Forsíða |
Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins
Forsíða
mán. 19. maí 2025
Fíkniefni flæða um fangelsin
Birgir Jónasson, settur fangelsismálastjóri, segir mikla fíkniefnaneyslu í fangelsum á Íslandi. Fíkniefni eigi greiða leið inn í fangelsin og hægara sagt en gert að stöðva innflæðið. Hann segir fangelsin vanbúin til að taka á vandanum og að erlendis sé víða betra að sinna eftirliti með slíku.
meira
Svalara loft í augsýn
Það er útlit fyrir að í lok vikunnar fari hlýindi að hörfa. Margt bendir svo til þess að svalara loft verði í næstu viku, ekkert bendir til annarrar hitabylgju að minnsta kosti.
meira
Fyrirskipa Airbnb að fjarlægja eignir
Ríkisstjórn Spánar hefur fyrirskipað Airbnb að fjarlægja 65.000 eignir af síðu sinni en að sögn spænskra yfirvalda eru eignirnar auglýstar á ólögmætan máta.
meira
Fjögur björgunarskip að störfum á sama tíma
Sjóbjörgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar hafa farið í fimm útköll frá miðnætti, sem er óvenju mikið þar á bæ.
meira
Lausar lóðir í þjóðlendunum
„Skylda okkar er sú að auglýsa til umsóknar þær lóðir innan þjóðlendna í sveitarfélaginu sem nýta má. Eðlilega hljóta þeir sem þar eru fyrir með starfsemi þó að hafa ákveðna forgjöf,“ segir Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri í Rangárþingi í eystra.
meira
Dregið úr virkni og stærð skjálfta við Grímsey
Það hefur dregið verulega úr virkninni en það eru ennþá að mælast skjálftar og síðasta sólarhring hafa þeir verið eitthvað í kringum 130.
meira
Trump með Powell og Walmart í sigtinu
Donald Trump vill að Jerome Powell lækki stýrivexti með hraði. Forsetinn þrýsti einnig á Walmart að éta verðbólguna sem hækkun tolla hefur valdið.
meira