Fimmtudagur, 2. maí 2024

Erlent | AFP | 2.5 | 22:54

Átta særðir eftir loftárás Ísraela

Lofrárásir hafa beinst að skotmörkum nærri Damaskus.

Varnarmálaráðuneyti Sýrlands segir að átta hafi særst í loftárás Ísraelsmanna á skotmörk nærri Damaskur í gærkvöldi. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 22:44

Hákarl á hjólreiðastíg: „Hvaðan í ósköpunum kom hann“

Mynd úr safni. Hákarlinn fannst á hjólreiðastíg.

Hjólreiðakappar ráku margir upp stór augu í morgun er þeir hjóluðu fram hjá hákarli sem lá á hjólreiðastíg í Rindum í Danmörku, skammt frá bænum Ringkøbing. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 22:31

Leigubílstjórar í London kæra Uber

Leigubílsstjórar í London mótmæla appinu Uber.

Leigubílaþjónustan Uber á yfir höfði sér 250 milljón punda, sem samsvarar 43 milljörðum íslenskra króna, málsókn sem rúmlega 11 þúsund leigubílstjórar í borginni standa að. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 22:17

Ein stærsta svikamylla Evrópu afhjúpuð

Evrópska löggæslustofnunin Europol fletti ofan af fjölda...

Lögregluaðgerðin Pandóra afhjúpaði í gær það sem er líklega eitt stærsta símasvikaver Evrópu og er grunað um að bera ábyrgð á þúsundum símtala á dag sem hafa það að markmiði að svíkja fé út úr grunlausum svarendum. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 21:57

Rýfur þögnina um átökin á háskólasvæðunum

Joe Biden Bandaríkjaforseti.

Joe Biden Bandaríkjaforseti segist fordæma ofbeldi og rasisma á háskólasvæðum í Bandaríkjunum. Hann ítrekar þó rétt fólks til friðsamlegra mótmæla. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 20:05

TikTok og Universal sættust

UMG og TikTok endurnýjuðu ekki samn­ing sem rann út 31....

Tónlist stærstu stjarna heims snýr nú aftur á TikTok, þar sem samfélagsmiðillinn hefur náð samkomulagi við Universal. Með því lýkur margra mánaða deilu sem leiddi til þess að mörg af vinsælustu lögum heims voru hreinsuð af appinu. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 20:01

Rússar sakaðir um að beita efnavopnum

Joe Biden sagði að beiting efnavopna myndi hafa afleiðingar...

Bandaríkjamenn saka Rússa um að beita efnavopni sem notað var í fyrri heimsstyrjöldinni í viðleitni sinni til þess að komast áfram í sókn sinni inn í Úkraínu. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 14:49

Úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir árás með sverði

Mynd 1488977

Maður sem myrti 14 ára dreng með sverði í Lundúnum var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til á þriðjudag. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 14:41

Rifu niður tjaldbúðirnar og handtóku nemendur

Að minnsta kosti 50 nemendur og starfsmenn UCLA voru handteknir.

Nokkur hundruð lögreglumanna fjarlægðu í dag tjöld úr mótmælabúðum við UCLA-háskólann í Kaliforníu. Átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna, sem rifu niður hindranir og handtóku nemendur. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 14:23

Ísraelsher virðist hafa framið stríðsglæp

Frá Vesturbakkanum. Mynd úr safni.

Ísraelsher virðist hafa framið stríðsglæp þegar hermenn skutu ungan palestínskan dreng til bana á Vesturbakkanum þann 29. nóvember á síðasta ári. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 14:03

Glæpum vegna gyðingahaturs fjölgar í Svíþjóð

Samtals 110 atvik voru tilkynnt á tímabilinu 7. október til...

Allt að 110 glæpir vegna gyðingahaturs voru tilkynntir til lögreglunnar í Svíþjóð frá 7. október til ársloka 2023, eða frá upphafi stríðsátaka Ísraela og Palestínumanna. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 13:50

Um 5.000 milljarðar í enduruppbyggingu

Húsarústir í borginni Khan Yunis á suðurhluta Gasasvæðisins.

Það mun kosta um það bil 30 til 40 milljarða bandaríkjadala að endurreisa Gasasvæðið þar sem stríð hefur geisað að undanförnu. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 13:10

Geymdi kynfæri í frystinum

Hnífur sem lögregla telur víst að Norðmaðurinn hafi notað...

Sakadómurinn Central Criminal Court í London hefur fundið Norðmann sekan í máli sem vakið hefur óhug, ekki síst meðal nágranna hans í hinu kyrrláta hverfi Haringey í norðurhluta borgarinnar, en dæmdi telst sekur um að hafa fjarlægt kynfæri fimm manna gegn greiðslu í kjallaraíbúð sinni. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 12:53

Skólum og skrifstofum lokað vegna óveðurs

Margir bílar standa yfirgefnir vegna mikillar vatnshæðar.

Skólum og skrifstofum hefur verið lokað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag vegna óveðurs í nótt. Þetta er í annað sinn á tveimur vikum sem óveður með hellirigningu skellur á svæðið. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 10:22

Nefnd skipuð vegna kynferðisbrota í bíóbransa

Franska leikkonan Judith Godreche.

Franska þingið samþykkti í morgun að mynda sérstaka nefnd sem á að rannsaka kynferðislega misnotkun og árásir í kvikmyndabransanum og öðrum menningargeirum eftir þó nokkrar ásakanir sem hafa litið dagsins ljós að undanförnu. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 10:16

Lögreglumenn við öllu búnir við UCLA

Mynd af mótmælum við UCLA-háskólann í Kaliforníuríki.

Fjölmennt lögreglulið er við öllu búið á lóð UCLA-háskólans í Kaliforníu í Bandaríkjunum en þeir hyggjast fjarlægja tjaldbúðir sem settar hafa verið upp við háskólann og reka mótmælendur á brott. Meira

Erlent | Morgunblaðið | 2.5 | 8:44

Loftslagsdómurinn út í loftið

Baudenbacher var forseti EFTA-dómstólsins 2003-2017. Hann...

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) í Strassborg kvað upp þann dóm 9. apríl síðastliðinn að svissneska ríkið hefði brotið gegn rétti kvenna með því að vernda þær ekki nógsamlega fyrir miklum hitum, sem rekja mætti til hlýnunar af mannavöldum. Meira

Erlent | mbl | 2.5 | 8:03

Annar uppljóstrari tengdur Boeing látinn

Boeing 737 MAX þota.

Joshua Dean, fyrrverandi gæðaeftirlitsmaður hjá Spirit AeroSystems, sem framleiðir íhluti fyrir Boeing, lést þriðjudagsmorgun 45 ára að aldri. Meira

Erlent | AFP | 2.5 | 7:22

Níutíu handteknir við Dartmouth

Mynd af mótmælum við UCLA-háskólann í Kaliforníuríki.

Níutíu voru handtekin á mótmælum til stuðnings Palestínu við Dartmouth háskóla í Bandaríkjunum. Meira



dhandler