Ísland mætir Ísrael

Ísland mætir Ísrael.
Ísland mætir Ísrael. Eggert Jóhannesson

Ísland mætir Ísrael í umspili fyrir heimsmeistaramót kvenna í handbolta í Noregi, Danmörku og Svíþjóð árið 2023. 

Fyrri leikurinn er á Íslandi 2. eða 3. nóvember og síðari er út í Ísrael 5, eða 6. nóvember. 

Ef Ísland vinnur mætir það einu af 10 neðstu liðUnum á Evrópumótinu sem er í nóvember á þessu ári. Ef Ísland vinnur svo þá leik kemst liðið á HM.

Ísrael verður að teljast hagstæður mótherji fyrir Ísland. Liðið tapaði fyrir Færeyjum og Finnlandi í undankeppni fyrir EM í ár.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert