Dýrgripir á uppboði hjá Bjarna

„Við erum með slíka dýrgripi að við ætlum ekki að leyfa mönnum að bjóða fimmhundruðkall í bækur sem hafa hlaupið á mörgum mánaðarlaunum margar hverjar,“ segir Bjarni Harðarson bóksali sem hyggst endurvekja bókauppboð með hefðbundnu sniði á laugardaginn.

mbl.is hitti Bjarna um daginn ásamt Valdimari Tómassyni þar sem þeir voru að skoða bækur úr sögufrægu safni Böðvars Kvaran bókasafnara. Þar voru m.a. bækur frá 17. og 18. öld sem eru afar fágætar og hafa þýðingu fyrir íslenska menningarsögu, t.a.m. Kirkjusaga Finns Jónssonar.

En það verða ekki bara sögulegar bækur á uppboðinu því þar verður einnig umtalsvert magn af myndasögum frá 20. öld, t.d. elstu Hringadróttinssögurnar á íslensku, myndasögur með Hróa Hetti, Ástrík, Tinna o.fl.

Uppboð af þessu tagi tíðkuðust á árum áður en lögðust af í bankahruninu. Bókauppboðið verður í Safnaðarheimili Grensáskirkju klukkan 14 laugardaginn 22. apríl.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða vandamál sem hafa komið upp í vinnunni. Reyndu að skoða málin frá öllum hliðum án tillits til þess hvað hentar þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson