Lögregluþjónn féll í yfirlið

Ástand hans er ekki talið alvarlegt.
Ástand hans er ekki talið alvarlegt. AFP

Lögregluþjónn féll í yfirlið er hann stóð vörð við útför Elísabetar II. Bretadrottningar í Westminster Abbey í Lundúnum nú í morgun. Var hann borinn í burtu á börum. 

Lögregluþjónninn féll í yfirlið skömmu áður en kistan var borin fram hjá honum, en hann stóð vörð við þingtorgið. 

Sjúkraflutningamenn báru hann í burtu en ekki er talið að ástand hans sé alvarlegt. 

Lögregluþjónninn var borinn í burtu.
Lögregluþjónninn var borinn í burtu. AFP
Atvikið átti sér stað skömmu áður en kista drottningarinnar var …
Atvikið átti sér stað skömmu áður en kista drottningarinnar var borin fram hjá. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lendir í útistöðum við náinn vin og tilfinningar þínar eru í uppnámi. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú lendir í útistöðum við náinn vin og tilfinningar þínar eru í uppnámi. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav