Fjöldi Íslendinga keppir í Bergen

Daði Björnsson er í íslenska landsliðshópnum sem staddur er í …
Daði Björnsson er í íslenska landsliðshópnum sem staddur er í Bergen. Ljósmynd/SSÍ

Alls verður 27 keppandi frá Íslandi á Norðurlandameistaramótinu í sundi sem hefst í Bergen í Noregi á morgun.

Alls verða 253 keppendur frá átta löndum á mótinu en keppt verður í bæði fullorðins- og unglingaflokkum.

20 keppendur á vegum Sundsambands Íslands verða á mótinu og þá verða 7 keppendur á frá Íþróttasambandi fatlaðra.

Keppendur á vegum SSÍ:

Bergur Fáfnir Bjarnason

SH

Birnir Freyr Hálfdánarsson

SH

Björn Ingvi Guðmundsson

SH

Daði Björnsson

SH

Eva Margrét Falsdóttir

ÍRB

Fannar Snævar Hauksson

ÍRB

Freyja Birkisdóttir

Breiðablik

Guðmundur Karl Karlsson

Breiðablik

Guðmundur Leó Rafnsson

ÍRB

Katja Lilja Andriysdóttir

SH

Kristín Helga Hákonardóttir

SH

Nadja Djurovic

Breiðablik

Patrik Viggó Vilbergsson

SH

Símon Elías Statkevicius

SH

Snorri Dagur Einarsson

SH

Steingerður Hauksdóttir

SH

Sunna Arnfinnsdóttir

Ægir

Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir

ÍRB

Vala Dís Cicero

SH

Veigar Hrafn Sigþórsson

SH

Ylfa Lind Kristmannsdóttir

Ármann

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert