Forsíða | Innlent | Erlent | Íþróttir | Tækni | Fólk | 200 mílur | Smartland | Matur | | | Sporðaköst | Bílar | K100 | Ferðalög | Viðskipti | Blað dagsins

Íþróttir

Gamla ljósmyndin: Línusending
Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um.
meira

Þá lendir þú í veseni
Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu klukkan 19.30 í Zagreb í kvöld.
meira

Stór áföll fyrir okkur
Íslenska landsliðið í handbolta verður án Ómars Inga Magnússonar og Arnars Freys Arnarssonar á HM og Aron Pálmarsson missir af fyrstu leikjum mótsins en þeir eru allir að glíma við meiðsli.
meira

Gott fyrir sálina að hvíla þýskuna
Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handbolta, skipti yfir til Gummersbach frá Flensburg fyrir leiktíðina en bæði lið leika í efstu deild Þýskalands.
meira

Gáfu okkur góð svör
„Leikirnir við Svíþjóð gáfu okkur góð svör um hvar við erum staddir núna,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við mbl.is á hóteli landsliðsins í Zagreb í Króatíu þar sem Ísland leikur á HM.
meira

Það er þetta drápseðli sem ég hef kallað eftir
Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson er fullur tilhlökkunar en hann er á leið á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Þetta er í 23. sinn sem Ísland tekur þátt á heimsmeistaramótinu í handbolta og sjöunda skiptið í röð sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á mótinu árið 2009 sem fram fór í Króatíu.
meira

„Þetta bjargaði lífi mínu“
Rafíþróttir voru ekki mjög áberandi í umræðunni þegar Valgeir Þór Jakobsson og Þorkell Már Júlíusson ákváðu að skrifa BA-ritgerðina „Þetta bjargaði lífi mínu“ um félagslegan ávinning þeirra. Titillinn vísar til orða eins viðmælenda þeirra sem telur skipulagt rafíþróttastarf hafa bjargað lífi sínu.
meira

Fá ekki að æfa í keppnishöllinni
Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær ekki að æfa í keppnishöllinni í Zagreb Arena í dag, einum degi fyrir fyrsta leik á HM, eins og tíðkast á stórmótum. Þess í stað fær liðið að æfa í tveimur minni sölum í Zagreb, öðrum snemma morguns og hinum síðdegis.
meira

Þá áttu ekki að komast upp með neitt
Íslenska landsliðið í handbolta hefur lent í nokkrum áföllum vegna meiðsla lykilmanna fyrir HM karla í handbolta sem hefst á morgun.
meira

Sjáum til hvernig þetta verður þegar allt fer í skrúfuna
Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson er fullur tilhlökkunar en hann er á leið á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. Þetta er í 23. sinn sem Ísland tekur þátt á heimsmeistaramótinu í handbolta og sjöunda skiptið í röð sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á mótinu árið 2009 sem fram fór í Króatíu.
meira

Jón Erik komst aftur á verðlaunapall
Jón Erik Sigurðsson, landsliðsmaður í alpagreinum, hefur komist á verðlaunapall á tveimur mótum á síðustu dögum á mótum á vegum Alþjóða skíðasambandsins, FIS-mótum, á Ítalíu.
meira

Liðsfélagi Dagnýjar glímdi við átröskun
Ástralska knattspyrnukonan Katrina Gorry, fyrirliði West Ham United, hefur greint frá því að hún hafi um fjögurra ára skeið glímt við átröskun.
meira

Tók nokkrar sekúndur fyrir Jota að skora (myndskeið)
Diogo Jota tryggði Liverpool jafntefli, 1:1, gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Nottingham í kvöld, aðeins nokkrum sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður.
meira

Gríðarlega stoltur mömmustrákur
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, er afar stoltur af móður sinni Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Þorgerður er formaður viðreisnar og utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn.
meira

Markaveisla í Lundúnum (myndskeið)
Fulham gaf West Ham United tvö mörk og Alex Iwobi skoraði tvívegis beint úr fyrirgjöfum þegar West Ham vann 3:2 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
meira

„Þetta snýst um að vanda sig og halda kjafti“
Hafsteinn Óli Ramos Rocha verður í leikmannahópi Grænhöfðaeyja þegar liðið mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna á heimsmeistaramótinu í Króatíu, Danmörku og Noregi sem hófst í dag.
meira

Þetta er samt alltaf Keflavík
Sigurður Ingimundarson stýrði sínum fyrsta leik í langan tíma sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta í kvöld þegar Keflavíkurkonur unnu dramatískan sigur á Grindavík, 88:82.
meira

Glæsilegt aukaspyrnumark í uppbótartíma (myndskeið)
Reece James, fyrirliði Chelsea, tryggði liðinu jafntefli gegn Bournemouth, 2:2, þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
meira

Drullufúll að hafa tapað
Þorleifur Ólafsson þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í körfuknattleik var svekktur með tap gegn deildar-, íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í kvöld.
meira

Gríðarlegt áfall fyrir hann og okkur
Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handbolta, verður ekki með Íslandi á HM vegna meiðsla sem hann varð fyrir í vináttuleik gegn Svíþjóð síðastliðinn fimmtudag. Elvar Örn Jónsson er samherji Arnars hjá Melsungen í Þýskalandi.
meira

fleiri