Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporđaköst | Bílar | K100 | Ferđalög | Viđskipti | Blađ dagsins

Forsíđa

ţri. 30. sept. 2025

Kanna samstarf viđ nágrannaţjóđir um loftvarnakerfi
Ţorgerđur segir ađ nú sem aldrei fyrr skipti máli ađ vera í góđu sambandi viđ ađrar ţjóđir.
Vinna viđ ađ koma upp vörnum gegn drónum stendur yfir hér á landi, en hún var hafin áđur en óţekktir drónar sáust í danskri og norskri lofthelgi nýveriđ og trufluđu flugumferđ.
meira


Eiríkur stofnar undirskriftalista
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfrćđi, hefur stofnađ undirskriftalista ţar sem hann skorar á ríkisstjórnina og Alţingi ađ stórhćkka framlög til kennslu í íslensku sem öđru máli í fjárlögum nćsta árs.
meira

„Heimiliđ mitt var eins og geđsjúkrahús“
Brynhildur Ösp Ţorsteinsdóttir, sem missti dóttur sína í sjálfsvígi í júlí síđastliđnum, gagnrýnir ađ barnavernd hafi ekki gripiđ inn í mál fjölskyldunnar af meiri festu en raun bar vitni. Hún segist ítrekađ hafa grátbeđiđ um hjálp fyrir sig og dóttur sína.
meira

Heróp Hegseths í Virginíu
Pete Hegseth, varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, lýsti bandaríska hernum í dag sem of feitum, of uppteknum af „woke“-hugmyndafrćđi vinstrimanna og í ţörf fyrir gagngerar breytingar međ áherslu á ađ vera harđir stríđsmenn.
meira

Fangelsisdómar ţyngri en margföld morđ
„Lalli bróđir minn tók af mér loforđ síđusta áriđ áđur en dó. Hann bađ mig um ađ skrifa söguna sína,“ segir Rósa Ólöf Ólafíudóttir systir Lárusar Svavarssonar, betur ţekktur sem Lalli Johns, sem lést í vor.
meira

Ţróttur R. - Breiđablik, stađan er 1:0
Ţróttur úr Reykjavík og Breiđablik mćtast í Bestu deild kvenna í fótbolta á Ţróttarvelli í Laugardal klukkan 18.
meira

„Mikilvćgt ađ viđ höldum ró okkar“
Ţjóđaröryggisráđ verđur kallađ saman á föstudag. Ţetta tilkynnti Kristrún Frostadóttir, forsćtisráđherra, eftir ríkisstjórnarfund í morgun.
meira