„Hættum í rauninni aldrei“

Meðlimir sveitarinnar (f.v.), Þormóður Dagsson, Elís Pétursson, Bjarni Hall, Ásgeir …
Meðlimir sveitarinnar (f.v.), Þormóður Dagsson, Elís Pétursson, Bjarni Hall, Ásgeir Valur Flosason og Valdimar Kristjónsson, æfðu gamla slagara í slökkvistöðinni í Hafnarfirði þegar ljósmyndara bar að garði. mbl.is/​Hari

Íslenska rokkhljómsveitin Jeff Who? hefur ákveðið að halda tvenna endurkomutónleika í lok september.

Sveitin gaf síðast út plötu 2008 og sendi síðast frá sér lag árið 2011 svo segja má að hún sé nú að vakna úr dvala. Tónleikar Jeff Who? verða á Græna hattinum 21. september og í Bæjarbíói hinn 22. september.

„Svona tæknilega séð þá hættum við í rauninni aldrei, við bara spiluðum ekki opinberlega í svolítinn tíma. Ég man ekki alveg hvenær við spiluðum saman á tónleikum síðast, en það eru nokkur ár síðan,“ segir Elís Pétursson, bassaleikari sveitarinnar. Hann bendir á að hljómsveitin hafi haldið áfram að spila fyrir lokuðum dyrum.

Sjá samtal við Elís í heild á baksíðu Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt öllum líki ekki málflutningur þinn þýðir það ekki að þú eigir að þegja. Njóttu þess að vera með fjölskyldunni í kvöld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt öllum líki ekki málflutningur þinn þýðir það ekki að þú eigir að þegja. Njóttu þess að vera með fjölskyldunni í kvöld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Loka