Fimmtudagur, 2. maí 2024

Veröld/Fólk | mbl | 2.5 | 22:39

Palestínski fáninn bannaður í Eurovision-höllinni

Mynd 1489029

Palestínski fáninn eða varningur sem ber með sér pólitísk skilaboð verða ekki leyfð í Eurovision-höllinni í ár. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 2.5 | 21:23

Gekk rauða dregilinn í gervi Beavis

Félagarnir slógu í gegn á rauða dreglinum.

Spaugið vakti ómælda kátínu meðal viðstaddra. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 2.5 | 15:37

Þungarokkssveitin Manowar til Íslands

Manowar á tónleikum.

Þungarokkshljómsveitin Manowar spilar í Silfurbergi í Hörpu 1. febrúar á næsta ári. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 2.5 | 13:36

Hljómborðsleikari ELO látinn

Richard Tandy.

Richard Tandy, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Electric Light Orchestra, er látinn 76 ára að aldri. Meira

Veröld/Fólk | mbl | 2.5 | 11:02

Schneider höfðar meiðyrðamál

Dan Schneider.

Dan Schneider, fyrrum framleiðandi og handritshöfundur á barnasjónvarpsstöðinni Nickelodean, hefur höfðað meiðyrðamál gegn framleiðendum og aðstandendum heimildaþáttanna Quiet on Set: The Dark Side of Kids TV. Meira



dhandler