Síðasta sýningin af Slá í gegn

Sirkussöngleikurinn Slá í gegn kveður stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu laugardaginn 3. nóvember. Þar sem færri komust að en vildu á sjálfa lokasýninguna kl. 19.30 hefur síðustu aukasýningu verið bætt við kl. 16.00 sama dag. 

Sérstök „syngdu með“-sýning þar sem gestir geta þanið raddböndin verður annað kvöld 19. október, en það seldist upp á sýninguna um leið. 

Slá í gegn var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í byrjun febrúar og vakti það athygli að Stefán Karl Stefánsson heitinn sá sér fært að mæta á hana. Hann hafði tekið að sér hlutverk í sýningunni en varð að hætta við vegna heilsu sinnar. Stefán Karl lést í ágúst. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson