Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

200 mílur

Fiskréttir með tengingu við íslenska matarhefð
Veitingastaðir MAR á Frakkastíg í Reykjavík og í miðbænum á Selfossi hafa vakið mikla lukku hjá sælkerum. Báðir eru veitingastaðirnir tiltölulega nýir en hafa t.d. afrekað það að fá næstum fullt hús stiga í stjörnugjöf almennings á Google.
meira

Lyktin fer og fólkið kemur
Notkun okkar á hafnarsvæðum hefur breyst verulega á síðustu áratugum og þol okkar fyrir bæði lykt og hlutum sem fylgja hefðbundinni atvinnustarfsemi í sjávarútvegi hefur minnkað.
meira

„Ég vissi ekkert út í hvað ég var að fara“
Guðrún Sigríður Grétarsdóttir hafði varla komið á sjó áður en hún kynntist manninum sínum en nú greiðir hún grásleppu úr netum og kippir þorskum af krókum eins og besti sjóari.
meira

Ákvörðunin felld úr gildi
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Umhverfis- og orkustofnunar frá 13. mars 2025 um að grípa ekki til úrræða samkvæmt lögum um umhverfisábyrgð vegna stroks 3.500 eldislaxa úr sjókví Arctic Sea Farm ehf. í Patreksfirði í ágúst 2023.
meira

Vélstjórinn spilar á pípuorgelið
„Tóneyrað kemur með þjálfun og æfingu. Með tímanum kemur tilfinningin fyrir því hver sé hinn rétti tónn í orgelinu og hvernig allt smellur saman svo úr verði melódía og tónlist. Sama gildir úti á sjó; um borð í skipi lærist með tímanum hvernig vélin virkar og óvenjuleg hljóð gefa vísbendingar um að eitthvað sé í ólagi,“ segir Matthías Harðarson, nýr organisti við Dómkirkjuna í Reykjavík.
meira

Bastesen tekinn fyrir ólöglegar hvalveiðar
Steinar Bastesen var mörgum kunnur en hann var norskur hvalveiðimaður og síðar þingmaður á norska þinginu. Færri vita hins vegar að Steinar Bastesen var eitt sinn stöðvaður af varðskipinu Ægi vegna ólöglegra hvalveiða á Íslandsmiðum.
meira

„Sárt að ekki skyldi staðið við gefin loforð“
Það eru engar ýkjur að strandveiðimenn hafi orðið fyrir vonbrigðum í sumar. Formaður Strandveiðifélags Íslands minnir á að breytingar á kerfinu hafi verið hluti af stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar.
meira