Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Matur

Er ekki kominn tími á litríkt heimboð?
Shiza Shahid ákvað að skrifa bók um matarboð sem eru haldin heima, þar sem hún saknaði þess að vera með dagatalið sitt fullt af heimboðum er hún flutti til Bandaríkjanna frá Pakistan.
meira

Pedro Pascal kann að meta Alfajores
Þeir sem hafa fylgst með sílenska kvikmyndaleikaranum Pedro Pascal vita að hann er mikill sælkeri sem veit fátt betra en að borða mat frá Suður-Ameríku. Pascal mælir með Alfajores-smákökunum.
meira

Robuchon-kart­öflumúsin sem Wintour borðar í hádeginu
Ef einhver leggur línurnar þegar kemur að fata- og matarstíl þá er það Anna Wintour, ritstjóri alls efnis Condé Nast og alþjóðlegur ritstjóri Vogue.
meira

„Því eldum við gjarnan mat í stórum stíl“
Dreymir þig um að bera fram hægeldaða lambaskankakássu með perlubyggi og gulrótum, súrsuðum hvannarfræjum, súrmjólkurfroðu og skessujurtardufti? Þá ættir þú ekki að láta þessa uppskrift fram hjá þér fara.
meira

Uppskriftin að Wimbledon-jarðarberum
Wimbledon, eitt virtasta tennismót veraldar, fer nú að ljúka í Lundúnum og þó einhverjir Íslendingar séu án efa á staðnum þá er ekkert því til fyristöðu að við sem heima erum gæðum okkur að hinum heimsfrægu Wimbledon jarðaberjum.
meira

Svona grillar læknirinn lambalæri með sumarlegu ívafi
„Í raun eru bara tvær reglur sem þarf að fylgja, annars vegar að vera með beittan hníf, helst úrbeiningarhníf, og svo fylgja beininu.“
meira

Árni heldur áfram að toppa sig með lystisemdum
Þessar kökur eru djúsí og þéttar að innan með stökkum kexbitum sem gefa þeim bæði áferð og einstakt bragð. Smá kakó í deiginu dýpkar súkkulaðibragðið og minnir á brownies, á meðan hvíta súkkulaðið og Oreo-mulningurinn bæta við rjómakenndum keim og krispíbitum.
meira

Kátar konur og kræsingar í Elliðaárdalnum
„Þetta er náttúruleg og íslensk nálgun sem lyftir réttinum á næsta stig. Fersk hundasúra skreytti glösin og bætti við bæði lit og lyst.“
meira

Opna dyr sínar og bjóða upp á smakk í tilefni Alþjóðlega ostadagsins
Alþjóðlegi ostadagurinn verður haldinn með pomp og prakt á Rjómabúinu Erpsstöðum á morgun. Boðið verður upp á smakk á ostum, pítsun og skyri svo fátt sé nefnt.
meira

Ekkert formlegt, bara gaman
Sameina Vínstúkan Tíu sopar, Public House og Sümac krafta sína og bjóða upp á fjölbreytt úrval af mat og drykk undir berum himni á Laugaveginum.
meira

Dúnmjúkir snúðar sem allir sælkerar eiga eftir að slefa yfir
Þetta eru snúðarnir sem þú verður að prófa.
meira

Fallegt og fjölbreytt úrval fyrir ástríðukokkinn
Sjöfn Þórðardóttir, umsjónarmaður Matarvefs mbl.is, stýrir Logandi ljúffengt sem eru nýir grillþættir á mbl.is en þar tekur hún á móti góðum gestum sem grilla alls kyns góðgæti. Í þáttunum má einmitt sjá mikið af borðbúnaði og vörum frá Bako Verslunartækni.
meira

Hið rómaða langborð á Laugavegi verður dúkað upp á morgun
„Það er spáð blússandi bongó, góðum mat og drykk. Við lofum miklu fjöri og stemningu.“
meira

Fitan nauðsynlegur partur af steikinni
„Ég elska að grilla, sem kemur meðal annars fram í því að þegar við byggðum pallinn hjá okkur bjuggum við okkur til geggjað grillhús og grillum þar allt árið.“
meira