Selja íslenskt hugvit fyrir 13,5 milljarða

Íslensk fyrirtæki sem hafa þróað mikla þiekkingu og reynslu við …
Íslensk fyrirtæki sem hafa þróað mikla þiekkingu og reynslu við að þjónusta sjávarútveginn hér á landi sjá nú mikil tækifæri í Rússlandi. Þar á sér nú stað bylting í greininni sem er afleiðing aukinna fjáragslegra hvata. Ljósmynd/Knarr Rus

Fulltrúar 13 íslenskra fyrirtækja mættu á alþjóðlegu sjávarútvegsráðstefnuna „Fishing in the Arctic“ í Murmansk í Rússlandi í síðasta mánuði. „Það er mjög mikið að gerast í þessu og það voru fjögur félög frá okkur í Knarr Maritime hópnum sem tóku þátt í þessari ráðstefnu,“ segir Jónas Tryggvason, framkvæmdastjóri Knarr í Rússlandi. 

Umfang verkefna Knarr í Rússlandi er sífellt að aukast, að sögn framkvæmdastjórans. „Á þessu rúmu ári sem við höfum verið virkir í Rússlandi er búið að skrifa, bara hjá okkar hópi, undir samninga sem eru yfir hundrað milljónir evra (andvirði um 13,5 milljarðar íslenskra króna). Þetta eru verkefni næstu þrjú árin, sumt af þessu er næstum því búið en annað er eitthvað sem tekur lengri tíma eins og skipasmíði og uppsetning búnaðar.“

Ný starfsstöð

Mikil uppbygging er nú innan sjávarútvegs í Rússlandi að sögn Jónasar sem vísar til þess að stjórnvöld þarlendis hafa skapað hvata til þess að endurnýja fiskiflotann sem er orðinn úreltur. 

„Þetta er að miklu leyti hugvit og þetta eru kerfi, eins og fiskvinnslukerfi, vinnsludekk á togurum, fiskvinnsluhús og hönnun á skipum. Við erum líka að selja lausnir í sambandi við trollbúnað og allt sem tengist því. Þetta er allt saman tækni sem er þróuð á Íslandi sem við erum að selja og það er mikill áhugi hjá Rússunum,“ útskýrir Jónas.

Lesa má greinina í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg
26.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 101 kg
Karfi 1 kg
Samtals 102 kg
26.4.24 Ríkey MB 20 Handfæri
Ufsi 91 kg
Karfi 1 kg
Samtals 92 kg
26.4.24 Lea RE 171 Handfæri
Ufsi 181 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.4.24 393,93 kr/kg
Þorskur, slægður 26.4.24 307,20 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.4.24 202,84 kr/kg
Ýsa, slægð 26.4.24 78,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.4.24 110,49 kr/kg
Ufsi, slægður 26.4.24 133,49 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 26.4.24 156,12 kr/kg
Litli karfi 24.4.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.4.24 Högni ÍS 155 Grásleppunet
Grásleppa 1.435 kg
Þorskur 54 kg
Rauðmagi 33 kg
Skarkoli 4 kg
Samtals 1.526 kg
26.4.24 Kristján SH 176 Handfæri
Ufsi 101 kg
Karfi 1 kg
Samtals 102 kg
26.4.24 Ríkey MB 20 Handfæri
Ufsi 91 kg
Karfi 1 kg
Samtals 92 kg
26.4.24 Lea RE 171 Handfæri
Ufsi 181 kg
Samtals 181 kg

Skoða allar landanir »