Erfiðleikar stundum besta æfingin

Þegar lífið er hvað erfiðast segir Sandra Björg Helgadóttir að svarið geti falist í því að reyna að hugsa eins jákvætt og hægt sé. Hún sé ekki að tala um að loka á erfiðu tilfinningarnar frekar að leyfa þeim ekki að ná stjórn sem geti leitt af sér langa lægð.

Sandra Björg er fjöl­hæf­ur þjálf­ari og jóga­kenn­ari en hún rek­ur æf­inga pró­gramið: „Ab­solu­te Train­ing“. Í því er áhersla bæði lögð á lík­am­lega og and­lega þjálf­un. Sandra er gest­ur Dóru Júlíu í Dag­málsþætti dags­ins en hún legg­ur mikið upp úr and­legri þjálf­un og að læra inn á sjálf­an sig.

Í myndskeiðinu ræðir Sandra Björg um hvernig hún tekst á við erfiðleika í lífinu en þátt­ur­inn í heild sinni er aðgengi­leg­ur áskrif­end­um Morg­un­blaðsins hér. Einnig er hægt að sjá hann og aðra Dag­málsþætti með vikupassa

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sannleikskorn í því að hálfnað er verk þá hafið er. Þú kemur miklu í verk í dag og nýtur góðs af styrk annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir