Rússneskir hakkarar skipta sér af Eurovision

Kalush Orchestra flytur framlag Úkraínu.
Kalush Orchestra flytur framlag Úkraínu. AFP

Killnet, samtök tölvuþrjóta sem eru hliðholl Vladimír Pútín Rússlandsforseta, stefna á að draga úr mögulegikum á úkraínskum sigri í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) í kvöld. 

Frétt Daily Mail.

Samtökin hafa gefið það í skyn að þau muni lama atkvæðagreiðslu á netinu vegna mikils stuðnings Evrópubúa við úkraínska framlagið.

Rússlandi var bannað að taka þátt í keppninni. 

Killnet setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Telegram þar sem mynd birtist af merki Eurovision með orðunum: „Þú getur ekki kosið á netinu.“

Söngvakeppnin fer fram í kvöld og hafa veðbankar spáð Úkraínumönnum sigri en samkvæmt þeim eru 47% líkur á úkraínskum sigri. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson