Mánudagur, 29. apríl 2024

Innlent | mbl | 29.4 | 23:04

Segir lítilsvirðingu gagnvart konum ekki eiga að líðast

Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags...

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir starfsmenn Ríkisútvarpsins hafa sýnt lítilsvirðingu gagnvart konum, ef miðað er við þá framkomu sem María Sigrún Hilmarsdóttir fréttamaður hefur lýst síðustu daga. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 22:20

Vinstri græn aldrei mælst með minna fylgi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, formaður VG og félags- og...

Eng­inn þingmaður Vinstri­hreyf­ing­ar – græns fram­boðs myndi kom­ast á þing ef gengið yrði til kosn­inga í dag, miðað við niður­stöður nýs Þjóðarpúls Gallup sem gerður var í apríl. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 21:29

Mikill reykur á Keflavíkurflugvelli

Reykurinn sést vel á höfuðborgarsvæðinu.

Borið hefur á miklum reyk við Keflavíkurflugvöll í kvöld. Það er þó engin hætta á ferðum því um er að ræða æfingu slökkviliðsins á flugvellinum. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 21:28

Rosabaugur yfir höfuðborgarsvæðinu

Um klukkan 16 í dag var rosa­baug­urinn mjög sýnilegur á...

Fyr­r í dag birt­ist svo­kallaður rosa­baug­ur um sólina á himni í höfuðborg­inni, en hann mynd­ast þegar sól­in skín í gegn­um þunna skýja­breiðu hátt á lofti, sem gerð er úr ískristöll­um. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 21:12

Leiðtogafundur um málefni kennara verður í Reykjavík

Mike Thiruman, formaður Kennarasambands Singapúr, Chan Chun...

Ísland hefur verið valið sem næsti fundarstaður ISTP-ráðstefnunnar, sem er einn stærsti vettvangur samtals menntamálayfirvalda og stéttarfélaga kennara í löndum OECD. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 21:03

20 dráttarbílar jafnast á við þúsund fólksbíla

Skrifað undir tímamótasamninga um losunarfría...

Tímamótasamningur var undirritaður í Hellisheiðarvirkjun í dag um losunarfría þungaflutninga á Íslandi. Fimm íslensk fyrirtæki hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um kaup á vetnisknúnum MAN hTGX vöruflutningabílum. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 20:30

Sex bílnúmerum stolið í Hafnarfirði

Lögregla hafði í nógu að snúast í dag.

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um þjófnað á sex númerum af bifreiðum í Hafnafirði í dag. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 20:12

Krefjast nýrra lausna í bílastæðamálum

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur leggja til úrbætur í bílastæðamálum

Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur skora á Reykjavíkurborg að koma til móts við íbúa svæðisins varðandi bílastæðamál. Þetta kom fram í ályktun aðalfundar íbúasamtakanna. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 19:38

Jón Gnarr lentur á Ísafirði

Jón Gnarr er lentur á Ísafirði fyrir borgarafund Morgunblaðsins.

Forsetaframbjóðandinn Jón Gnarr lenti fyrir skömmu á Ísafjarðarflugvelli en í kvöld mætir hann á borgarafund Morgunblaðsins. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 19:00

Atvinnuhúsnæði ekki keypt upp í Grindavík

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík.

Eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja vöktu athygli á bágri stöðu sinni með ákalli til ráðherra og þingmanna Suðurkjördæmis í síðustu viku. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 18:21

Kannast ekki við að hafa mælt með frambjóðanda

Landskjörstjórn er með málið til skoðunar.

Landskjörstjórn hefur borist tvær fyrirspurnir frá fólki sem kannast ekki við að hafa mælt með forsetaframbjóðanda í komandi forsetakosningum. Er það í kjölfar þess að handskrifaðar undirskriftir voru settar á rafrænt form. Í framhaldinu voru tilkynningar sendar á viðkomandi í gegnum Ísland.is Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 17:35

Segir kjörstjórn hafa beygt stjórnarskrána

Viktor Traustason gagnrýnir vinnubrögð Landskjörstjórnar.

Viktor Traustason forsetaframbjóðandi telur að undirskriftalistar sínir uppfylli öll skilyrði sem stjórnarskráin setur um kjörgengi til forseta. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 17:20

Komin mynd á manndrápsmálið í Kiðjabergi

Jón Gunnar Þórhallsson

Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með mynd á það hvað gerðist í sumarbústað þar sem litháenskur maður lést. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 16:41

Hægist á eftir mikinn uppgang

Mikill uppsveifla hefur verið undanfarinn áratug í...

Eftir gríðarlegan uppgang í innflutningi á reiðhjólum, rafmagnsreiðhjólum og rafhlaupahjólum undanfarin ár dróst innflutningur mikið saman í fyrra miðað við fyrra ár. Á þetta bæði við um fjölda innfluttra hjóla sem og verðmæti hjóla sem flutt eru inn Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 16:30

„Ég held að margt geti breyst“

Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi.

„Mér finnst þetta orðið formlegt núna. Við erum ellefu og það er tala sem er í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Halla Tómasdóttir. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 16:20

Ekki sammála um stuðning Íslands við Úkraínu

Úkraínskir hermenn við æfingar.

Þings­álykt­un­ar­til­laga að stefnu um stuðning Íslands við Úkraínu 2024 til 2028 var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi í dag með 47 atkvæðum. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 16:04

Umdeild einkennismerki lögreglunnar

Mynd 1488350

Umboðsmaður Alþingis hefur sent ríkislögreglustjóra bréf þar sem óskað er útskýringa á því hvers vegna lögregla hafi tekið í notkun merki sem ekki eru í samræmi við reglugerð um einkenni og merki lögreglunnar. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 15:41

Ferðaskrifstofur sömdu við Neos

Ný og glæsileg flugvél með WI-FI tengingu mun verða notuð í...

Heimsferðir, Úrval Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir hafa gengið frá samningi við Neos-flugfélagið, sem mun sinna leiguflugi fyrir ferðaskrifstofurnar til allra áfangastaða í sumar og fram á næsta ár. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 15:30

„Mjög ánægður með útkomuna“

Baldur Þórhallsson mælist með næst mesta fylgið í...

Baldur Þórhallsson segist mjög sáttur við útkomuna í nýrri skoðanakönnun Prósents en samkvæmt henni er hann með næst mesta fylgið. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 15:06

Verið að búa til „óánægju og kergju“

Ákveðið hefur verið að boða til yf­ir­vinnu- og...

Mismunandi ófagtengd réttindi milli kjarasamninga Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Sameykis stéttarfélags valda kergju og starfsóánægju hjá félagsmönnum. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 15:00

Reisa þjónustuhús við Hengifoss

Nýbyggingin gíða sem senn verður tekin í gagnið.

Þjónustuhús við bílastæðin nærri Hengifossi í Fljótsdal verður tekið í notkun í næsta mánuði. Þetta er 170 fermetra hús, þar sem meðal annars verða salarkynni til að taka á móti gestum sem og ágæt salernisaðstaða. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 14:55

Sigurður í bandarísku lista- og vísindaakademíuna

Sigurður Reynir Gíslason.

Sigurður Reynir Gíslason, jarðefnafræðingur og rannsóknaprófessor við Jarðvísindastofnun Háskólans, hefur verið kjörinn heiðursmeðlimur í bandarísku lista- og vísindaakademíunni (American Academy of Arts and Sciences) fyrir störf sín á sviði jarðvísinda. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 14:16

Gengur klaustrið í endurnýjun lífdaga?

Klaustrið í Garðabæ.

Garðabær óskar eftir upplýsingum frá hæfum aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í samstarfsverkefni um kaup eða leigu, endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87 í Garðabæ. Meira

Innlent | mbl | 29.4 | 14:10

Óásættanlegt hversu langan tíma viðræður hafa tekið

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRS, segir óásættanlegt hversu langan tíma kjaraviðræður BSRB við ríkið hafa tekið. Það sé komin mikil óánægja og kurr í hennar hóp yfir stöðunni. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 14:00

Geti fengið rafræn borgarkort í síma

Innlent | mbl | 29.4 | 13:45

Faldi kókaín innvortis

Innlent | mbl | 29.4 | 13:15

Boða verkfallsaðgerðir

Innlent | mbl | 29.4 | 13:15

Jón Gnarr á Ísafirði í kvöld

Innlent | mbl | 29.4 | 13:05

„Finn fyrir miklum meðbyr“

Innlent | mbl | 29.4 | 12:46

„Með sakleysislegri myndum af mér“

Innlent | mbl | 29.4 | 12:31

Krefjast lengra varðhalds vegna andláts konu

Innlent | mbl | 29.4 | 12:29

Lætur af störfum hjá Ríkisútvarpinu

Innlent | mbl | 29.4 | 11:52

„Hefur verið algjört ævintýri“

Innlent | mbl | 29.4 | 11:48

„Ekkert haft samband við mig“

Innlent | mbl | 29.4 | 11:43

„Eigum eftir að sjá miklar sviptingar“

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 10:30

Hjólandi fjölgar hægt en örugglega

Innlent | mbl | 29.4 | 10:27

„Þakklátur að hanga í toppsætunum“

Innlent | mbl | 29.4 | 10:21

Hildur Ýr nýr formaður

Innlent | mbl | 29.4 | 10:20

Forsetaframbjóðendur í landsbyggðartúr

Innlent | mbl | 29.4 | 10:10

Gæti færst meiri kraftur í eldgosið

Innlent | Sunnudagsblað | 29.4 | 10:00

Nýtt nám fyrir fatlað fólkMyndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 9:00

Miklar fylgissveiflur forsetaefna

Innlent | mbl | 29.4 | 8:40

Beint: Mælaborð farsældar barna

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 8:28

Vilja færa Grindvíkingum gjöf

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 8:27

Kaupa 100 nýja grenndargáma til að safna textíl

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 8:12

Hlutverk björgunarsveita verði endurskoðað

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 7:00

Níu milljónir í auglýsingar til erlendra miðla

Innlent | mbl | 29.4 | 6:47

Vindur norðlægari í dag

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 6:15

Tugþúsundir með ólöglegt streymi

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 6:10

Innviðagjald skili 30 milljörðum

Innlent | Morgunblaðið | 29.4 | 6:05

Halla Hrund tekur forystu í könnun



dhandler