Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Innlent | mbl | 30.4 | 23:35

Halla Hrund og Katrín með fundi fyrir norðan

Katrín Jakobsdóttir og Halla Hrund Logadóttir.

Forsetaframbjóðendur eru nú á ferð og flugi um landið eins og vera ber. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 23:30

Aðeins 10-12% kynferðisbrota tilkynntMyndskeið

Fréttamynd

Svokallaðar þolendakannanir sem framkvæmdar eru af lögregluembættum leiða í ljós að einungis 10-12 prósent kynferðisbrota eru tilkynnt til lögreglu. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 23:00

Vond lykt eftir verktaka

Slökkviliðið fór á svæðið eftir að tilkynning barst.

Nokkur erill var hjá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu seinni partinn í dag en fyrr í kvöld barst tilkynning um vonda lykt sem kæmi upp úr niðurföllum í Laugardalnum. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 30.4 | 22:15

Þjóðfélagið verður skemmtilegraMyndskeið

Fréttamynd

Sara Dögg Svanhildardóttir hefur mikinn áhuga á að bæta hag fatlaðra á vinnumarkaði. Nýtt nám sem hefst í haust mun stórbæta tækifærin fyrir fatlað fólk. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 21:45

Harma umfjöllun um fyrsta hinsegin frambjóðandann

Bjarndís Tómasdóttir formaður Samtakanna ‘78 segir...

Samtökin ‘78, hagsmunafélag hinsegin fólks á Íslandi, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna opinberrar umræðu um forsetaframbjóðendur. Í yfirlýsingunni harma samtökin að einkalíf fyrsta opinberlega hinsegin frambjóðanda sé gert að aðalatriði í samtölum og umfjöllun. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 21:22

Fjöldi lögreglumanna svipaður og fyrir 35 árum

Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar.

„Fjöldi lögreglumanna í landinu er svipaður og fjöldi starfandi lögreglumanna var fyrir 35 árum þrátt fyrir að íbúum landsins hafi fjölgað um 60% á sama tíma.“ Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 21:15

„Donald Trump hefur keyrt svolítið á þessu“Myndskeið

Fréttamynd

Andrés Magnússon blaðamaður taldi upp nokkra fyndna hluti sem Jón hefur sagt í kosningabaráttunni og þá svaraði Jón: „Donald Trump hefur keyrt svolítið á þessu og náð alveg heilmiklum árangri,“ sagði Jón Gnarr og uppskar mikinn hlátur. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 21:09

Lægðir og langþráð rigning í vændum

Langþráð rigning gæti verið í vændum.

Hæglætis veðri er spáð á morgun 1. maí en seinni part dags og á fimmtudag eru breytingar í kortunum og landsmenn gætu vöknað á ný. Í hugum sumra er langþráð að fá smá vætu fyrir gróður og vatnsbúskapinn. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 20:28

Sættir sig ekki við nýja hurðarhúninn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins saknar...

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, telur að húsráðendur í Alþingishúsinu hafi hlaupið á sig þegar skipt var um hurðarhún á þingflokksherbergi flokksins. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 19:39

Samþykktu skipun rannsóknarnefndar um snjóflóðið í Súðavík

Myndin er tekin í Súðavík fyrir aldarfjórðungi.

Þings­álykt­un­ar­til­laga um rannsókn vegna snjóflóðsins sem féll í Súðavík í janúar 1995 var samþykkt á Alþingi í dag. Aðstandendur og ástvinir þeirra sem létust hafa farið fram á óháða rannsókn á tildrögum og aðstæðum síðan slysið varð. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 19:37

Verðskulda allir frambjóðendur jafna athygli?

Sumum þykir fjölmiðlar ekki veita frambjóðendunum ellefu...

Andrés Jónsson, almannatengill og eigandi Góðra Samskipta, segir ójafna athygli fjölmiðla algenga umkvörtun frambjóðenda og stuðningsmanna þeirra bæði hérlendis og víðar í heiminum. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 19:11

Dreymdi sjö seli: Katrín verður forsetiMyndskeið

Fréttamynd

Álitsgjafinn Lilja Rafney Magnúsdóttir sagði á borgarafundi Morgunblaðsins í gær að hún hafði dreymt sjö seli. Það þýði að Katrín Jakobsdóttir verði forseti Íslands. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 18:08

Áður séð sama fjölda manndrápsmálaMyndskeið

Fréttamynd

Fjöldi manndrápsmála á Íslandi síðustu tólf mánuði hefur vakið óhug. Átta slík mál hafa komið upp á síðustu tólf mánuðum hér á landi. Fimm mál voru rannsökuð í fyrra og þrjú mál eru til rannsóknar það sem af er ári. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 17:40

Hermann flyst um embætti og fallið verður frá ráðningarferli

Hermann Sæmundsson tekur við sem ráðuneytisstjóri í...

Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og Hermann Sæmundsson hafa gert með sér samkomulag um flutning Hermanns í embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytisins úr embætti ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 17:28

Rímar „engan veginn“ við Veðurstofuna

Frá eldgosinu fyrr í apríl.

„Við höfum ákveðna reynslu og þekkingu sem tekur mið af því sem sagan segir okkur og langlíklegast er að það bæti í gosið þar sem það er nú. Allt tal um að gos geti komi upp hvar sem er, finnst mér vera alrangt,“ segir Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 16:45

Ríkið samþykkir kaup á 510 eignum

Þórkatla hefur samþykkt kaup á 510 eignum í Grindavík. Örn...

Stjórn Þórkötlu hefur samþykkt kaup á 510 fasteignum í Grindavík að andvirði um 40 milljarða króna. Þar með er búið að samþykkja 95% þeirra umsókna sem bárust í mars og kalla ekki á sérstaka meðferð af hálfu félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Þórkötlu. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 16:20

Úthlutun lóða hafin í nýju hverfi í Kópavogi

Áhersla verður lögð á góðar samgöngutengingar fyrir...

Opnað hefur verið fyrir tilboð í lóðir í fyrsta áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi, sem er nýjasta hverfið í Kópavogi. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 16:11

Hætta metin mikil í Grindavík

Laugardaginn 27. apríl fór lítil hrauntunga yfir varnargarð...

Veður­stofa Íslands hef­ur upp­fært hættumat vegna jarðhrær­ing­anna á Reykja­nesskaga. Hætta vegna hraunflæðis hefur verið talin aukin en hætta vegna gjósku talin hafa dvínað. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 16:07

Miklar umferðartafir í borginni

Mynd úr safni.

Miklar tafir einkenna nú umferð á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 15:55

Orðbragðið kynferðislegt, gróft og mjög meiðandi

Héraðsdómur segir að maðurinn hafi skýlaust játað brot sín...

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni og hótanir. Maðurinn var enn fremur dæmdur til að greiða konu 250.000 kr. í miskabætur. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 15:21

Vísbendingar um að fljótlega gæti dregið til tíðinda

Benedikt segir að vísbendingar í gögnum Veðurstofu gefi í...

Sterkar vísbendingar eru um að fljótlega gæti dregið til tíðinda á gosstöðvunum við Sundhnúkagíga. Þrýstingur er að byggjast upp í kvikuhólfinu. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 15:17

Viðamiklar götulokanir í borginni

Kröfuganga verkalýðsins fer frá Skólavörðuholti klukkan...

Viðamiklar götulokanir verða í miðborg Reykjavíkur á morgun á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á morgun. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 14:55

„Óásættanlegt að ríkisstjórnin hunsi fíkniefnavanda“

Tómas A. Tómasson þingmaður Flokks fólksins.

Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, segir ósmekklegt að heilbrigðisráðherra segi það alls ekkert vandamál að tryggja fjármuni til að halda meðferðarstöðinni Vík opinni. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 14:42

Umferðartafir vegna elds í tengivagni Myndskeið

Vel gekk að slökkva eldinn.

Eldur kviknaði í dekkjabúnaði á tengivagni vörubíls sem var á ferðinni á Reykjanesbraut, skammt frá IKEA, eftir hádegi í dag. Meira

Innlent | mbl | 30.4 | 14:41

Gæsluvarðhald framlengt

Innlent | mbl | 30.4 | 13:44

Arðgreiðslan hækkaði um 10 milljarða

Innlent | mbl | 30.4 | 13:28

Hafa þurft að stugga við fólki

Innlent | mbl | 30.4 | 12:32

Wok Off: Facebook-aðgangur Davíðs hakkaður

Innlent | mbl | 30.4 | 10:35

Beint: Kynna tillögur að öðrum orkukostum

Innlent | mbl | 30.4 | 10:30

„Jæja, Jón forseti bara mættur“Myndskeið

Innlent | Morgunblaðið | 30.4 | 8:42

Kría sást í Hornafirði í síðustu viku

Innlent | Morgunblaðið | 30.4 | 8:28

Við verðum að vera samkeppnishæf

Innlent | Morgunblaðið | 30.4 | 8:22

Minkar herja á fuglana á Seltjarnarnesi

Innlent | Morgunblaðið | 30.4 | 8:12

Karen skilar inn tímaskýrslum

Innlent | mbl | 30.4 | 7:55

Von á nýjum upplýsingum síðar í dag

Innlent | Morgunblaðið | 30.4 | 7:41

Fylgið á hreyfingu tvist og bast

Innlent | mbl | 30.4 | 7:07

Dálítil súld eða snjómugga fyrir norðan

Innlent | mbl | 30.4 | 6:46

Náði engri stjórn á sér og braut rúðu

Innlent | Morgunblaðið | 30.4 | 6:24

Boða aðgerðir á Keflavíkurflugvelli

Innlent | mbl | 30.4 | 6:15

Offramboð á leiðindum í nokkur árMyndskeið



dhandler