Úr poppinu í óperu

Sigurbjartur Sturla mun stíga á svið með Íslensku óperunni.
Sigurbjartur Sturla mun stíga á svið með Íslensku óperunni. mbl.is/Árni Sæberg

Forsprakki hljómsveitarinnar Sturlu Atlas, Sigurbjartur Sturla Atlason, mun spreyta sig á nýjum tónlistarstíl í vetur en hann mun fara með hlutverk í Toscu í uppsetningu Íslensku óperunnar. 

Sigurbjartur er ekki bara vinsæll tónlistarmaður heldur er hann einnig menntaður leikari og fram kemur á heimasíðu óperunnar að þetta sé í annað sinn sem hann stígur á svið með Íslensku óperunni. Hann lék þögult hlutverk í Évgení Onegin eftir Tchaikovskí árið 2016.

Í þetta sinn fær Sigurbjartur hinsvegar að þenja raddböndin og fer hann hlutverk smala í Toscu sem syngur aríuna Io de sospiri te ne rimanno tanti.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson