James Cromwell handtekinn í SeaWorld

Leikarinn James Cromwell er mikill dýraverndunarsinni.
Leikarinn James Cromwell er mikill dýraverndunarsinni. ljósmynd/Wikipedia

Leikarinn James Cromwell var handtekinn í sædýragarðinum SeaWorld í San Diego þegar dýraverndunarsamtökin PETA stóðu þar fyrir mótmælum vegna meðferðar á hvölum. 

Cromwell, sem hefur meðal annars verið tilnefndur til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk í Babe, var handtekinn ásamt öðrum mótmælendum og færður í varðhald eftir að þeir trufluðu hvalasýningu. 

Klæddur í bol sem á stóð „SeaWorld Sucks“ sagði leikarinn áhorfendum frá sögu sædýragarðsins þar sem ótímabærum dauða hvala og þjáningunni sem dýrin hafa liðið í garðinum var lýst. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt öllum líki ekki málflutningur þinn þýðir það ekki að þú eigir að þegja. Njóttu þess að vera með fjölskyldunni í kvöld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt öllum líki ekki málflutningur þinn þýðir það ekki að þú eigir að þegja. Njóttu þess að vera með fjölskyldunni í kvöld.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Loka