Sunnudagur, 28. apríl 2024

Innlent | mbl | 28.4 | 22:40

Finnur endurkjörinn forseti Ungra umhverfissinna

Mótmæli UU frá því fyrr í mánuðinum. Mynd úr safni.

Finnur Ricart Andrason var í gær endurkjörinn forseti Ungra umhverfissinna. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 22:12

Gleðin skein úr andlitum barna í Elliðaárdal

Fjölbreytt dagskrá og föndur var í boði.

Lokadagur HönnunarMars var í dag og bauð Elliðaárstöð til fjölskylduviðburðar þar sem lögð var áhersla á nýsköpun, hönnunarhugsun og hugmyndaheim barna. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 22:01

Gosopið gæti stækkað á ný: „Eitthvað í aðsigi“

„[Þetta er] kannski vísbending um það að forðabúrið...

Gosopið við Sundhnúkagíga gæti stækkað enn meira ef kvikuframleiðni gossins eykst, sem er líklegt að mati eldfjallafræðings. Landris virðist farið að hægja á sér sem gæti þýtt að það sé „eitthvað í aðsigi.“ Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 21:28

Eru að vakta stöðuna í bólusetningum barna

Willum Þór Þórsson.

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir ráðuneyti sitt fylgjast vel með þátt­töka barna á Íslandi í al­menn­um bólu­setn­ing­um, enda sé tilefni til. Hann segir ekki hafa komið til greina að setja á bolasetningarskyldu hér á landi. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 21:06

Eiríkur Ingi búinn að safna meðmælum

Eiríkur Ingi Jóhannsson.

Eiríkur Ingi Jóhannsson forsetaframbjóðandi hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 20:02

Ók á ofsahraða á móti umferð og uppi á stéttMyndskeið

Margir urðu vitni að háskaför ökumannsins og eftirför lögreglu.

Ökumaður á fimmtugsaldri var handtekinn í kvöld eftir að lögregla veitti honum eftirför í Voga- og Laugarneshverfi. Mikil hætta er sögð hafa stafað af aksturslagi mannsins, sem keyrði á ofsahraða í vistgötum. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 19:26

Fjöldi brota ríflega sexfaldaðist

Brotum gegn öllum opinberum starfsmönnum lögreglunnar og...

Brotum gegn öllum opinberum starfsmönnum lögreglunnar og héraðssaksóknara hefur fjölgað umtalsvert á liðnum áratug. Árið 2013 voru skráð brot 146 í heildina en árið 256. Mest fjölgaði brotum milli ára frá 2022 til 2023, þegar brotum fjölgaði alls um 45. Í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra ríflega sexfaldaðist fjöldi brota. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 18:56

Stór lögregluaðgerð í Vogahverfi

Svo virðist sem lögreglumenn séu að elta lítinn fólksbíl.

Stór lögregluaðgerð stendur nú yfir í Vogahverfi í Reykjavík. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 18:40

Handtekinn af sérsveitarmönnum sem mættu í þyrlu

Þyrluáhöfn gæslunnar hjálpaði til. Mynd úr safni.

Lögregla fékk aðstoð sérsveitarmanna og þyrluáhafnar Landhelgisgæslunnar þegar hún handtók mann grunaðan um ölvunarakstur á Grímsfjalli í gær. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 18:32

Tveir á sjúkrahús eftir að buggy bíll valt

Tveir voru fluttir með sjúkrabíl eftir að böggí-bíll valt.

Flytja þurfti tvo á sjúkrahús eftir að buggy bíll valt nálægt flugvellinum við Sandskeið síðdegis í dag. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 17:30

Virknin færist í aukana innan 48 tíma

Land rís enn und­ir Svartsengi, sem er afar óvenju­legt þar...

Búast má við því að afl eldgossins við Sundhnúkagíga aukist innan næstu 48 tíma. Gígurinn gæti þá opnast enn frekar. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 17:12

Fimm dauðir hvolpar fundust í poka

Matvælstofnun hefur verið gert viðvart um fundinn.

Hræ af fimm hvolpum fundust í poka í Mosfellsbæ í dag. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 17:02

Stuðningsmenn Arnars Þórs fylltu Iðnó

Allmargir mættu í Iðnó til að sýna Arnari Þór stuðning.

Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi hélt framboðsgleði í Iðnó að föstudagskvöldi, 26. apríl. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 16:02

Sennilega gróðureldur, ekki ný sprunga

Þyrluflugmaður Norðurflugs, tók mynd úr lofti á þriðja...

Aðgerðastjórn almannavarna rannsakaði í dag hvort ný sprunga hefði opnast í eldgosinu við Sundhnúkagíga, eftir hafa fengið ábendingar um slíkt. Svo reyndist ekki hafa gerst, heldur var þarna líklega um gróðureld að ræða að sögn Veðurstofu. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 15:42

Birgir Thor Möller hlaut verðlaun Jóns Sigurðssonar

Birgir Thor Möller, kvikmyndafræðingur og menningarmiðlari.

Verðlaun Jóns Sigurðssonar 2024 féllu í hlut Birgis Thors Möllers, kvikmyndafræðings og menningarmiðlara, en verðlaunin voru afhent á hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á dögunum. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 14:10

Þetta eru hjólaframkvæmdirnar sem unnið er að

Steypuvinna stóð yfir við undirstöður fyrir brú við...

Miðað við þau áform sem eru uppi verður þetta ár og það næsta með stærstu framkvæmdaárum á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að hjólastígaframkvæmdum og stórir áfangar munu nást. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 14:04

Myndir: Plokkdagurinn gott verkefni og þarft

Guðni Th. Jóhannesson forseti og sjálfboðaliðar Rauða...

„Þetta hefur náttúrulega verið haldið síðan 2018 og er hugarfóstur Einars Bárðarsonar sem er Rótarý-félagi. Honum fannst þetta orðið of stórt fyrir einn mann að halda utan um og heyrði þá í okkur Rótarý-félögum,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, umdæmisstjóri Rótarý, í samtali við mbl.is um Stóra plokkdaginn sem er í dag. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 13:18

Ástþór og Arnar Þór komnir með meðmælin

Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson.

„Það tók bara nokkrar mínútur, þeir opnuðu fyrir mig rafrænt og núna er ég kominn með margfalt umfram í meðmælum,“ segir Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi í sambandi við mbl.is en hann hefur nú safnað öllum meðmælum og undirskriftum sem hann þarfnast fyrir framboð sitt. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 11:33

Ögmundur kemur Maríu Sigrúnu til varnar

María Sigrún Hilmarsdóttir og Ögmundur Jónasson.

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Vinstri grænna, kemur Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur fréttamanni til varnar og sakar fréttastjórn Rúv um ritskoðun og þöggun. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 28.4 | 11:05

Sviðsleikurinn er svolítið mitt

Ásthildur Úa er leikkona á uppleið. Hún hefur í fjórgang...

Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir er að gera það gott á fjölunum þessa dagana. Hún hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn og í fjórgang verið tilnefnd til Grímunnar. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 10:37

„Eitthvað gerðum við rétt“

Frá Reykjavíkurmaraþoni árið 2000.

Reykjavíkurmaraþonið verður á sínum stað í ágúst enda landsmenn fyrir löngu farnir að reikna með því í kringum afmæli borgarinnar en fyrst var hlaupið haldið árið 1984. Líklega eru ekki margir sem vita að hugmyndin að hlaupinu kviknaði ekki í íþróttahreyfingunni á Íslandi heldur innanhúss hjá ferðaskrifstofunni Úrvali. Hugmyndina fékk Knútur Óskarsson og ræddi hana fyrst við Stein Lárusson. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 8:43

Stóri plokkdagurinn haldinn í sjöunda sinn

Stóri plokkdagurinn er í dag.

Stóri plokkdagurinn er í dag og verður nú haldinn í sjöunda sinn. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 28.4 | 8:30

Laugavegur hjólaferðamannsins að fæðast

Fegurðin sem finna má í auðninni er alveg einstök og...

Sumarið 2018 héldu tveir Ítalir í ferð frá Akureyri og þveruðu Ísland frá norðri til suðurs á hjóli. Um haustið settu þeir ferðasögu sína með ítarlegum myndum og upplýsingum inn á vinsæla heimasíðu fyrir hjólaferðalanga og vinsældirnar láta ekki standa á sér. Meira

Innlent | mbl | 28.4 | 8:23

Stöku skúrir víðast hvar

Mynd 1487940

Í dag er spáð austan strekking syðst á landinu en annars hægum vindi. Stöku skúrir víða um land, meðal annars á höfuðborgarsvæðinu. Meira



dhandler