Beðið eftir Hallyday

Aðdáendur franska rokkarans Johnny Hallyday söfnuðust saman fyrir utan plötubúðir í gærkvöldi þar sem von var á nýrri plötu frá tónlistarmanninum í verslanir á miðnætti. Hallyday lést á síðasta ári og var fastlega gert ráð fyrir því að platan, sem nefnist Mon pays c'est l'amour, hafi náð platínusölu á aðeins nokkrum mínútum. Alls áttu 800 þúsund eintök að koma í verslanir í dag.

Á plötuumslaginu er svarthvít mynd af Johnny Hallyday en í hugum margra Frakka er hann þeirra Elvis Presley. Hallyday lést úr lungnakrabbameini 74 ára að aldri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson