„Það verður eitthvað undan að láta“

„Það verður eitthvað undan að láta,“ segir Þóra Jónsdóttir, einn stofnenda Hæglætishreyfingarinnar, þar sem áhersla er lögð á minni streitu og hraða í daglegu lífi. Taktinn í nútímasamfélagi segir hún allt of hraðan sem komi niður á fjölskyldum og börnum. Hún ásamt Sólveigu Maríu Svavarsdóttur eru gestir Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum í dag.

Þær hafa báðar valið að hægja á og fækka streituvöldum í lífi sínu og velja sér lífsstíl sem styður við að þær geti lifað í góðum tengslum við sjálfar sig og fólkið sitt. Þær hafa báðar ásamt eiginmönnum sínum valið að búa í nánd við náttúruna til að geta hæglega stundað útiveru. Í uppeldinu leggja þær áherslu á virðingarrík samskipti og hæglæti.

Í myndskeiðinu ræðir Þóra, sem starfar hjá Barnaheillum, um þennan takt í íslensku samfélagi og hvernig sé hægt að gera breytingar í eigin lífi.

Dag­mál eru streym­isþætt­ir Morg­un­blaðsins á net­inu, opn­ir öll­um áskrif­end­um blaðsins. Viðtalið er að finna hér. Einnig er hægt að kaupa vikupassa hér.





Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt vont með að losna við tiltekna hugmynd úr kollinum þessa dagana. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir