Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

mán. 24. apr. 2017

Öllum ráđum beitt í leitinni ađ Arturi
Artur Jarmoszko hvarf ţann 1. mars. Til hćgri er mynd af honum úr eftirlitsmyndavél viđ Lćkjargötu ţá nótt.
Ástćđan fyrir ţví ađ Arturs Jarmoszko var leitađ í fjörum viđ Fossvog var sú ađ símamöstur í Kópavogi og á Álftanesi námu merki úr síma hans nóttina sem síđast sást til hans. Lögreglan segist hafa notađ öll tiltćk ráđ til ađ leita unga mannsins.
meira


Gćti orđiđ margfalt grunnkaupverđiđ
Verđi skipulagi á Vífilstađalandinu breytt frá ţví sem nú er og byggingarmagn aukiđ eđa nýtingu svćđisins breytt fćr ríkissjóđur verulegan hlut af verđmćti byggingarréttar ţar umfram ţađ grunnkaupverđ sem Garđabćr greiđir fyrir landiđ.
meira

Lóguđu ketti ferđamanns
Lögreglumenn á Höfn fengu í síđustu viku ábendingu um svissneska konu sem kom međ Norrćnu til Seyđisfjarđar í síđustu viku. Á Facebook-síđu lögreglunnar á Suđurlandi kemur fram ađ konan hafi veriđ á húsbíl og uppi grunur um ađ hún vćri međ kött sem vćri ólöglega fluttur inn í landiđ.
meira

„Standa öll spjót á rokkbóndanum“
„Ég vissi ađ hann hefđi veriđ í hljómsveit sem bćri nafniđ HAM. En ađ hann gćti skipt jafn auđveldlega um ham, ţađ hafđi mig ekki grunađ.“ Ţetta sagđi Einar Brynjólfsson, ţingmađur Pírata, um Óttar Proppé heilbrigđisráđherra á Alţingi í dag.
meira

Óútskýrđ ljós á himninum fá nafniđ Steve
Geimvísindastofnun Evrópu rannsakađi nýlega sjaldgćfa tegund ljósa sem birtast á nćturhimninum og hafa hingađ til gengiđ undir nafninu róteindabogi (proton arc), en um er ađ rćđa gerđ norđurljósa sem eru gráleit og jafnvel fjólublá sem mynda boga yfir himininn.
meira

Var Madeleine smyglađ til Afríku?
Bresku stúlkunni Madeleine McCann var mögulega rćnt og hún seld til ríkrar fjölskyldu, ađ sögn fyrrverandi lögreglumanns. Einkaspćjarar, sem fjölskylda stúlkunnar réđ til starfa, telja ađ henni gćti hafa veriđ smyglađ međ ferju til Afríku.
meira

Segist ekki hafa hunsađ fjármálaráđ
Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráđherra, segist ekki hafa hunsađ ţćr ábendingar sem fjármálaráđ veitti stjórnvöldum vegna nýrrar fjármálaáćtlunar.
meira