Stocia og Andrea fyrst í maraþoni

Andrea var fyrst kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu.
Andrea var fyrst kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu. Ljósmynd/Eva Björk

Silviu Stoica frá Rúmeníu kom fyrstur í mark í Reykjarvíkurmaraþoninu sem fór fram í morgun. Hann kom í mark á tímanum 2:29:27, og var næstum þremur mínútum fljótari en næsti hlaupari á eftir.

Stocia var fyrstur karla í hlaupinu.
Stocia var fyrstur karla í hlaupinu. Ljósmynd/Eva Björk

Fyrstur Íslendinga var Sigurjón Ernir Sturluson á tímanum 2:38:25, en þremur sekúndum á eftir honum var Grétar Örn Guðmundsson.

Fyrst kvenna var Íslandsmeistarinn Andrea Kolbeinsdóttir á tímanum 2:42:15, en hún var einnig fyrst kvenna í hlaupinu í fyrra.

Ljósmynd/Eva Björk
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is/Óttar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert