Hús fyrir bækur og leikandi kisur

Ljósmynd/Barkerfreeman.com

Barker Freeman arkitektarstofan hannaði yndislegt hús í Brooklyn. Þar sem að húseigendur voru bæði miklir bókaunnendur og kisufólk þá var lagt upp með það í hönnuninni að bækur og kisur fengu sitt pláss. 

Bókahillurnar í húsinu eru sérhannaðar og koma einstaklega vel út þar sem bakveggurinn hefur verið málaður gulur. Ofan á bókahillunni er síðan göngustígur fyrir kisu þar sem hún getur trítlað upp á næstu hæð. Skemmtilegt hús þar sem kettir og menn geta búið í sátt og samlyndi. 

Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
Ljósmynd/Barkerfreeman.com
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál