Fyrsta einkaflugvélin með blæju

skjáskot/AIRBUS

Gleymið blæjubílnum, nú er hægt að fá sér blæju-einkaflugvél. 

Loft flugvélarinnar, sem ber heitið Airbus ACJ319neo Infinito, sýnir glæsilegt útsýni út í himingeiminn fyrir farþega flugvélarinnar.

Farþegar eru nú samt sem betur fer ekki að horfa í gegnum gler en myndavélar sem sitja á toppi flugvélarinnar senda beina útsendingu á því sem gerist fyrir ofan vélina í skjá sem staðsettur er í loftinu þannig að farþegum líður eins og þeir séu í blæju-flugvél. 

Vélin kostar 10 milljarða íslenskra króna og var hönnuð af Ítalska bílafyrirtækinu Pagaini Automobili. Hún getur tekið hátt í átta manns en í flugvélinni er svefnherbergi, borðstofa og stór sturta. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál