ganga um Lřrenskog daginn sem Anne-Elisabeth Hagen hvarf fyrir hátt í tveimur árum. Lögmađur lögreglu segir ţessa nýju uppgötvun svo seint á ferđ ţar sem rannsakendur hafi ţurft ađ horfa á 6.000 klukkustundir af efni öryggismyndavéla í Lřrenskog.
Lögreglan í Nedre-Romerike viđ Ósló óskar nú eftir ađ ná sambandi viđ mann sem sést á upptökum nokkurra öryggismyndavéla síđustu klukkustundina áđur en aldrei heyrđist meir frá Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarđamćringsins, fjárfestisins og verkfrćđingsins Tom Hagen, ađ morgni 31. október áriđ 2018.
meira


Manni flaut átakalaust ađ bryggjunni
Síđdegis í dag á flóđinu var hafist handa viđ ađ ná trefjaplastbátnum Manna ŢH-88 af strandstađ. Báturinn keyrđi upp í fjöru á Ţórs­höfn rétt viđ Hafn­ar­lćk­inn um há­deg­is­bil í dag. Fariđ var á bát björgunarsveitarinnar Hafliđa og taug sett í bátinn yfir ađ bryggju, ţar sem hjólaskófla dró hann rólega af stađ og flaut hann átakalaust ađ bryggjunni ţar sem hann var hífđur upp.
meira

Jarđvari hafi komiđ í veg fyrir flugslys
Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur birt lokaskýrslu sína um alvarlegt flugatvik sem átti sér stađ í ađflugi vélar Icelandair ađ Keflavíkurflugvelli 19. október 2016. Vélin var á leiđ frá Glasgow í Skotlandi međ 113 farţega innanborđs.
meira

Ekkert kvartađ yfir sýnatökugjaldinu
„Ţađ sem sem hefur helst komiđ á óvart er hversu vel hefur gengiđ ţrátt fyrir lítinn tíma sem fékkst til ţess ađ vinna verkefniđ. Ţađ sem einkennir ţetta verkefni er hvađ ţađ ţurfti rosalega fjölbreytta ţekkingu úr öllum deildum,“ segir Guđjón Vilhelmsson, forstöđumađur heilbrigđislausnasviđs Origo, í samtali viđ mbl.is.
meira

Veiruónćmiđ gćti veriđ meira en próf segja til um
Fólk sem fćr neikvćđar niđurstöđur úr mótefnamćlingum vegna kórónuveirunnar gćti samt haft nokkuđ ónćmi, ađ ţví er fram kemur í nýrri rannsókn Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi. Fyrir hvern ţann sem reyndust vera međ mótefni voru tveir sem reyndust hafa sérstakar T-frumur sem bera kennsl á og eyđileggja sýktar frumur.
meira

Ísland í forystu gegn kynbundnu ofbeldi
Ísland verđur á međal forysturíkja í átaksverkefni á vegum stofnunar Sameinuđu ţjóđanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna, UN Women. Kynslóđ jafnréttis (e. Generation Equality Forum) heitir verkefniđ sem verđur til nćstu fimm ára.
meira

„Ćtlađi svo sem ekki ađ efna til neinna leiđinda“
„Ég var bara ađ benda á ţetta sem mér fannst hafa fariđ forgörđum í umrćđunni. Eitt er ađ segja: Ráđherra má gera ţetta. Annađ er ađ láta hann hafa fjárheimildina og ţađ er eftir,“ segir fjármálaráđherra um fjármagniđ sem ţarf til ađ standa straum af nýsamţykktri gjaldfrjálsri sálfrćđiţjónustu.
meira