Myndskeið: Hrauntaumarnir úr lofti

Eldgosið á milli Hagafells og Stóra-Skógfells hefur nú staðið yfir í rúmlega 18 klukkustundir. 

Dregið hefur úr virkni gossins og gýs nú á þremur stöðum. 

Um miðnætti fór Árni Sæberg, ljósmyndari mbl.is, með í flug Landhelgisgæslunnar og tók myndskeiðið hér að ofan og myndirnar hér að neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert