Jón Gnarr talandi ruslatunna

Jón Gnarr er vanur að bregða sér í hlutverk ýmissa karaktera á leikferli sínum en nú hefur hann gegnið skrefinu lengra og er farinn að ljá ruslatunnu rödd sína. Jón fór hamförum í hlutverki talandi ruslatunnu á UT-messunni í Hörpu um helgina og ráku margir gestir upp hlátur þegar þeir köstuðu rusli í ruslatunnunna og heyrðu rödd Jóns koma úr tunnunni. Einu sinni var ég borgarstjóri, nú er ég í ruslinu stendur við hliðina á talandi ruslafötunni í Hörpu.

Það er Snjallborgin Reykjavík sem er með þessu framtaki að vekja athygli á helstu tækninýjungum, m.a. í þjónustuferlum og fleira. 

Nýsköpunarborgin Reykjavík hefur nú hafið snjallvæðingu sína með tækninýjungar fjórðu iðnbyltingarinnar á uppbyggingu innviða með framtíðina í huga. Snjallborgarráðstefna verður haldin 3. maí næstkomandi þar sem farið verður yfir hvað felst í snjöllum ljósastaur, snjalltunnu, deilihjólastæði og velferðartæknismiðju. Þá verður farið yfir hve borgin er langt komin að undirbúa sig fyrir sjálfkeyrandi bíla.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mun meiri áhrif á umhverfi þitt en þú sjálfur heldur. Gættu þess að þú fáir þá viðurkenningu sem þú átt skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mun meiri áhrif á umhverfi þitt en þú sjálfur heldur. Gættu þess að þú fáir þá viðurkenningu sem þú átt skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav