Rætt um raforkuverð vegna fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði

Samningafundur fulltrúa Hydro Aluminium og Reyðaráls annars vegar og Landsvirkjunar hins vegar, um raforkuverð vegna fyrirhugaðs álvers í Reyðarfirði, var haldinn í Ósló fyrir helgi, að því er kemur fram á Textavarpinu. Ennfremur að þetta séu viðræður vegna fyrsta áfanga álversins þar sem miðað er við 240 til 280.000 tonna ársframleiðslu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert