Grænar skjaldbökur einar eftir

Þangað til snemma á fyrsta áratug þessarar aldar voru strendur Arabíuhafs í Pakistan heimkynni fimm skjaldbaka í útrýmingarhættu.

Núna koma þangað einungis grænar skjaldbökur til að verpa eggjum, þ.e. á tvær strendur í borginni Karachi og á eina óbyggða eyju í héraðinu Balochistan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert