„Okkur þykir Isavia fullrólegt“

Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, í ræðustól.
Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, í ræðustól. Ljósmynd/Sameyki/BIG

„Það veldur vonbrigðum að ekki skuli hafa tekist að ná sameiginlegri vegferð í samtalinu. Okkur þykir Isavia fullrólegt í að reyna að nálgast samkomulag. Þeir þurfa að setja meiri kraft í þetta ef á að takast að komast á einhvern endapunkt í þessu,“ segir Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis um sameiginlegar viðræður Sameykis og Félags flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) við Samtök atvinnulífsins (SA) og Isavia.

Sameyki og FFR vísuðu kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara í fyrradag eftir árangurslausar viðræður. Kjarasamningur félagsmanna hjá Isavia rann út 31. janúar síðastliðinn.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert