Gengi bréfa Brims og Síldarvinnslunnar lækkar

Gengi bréfa Brims hf. tók að lækka í morgun.
Gengi bréfa Brims hf. tók að lækka í morgun. mbl.is/Hari

Gengi hlutabréfa Brims hf. og Síldarvinnlsunnar hf. lækkar í upphafi viðskipta í Kauphöllinni í dag. Hafa bréf Brims lækkað um tæp 3,6% og Síldarvinnslunnar um 1,7%.

Félögin eru jafnframt þau einu sem lækka, en í morgun kom út ráðgjöf vegna komandi loðnuvertíðar og leggur Hafrannsóknastofnun til að hámarksafli verði um 45% minni en gert var ráð fyrir. Bæði Síldarvinnslan og Brim hafa umtalsverðar heimildir í loðnu.

Íslensku loðnuskipin veiddu yfir hálfa milljón tonn á síðustu vertíð og námu tekjur íslenskra útgerða um 55 milljarða króna vegna hennar. Samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar í dag verður aðeins heimilt að veiða 218.400 tonn, en þar af fá Grænlendingar, Færeyingar og Norðmenn hluta í samræmi við alþjólega fiskveiðisamninga.

Hlutur Íslendinga verður því ekki stór í samanburði við síðustu vertíð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,63 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 394,64 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 126,74 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,50 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.786 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.963 kg
17.5.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.729 kg
Þorskur 53 kg
Samtals 2.782 kg
17.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Keila 215 kg
Þorskur 192 kg
Karfi 114 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 575 kg
17.5.24 Steini G SK 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.685 kg
Þorskur 298 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 1.987 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,63 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 394,64 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 126,74 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,50 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.5.24 Hólmi NS 56 Grásleppunet
Grásleppa 1.786 kg
Þorskur 177 kg
Samtals 1.963 kg
17.5.24 Gísli EA 221 Grásleppunet
Grásleppa 2.729 kg
Þorskur 53 kg
Samtals 2.782 kg
17.5.24 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Keila 215 kg
Þorskur 192 kg
Karfi 114 kg
Steinbítur 47 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 575 kg
17.5.24 Steini G SK 14 Grásleppunet
Grásleppa 1.685 kg
Þorskur 298 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 1.987 kg

Skoða allar landanir »