Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Veröld/Fólk | mbl | 30.4 | 21:19

Annað konunglegt myndahneyksli?

Friðrik kóngur og Mary drottning.

Margir telja að átt hafi verið við nýjustu myndina af dönsku konungshjónunum Meira

Veröld/Fólk | mbl | 30.4 | 16:34

Bráðkvaddur á heimili sínu

Brian McCardie fór einnig með hlutverk í Outlander-seríunni.

Skoski leikarinn Brian McCardie, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í spennuþáttaröðinni Line Of Duty, er látinn 59 ára að aldri. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 30.4 | 14:00

„Það er erfitt að segja til um af hverju ég var valin“

Ragna Björg hefur í nægu að snúast í Malmö.

Nokkur ný andlit eru í íslenska hópnum en þeirra á meðal er Ragna Björg Ársælsdóttir, verkefnastjóri, söngkona og hjúkrunarfræðingur. Hún tók við hlutverki fjölmiðlafulltrúa. Ragna Björg er einnig bakraddasöngvari í íslenska atriðinu. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 30.4 | 12:10

Eltihrellirinn úr Baby Reindeer: „Ég er fórnarlambið“

Jessica Gunning leikur eltihrellinn Mörthu í þáttunum sem...

„Ég er fórnarlambið. Hann hefur skrifað andskotans þætti um mig.“ Meira

Veröld/Fólk | mbl | 30.4 | 10:53

Börkur Sigþórsson leikstýrir BAFTA-verðlaunahafa

Börkur Sigþórsson og Vicky McClure.

Börkur Sigþórsson, leikstjóri, handritshöfundur og ljósmyndari, hefur á undanförnum mánuðum unnið hörðum höndum að gerð nýrrar þáttaraðar, titluð Insomnia. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 30.4 | 6:24

Nýjasti silfurrefur Hollywood

Mike Myers heiðraði góðvinkonu sína, Nicole Kidman.

Glæsilegur með gráhvítt hár. Meira



dhandler