Beita sér fyrir endurkaupum fasteigna

A-listinn í Reykjanesbæ hefur á stefnuskrá sinni sem kynnt verður í dag að kaupa til baka allar fasteignir bæjarins sem Fasteign hf. hefur keypt af Reykjanesbæ eða byggt fyrir bæinn. Með því telur framboðið unnt að auka ráðstöfunartekjur bæjarins um 180 milljónir kr. sem nýta á til að auka þjónustu og lækka álögur á íbúa.

A-listinn er sameiginlegt framboð Samfylkingar, Framsóknarflokks og óháðra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert