Auka lífsgæði og minnka brottfall

Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta, segir að hlutverk stofnunarinnar sé að auka lífsgæði stúdenta og með því að hlúa vel að nemendum er stuðlað að minna brottfalli. Hún segir að í uppsveiflu í samfélaginu þurfi FS að vera enn meira á tánum í rekstrinum en ella. Hjá FS, sem verður 50 ára á næsta ári, eru 170 starfsmenn og veltan er nálægt þremur milljörðum á ári.

Um þetta efni er fjallað ítarlega í ViðskiptaMogganum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert