Miðvikudagur, 1. maí 2024

Veröld/Fólk | AFP | 1.5 | 21:58

Mjög sorgmæddur yfir afstöðu Rowling

Breski leikarinn Daniel Radcliffe.

Breski leikarinn Daniel Radcliffe kveðst vera mjög sorgmæddur yfir afstöðu rithöfundarins J.K. Rowling hvað varðar réttindi transfólks. Hann segist ekki hafa rætt við höfund Harry Potter bókanna í mörg ár. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.5 | 21:06

Kveiktu næstum því í sumarbústaðnum

Aron Már þurfti að fá súrefni sökum reyks.

Aron Már Ólafsson leikari þurfti að fá súrefni eftir að það kviknaði í sinu við sumarbústað hans og systur hans, Birtu Lífar Ólafsdóttur, markaðsfræðings og hlaðvarpsstjórnanda. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.5 | 17:52

Laufey lítt hrifin af lakkrís

Laufey hélt þrenna tónleika í Hörpu í mars.

Tónlistarkonan Laufey er lítt hrifin af lakkrís, en gefur harðfiski hæstu einkunn í nýju myndskeiði á samfélagsmiðlinum Tiktok. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 1.5 | 10:18

Streisand birti óviðeigandi athugasemd við færslu McCarthy

Barbra Streisand hristi upp í Instagram.

Söng- og leikkonan Barbra Streisand, 82 ára, skildi í gærdag eftir athugasemd við nýjustu Instagram-færslu leikkonunnar Melissu McCarthy. Athugasemd Streisand vakti mikla athygli netverja og þótti mörgum hún afar óviðeigandi. Meira



dhandler