Úrskurður um álver í lok ágúst

Skipulagsstofnun mun kveða upp úrskurð sinn varðandi mat á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarfirði þann 31. ágúst nk.

Hólmfríður Sigurðardóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs, segir að upphaflega hafi staðið til að kveða upp úrskurðinn í gær, 3. ágúst. Framkvæmdaaðilar hefðu hins vegar tekið sér rúman tíma til að svara þeim athugasemdum sem bárust. Því muni úrskurður Skipulagsstofnunar tefjast sem því nemur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert