Viðbótarrannsóknir viðurkenning á ófullnægjandi matsskýrslu

Hjörleifur Guttormsson telur að í áætlunum Reyðaráls um viðbótarrannsóknir á umhverfinu í Reyðarfirði felist viðurkenning á því hversu mikið hafi vantað upp á að viðhlítandi gögn hafi verið í matsskýrslu sem Hraun ehf. lagði fram á sl. vetri.

Hann segir að rafskautaverksmiðja, sem nú er gert ráð fyrir að verði reist í fyrsta áfanga, muni auka mengun af völdum álversins, en ekki sér gerð nánari grein fyrir því í drögum að umhverfismatsáætlun sem lögð hafi verið fram. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hjörleifi
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert