Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vissi ekki af ákvörðuninni fyrr en í dag

Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Rósa Braga

Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að taka ekki upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik hefur ekki verið rædd í utanríkismálanefnd Alþingis. Þá segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að hann hafi fyrst heyrt af ákvörðuninni í dag.

„Ég vissi ekkert um hvað snerist fyrr en ég sá að það var haldinn var óreglulegur þingflokksfundur hjá framsóknarmönnum klukkan 3 í dag, þá fór mig að gruna hvernig staðan væri. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert