Jarðskjálftahrina við Grímsey

Veðurstofa Íslands

Jarðskjálftahrina hófst skömmu eftir miðnætti um 10 km norðaustur af Grímsey. Stærsti yfirfarni skjálftinn var 3,3 að stærð klukkan 03:43. 

Engar tilkynningar hafa borist um að skjálftinn hafi fundist. Tæplega 30 skjálftar hafa mælst frá miðnætti. Grímseyjarbeltið er vel þekkt skjálftasvæði, segir á vef Veðurstofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert